Tíminn - 18.04.1953, Page 2

Tíminn - 18.04.1953, Page 2
TÍMINN, laugardaginn 18. apríl 1953. 87. hfaS. svartar og galvaniseraðar ^ • nýkomnar Sendum gegn pcstkröfu um land allt HÚJJCh £r Cc, Hafnarstræti 19 Hraðsuðu katlar Þeir rjúfa strauminn sjálf- krafa við ofhitun. Margar gerðir. Hagstætt verð. H. f. Rafmagn, Vesturgötu 10 — Sími 4005 Norðurlandaför U. M. F. í. Vegna forfalla geta 4 bætzt við í Norðurlandaförina 9. júní til 2. júlí. — Upplýsingar í síma 6043. Stjórn U. M. F. I. Hinn mikli hlátur Ásbjarnar er að líkindum áttunda furðuverkið Ungur maður, enskur, flutti nýlega erndi í útvarp um :íör sína til íslands ©g annars Englendings, sem er leikari. Fóru þeir hingað út með togara, sem þeir tóku í Grimsby. Erindi Englendingsins birtist í London calling, nú í apríl og :nefnist „Kynni við íslendinga*. London Calling er helzta ítvarpsblað Breta. , , ir, með því að skjóta inn i Her a eftir fer lauslegur SpUruiágUm um lifnaðar- 'Jtdrattur ur erindi þessu, en hœtti á Ulzndi. Svo tekið sé ■iins og lesendur munu kom- Upp léttara hjal, skal snúið xst að raun um, þa hefii Eng sár ag hirðingjanum Helga. xendingurinn haft m3og gam Hann var hinn glaðasti. 0g an að dvöl sinni hér, en þenr lét hann ekki á sig fá_ þótt ælagar virðast hafi unnið . einhver óhöpp hentu hann, aér á landi yfir sumarið og ega agra> þegar þeir fóru eft nxnfiö utan a ný um haust- , ir ragleggingum hans. Hann „Eg kynntist skipstjóran- lifði hirðingjalífi. Hvenær, sem honum datt í hug, lét nn fyrir fjórum árum síðan. hann eigur sinar í poka sinn, Eg varþá staddur í Grimsby, axlaði hann og hélt af stað að leita fyrir mér um skip og fii nýrra staða. Vegna þess- oreytt andrúmsloft. Einn dag , arar árátt-u stnnar hafði íom skipstjórinn og bauð hann farið víða um lönd.“ nér og félaga mínum far til íslands á togara sínum. Skip- stjórinn er hátt á þrítugs- údri.. Hann er ekki stór, eft- :ir því sem íslendingar eru, i.n þéttvaxinn og vöðvamik- .11. Þegar hann yfirgefur arúna, eftir að hafa staðið angan vörð, hverfur hann ;ii klefa síns að lesa Dosto- .evski. Ég hélt að skipstjór- mn væri dæmalaus persóna, joar tii ég kynntist öðrum af skipshöfninni. Loftskeyta- .naðurinn talaði ágæta ensku. Hann var risi að vexti, iþttugu og tveggja ára að jldri. Klefaveggirnir hjá hon ajn voru þaktir bókum um aeimspekileg efni og stjórn- :.nál, og þegar hann þurfti iklci að sinna störfum, tók aann mig tali og ræddi við nlg um kennihgar Schop- xnhauers eða Kants.“ Chomas Hardy og Greene. „Fyrir utan Dostojevski og áchopenhauer, leið ekki á öngu þar til ég var farinn að Flaskan verður að tæmast.. „Skömmu eftir dögun, sá- um við land. Við sigldum upp undir suðurströndina og höfðum hrikaiegustu lands- sýn, sem ég hef séð. Það var eins og að virða fyrir sér glat aðan og hræðilegan heim. Klettadrangar stóðu upp í himininn, skörðóttir og svart ir, eins og þeir hvettu okkur til að snúa við. En er við kom um til Reykjavíkur, blasti við okkur fegurri sjón. Það var sjómaður um borð, sem hét Magnús, og þegar komið var í höfn, var ekki um ann- að að tala en fara með hon- um og halda upp á heimkom una. Hann sýndi mér miklar birgðir af víni og bætti við „þegar tappinn er tekinn úr, verður að ljúka úr flöskunni“ Ekki leið á löngu, þar til Magnús hafði lagt stálarm sinn um háls mér og sagt: „Þú vinur minn. Ég og þú drekka.“ Mig hryllir við þvi ~ S nú, hve margir tappar voru æða um Thomas Hardy við dregnir út þefcta kvöld. cyrsta stýrimann og Graham Jreene við einn hásetann, par til umræðuefnið var orð- við þetta mál, án þess að minnast sonar hvalstöðvar- eigandans. Að baki hvalveiði- 1 stöðvarinnar er eyðimörk og. þessa eyðimörk vildi sonur-1 inn græða upp. Hann fór því með mönnum sínum að rækta% landið, en þegar hann stakk niður skóflunni, kom hann niður í hraun frá gömlu eldfjalli. Sonurinn, sem er risi að vexti, brást svo við þessum tíðindum, að ( hann kastaði höfðinu aftur. á herðar og hló geypilega, I eins og villtur guð frá timum fræknlegra víkinga. Sagt er að hláturinn hafi dunað næt | ur og daga á nágrenni hval- ’ stöðvarinnar. Og enn, þegar hin hrikalega landssýn birt- íst útlendjingum, klettarnir og grjótið, skýra íslending- ar frá því, glaðir í bragði, að þetta sé hlátur Ásbjarnar. ■Hinn mikli hlátur Ásbjarn- ! ar“, en svo nefnir Englend- ingurinn, son eiganda hval- stöðvarinnar. Útvarpið Vissi allt og gat allt. v •> . ”Er við einu sinni vorum i hltafa!',Íéf komnir í iand, gátum viö eyndi að forða mér frá frek varla þverfótað fyrir íslend_ m umræðum um bókmennt-' ingum> sem buðu okkur hjart anlega velkomna. Þannig kynntumst við hinum eina og sanna Gotta Helgasyni. í Reykjavík þekkja allir Gotta Útvarpið í dag: og það er enginn, sem Gotti ÍU. 8,00—9,00 Morgunútvarp. 10,10 þekkir ekki og ekkert mál, 'eSurfregnir. 12,10 Hádegisútvarp.1 sem hann velt ekki ön deiþ 2,50-13,35 Oskalög sjúklinga (Ingi á Ef það er eitfchvað sem ís_ ,jorg porbergs). 15,30 Miðdegisut-jj ^ ’ varp. 16,30 Veðurfregnir. WO; 6 geta eKIa lenglrt )2nskukennsla; II. fl. 18,00 Dönsku ! eiiii -Venjulegum leiðum, þá kennsla; I. fl. 19,25 Veðurfregnir. j hringir hann bara í Gotta, 9,30 Tónleikar (piötur). 19,45 Aug sem leysir allan vanda. Gotti ýsingar. 20,00 Préttir. 20,30 Tón- útvegaði okkur atvinnu.“ eikar (plötur): „Slaraffenland“, iiallettmúsík eftir Riisager (Fílhar; Hvalstöð við Bergaress. . noníska hljómsveitin í Kaup-1 mannahöín leikur; Thomas Jensen tjórnar). 20,45 Upplestrar og tón- 1 jikar: a) Þorsteinn Ö. Stcphensen Jeikari les smásögu eftir Thomas Krág: ..Jörundur á Tjörn“ í þýð- ; ngu Árna Hallgrímssonar. þ) Vil íajálmur frá Skáholti les frumort kvæði. c) Erna Sigurleifsdóttir leik lcana les smásögu. 22,00 Fréttir og veöurfregnir. 22,10 Danslög af plöt um — og ennfremur útvarp frá danslagakeppni S.K.T. í Góðtempl arahúsinu. 24,00 Dagskrárlok. Árnað heiíla Hjónaband. „Við fengum vinnu í Hval- stöð við Bergaress, en eigandi hennar er einn af mestu mönnum íslands. Hann er gífurlega stór og sýndi á yngri árum fjölbragðaglímu í Ólympíuleikjum. Hann hef ir dásamlegar hugmyndir varðandi mataræði og lifir nær eingöngu á mjólk og" kartöflum. Auk þess hafði hann fundið upp meðal, sem hann kallaði „vatn sólarinn ar“. Hann reyndi r.ð fá okk- ur til að taka meðaliö, en við vorum ekki mjög fíknir í Fræðslukvikmynd (Framh. ai 1. siðu). lækningar lamaðra og fatl- aðra barna. Öllu fullorðnu fólki er heim ill aðgangur meðan húsrúm leyfir, en einkum eru mynd- irnar ætlaðar foreldrum, kennurum og læknum. Leikfélagið (Framh. af 8. síðu). af það mikil, að erfitt er að fullnægja eftirspurn utan- • bæjarmanna, sem oftast koma í stærri eða minni hóp-1 um í leikhúsferð. Þann 9. apríl s.l. voru gsfin sam- það. j,að var óþægileg lykt af aa í hji nabanl aL séra Kristni Stef ! þyí og yið álltum það yera ánssym ungfru Erla Soley Steins- ... * dóttir, frá Bolungavík, og Helgi Magnús Sigvaldason, ráfvirkja- : kreóso .“ Aflaskýrslan (Framh. al 8. siðu). 10 róðrar Afli hefir verið fremur tregur, en nokkuð mis jafn. Mestur afli í róðri á línu hefir orðið um 10 smál. en algengastur afli á línu og í net er um 3—4 smál. Hins vegar hafa nokkur skip verið með þorskanet við Vest- mannaeyjar og fengið þar góðan afla. Aflinn er aðallega hertur og frystur, en mjög lítið saltað. Ólafsvík: Þaðan róa 4 bátar með net. Gæftir hafa verið sæmilegar, en nokkrir róðrar töpuðust vegna frátafa við að skipta um veiðarfæri, frá línu yflr á net. Afli hefir verið sæmi- legur. Heildarafli yfir tíma- biliö er 114 smál í 21 róðri. Aflinn er svo til allur hertur eða frystur Sandgerði: Þaðan róa 18 bátar með línu og 1 með net, en 3 bátar veiða loðnu til beitu Gæftir hafa verið góðar, flest hafa verið farnir 10 róðrar, en al- mennt 9 róðrar Afli hefir verið fremur rýr, mestur afli í róðri varð 6. april, 11,3 smál. Heildarafli línubátanna yfir tímabilið varð 724 smál. í 146 róðrum. Aflinn er aðal- ilega hertur og frystur, dáiít- ið er þó saltað. Garðræktendur * Aburðar-og útsæðissala í Skúlatúni 1, verður fyrst um eftir hádegi. Ræktimarráðunautur Reykjavíkurbæjjar. Fasteignaeigendafélag Reykjavíkur SKRIFSTOFA Fasteignaeigendafélags Reykjavíkur er flutt í Þing- < * holtsstræti 27. — Skrifstofan er opin eins og áður kl. i» 1,30—4 alla virka daga nema laugardaga. — Sími 5659 < > o <> Fasteignaeigendafélag Reykjavíkur o ' ; ► I > l> I » I » I > » > I > > l> <> < > » » » > í Alúðar þakkir fyrir einlægan vinarhug, er til mín streymdi á sextugsafmælinu 12. þ. m., með skeytum, kveðjum og gjöfum, frá ættingjum, vinum og sam- starfsmönnum. Kristófer Grímsson. VWAV.V/.V.%WA‘.W "AVW,VAWr iismi. Heimili þeirra er að Hjalla- vegi 38. Hláturinn mikli. „Ekki er hac&t að skilj a títbreiðið Tíniann.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.