Tíminn - 14.04.1953, Blaðsíða 7

Tíminn - 14.04.1953, Blaðsíða 7
83. blað. TÍMINN, þriSjudaginn 14. apríl 1953. T Frákafi til keiha Hvar eru skipin? Sambandsskip: Ms. Hvassafell losar saltfisk í Santos. Ms. Arnarfell er í Rvík. Ms. Jökulfell lestar sement í Ála- borg. Ríkisskip: Hekla verður væntanlega á Akur eyri í dag á vesturleið. Esja fór frá Akureyri í gær á austurleið. Herðu breið er á Austfjörðum á norður- leið. Skjaldbreið á að fara frá Reykjavík í dag til Húnaflóa-, Skagafjarðar- og Eyjafjarðarhafna. Þyrill er á Vestfjörðum á norður- leið. Vilborg fór frá Rvík í gær- kveldi til Snæfellsnesshafna og Breiðafjarðaf. Eimskip: Brúarfoss kom til Rvíkur 10. 4. frá lÆith. Dettifoss kom til Rvíkur 9. 4. frá Halifax. Goðafoss fór frá Rvík 12. 4. til Antverpen og Rotter dam. Gullfoss fór frá Nizza i gær kveldi 12. 4. til Barcelóna. Lagarfoss fór frá Halifax 11. 4. til New York. Reykjafoss fer frá Húsavík í kvöld 13. 4. til Hamborgar. Selfoss fer frá ísafirði í dag 13. 4. til Stykkis- hólms, Grundarfjarðar og Akra- ness. Tröllafoss fór frá Rvík 9. 4. til New Ýork. Straumey kom til Skagastrandar í morgun 13. 4. Per þaðan til Hvammstanga. Dranga- jökull fór frá Hamborg 8. 4. til RVíkur. Birte íór frá Hamborg 11. 4. til Reykjavíkur. Enid fer frá Rotterdam 14. 4. til Rvíkur. Ur ýmsum áttum Leiksýning fyrir Dagsbrúnarmenn. Á laugardaginn kemur verður sýníng á leikritinu Landið gleymda í Þjóðleikhúsinu fyrir Dagsbrúnar- meníí. Verða aðgöngumiðarnir að sýningú þessari seldir í skrifstofu Dagsbrúnar í Alþýðuhúsinu frá því á miðvikudag. Ármann. — Drengjahlaup fer fram sunnudaginn fyrstan í sumri (26. apríl). Keppt er um bkara í þriggja og fimm manna sveitum. Handhafi þeirra er Glímu félagið Áírmann. Öllum félögum innan ÍSÍ er heimil þátttaka, og sé hún tiikynnt stjórn Prjálsíþrótta deildar Ármanns viku fyrir hlaupið. Prjáisíþróttadeild Ármanns. Ármenningar! Skemmtifund heldur Glímufélag ið Ármahn 1 samkomusal Mjólkur stöðvarinnar fimmtudaginn 16. apríl kl. 9 síðd. Spiluð verður fé- lagsvist. Sýnd verður skíðakvik- mynd. Dans, bæði gömlu og nýju — Árni Kjartansson stjórnar. Pé- lagar, fjölmennið og takið með ykk ur gesti. — Aðgangur 10 kr. — Stjórn Ármanns. Aðalfundur í Félagi sérleyfishafa. Aðalfundur í Félagi sérleyfishafa var haldinn í Breiðfirðingabúð fimmtudaginn 9. þ. m. Mörg merk mál voru til umræðu og mikill áhugi ríkjandi um framtíðarstarf- semi félagsins. — í stjórn félagsins voru kosnir: Sigurður E. Steindórs són, Rvík, formaður; Guðmundur Böðvarsson, Selfossi, ritari; Ágúst Hafberg, Reykjavík, gjaidkeri. Með stjórnendur voru kosnir Magnús Kristjánsson, Hvolsvöllum, Bjarni Guðmundsson, Rvík Varastjórn: Guðmann Hanness^n, Rvíi og Ólafur Kt úlsson, 1 ugarvatn- 520 kr. fyrir 10 rétta. í síðustu umferðum enska leik- tímabilsins má gera ráð fyrir óvæntum úrslitum, því að ofti.st er hörð og jöfn barátta um efstu sætin og einnig um að komast úr þeim neðstu. Síðustu ieikdagana hefir líka einnig ýmisi gt g ;rzt, sem fæsta ór: ði fyrir og gert hefir mörgum þátttakendi.m eifitt fyrir. Á laugardaginn voru mörg úrslit óvænt sem fyrri daginn og reynd- ist bezti árangur 10 réttir leikir. Bezti vinningur reyndist kr. 520 fyr ir 10 rétta í kerfi. Vinningar skipt- ust annars þannig: 1. vinn. 224 kr. fyrir 10 rétta (5) Ræða Bjarna á Laugarvatni .t. (Framh. af 1. síðu). Ástæðan fyrir því, að við hér fórum að vinna að því, að hér færi fram kennsla í námsgreinum menntaskóia, var meðal annars sú, að ég hef svo oft kynnzt fluggáfuö , um ungmennum, sem áttu þess engan köst að læra undir stúdents próf, þó áð' slíkt nám væri þeirra heitasta ósk. Einatt virtist mér sem allar æskuóskir hyrfu fyrir þeirri einni að læra, og minnist ég uggvænlegrár bölsýni nokkurra ein staklinga, sem sáu engin ráð til að ganga íhenntaveginn svo kall- aða. - , í I Mér finnst ekki eihungis órétt- mætt, heldúr í fyllsta máta óráð- , legt, eins og málum er komið með (fólksflutninga úr sveitum til bæj anna, aö þeir fáu bændur, sem geta véítt börnum sínúm fram- haldsnám, verði að beina þeim til bæjanna tit námsdvalar þar í allt að áratug eða lengur sé markmið ið að narháskólaprófi, en þeir efna minhi eru-, með öllu útilokaðir. | Væri. ekki sanni nær í landi hinna mörgu skóla, að veita ung- mennum .. sveitanna alla þá kennslu Jf' syeitaskóla, sem frekast er hægi_þ. e. alla aðra kennslu en þá. sérfrháskólinn veitir. j Til jáfnréttis og jafnvægis við i bæina virðist vera sanngjai’nt, að ! einn meöntaskóli sé til í sveit. Þrátt . fyrir það. þurfa nemendur samt I að kosta sig utan heimila sinna, : en þess^þurfa hvorki Reykvíking ar né Ákiiréyringar. Auk þess hlýt- ( ur það áð vera metnaðarmál sveit anna að þéirra æskulýður í þessu sem öðru njóti jafnréttis við jafn aldra sfha;- f bæjum, svo sem verða má. ' Enn- er ónefnt mikilsvert atriði, en það or hið stórkostlega fjárhags' mál. Af þe|sú stafar það, að nú mun mjög lág iiundraðstala sveitafólks ganga láhg’skólabrautina og verða embættismé’hn, en hins vegar munu þess alhhörg deémi, að bændafjöl- skyldur takl sig upp og flytji bú- ferlum - til- bæjanna einungis með það fyrir augum að auðvelda skóla göngu ■ þarna sinna. Ýmsir telja það skaðíegtj, að aðeins bæja- menn vérði' embættismenn. Portíð- in sýnir það líka, að bændasynir hafa 'ekkf átaðið öðrum að baki í embættisrefestri né vísindastörf- um. Ég hef um nokkurt skeið þótzt sjá, að menntaskóli yrði stofnað ur í sveit og með réttu eða röngu hefir raúíiVerulega verið starfandi I menntaakóli á Laugarvatni og er I þetta sjötta árið hans hér. Af þessu starfi le}ðir> það, að hingað hafa verið ráðnir kennarar beinlínis með hliðsjón. af: menntaskólakennslu. j Hér er því fyrir hendi nú þegar dugmikjð; kennaralið og húsakost ar allmikill og ef til vill nægur, þeg ar allt ar; fullgert, sem nú er ólokið við, eftir-því, hvaða skipan verður á liöfð. 1 Benda má á, að ýmsir munu hafa liugsaö sér, að aðeins yrði um málaskóla að ræða. Þetta sjón armið er byggt á algerðum misskiln ingi og m.á ekki eiga sér stað. Enda er nú fyrir þessu séð með skipun skóiameistara, sem hefir stærðfræöimenntun. ' Hvers ættu þeir nemendur skól ans að gjalda, sem vilja lesa stærð fræði? Slík! gæti leitt til þess, að Úrvals stæsi'ðfræðingar neyddust til að velja.tsér málanám móti vilja sínum eða að hætta nárni vegna þess, að þeir ættu þess engan kost að fara í bæi men: taskólana af fjárhagslegum ástæðum. í ööru lagi er ekki minni þörf fyrir verk- fræðingat-en tungumálamenn. og sízt ætti að bægja mönnum frá námi, sem næst liggur atvinr uveg unum. Aukakostnaðr.rinn við stærð fræðinámið er ekki rtórmál. (Auð velt nygg-ség vera að hafa nemend ur jaman við nám að verulegu leyti. Viðófum þegar reynslu fyr ir c kur J þessu, nokkrir aukatím ar í stærðfræði mun nægja. Ekki vil ég þó fullyrða þetta). Þrátt fyrir, þó að þetta mál snerti aðstöðu mína persónulega hér á Laugarvatni fremur neikvætt en jákvætt, er mér þetta einlægt áhuga mál, byggt á þeim rökum, sem nefnd eru hér að framan. Ég þyk ist sjá, að hér sé á ferðinni nauð synlegt mál og réttlætismál, og ég vissi alltaf að það myndi ná fram að ganga, ef ekki nú þegar, þá síðar. Ætti nú að segja til um það, hverjum það er að þakka, að menntáskóli 1 sveit er þegar orðinn veruleiki, hefi ég mjög mikla til- hneigingu til að þakka það fyrst og fremst þeim foreldrum, sem vildu senda börn sin hingað í ó- vissuna og þó um leið sjálfum nem endunum. Alþingi sá og skiidi vilja þessa fólks og brást með ágætum við honum. Fyrst á fjárlagaþing- inu 1952, en menntamálaráðherra taldi ekki nógu vel fyrir ýmsu séð þá, og stofnaði því ekki skólann á því ári. Síðan samþykkti Alþingi sundurlíðaða fjárveitingartillögu menntaskóla á Laugarvatni með samþykkt fjárlaga fyrir þetta ár, og mun nú menntamálaráðherra góðu heilli reka smiðshöggið á stofnun skólans hér í dag. Flyt ég honum þakkir fyrir komuna og þessa athöfn. Dr. Sveinn Þórðarson skólameist ari tekur nú við sínu starfi hér. Mér er mjög ljúít að afhenda hon um hluta af mínu stafi. Bæði vegna þess, að ég á foreldrum hans, systkinum og honum sjálfum gott að gjalda og einnig vegna þess, að ég treysti honum persónulega til lifandi starfs og góðra verka. Við, sem þekkjum heimavistarskóla, vit um, að hans bíður umfangsmikið og vandasamt starf. Auk venjulegs skólastarfs, er hér heimili unga fólksins. Pramundan er því ekki einungis skólameistarastarfið, heldur einnig heimilisföðurstarfið. Veltur því á miklu að öruggt samstarf takizt, ekki einungis með skólastjórum hér, heldur og með kennurum og nemendum þeirra 5 skóla, sem þeg ar eru starfandi hér. Um leið og ég lýk máli mínu vil ég bera fram tvær óskir: Sú fyrri er um það, að mennta skólinn á Laugarvatni verði ekki með öllu sniðinn eftir þeim mennta skólum, sem fyrir eru. Ég held t. d. áð hér sé færra, sem truflar og tefur en í bæjunum, og að nema megi svipað námsefni á skemmri tíma. Það væri verulegt fjárhags atriði fyrir efnalítið fólk. Hin ósk mín er sú, að skólameist ara takist að leiða skóla sinn þann ig, að starf hans og stefna verði til víðtækrar, sannrar menningar. Kæru menntaskólanemendur! Hér með er þá lokið mínu skóla- starfi í ykkar þágu. Ég hefi margt ykkur að þakka. Verið hófsöm og sky.nsöm í daglegum háttum og gleymið aldrei að gera kröfur til sjálfra ykkar. Ég bið þess, að ykkur farnist ætíð vel. Skólameistarahjón. Ég óska þess, að hamingja og lífsgleði fylgi ykk- ur hér á Laugarvatni og jafnan. Áheyrendum mínum þakka ég fyrir komuna og árna ykkur allra heilla. Ég bið guð að blessa starfsmenn og st 'irf hins nýja menntaskóla og alla -andsmer i. J SKIPAXIT GCHD RIKBSINS „HEKLA” austur um land í hringferð hinn 18. þ. m. Tekið á móti flutningi til Fáskrúðsfjarðar, Reyðjarfjarðar, Eskifjarðar, Norðfjarðar, Seyðisfjarðar, Kópaskers og Húsavíkur í dag og á morgun. Farseðlar seld- ir á fimmtudag. BALÐUR til Skarðsstöðvar, Salthólma- víkur, Króksfjarðarness og Reykhóla í kvöld. Vörumót- taka árdegis. | Til sölu | | SÓLÓ-miðstöðvareldavél. | Eldavélin er í góðu lagi | | og selst ódýrt. Upplýsing- | | ar í síma 14, Akranesi. f | Þorgrímur Jónsson, Kúlu- f I dalsá. — iimiiiiiiimiiiiiniiiiMiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiutiii* Orgel 2. viim. 59 '. fyrir 9 rétta (19) 3. vinningur i.1 kr. fyrir 8 rétta (87) Kvenfélag Laagholtssóknar heldur fund í samkomusal Laug arneskirkju klukkan 8,30 e. h. í kvöld. Næstu sýringar Leik félags Reykjavíkur Leikfélag Reykjavíkur hef- lr nú byrj .ð sýi ngar á sjón leiknum , ’esalii.gunum“, er beðið var 'ftir með nok urri eftirvænt. ifu, en frumsýning ieit-sins dróst á langinn vegna mikillar aðsóknar að öðrum verkefnum félagsins. „Vesal- ingarnir“ hafa verið sýndir þrisvar sinnum, síðast á 1.5 = f Vil selja nýlegt orgel = | (Mannborg) fyrir sann-1 | gjarnt verð. S = | Mikið og gott hljóðfæri. | Sími 6805. | «iiiiiiiliiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiniiiiiimiiimiiiiiiiuii«Miiiiik» Sinfónín hl j únisvoit (Framh. af 8. síðu). sinn við Islendinga síðar og komið hingað í söngför, ef til vill næsta haust. Viðurkenningarorð Kiellands. ! Hljómsveitarstjórimj Olav Kielland fór viðurkenningar • orðum um hljómsveitarmenn ,sína á blaðamannafundinum | í gær. Var hann þá nýkom- inn af æfingu, sem hann var ánægður með, en hljómsveit 1 arstjórinn er að sögn ekki ánægður nema honum líki af burðavel, því að honum er 1 uppgerðin ekki töm. ) Fjörn Ólafsson er framúr i skarandi fiðluleikari, sagði ihann, en Björn leikur einleik ' með hljómsve'Ánni í fiðlu- konsertinum. sunnudagskvöl lio, og var leik urinn nokkuð styttur frá því, sem var á frui.isýningunni, sem þótti í lengsta lagi. „Ven alingarnir" verða sýndir ann að kvold, en í kvöld sýnir félagið gamanleikinn „Góðir eiginme’m sofa heima“ í 31. sir n. Vagna burtfarar eins aðalleikandans, Alfreðs Andréssonar, úr bsenum upp úr næstu helgi verða síðustu sýningar á gamanleiknum í þessári viku. FLIT Með 5% DDT ARFAOLIA: FLIT 35 WEED KILLER Sssol OLIUFELAGEDH.F. REYKJAVÍK Blikksmiðjan GLÖFAXI Hranntelg 14. Slml 7Ki Rafmagns- mótorar i f Eigum enn til 2 og 7% hest- f | afls BROOKS mótora vatns- f f þétta. | Véla- og raftækjaverzlunin | 1 Tryggvagötu 23. Sími 81279 | ■iiiiii111111111111111111111111111111ii11111111111)1111111111111111111 luiiuiiimiiRuiiiimmiHitiiuuuiuiniiuiurais amP€R w Raflagnir — Viðgerðir RaflagnaefnL Þingholtsstræti 21. Slmi 31556. aiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii«iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiint« | Þúsundir vita að gæfan | 1 kfylgir hringunum frá I f SIGURÞÓR, Hafnarstr. 4. i S Z Margar ger lr fyrirliggjandi. | Sendum gegn pðstkröfu. | iiiiiiiiiiiiiimmiiimiiiniiiiiiiiiitniiiiiHtiiiiiiiiiiiiiinii Ylú lirjyur íeiÁin { ’ KEYKJAVfK - SÍMI 7080 UMBODSMENN UM LAND ALLT

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.