Tíminn - 18.04.1953, Blaðsíða 7
Amerískt, fljótandi.
Danskt, fast og fljótandi
og þýzka bónduftið.
Sendum gegn póstkröfu um
land allt.
Blandaðir ávextir, þurrkaðir
Perur, þurrkaðar, — Hagstætt verð
Slg. Þ. Skjaldberg h.f
17. blaffi.
TÍMINN, laugardaginn 18. apríl 1953.
| Drjúgt, fljótvirkt og full- |
| komiö þvottaefni, sem nota |
| má bæði í heitu og köldu §
I vatni, og er algerlega skað i
I laust fínasta vefnaði, lakki §
i málningu, emailleringu og i
] linoleum.
FUT
Með 5% DDT
LAV-O-LIN
léttir yður starfið
Heildsölubirgðir:
| H.OIafsson & Bernhöft i
i 1
| Símar: 2090, 2790 og 2990 |
I I
» 5
ARFAOLIA:
FLIT 35 WEED
KILLER
^Cssoj
OLIUFÉL AGH) H.F.
REYKJAVÍK
■iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiiiiiiiiiiin<e
S
Varhús |
i
Allar stærðir.
Binnig vafftappar ajlar |
gerðir, frá 10—200 amper. |
Véla- og raftækjaverzlunin |
Tryggvagötu 23. Sími 81279 |
m
wiiuiiuiiiiiiiniiiuiiiumiiiMiuuniniuiinHR»MMmi»
LAV-O-LIN |
Frá hafi
til heiha
Hvar era skipin?
Sambandsskip.
Hvassafell fór frá Rio de Janeiro
í gær áleiðis til Pernambuco. Arn-
arfell fór frá Keflavík í dag áleiðis
til Álaborgar. Jökulfel fór frá Ála-
borg 14. þ.m. áleiðis til ísafjarðar
með sement.
Kíkisskip.
Hekla fer frá Reykjavík kl. 22
í kvöld austur um land í hring-
ferð. Esja kom til Reykjavíkur í
gær að austan úr hringferð. Herðu
breið var væntanleg til Reykjavík-
ur í nótt að austan og norðan.
Skjaldbreið verður væntanlega á
Akureyri í dag. Þyrill er í Faxa-
flóa. Vilborg fór frá Reykjavík í
gærkvöld til Vestmannaeyja.
Eimskip.
Brúarfoss fór frá Reykjavík 16.4.
til Leith, Kristiansand, Gautaborg
ar og Kaupmannahafnar. Detti-
foss fór frá Reykjavík 16.4. til Ak
ureyrar. Goðafos fór írá Reykjavík
12.4. til Antwerpen og Rotterdam.
Gullfoss fer frá Cartagena í dag
17.4. til Lissabon. Lagarfoss fer í
dag 17.4. frá New York til Reykja-
víkur. Reykjafoss fór frá Húsavík
13.4. til Hamborgar. Selfoss fer
væntanlega frá Vestmannaeyjum í
kvöld 17.4. til Lysekil, Malmö og
Gautaborgar. Tröllafoss fór frá
Reykjavík 9.4. til New York.
Straumey fer frá Reykjavík í kvöld
17.4. til Sauðárkróks og Hofsóss.
Birte fór frá Hamborg 11.4. til Vest
mannaeyja og Reykjavíkur. Enid
fðr frá Rotterdam 14.4. til Reykja-
víkur.
Messur
Óháði fríkirkjusöfnuðurinn:
Ferming í kapellu háskólans kl.
3 e.h. (séra Emil Björnsson).
Hrengár: Alexander Jcliannes-
son, Höfðaborg 70, Birgir Guðjóns-
son, ..Yesturgötu 26A, Halldór Ás-
mundur Arnórsson, Grettisgötu 2,
Helgi Átnason, Hringbraut 109,
Ihgvi Þór GUðjónsson, Vesturgötu
26A, Jóhannes Viggóson, Jófríðar
stöðum við Kaplaskjólsveg, Karl
Valgarðsson, Flókagötu 13, Sig-
muníiur Þorstd'nsson, Selásbletti
7, Sigmundur Birgir Guðmundsson
Hólmgarði 21, Sigurður Oddgeirs-
son, Skólavörðustíg 33.
Stúlkur : Eygló Jónasdóttir, Fram
nesveg 31A, Guðný Ýr Jónsdóttir,
Skólavörðustíg 17B, Hanna Krist-
ln Stefánsdóttir, Skaftahlið 3, Haf
dís Jónsdóttir, Laugholti við Ás-
veg, Jóhanna Sigurrós Árnadóttir,
ILindargötu 43A, Margrét Stefan-
ía Sigurjónsdóttir, Hringbraut 56.
Mnrgrét ff.gurlaug Stefánsdóttir,
Hólmgarði 52.
Ferming í Lauganeskirkju
sunnud. 19. þ.m. kl. 2 e.h. (séra
Garðar Svavarsson).
Stúlkur: Aðalheiður Helgadótt-
ir, Lauganesveg 78, Astrid Björg
Kofoed-Hansen, Dyngjuveg 2, Ás-
dís Þorsteinsdóttir, Laugateig 3,
Múlakamp 23, Helga Jónsdóttir,
Fríða Pálmars Þorvaldsdóttir,
Lauganeskamp 17, Hrefna María
Magnúsdóttir, Hofteig 38, Hulda
Eiriksdóttir, Kirkjuteig 21, Mar-
grét Halla Magnúsdóttir, Lauga-
nesveg 34, Sigríður Pálmadóttir,
Rauðarárstíg 38, Sólveig Magnea
Magnúsdóttir, Lauganesveg 34,
Svanijildur Guðbjörg Jójhsdóttir,
Miðtúni J84.
Drengir: Alfreð Harðarson.
Lauganeskamp 39A, Angantýr Vil-
hjálmsson, Skúiagötu 78, Birgir Ás
Guðmundson, Hlíðarveg 13, Kópa-
vogi, Elias Þórarinn Magrússon,
Árbæjarbletti 60, Höskuldui- Stef-
áhsson, Lauganeskamp 51A, Ing-
ólfur Þórir Hjartarson, Sogamýr-
arbletti 14, Lúðvík Leósson, Grens
ásveg 3, Sigurður Gunnar Boga-
son, Laugalandi við Þvottalaugav.,
Sigurður Guðmundsson, Hæðar-
garði 20, Sigurður Þórir Gústafs-
son, Laugateig 37, Örn Sævar Eyj-
ólfsson, Seljaíandi, Seljalandsveg
Langholtsprestakall.
Messa í Lauganeskirkju ki. 10,
30 árd. — Ferming. — séra Árelíus
Níelsson.
Óháði fríkirkjusöfnuðurinn.
Fermingarmessa í kapellu há-
skólans ;^1. 3 e.h. — Séra Emil
Björnsson.
Lauganeskirkjíz.
Messa kl. 2 e.h. — Fermlng.. —
Séra Garðar Svavarsson. — Barna
guðsþjónusta fellur niður vegna
ferminga. !
Dómkirkjah. j
I Messað fel. 11. Ferming. — Séra
' Óskar J. TÞorláksson. Messað kl.
2. Ferming. Séra Jón Auðuns. —
Barnasamkoma í Tjarnarbió á
morgun fellur niður. :
Hallgrímskirkja.
! Messa kl. 11 í.h. Ferming. —
Séra Jakob Jónsson. — Messa kl.
5 e.h..Séra Magnús Runólfsson.
I
Háteigsprestakall.
i Messa,. í sjómannaskólanum kl.
2. Barnasamkoma kl. 10,30. Jón
Þorvarðssón.
Bústaðaprestakall.
Messa í Kópavogsskóla kl. 2
Barnasamkoma kl. 10,30, sama dag.
Séra Gúnnar Árnason.
Nesprestakall, ferming
i fríkírkjunni kl. 11 árd. (Fólk
er beðið að afsaka, að kirkjan er
lokuð öSrum en aðstandendum
| fermingarbarnanna. — Jón Thor-
, arensen.)
I Drengir: Markús Ármann Ein-
arsson, Baugsvegi 17, Ólafur Thor
arensen, Ægissíðu 94, Haukur Fil-
ipps Ffliþpusson, Ásvallagötu 15,
Sigurðúí Þórðarson, Sólvallagötu
7, Sævár •Líndal Jónsson, Minni-
Bakka,,- Séltjarnarnesi, Snæbjörn
Hörgsnps íípstjánsson, Kvisthaga
27, Þorxaldúr Reinhold Kristjáns-
son, Hringþraut 77, Sigurður Giz-
urarson, Nesveg 6, Jón Hilmar
Bjömss'cn. BreiðablikiJ, Seltjarn-
arnesi, Ellért Schram, Sörlaskjóli
1, Þorbéfgur Þorbergsson, Bræðra
borgarstíg 52, Ársæll Jónsson, Sól-
vallagötu_..31, Brynjólfur Jónsson,
| Grettisgöti) 54, Gunnar Mogensen
Grenimpl 32, Gunnar Sigurðsson,
. Hringbrayut 97, Ingi Guðmundur
Lárussorí, Grenimel 31, Poul Er-
ling Pedersen, Víðimel 45, Loftur
Þór Sigörjóhson, Viðimel 47, Skúli
Möller, Ægissíðu 90, Guðmundur
Kristinh Jónmundsson, Reynimel
58, Guðjón Oddsson, Laufásvegi
59, Ingvi Sigurjón Ólafsson, Þver-
vegi 40,v|>áll Svavarsson, Kapla-
skjólsvegj 9, Rafn Svavarsson,
Kaplaskjólsvegi 9, Sigurður Jóns-
| son, Reýfejávíkurvegi 31, Ingiberg
Gijð'bjartsso'n, Kamp-KnoK, H12,
Björn Ómai Jónsson, Sauðagerði
Birgir1 Hólm Björgvánsson,
Þvervegi, 14„ Eyjólfur Halldórs-
son, Smyrilsvegi 26, Jón Magnús
Magnússon, Fálkagötu 20B, Krist-
ján Guðnrrundsson, Fálkagötu 12.
Stúlkur: Valgerður Valsdóttir,
Reynimel 58, Guðrún Drífa Krist-
; insdóttir, Víðimel 55, Ásbjörg For-
berg Negvpgi 19, Dagný Jónsdótt-
' ir, Minn^rBakka, Nesvegi, Áslaug
. Kjartanssan, Ásvallagötu 77, Ás-
' gerður , Hjinnesdþttir, F.(:ingbraut
55, ^Lgríður Guðmundsdóttir,
Faxaskjpli 2Q, Áslaug Björg Ólafs-
dóttir, Sörlaskjóli 4, Bára Vilborg
Guðmannsdgttir, Sólvallagötu 24,
Guðrún“ .Steingrímsdóttir, Hofs-
vallagötú 2t;, Ása Jónsdóttir, Nes-
vegi 53,]ÁÍ)íaýia Kristín Bergmann
Guðmundsdjjttir, Shellvegi S0A,
Kolbrún tí'.lnur Svavarsdóttir,
Kaplask’jólsvegi 9, Hrefna Birna
KristinsdóttTr, Trípólíkamp 25, Val
gerður _Jjigibjörg Jóhannesdóttir,
Ásvallagötu 10, Ásdís Vébjörg Jóns
dóttir, Ásyalagötu 28, Ragnhildur
1 Kjartansdpttir, Skjólbraut 11,
Kqpavogi,. GuBrún Eyberg Ket-
ilsdóttir, tí^arbraut 4, Kópavogi,
Guðrún Áoalsteinsdóttir, Nesi, Sel
tjarnarnesi.;,
j ' * "'•*
Ur ýmsum áttum
Ferðafélag íslands
ráðgerir að fara skíðaferð yfir
Kjöl næstkomandi sunnudag, ef
veður leyfir. Lagt af stað kl. 9 ár-
degis frá Austurvelli. Ekið upp i
Hvalfjörð, að Fossá, gengið þaðan
. upp Þr-ándarstaðafjall og yfir há-
I Kjöl að Kárastöðum í Þingvalla-
sveit.
Farmíðaí’ seldir í skrifstofu fé-
I lagsins, Túngötu 5.
Tímaritið Úrval. | ■
Blaðinu hefir borizt nýtt hefti |
af Úrvali og er það fróðlegt og \
fjölbreytt að vanda. Efni þess er I
m.a.: Skoðanakönnun meðal æsku- 1
fólks í 14 löndum, stórfróðleg |
könnun á lifskjörum og lifsviðhorf 5
um ungs fólks víða um heim, með |
formála eftir Bertrand Rusell, I
Kaktusinn og lirfan, Skurðaðgerð |
ir á hjartanu, Hvers vegna kaupa ' |
menn klámrit?, Konukaup í Af- |
ganistan, Múgsálin og menning nú
tímans, Orsakal.ögmálið og eðlis-
fræði nútímans, Hin hvíta skelf-
ing, Merkustu nýjungar í vísind- ! |
um 1952, Þróunarkenning Darwins 11
Geta rafeindaheilamir hugsað?,! |
Andvörp og sársauki, Konunglegar • |
ástir, Syndarar, saga eftir Sean O’ | «
Faolain, og Flóttinn úr paradís, |
saga eftir Arthur Omre.
Öxlar meö |
hjólum
felgustærðir 16”-18”-20” |
fyrir aftanívagna og kerr |
ur, til sölu hjá Kristjáni, ]
Vesturgötu 22, Reykjavik, ]
e. u.
Síldveiðin
(Framh. af 1. síðu).
Við ferðir Fanneyjar í
vetur hefir viða fundist síld
undan suðurströnd landsins' |
og því mikilsverðar upplýs- 11
ingar komið í ljós. Hin nýju j
veiðitæki, sem verið er að
reyná, gefa góða raun og er! j
ástæða til affi ætla, að hægt í
verði að nota flotvörpurnar
til síldveiða hér við land að
vetrinum.
I Nýkomnar ]
; Enskar bækur
I Leikrit í úrvali.
| Matreiðslubækur
| Atlasar
jj With Rommel in the
Desert.
| The old man and the sea. =
| East of Eden
| Adlai Stevenson
i Escape or die
| Epic of Salvage 1
I o.fl. o. fl.
| Bókabúð Norðra |
| Hafnarstr. 4. — Sími 4281 i
■llltlMllllMIIIIIIIIIIIIIIIIIIMIIIIIIIIMMIIIIIIIIKIIIMMIIIIUI
Jcppamótor
rétt fræstur í 0,20. —|
Kostar kr. 2.500,00. — |
Aðalgírkassi og milligír- I
kassi í herjeppa. — 2 sett|
mismunadrifs-hásinga- I
I hjól í herjeppa til sölu |
j hjá Kristjáni, Vesturgötu f
j 22, Reykjavík, e. u.
i
j Ford-jiuiior 10 h.k. I
rétt fræstur í 0,20 með |
nýj um stimplum og hring I
um; legum, ventlakerfi, 5
karbulator, kveikju, dina |
mó, startara, kúplingu og I
gírkassa, til sölu hjá |
Kristjáni, Vesturgötu 22, |
Reykjavík, e. u.
Dekk
1100X20, 1000X20, 900X20, !
825X20, 750X20,700X20,|
1000X18, 900x18, 1050x16,1
600X16, 575X16,525X16,1
475X16, 900X15,825X15,1
750X15, 700x15,650x15,1
1100X24, 900X24, 750x24, |
600 x 18, 600 x 19, notuð - }
tækifærisverð. Einnig |
Ford-trukka- og jeppa-1
felgur. Stýrismaskina í |
Ford vörubíl 1931 — til |
sölu hjá Kristjáni, Vest- I
urgötu, 22, Reykjavík, e.u. |
IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIMIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIi
I FRÍMERKIA-)
j SAFNARAR |
Sendið mér 100 íslenzk i
| frímerki. í skiptum sendi I
| ég yður 2—300 erlend frí- I
| merki frá ýmsum löndum. i
Gísli Brynjólfsson,
Barmahlíð 18, Rvík.
4uqitjái$ í Títnanum