Tíminn - 18.04.1953, Síða 5
«7. hlað.
TÍMINN, laugardagitm 18. april 1953.
Laugard. 18. apríl
Fjórar stefnur
í kosningum þeim, sem í
hönd fara, verður valið milli
fjögurra stjórnmálaflokka —
fjögurra stjórnmálastefna.
Að vísu er búist við, að tveir
nýir stjórnmálaflokkar
muni freista gæfunnar, en
bersýnilegt er aö fylgi þeirra
mun reynast svo lítið, að á-
stæðulauSt er að ræða um
þá með hinum flokkunum.
Þar við bætist líka, að stefna _________ 0__ r----- „
annars þeirra er i flestu hin ráðum, án þess að til styrjaldar
ERLENT YFIRLIT:
Er hætta á kreppu?
Lttlar líktir taldar til þess, aði miiuikandi
vígbtinað&ir lcfði til krcppu
Margt er nú um það rætt, hvort hefir verið í Bandaríkjunum sein-
ný kreppa muni koma til sögunn- ustu áratugina, mun koma í veg
ar, ef friðsamlegra yrði 1 heimin- j fyrir verulegan samdrátt kaup- !
um og dregið væri úr vígbúnaði. getunnar, þótt einhvert atvinnu- .
Einkum er því haldið fram af leysi skapaðist í bili meðan verið |
kommúnistum, er segja að víg- væri að skipta um framleiðslu- j
búnaðurinn eigi meginþátt í því, greinar, þ.e.. draga úr vigbúnað- |
að næg atvinna sé nú í lýðræð- arframleiðslunni og auka aðra'
islöndunum. Strax og eitthvað framleiðslu. Hér er um að ræða
verði dregið úr honum, muni at- löggjöf, sem fjallar um atvinnu- .
vinnuleysi halda innreið sína og 1 og atvinnuleysistryggingar, ríkis- |
kreppan síðan koma af sjálfri sér. ábyrgð á vissu lágmarksverði land
Vel geti svo farið, að þetta ríði búnaðarvara o. s. frv., en stjórn
lýðræðisskipulaginu að fullu og Eisenhowers hefir lýst yfir því, að
kommúnisminn geti því náð yfir- þessi löggjöf mun látin haldast.
Lánleysi
! Lánleysji dómsmálastjórn-
arinnar í málarekstri henn-
ar gegn Helga Benediktssyni
í Vestmannaeyjum hefir
sjaldan komið áþreyfanleg-
ar í ljós en þegar páskahelg-
in var valin til ýfingar gegn
sakborningi. En á skírdag
birti Mbl. nær heillar síðu
grein, þar sem farið var með
staðlausar blekkingar um
flokksþing Framsóknar-
manna og jafnhliða veitzt
harkalega að Helga Bene-
diktssyni.
| Um þessá vopnaburði Mbl.
«. - [ og dómsmálastjórnarinnar
OHARLES E WILSON, mun ekki skjótt fyrnast. Við-
i brögð þeirra voru nokkuð
fjarri þeim, sem ganga fagn-
Iandvarnarmálaráðherra
sama og stefna Sjálfstæðis-
flokksins, en stefna hins
dregur að mestu dám
„línu“ kommúnista.
Flokkarnir eða stefnurnar,
sem þjóðin velur um í sumar,
þurfi að koma.
I
, , Alit Bandaríkjamanna
I þessu sambandi má geta þess, , , , ,
af að undanfarið hafa kommúnístar,a ÞyðmSu kaupgetunnar.
' hins vegar haldið því fram, að víg '
verða því
þessar:
meginatriðum
í fýrsta Tagi er það stefna
Hér er þá líka komið að
búnaðarkostnaðurinn myndi reyn- ^vi atriöi> sem gefur mestar vonir
ast lýðræðisríkjunum svo þungbær, um’ ^ a® eitici shapist kreppa
að þau myndu ekki fá undir hon-
um risið til lengdar. Óánægja al-
mennings myndi fyrr en síðar verða miiciu. var fremur en nokkuð ann
svo mikil, að lýðræðisskipulagið aö Það, að nægileg kaupgeta væri
Bandaríkjunum. Það, sem Banda
ríkjamenn lærðu af kreppunni
„ , myndi hrynja af sjálfu séf7~"f>á unciirstaða þess, að hægt væri að
Sj álfstæðisFlokksÍns, sem er átti vígbúnaðurinn að vera örugg- trysgja næga atvinnu og þrótt-j
raunverulega fólgin í því að asta leiðin tíl aö stuðla að uppgjöf mlklð athafnalíf. Það er ekki að-
standa VÖrð um hae-smnni til °S ósigri lýðræðisskipulagsins. Nú elns verkalyðurmn, sem hefir gert
Stanaa vorð um hagsmunx til * B brevtt sér þetta ljóst, heldur engu síður
tolulega íirra grffiíamanna. Sgthmi Zl ZJS % W*"*
verði um lán að ræða eða beina
fjárfestingu amerískra fyrirtækja,
er fá sérleyfi.
og kaupsýslumenn-
irnir. Þeim er ljóst, að ekki er nóg
Að vísu telur flokkurinn sig vigbúnaðar.
fylgjandi frelsi emstakling-j f tilefni af þessu, er ekki úr vegi að íramleiða vörur °8 hafa þær
anna Og frjálsri sámkeppni að rifja upp ummæli þekktra a boðstólum, ef enginn er kaup-
Og kg.ll,ar. sig. flokk allra manna í Bandaríkjunum, er ný- anciinn- Þcim er líka Ijósf, að kítup
stéttá,. íteynslan sýnir hins- lega hafa gert þessi mál að um- geta,n ^arí að vera aimenn, ef sal-
vegar. að þetta er ’hin herfi-1 tatsefni, en samkvæmt kenningu an ^ að verða næSllega ör- .
legasta- bjgkking. Flokkurinn kommúnista á hin væntanlega1 ega ríklr orðlð enn íyllri
bers.t hatramlega fyrir ein-jkrePPa að eiga upptök sín Þar-
okun og höftum á mörgum'
sviðum, þegar það er til Þri" miWlvæg atriði, er
hagít fyrit Jaina fáu „stóru,“. dra^a "r krePPuhættunni.
er raunverulega reka hann I Bæði verzlunarmálaráðherra og
sem einkgriyrij-tæki -sitt. Það
að:!toð.Ei,rverzlunafmá|taráðht\ r a
. skilningur á þessu atriði í Banda-
ríkjunum en í Evrópu. Þess vegna
hafa atyinnurekendur þár fallizt
á verulegar kauphækkanir á und-
anförnum árum og kaupgjald
verkaman.ua mun þar hærra en
annars staðar í heiminum. Fjöl-
, i Bandaríkjanna hafa nýlega hald- margir iðjuhöldar Bandaríkjanna
ma bend&JÐksomeinokun- lð ræður> þar sem þelr hafa gertL„f........- — ---------------*
ma og bankahoftm sem þessj mai að umtalsefni. Niður-
dæmi um þetöa. Lán saltfisks staða þeirra beggja var á þá leið,
hringsins til Morgunblaðs- ' að Bandaríkin þyrftu enga kreppu
hallarinnar --og lóðaviðskipti að óttast, þótt dregið væri úr víg-
Kveldúlfs og Eimskipafélags búnaðinum.
ins gefa vel til kynna, hvern) Rök þeirra fyrir umræddri skoð
hafa gert sér þess fulla grein, að
það var rétt, sem Ford gamli sagði,
að það borgaði sig bezt að greiða
sem hæst kaup og selja sem ó-
dýrast, þótt það væri taíið hálf-
gert rugl hjá honum á sínum
tíma.
„ ......... andi mót hverri hátíð.
, Bandar:kln bua sig undlr Það’ ei Að tilefni þessa, birtist
eitthvað dregur ur vigbunaðar-' n i stúf b f
kapphlaupinu, að auka aðstoð Sma Bremalstuiur um pessi
sína við þær þjóðir, sem lakast eru mal 1 Tmanum s.l. sunnudag.
á vegi staddar. Vel má vera, að! Við þessa smágrein virðast
þetta v jjði gert íj formi óaft- þeir félagar hafa hrokkið við
urkræfs endurgjalds, þegar í hlut og skrifa nú ritstjórnargrein
eiga lönd, sem eru sérstaklega illa um málið. Er það mikil fram-
a__vegi Jtofd7 en að vöórum ^0^1 för frá því að skríða undir
pilsfald nafnleysisins á ann-
arri síðu, og koma þar fram
. sem innblásinn frá hæstu
Meðal þeirra landa, sem hafa
óskað eftir slíkri aðstoð, er Ind- StOðum.
land. Verzlunarmálaráðherra Ind- Annað, sem áunnizt hefir,
lands lét nýlega svo um mælt, að er, að nú játar Mbl. heimil-
vitanlega vildu Indverjar byggja isógæfu. Helga Benediktsson-
iðnað sinn upp með innlendu fjár- ar. — Það játar harmsög-
magni fyrst og fremst, en þegar um unai sem gerzt hefir á heim-
Það væn ,að velía að.byggla upp ili þessa sakbornings, ein-
íðnað með erlendu fjarmagm eða ... . ___. , ,
að geta ekki gert neitt, þá veldu mitt a Þeim matltlðum, þeg-
Indverjar hiklaust fyrri kostinn. ar hinn ofstækisfulli mála-
Meðal indverskra stjórnarvalda rík rekstur dómsmálastjórnar-
ir sú skoðun, að fjárfesting amer- innar gegn honum stóð sem
ískra fyrirtækja í Indlandi sé öllu hæst.
æskilegri en opinber lán eða nú vita lesendur Mbl. hvað
bein aðstoð bandarísku stjórnar- henf hefjr
innar Meðal þeirra landa, sem 0g allir Íandsmenn vita, að
hafa lyst sig reiðubum til að leyfa , , “ „ . , ,, _ . ’ .
fjárfestingu amerískra fyrirtækja,
eru Bretland, Frakkland, Kanada.
Holland, Tyrkland
ig forkólfar Sjálfstæðisflokks,un var ma-.Þessi:
jno yinfn pínnifniiíii'íi?í^tíi?E-1 Vegna seinni styrjaldarinnar og
una sér til hags og fram- vigbunaðarins eítir hana, hafa op ; landyamarmalartðhfrra gerði íyr*
Einna ljósasta dæmið um þetta,
er samningurlnn, sem Wilson núv.
dráttar.
-- £ j inberar framkvæmdir orðið miklu
---- Jminni í Bandaríkjunum seinustu
I öðru lagi er það stefna 10 arin en nauðsyniegt hefir verið.
KommúnijStafJokksins, sem Pramundan bíður því að byggja
ir hönd General Motors við samtök
verkamanna fyrir nokkrum árum.
Samkvæmt þessum samningi fá
verkamenn fulla dýrtíðaruppbót og
auk þess árlega kauphækkun. Wil-
pr f01 o’in T"bví'kAtiiQ Vipr á skola og spítala í stórum stil, auka
sömu stiórnarháttum ne- i og endurbæta þjóðvegakerfið og son rokstuddi þessa samnmga með j
S - ., ® reisa mörg stór orkuver. Fjármagni ^vi’ að aukm kaupgeta væri und-
lepprikjjim austan jarntjalds og vinnuafli verður beint að þessu irstaða þess - --- -
ins, þar sem forsprakkar verkefni í vaxandi mæli
í hlut-
komrpúp.ista fara með ein- falii við þaS, sem vígbúnaðarút-
ræðiayald sem leppar rúss-
neskú wa.ldhaíanna. í þessum
löndum e;ru þjóðirnar svipt-
ar frélsi: og verða í einu og
öllu að dansa eftir fyrirmæl
um einræðisherranna. Þar
sem forsprökkum kommún-
ista er Ijóst, að íslenzka þjóð
in muni aldrei sjálfviljug
fallast á þessa stjórnar-
hætti, berjast þeir fyrir varn
arleysi landsins í trausti þess,
að í fyllingu tímans geti
„frelsarinn“ að austan inn-
limað íáland „þegjandi og
hljóðalaust“, éins og Kiljan
komst að orði úm innlimum
Póllands á sinni tíð.
í þriðja lagi er svo stefna
gjöldin minnka.
LækJ^un vígbúnað'arútgjaldanna
mun jafnframt gera skattalækkun
mögulega, en hún mun hafa það í
för með sér að fyrirtæki geta aukið
fjárfestingu sína, en einstaklingar
geta aukið kaup sín á neyzluvörum.
Hvort tveggja skapar aukna at-
vinnu og örfar framleiðsluna.
Ýms félagsmálalöggjöf, er sett
að framleiðslan og
'hh^ií raunverulegui, þjóðartekjun
héldu áfram að vaxa. Annars ,
myndi skapast kyrrstaða. Haldið j
þið, sagði hann m.a., að orðið hefðu
jafn miklar framfarir í Bandarikj-
unum og raun ber vitni um, ef
kaupgjaldið væri enn hið sama og
það var 1914.
Fjárhagsleg aðstoö til
annarra landa.
Loks er svo að geta þess, að
félagar í Mbl. geð til að skrifa
Grikkland, hverja greinina af annarri.
Egyptaland og Brazilía. ■ Helga Benediktssyni til ó-
Ef fylgt yrði þeim fyrirætlunum, frægingar.
sem hér um ræðir og mikið er nú Hvað veldur þessu lán-
talað um, myndi ávinnast tvennt: leysi?
Þetta myndi örfa framleiðslu og Mbl. þykir Tíminn draga
útflutning Bandaríkjana og það jsjenziía blaðamennsku ofan
myndi auka atvinnu og treysta at- , „ ...
vinnulíf þeirra landa, er ílármagn 1 SVaðlð’ með ÞV1 að birt*
ið færi til. Með þvi væri ekki að- Srem tim Þettú mál. Ef tll Vlll
eins stutt að því, að híndra kreppu væri betra að fá annan setu-
,í Bandaríkjunum, heldur víða dómara en Mbl. til að dæma
í því máli.
En sé það að draga blaða-
mennskuna ofan í svaðið, að
segja frá bláköldum stað-
reyndum lífsins, þá getur
Mbl. talað með mönnum.
En áður en þeir félagar
gusa meira, er rétt fyrir þá
annars staðar.
„Sorglegt hlut-
skipti“
á að fara inn á sömu braut.
Geri hann það, virðist í alla
staði eðlilegt, að hann sam-
einist Framsóknarflokknum,
er hefir samvinnustefnuna,
sém höfuömarkmið sitt.
í fjórða Iagi er svo stefna
Framsóknarflokksins, sem er
Alþýðuflokksins, sem fyrst (fyrst og fremst fólgin í því aö
og fremst hefir verið fólgin beita eigi hinum margþættu
i ríkisrekstri verzlunarinnar | úrræðum samvinnuskipulags
og framleiðslunnar. Á síðari ins til að tryggja heilbrigða
árum hafa jafnaðarmennjsambúð þjóöfélagsþegnanna
erlendis mjög horfið frá.og réttláta stjórnarhætti.
ríkisrekstrarstefnunni vegna Með þeim hætti verður bezt
þess, að hún hefir ekki, komið i veg fyrir yfirgang
reynst eins vel í framkvæmd' einstakra umsvifamanna og
og þeir gerðu sér vonir um.1 stétta eða að ríkisvaldið verði
í staðinn hafa þeir tekið sam [ svo öflugt og yfirgripsmik-
vinnustefnuna meira og meira ið, að um raunverulegt ein-
upp á arma sína, ásamt tak-! ræðisvald verði að ræða. Með
mörkuðum áætlunarbúskap. þeim hætti verður bezt
Alþýðuflokkurinn virðist enn tryggt, að þróun félagsmál-
ekki hafa gert það fullkom-) anna geti orðið jafn ör og
lega-upp við'Sigp hvort hann þróun tækni og vísinda, en
höfuðveila nútímans er ein-
mitt sú, að framfarirnar á
sviði vísinda og tækni hafa
oroið miklu hraðári en fram
þróunin á sviði félagsmála.
Af því stafa fyrst og fremst
sambúðarerfiðleikarnir, sem
flest þjóðfélög þurfa nú að
glíma við.
Við kjörborðin í sumar
geta kjósendur ráðið miklu
um það, hver af þessum
stefnum það verður, er kem
ur til jneð að setja mestan
svip á stjórnarfarið næsta
kjörtímabil. Það verður sú
stefnan, er vinnur mest á í
kosningunum. Þessvegna
þurfa kjósendur að reyna að
átta sig sem bezt á því, hvaöa
stefnur það eru, sem um er
að velja. Framsókarmenn
hvetja þá til að gera það sem
vandlegast, því að þá óttast
þeir ekki um niðurstöðuna.
Þess sjást nú merki á Þjóð að velta fyrir sér nokknim
viljanum, að forsprakkar
kommúnista telja sig gegna
örðugu hlutskipti um þessar __ _ ..
mundir og mun læknamálið í '!taSreynd/ 3reyst,r Mbl" sér
spurnmgum:
Er heimilisógæfa
mannaeyjahjónanna
Vest-
ekki
Moskvu eiga sinn þátt 1 því.
Þannig farast einum þeirra
orð í Þjóðviljanum í gær á
þennan veg:
til að neita því?
Er það ekki staðreynd, að
Iæknisfræðileg skýring á
blindfæddum börnum sé, að
t móðirin hafi orðið fyrir ó-
Hlutskipti ofastrúar- i heppilegum geðhrifum um
manna, sem hafa fundið' meðgöngutímann?
köllun hjá sér til að „frelsa“ J _ um þetta liggur fyrir
íslendinga, er sorglegt á umsögn valinkunnra sérfræð
margan hátt“.
inga. Og það liggur í vitund
Þetta sama hefir og komiö.hvers góðs drengs, að ganga
fram hjá Brynjólfi Bjarna-
syni á fundi þeim, sem komm
únistar héldu í Austurbæjar-
bió á miðvikud.kvöldið. Þjóð-
viljinn segir frá henni m. a.
þessa leið.
„Lokaorð Brynjólfs voru
þessi: Það, sem við þurfum
á að halda framar öllu er: í
með hógværð um, þegar nýtt
líf vex til að sjá ljós dagsins.
Vill Mbl. neita þessu?
Er þaö ekki staöreynd, að
einmitt á þefsum mánuðum
hafi hinn lánlausi málarekst
ur gegn Helga Benediktssyni
staðið sem hæst?
Þorir Mbl. að neita því?
fyrsía lagi:. hugrekki, í Þetta er hjn mikla alvara
oðru lagi: hugrekki; og , lífsins Ef einhverjir blaða_
þnðja lagi: hugrekk,“. menn eru svo biautgeðja, að
Já, vissulega þarf vissa teg geta ekki séð þessa frásögn
und af hugrekki til þess að(á prenti, þá mega þeir þvo
réttlæta læknamálið í hendur sinar. Þeir mega reka
Moskvu og önnur svipuð verk
hins nýlátna. éinræðisherra
austur þar
upp væl um óheiðarlega
blaðamennsku.
(Framh. á 6. siðu).