Tíminn - 14.04.1953, Blaðsíða 8

Tíminn - 14.04.1953, Blaðsíða 8
37. árgangur. Reykjavík, 14. apríl 1953. 83. blað. Húsbruni á Seyðisfirði — ófærð tafði slökkvistarf Frá fréttaritara Tímans á Seyðisfirði. Klukkan rúmlega 10 á sunnudagsmorguninn kom upp eldur í húsinu Strandvegur 2 á Seyðisfirði. Hús þetta er ein hæð með risi og skemmdist rishæðin mikið af eldinum. í húsinu bjó Gunnar Sigurðsson, en hann lenti í skriðufallinu mikla á Seyðisfirði haustið 1959. Hús þetta er eign Svein- björns Hjálmarssonar, en í daglegu tali er það nefnt Hæð. Erfiðleikar á að slökkva. Mikill snjór er nú á Seyðis firði og umferð því exfið um staðinn. Slökkviliðið var kvatt á vettvang, en sökum ófærðar dróst að hægt væri að koma vatnsdælu að við slökkvistarfið. Var því fyrst farið á vettvang með hand- slökkvitæki og eldinum hald ið í skefjum með þeim, þar til vatnsdælan kom, en hún kom fljótlega. Rishæðin eyðilögð að mestu. Rösklega var gengið fram í því að slökkva eldinn og tókst að bjarga hæðinni, en risið eyðilagðist að mestu. Ris hæðin er þó uppistandandi Skemmdir urðu miklar, en þó tókst að bjarga innanstokks- munum út úr húsinu, þeim, sem voru niðri, en rúmföt og fatnaður, sem var í risi, eyði lagðist. Innbú var óvátryggt Ókunnugt er um eldsupptök. Aukin viðskipti Austur- og Vestur- Góður hagur blaða- mannafélagsins Aðalfundur Blaðamanna- félags íslands var haldinn að Hótel Borg síðastl. sunnudag. Valtyr Stefánsson fráfarandi formaður setti fundinn og gaf skýrslu um störf félagsstjórn ar. Á árinu var ráðin innganga félagsins í alþjóðasamtök blaðamanna í lýðræðislöndun um. Undirbúinn var norrænn fundur blaðamanna, sem ráð gert er að haldinn verði hér að sumri, ef Svíar, Danir og Finnar treysta sér til að sækja fundinn til íslands. Á fundinum voru lesnir upp reikningar félagssjóðs og Menningarsjóðs. Stendur hagur félagsins með blóma Frí fréttaritara Tímana i Húsavík. ' °§ erU eÍgUÍr menningarsjóðs íllviðr hefir verið hér und UIn, “4 ÞÚfnd ^ónur' f®" asthðið ar fengu fimm blaða menn styrki úr sjóðnum til Barnasaga kommúnista í Kína: liggja niðri í S.- • ' ji v • 1 Þing. vegna ófærðar anfarið og hefir verið mjög erfitt um alla flutninga vegna . „ . , . . . snjóa. Bifreiðar brutust hing Ut,anfUra 1 Þrig°ia manaða leyfum. Jón Magnússon fréttastjóri ríkisútvarpsins var kosinn revna að briótast fram í sveit formaður félagsins en með- feyl ■lliri!: stjómendux Þbrbjörn Guð- að til Húsavíkur með mjólk. á fimmtudaginn, en hafa ekki1 komizt héðan. í gær átti að irnar með aðstoð jarðýtu, en allt útiit er fyrir, að þýðingar laust verði að reyna að kom- ast með flutning á bifreiðum fram í dalina og verði því jarðýtan send áfram með brýnustu nauðsynjar. Hjá bændum horfir til vandræða með mjólkina vegna þessara flutningaerfiðleika. Evrópu í gær hófst í Genf ráð- stefna 20 landa um mögu- leika á auknum viðskiptum landa í Austur-Evrópu og Vestur-Evrópu. Ráðstefna þessi er haldin á vegum efna hagsnefndar S. Þ. í Evrópu, og mun hún meðal annars gera skýrslur um vörutegund ir, sem þessi lönd vilja selja og kaupa, og verður sú skýrsla send öllum ríkisstjórnum í Evrópu í því skyni, að þetta megi verða til þess að örva viðskiptin. Uppreisnarmenn í Indó-Kína hefja sókn Uppreisnarmenn Viet nam í Indó-Kína hafa nú hafið stórsókn, og stefna herfylki inn í Laos. Franskar sveitir í útvarðastöðvum hafa látið undan síga fyrir uppreisnar- mönnunum, en aðrar sveitir búast sem bezt um í stgðvum, þar sem öruggara þykir til varnar. Dregið úr aðsloð við Evrópuþjóðir Dulles, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, hefir látið svo ummælt, að svo kunni að fara, að mjög verði dregið úr aðstoð við Evrópulönd, þar eð heppilegra myndi að auka fjárframlög til Indó-Kína og kínverskra þjóðernissinna á Formósu. Einnig kæmi til mála að auka þyrfti framlög til landa fyrir botni Miðjarð- arhafs. En þangað mun Dull- es einmitt fara bráðlega. mundsson, Morgunblaðinu, Loftur Guðmundsson, Alþýðu blaðinu, Thorolf Smith, Vísi, og Jón Bjarnason, Þjóðvilj- anum. Gligoric sigraði á skákmótinu í Argentínu Ein umferð er nú eftir í skákmótinu, sem að undan- förnu hefir staðið yfir í Mar del PÍata í Argentínu, en Júgó slavinn Gligoric hefir þó tryggt sér efsta sætið. Er þetta mesti sigur hins 30 ára skákmeistara hingað til. Hann hafði eftir 18 umferðir hlotið 15 V2 vinning, gert þrjú jafntefli og tapað einni fyrir Bolbochan, Argentínu, og var 1M> vinning á undan næsta manni, stórmeistaranum Naj dorf frá Argentínu. í þriðja sæti var Bolbochan með 13 vinnino-a. 4. Trifonovic, Júgó- slavíu með 12 y2 vinning. I Sáralítil selveiði hjá norsku selföngurunum Frá fréttaritara Timans á ísafirði. Fjórlr norskir selfangarar, sem verið hafa að veiðum í vesturísnum, eru komnir til ísaf jarðar að taka vistir og olíu, áður en þeir halda til Nýfundnalands. Tuttugu selfangarar hafa verið að veiðum í vesturísnum að undanförnu, en veið- in hefir verið treg. Á efri myndinni sést hvernig Kínverjarnir mæta Banda- ríkjamönnum. Þeir fara á litlum fleytum óhræddir móti hinum risavöxnu amerísku herskipum og það þarf ekki að spyrja að því, að þegar hinar kínversku stvíðshetjur, (sem raunar eru bara frelsishetjur, sbr. Friðarhreyfingu kvenna) ráðast til atlögu, leggja Bandarikjamenn á flóttá við fyrstu skotin frá hinum litlu fleytum kommúnista. Á neðri mynd- inni sézt hvernig ofurhugarnir ráðast gegn pfureflinu. — Sprengjunum rignir niður í kringum þá, en þeir byrja að skjóta og missa aldrei marks. Sinfóníuhljómsveitin í Þjóðleikhúsinu í kvöld Stjórnendur sinfóníuhljómsveitarinnar boðuðu blaðá- menn á sinn fund I gær og skýrðu frá því, að hljómsveitin efni í kvöld til hljómleika í þjóðleikhúsinu og hefjast þeir klukkan 8,30. Stjórnandi er Olav Kielland. Veiðimenn á norsku sel- föngurunum láta mjög illa yíir veiðinni, enda hafa þeir sáralitlu getað náö af sel. Gildir þetta um öll skipin, sem eru að veiðum í vestur- isnum. Fara að halda heím. Þeir sextán selfangarar, sem enn eru að veiðum í vest ur-ísnum, munu nú um það bil vera að hætta veiðum og fara þeir þá beint heim til Noregs. Hins vegar fara þeír fjórir selfangarar, sem nú eiu að taka olíu og vistir á ísafirði til Nýfundnalands til frekari veiða. Jcn Þórarinsson sagði, að hljómsveitin væri í stöðugri framför og hefði hún nú mörg um góðum kröftum á að skipa. í sveitinni eru um 50 leikmenn og eru 7 af þeim útlendingar, sem nokkrir eru búnir að vera hér frá stoín- un sveitarinnar. Leika þeir á hijóðfæri, sem íslenzkir tón- listarmenn hafa ekki lært á til fullnustu ennþá. Að þessu sinni verða leikin verk eftir Beethoven. Eru það fiðlukonsert op. 61 og sinfón ía op. 60. Bæöi hafa þessi verk veriö leikin áður af Sinfóníu hljómsveitinni, en þau eru meðal fremstu sinfóníuverka. Kirstin Flagstad kemur ekki | Svo hafði ráð verið fyrir ! gert, að hin heimsfræga ' norska óperusöngkona Kir- ! stin Flagstad kæmi hingað til | lands um mánaðamótin á veg 'um Sinfóníuhljómsveitarinn- j ar og Tónlistarfélagsins og syngi á hljómleikum sveitar- innar. j Nú hafa þau tíðindi gerzt, j að söngkonan hefir orðið að leggjast í sjúkrahús í Noregi og gat því ekki af söng henn ' ar orðiö hér í þetta- skipti, eins og ráð hafði veriö fyrir gert. Iákur eru hins vegar til, að hún geti haldið samning CFramhald ó 7. síSu>. Muniö útbreiöslufund F.U.F. í kvöld í Breiöfiröingabúö Útbreiðslufundur F. U. F. í Reykjavík er í Breiðfirðingabúð I kvöld og hefst klukkan hálf-níu. Ræðumenn eru Þráksn Valdimarsson, Sveinn Skorri Höskuldsson, Steingrímur Þórisson, Sveinbjörn Dagfinnsson, Kristján Benediktsson, Jón Skaptason, Bjarni V. Mugnússon, Skúli Benedíktsson og Hannes Jónsson. — Fundarstjóri verður Pétur Guðmundsson. — -- - ; u

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.