Tíminn - 23.04.1953, Page 1

Tíminn - 23.04.1953, Page 1
Ritstjórl: I>6rarinn Þórarinsson Fréttaritstjóri: Jón Helgason Útgefandi: Framsóknarflokkurinn Skrifstofur I Edduhúsi Fréttasímar: 81302 og 81303 Afgreiðslusími 2323 Auglýsingasími 81300 Prentsmiðjan Edda 57. árgangur. Reykjavík, fimmtudaginn 23. apríl 1953. 91. blað. Miljónatjón af stórbruna á Suðureyri i Hraðfrystihús þorpsins í róst og atvinnuieysi vofir yfir Súgfirðingiim í gærmorgun varð stórbruni á Suðureyri í Súgandafirði, og hlauzt af milljónatjón og er fyrirsjáanlegt, að atvinna á Suöureyri mun leggjást gersamlega í rústir um langt tkeið, því að hún var öll bundin við' hraðfrystihúsið, sem brann. 1 Þegar eldsins varð vart, Það var um klukkan hálf- voru þorpsbúar vaktir í fimm i fyrrinótt, sem eldsins 0g þyrptust menn til varö vart. Sáu hann fyrstir siökkvistarfsins eftir því sem menn, sem voiu að vinna við irver var fijótur að komast upskipun á beitu, og var haim j föt Var fyrgt hægt aS nota þá orðinn magnaSur. Virtist all afimiklar dælur í frysti- eldurinn hafa átt upptök sín htlsinu sjálfu, en þær voru í pökkunarsal frystihússins, rafknúðar> en innan lítillar en hann var þeim megin í stundar brunnu rafleiðslurn húsinu, er sneri frá bryggju, ar sundur,'svo að þær urðu svo að eldurim leyndist af ovirkar. Voru þá slöngur þeim sökum lengur en ella tengdar við vatnsveitukerfið hefði verið. j f þorpinu og látið buna úr ; þeim á eldimi. Ur steini og timbri. j Byggingin, sem hraðfrysti húsið var í, var allmikil húsa jninglega unr sfjfið- samstæða, tvær hæðir, aö Éljagarri var af norðri o sumu leyti úr timbri en sumu ægti þaö eldinn> og vofði það leyti úr steini. Var sumt af yfir um skeiS> aS eldurinn byggingunni mikið viðað, því kæmist f fieiri byggingar, að byggt hafði veiið upp úr meSal annars í nálæg íbúð- öðru eldra, svo að eldurinn arhús. hvi tókst þó að forða. varð brátt mjög mikill. Brann þarna móttökusalur frysjihúsái^s, íjiökunarsalur, pökkunarsalur, vélasalur og Fundur um kosiiing- , í aviðkorfin J, Þetta er Klakksvik a Borðey í Færeyjum, bænum, þar sem ,. . ibuarmr vilja ekki taka við nyja heraðslækmnum .og hafa 1 ■' varðhöld á fjöllum, svo að hann komist ekki á land, þeim að óvöram. víkur iagsfund n. k kvöld kl. 8,30 í Breiöfirð- ingabúð við Skólavörðustíg. Umræðuefni fundarins veröur kosningaviðhorfið og mun Eysteinn Jónsson, j f jármálaráðherra, flytja | framsöguerindið, en að því j loknu verða frjálsar um- ræður. Ekki er að efa það, að fundur þessi verður fiöl- mennur, enda er kosninga- undirbúningurinn hafinn hjá Framsóknarmönnum og þeir í miklum sóknarhug hér í Reykjavík, svo sem ber lega kom í ljós á hinum myndarlega útbreiðslufundi F. U. F um daginn og fram sóknarvist:mr‘V jsem spii \ i var á Hótel Borg nokkru síðar. Mun marga fýsa að heyra hvernig Eysteinn leggur málin fyrir á fundin um. Slökkvitæki frá ísafirði. Fagrane:Jlð átti áð fara þak af frystigeymslum. Beina vestur um frá ísafirði klukk mjölsveiksmiðju og klefc,ian 7 f gærmorgun, og var því þar sem voiu rafvélar kaup-,simaS til ísafjarðar og beðið tunsins, tókst hins vegar að um kjálp. Fóru tveir slökkvi- veija, og sjálfar frystigeymsl ussmenn frá ísafirði með ur frystihússins brunnu ekki. slökkvitæki, en Fagranesið , . I komst ekki til Suðureyrar Þorpsbúar allir til slökkvi- starfs. Hátíðleg barna- skrúðganga í dag í gærkveldi var allt útlit fyrir að veður yrði mjög gortt í dag, og var því ákveðið að hafa barriaskrúðgönguna i dag hina hátíðlegustu. Verð- fyrr en um ellefu-leytið, ogjur hún með nýju sniði, en Varðhöld á fjöllum eins og á öld Tyrkjaránsins Til ]»ess að kaiuia nýja Iiéraðslæknimim landg'öngis í Klakksvíksirbæ í Færeyjnin í Klakksvík, sem er einn stærsti kaupstaðurinn í Færeyj um, hefir nú í vor verið ólga út af læknaskiptum. Vill þorri Klakksvíkinga halda lækninum, sem bar hefir verið, en neita að taka við nýjum lækni, og liafa út af þessu orðið ihiklir flokkadrættir og komið til mjög óvenjulega atburða. Varðhöld hafa verið höfð í sínu. Útróðrar féllu niður . . , var þá bruanið það, sem ’ fylkingar barnanna verða 1 er vitaö um orsök ( brann af byggingunum, kom- tvær og mætast þær á Austur e dsins, en menn, sem þrifu iS f rust vehi um klukkan half tvo. til og hreinsuðu í frystihús- inu eftir vinnudaginu, höfðu farið úr því klukkan 2—3 um nóttina. „Skógar-raanna- kaffi” í dag Ægilegt áfall. Hraðfrystihúsið var eign hlutafélagsins ísvers, er að j því standa þrír menn á Suður eyri og fimm í Reykjavík. Það var vátryggt, en þó ekki sem ’ nemur þeirri ufpphæð, sem nýjar byggingar og nýjar vél ar kosta. í frystihúsinu voru Tveir skrautvagnar verða fylkingum barnanna. Klakksvík, bæði á ströndinni og á“ fjöllum upþi, því að ætl un Klakksvíkinga er að koma í veg fyrir, að nýi læknirinn komizt þar á land, og sömu afstöðu hafa þeir til sendi- manna af hálfu yfirvaldanna Minnir þetta á forna tíma er Færeyingar1 höföu vtarðhöld á fjöllum, til þess að Hund- tyrkinn kæmi ekki fólki að óvöru. Landganga bönnuð. Seint í marz fóru valdsmenn frá Þórshöfn með skipi til Klakksvíkur, en engum manni var hleypt á land úr skipinu. Fólkið stóð þétt á bryggjunum og varnaði gest- unum landgöngu, og við þetta sat nokkra daga, því aö komumenn vildu ekki fara, án þess aö koma fram erindi Skógarmenn K.F.U.M. gang'um 10 þúsund kassar af fryst ast fyrir kaffisölu í húsi K. j um fiski- en ekki er vitað, hve F.U.M. í dag, til ágóða fyrir I mikið af homim er óskemmt. sumarstarfið í Vatnaskógi. í;Verður það kannað í dag, og sambandi við kaffisöluna ' Það, sem óskemmt er, látið verða sýndar kvikmyndir frá |um f)01’^ 1 Jökulfellið. lífinu í sumarbúðunum, sem! Um áttatíu menn höfðu teknar voru fyrir nokkrum ' vinnu í frystihúsinu, og verða árum. Gefst þarna t.d. for- þeir nú allir atvinnulausir, eldrum drengja, sem dvalizt hafa i sumarbúðunum, kost- ur á að sjá hvernig „skógar- mannalífið“ er. Myndirnar verða sýudar kl. 4 og 5. í kvöíd kl. 8,30 efna Skóg- armenn einnig til almennr- ar samkomu í húsi félaganna, þar sem þeir lesa upp, syngja tala og leika á hljóðfæri. auk þess sem miklir erfðleik- ar skapast fyrir bátana, sem verða nú aö fá beitu úr öðr- um verstöðvum og koma afía Barn drukknaði í Bol- ungarvík í fyrrakvöld Það slys varð í Polungarvik í fyrrakvöld, að sjö ára drengur Hreinn Magnússon, er var þar í kaupstaðnum í fóstri lijá frænku sinni, féll fram af brimbrjótnum þar og drukknaði, Náðist ha,nn þegar, er þess varð vart, að hann hafði fallið í sjóinn, en lífgunartilraunir báru ekki árangur Áverki var á höfði iíksins, og er talið, að hann hafi hlot ið hann, er hann féll fram af brimbrjótnum. Það voru menn í vélbát þar viö bryggju, er fyrst urðu slyssins varir. Sáu þeir Hrein litla fljóta á sjónum, skammt frá þeim, og varð Hreinn var íoreldralaus, en frænka hans hafði tekið hann í fóstur, eins og áður segir. sínum þangað til vinnslu, nú j honum strax náð, en hann þegar aflahrotan er hvað , var þá dáinn. Ekki er fyllilega mest. Vinnutap þorpsbúa vitað, hve langt var þá frá verður gífurlegt, og á allan hátt er þessi atburður reiðar- slag fyrir Suðureyri. því hann féll í sjóinn, en það hefir varla verið lengri tími en 20—40 mínútur. Kemur næst út á laugardag . .Tíminn kemur næst út á laugardaginn, þar sem ekki er unniö í prentsmiðjunni á sumardaginn fyrsta. þessa daga, svo að nógu öfl- ugan vörð væri hægt að hafa. 1. apríl átti hinn nýi lækn ir að fara til Klakksvikur Hann fór — en kom aftur heim með sama skipi. Sendimenn til Danmerkur. Það er danski heilbrigðis- málaráðherrann, sem hefir veitt embættið, og danski rík isumboðsmaðurinn í Þórs- höfn segir, að hann hafi tví- vegis hafnað tilmælum Klakksvíkinga að afturkalla skipun hins nýja læknis. Sendimenn frá Klakksvík hafa farið til Danmerkur til þess að vinna að því, að knýja fram breytingu, og fregnir af för þeirra hafa á hinn bóginn hermt, að þeir hafi gert sér vonir um góð úrslit. Húsgögn læknisins brotin Hinn nýi læknir var búinn að senda til Klakksvíkur hús gögn, og hafði þeim verið CFramh. á 2. slðu). Bílum orðið fært milli Dalvíkur og Akureyrar í fyrradag komst vega- samband á milli Dalvíkur og Akureyrar, eftir að vegurinn hafði verið ófær í nær mán- uð, vegna snjóa. í fyrstu reyndu mjólkurbifreiðar að brjótast í ófærðinni með nauðsynlegustu flutninga, en bráðlega varð gjörófært á milli og var þá mjólkin flutt á bátum.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.