Tíminn - 18.04.1953, Síða 8
„ERtEVT YFIRLIT“ 1 DAG:
Er hœtta á hreppu?
37. árgangrur.
Reykjavlk,
18. apríl 1953.
87. blað.
Mihill árangur aí störium íþróttanefndar:
íþróttasjóður styrkir mannvirki
sem kosta eiga seytján milljónir
Á sífSustu þremnr ámim hefir veriS stigið
stórt spor til af$ húa æsku lantlsms giæsi-
leg íþróttaheimkynni
Fræðslumálaskrifstofan hefir gert ýtarlega skýrslu um
störf íþróttanefndar ríkisins og íþróttafulltrúa síðastliðin
þrjú ár. Er þar samankominn mikill fróðleikur um íþróttir
og íþróttamannvirki landsmanna, er sýnir, að geysilega mik-
ið hefir áunnizt þessi þrjú síðustu ár. íþróttamannvirkjum
og félagsheimilum hefir stórlega fjölgað. Formaður íþrótta-
nefndar ríkisins þessi ár var Guðmundur Hr. Guðmundsson,
en aðrir nefndarmenn Þorsteinn Einarsson, Daníel Ágústínus
son og Hermann Guðmundsson.
Á þessum þremur árum hef með sundskýli eru 49. Torf-
ir mikið verið byggt af sund- laugar, uppistöður, lítið not-
laugum. Hefir verið unnið aðar steinsteyptar laugar
meira og minna við byggingu, með eða án sundskýla eru 18.
eða endurbætur á 28 sund- Sundstaðirnir eru því alls
laugum með styrki úr íþrót'ta 85, auk sjóbaðstaða. Flatar-
sjóði og tvær laugar barna- mál þessara sundbygginga er
skóla í Reykjavík úr skóla- samtals rösklega 12 þús. fer-
Sýningum hjá L.R.
lýknr í næsta mán.
Á morgun hefir Leikfélag
Reykjavíkur tvær sýningar,
nónsýningu á gamanleiknum
sjóði.
Eru sundlaugar þessar víðs!
vegar um byggðir landsins, í
bæjum, kaupstöðum og sveit-
um. —
Margir sundstaðir á íslandi.
Sundstaðir í heitum eða hit
uðum laugum eru orðnir
margir hér á landi Opinber-
ar sundhallir eru sjö, sund-
hallir við skóla 10, ein sund-
höll i einkaeign. Yfirbyggð-
ar laugar eru 18, opinberar
sundlaugar eru 43, sundlaug-
ar við skóla 4, í einkaeign 2.
Steyptar sundlaugar opnar
12 íslenzkar stúlkur
á hússtjórnar-
námskeið
Undanfarin tvö sumur hafa
4 íslenzkar stúlkur átt þess
kost fyrir milligöngu Nor-
ræna félagsins að taka þátt
í 4 mánaða hússtjórnarnám-
skeiði við St. Restrup hús-
mæöraskólann í Danmörku
fyrir hálft gjald, svo að
kennsla, fæði og húsnæði
kostar þar tæplega 100,00
danskar krónur á mánuði. —
Norræna félaginu hafa aldrei
borizt eins margar umsókn-
ir eins og í ár, og var því
reynt að fá tölu hinna ís-
lenzku nemenda hækkaða,
svo sem unnt væri. Nú er á-
kveðið að 12 íslenzkar stúlk-
ur sæki þetta námskeið í sum
ar, en það hefst 3. max n. k.
i metrar.
Aðsóknin er breytiieg.
Aðsóknin að sundstöðum
landsmanna er ákaflega
breytileg Gengur hún nokk-
uð í öldum og óx stórlega um
land allt við samnorrænu' Þorsteinn Ö. Stephensen og
sundkeppnina. Víða hefir Erna Sigurleifsdóttir sem
Beztur afli á Suður-
nesjum og í Eyjum
Svo er helzt að sjá, að aflavonir þær, sem menn gerðu
sér um fyrri helming aprílmánaðar hafi að verulegu leyti
brugðizt, nema þá helzt í Vestmannaeyjum. Þar hefir afl-
azt ágætlega í netin það sem af er aprílmánuði. Fiskifélag
íslands gaf í gær út fréttayfirlit um verstöðvarnar fyrri
helming aprílmánaðar, er fer hér á eftir:
Þorlákshöfn: jGæftir hafa verið sæmilegar,
Þaðan róa nú 7 bátar með og afli mjög góður hjá neta-
net og 4 trillur. Gæftir hafa bátunum eða um 90 smál. í
verið góðar og afli sæmileg- 9 róðrum. Afli útilegubátanna
ur, en nokkuð misjafn. Heild er 110 smál í 6 veiðiferðum.
arafli bátanna á þessu tíma-1
bili er 376 smál. i 65 róðrum, Ólafsvík:
en trillubátanna 73 smál. í j Þaðan róa 7 bátar með net.
33 róðrum. Veiðarfæratjón Gæftir hafa verið fremur
hefir verið lítið Síðustu daga'slæmar, flest hafa verið farn
hefir afli verið mun minni.
Eyrarbakkl:
Þaðan róa 6 bátar með net.
Gæftir hafa verið góðar og
afli allgóður fyrst í mánuð-
inum, en tregari síðustu
viku. Flest hafa verið farnir
ir 10 róðrar en almennt 8
róðrar. Afli hefir verið mjög
rýr. Heildaraflinn á tímabil-
inu er 175 smál. í 59 róðrum.
Akranes: ........
Þaðan róa 18 bátar! jþar eru
7 með net, en 11 eru með línu.
12 róðrar. Heildaraflinn á Gæftir hafa 'Vérið 'góðár og
tímabilinu er 315 smál. í 71
róðri.
Grindavík:
Þaðan róa 17 bátar þar af
eru 15 bátar með net. Gæftir
hafa verið allgóðar, hafa al-
. mennt verið farnir 10—12
!róðrar. Afli hefir hins vegar
verið mjög tregur bæði á
almennt farnir ‘10 róÖrar.'-
Afli hefir veríð fremúr rýr
bæði hjá línu- og' riétabát-
um. Mestur afli íj'róðri'Kéfir
orðið um í smáiestir, en al-
gengast 4—5 smál. í róðri.
Ekki er vitað um heildarafl-
ann á tímabilinu.
verulega dregið úr aðsókn að Madeleine borgarstjóri og er'uml^smál. "
sundlaugunum á síðustu ár-| Fantine verksmiðjustúlka.
um og er kennt um hækk-
Keflavík:
Þaðan róa 36 bátar, jjar'af
íjeru 21 bátur með línu, én Í5
j 790 róðrum. Veiðarfæratjón; ineð net. Gæftir hafá 'véfið
. , „Góðir eiginmenn sofa af völdum togara hefir verið
un..^ aösansseyn, sem þó er heima<* og er það sigasta Sýn allmikið að undanförnu.
stillt m,oK i hóf, miðað vxð , in hin 34 á þvi leikritiJ
rekstrarkostnað lauganna. jUm kvöldið verður íimmta stokkseyri:
fremur góðar, almepht hafa
verið farnir 9 róðrar. Áfli hef
ir verið héldúr fýf. líléstur
afli i róðri vað 8: apfíii'11,5
Þaðan róa 5 bátar með smál. Heildarafli lihúfaátáhna
Hækkunin á aðgangseyri sýning á ,jVesalingunum,“ j
sundstaða hefir ekki veri®, leikgerð Gunnars R^.Hansens þoi-skanet. Gæftir hafa verið á tímabilinu varð 937 sm.ál. í
eftir skáldsögu Victors Hugos. góðar, en afli mjög rýr, svo 173 róðrum, en um heildar-
Aðsókn að leikritinu hefir far að furðu gegnir, eða allt nið- afla netabátanna éf 'énn' ekki
ið vaxandi, þótti það ef til ur í 1 smálest í róðri. Mestur vitað með vissu. Aflinn er að-
vill í lengsta lagi á frumsýn-1 afli í róðri varð um 9 smál. allega hertur og frystur, enn
ingu, var ekki lokið fyi'r en Heildarafli á tímabilinu er fremur lítið eitt saltað.
eftir miðnætti, en nú hefir 190 smál. í 54 róðrum. ) 1 .. . .
það verið nokkuð stytt og all jHafnarfjörður:
ar leiktjaldabreytingar eru Vestmannaeyjar: | Þaðan eru ýerðir út 22 bát-
hefir mikið verið lagt í fram IhraSari- Leikritinu hefir ver-l Þaðan róa nú um 90 bátar, ar, þar af róa 5 mé’é'.'jinú, 2
kvæmdir við önnur íþrótta- jiö miö” vel tekis af áhorfend þar af 15 aðkomubátar Gæft eru á útilegu, en 13 érú með
mannvirki en sundhallir —íum- Á það skal bent, að þar ir hafa verið góðar og afli þorskanet. GSéftir'jíafá'ver-
Aðeins var byrjað að styrkja!sem leiktiini Leikfélagsins er' netabáta ágætur frá 4. apríl, ið góðar, almennt hafa.'verið
nýjungar, svo sem skautavöll
nærri þvi eins mikil hlut-
fallslega, og hækkun á að-
gangseyri kvikmyndahús-
anna. Virðist svo sem áhug-
inn fyrir sundinu sé ekki
nærri nógu mikill.
íþróttamannvirki önnur.
Á þessum þremur árum
á Akureyri og skíðalyftu við
Akureyri og í nágrenni Rvík-
ur.
Um siðustu áramót var
unnið að íþróttamannvirkj -
um, eða fullgerð að kalla i-
þróttamannvirkl á 51 stað
á landinu. Auk þess valdir
staðir fyrir íþróttavelli á
mörgum nýjum stöðum til
viðbótar
íþróttamannvirki fyrir
17 milljónir króna.
Byggingar íþróttamann-
virkja eru miög kostnaðar-
samar og er til dæmis áætl-
Komast þó miklu færri en aður kostnaður viö einn í- j
vildu. Þær sem fara að þessu þróttavöll, sem væri afmark-
sinni, eru: jaður með 350 metra langri
Anna Guðný Halldórsdótt-: hlaupabraut 3,5 m. aö breidd,
ir, Mývatnssveit, Erla Jóns-'319 þús. og 700 krónur.
dóttir, Akureyri, Eyrún Ei- j Á síðastliðnum þremur ár-
ríksdóttir, Reykjavík, Hólm- um hafa verið veittir miklir
fríöur Karlsdóttir, Reykjavík,'styrkir til íþróttamann-
Júlíana Aradóttir, Patreks-j virkja. Nema styrkirnir 1,3
firði, Kristín Sigurðardóttir,1 millj. króna, en mannvirkin
Hveragerði, Sigríður Sveins-jer talið að kosta muni upp-
dóttir, Selfossi, Sigrún Guð-'komin um 17 milljónir króna.
mundsdóttir, Reykjavík, Sig-Jverður því ekki annað sagt,
urveig Kristjánsdóttir, Rvik, en nokkuð hafi verið gert
Valgerður Bjarnadóttir, Rvík.'fyrir íþróttalif æskimnar i
úti í næsta mánuði, ef að en hins vegar er afli línuþáta farnir 10 róðrar. Afli' hefir
venju lætur, er vissara fyrir mjög litill. Mestur afli í verið mjög rýr hjáTinubát-
utanbæjarmenn, sem ætla' róðri hefir verið um 5000 fisk um, en töluvert skárri hjá
sér að sjá leikinn, að tryggja ar eða um 35 smálestir. Um netabátum, en getur þó varla
sér aðgang að sýningu fyrr heildarafla á timabilinu er talist góður. Um heildarafla
en seinna og draga það ekki ekki vitað að svo stöddu. |er ekki vitað með vissu. Afl-
langt fram í næsta mánuð.1
Aðsókn að siðustu sýningum Stykkishólmur:
sjónleiksins hér í bæ er allt-
i Framh. a 2. sI5u)
} inn er aðallega hertur og
Fiskiganga komin á grunn-
mið fyrir Noröurlandinu
Frá fréttaritara Timans i Óiafsfirði.
Horfur eru á að allmiklar fiskigöngur séu koinnar á r#ið
t'yrir \orðuraand.:. og heflr síðustu daga verið ágætur afli
hjá sxnábátum, sem hafa nýja loðnu tii beitu á lóðir sinar.
frystur.
Þaðan rær 1 bátur með net , '
en 3 eru á útilegu með línu. Reykjavík:
-------------------------------i Þaðan róa 27 bátar, þar af
í eru 22 méð net, 3 róa með
jlínu og 2 eru á útilegu með
jlínu. Gæftir hafa verið sæmi
i legar. Flest hafa verið farnir
(f’ramh. á 2. sí3u)
Síðustu þrjá dagana hafa ’ Of fáir heima.
litlir trillubátar frá Ólafs- j Stærri trillubátarnir hafa
firði aflað ágætlega á nýja'hins vegar sumir ekki kom-
loðnu, er fengin var frá Ak-jizt«á sjó, því að mjög fátt
ureyri. Hjá bátum í útgerðar- manna er heima i Ólafsfirði
stöðvum viö Eyjafjörð hefir! Fór mikill fjöldi fólks í haust
Vigdís Guðmundsdóttir,
Grafningi, Þorbjörg Jónsdótt
ir, Akureyri.
landinu síðastliðin þrjú ár og
gerðar áætlanir um glæsilega
framtíð í þeim efnum.
verið mokafli, og í Skaga-
fjörð er kominn fiskur. —
Litlir trillubátar frá Ólafs-
firði hafa fengið sex skip-
pund á linu, 25—30 stokka.
og vetur í atvinnuleit suður
á land, en líkur eru til, að'
sumir muni nú hverfa heim,
ef mikill afli helzt, þar eð
sumir eru við harla rýra
vinnu syðra.
Ráðherra í Grúsíu
handtekina
Öryggismálaráðherfa Grú-
síu hefir verið handtekinn,
að því er ^egir í fregn frá
Tíflis, höfuðborg Grúsiu Er
honum gefið að sök að hafa
alið á kynþáttahatri.
Jafnframt þessu er sagt, að
sjórnin í Grúsiu hafi verið
endurskipulögð og sleppt úr
haldi nokkrum mönnum.sem
teknir hafi verið fastir, born-
ir lognum sökum;.