Tíminn - 23.04.1953, Síða 3

Tíminn - 23.04.1953, Síða 3
9L blað. TÍMINN, fimmtudaginn 23. apríl 1953. 3. L. | i 3~ r I: 1 I I i b b i í í í eöllegí óaniarl Olíufélagið h. f. ilegt óumar! Ullarverksmiðjan Gefjun. / eóiiegt óamcu ! eöiiegt óumaró ! Líftryggingafélagið Andvaka g. t. eöilegt óumciró ! CjfeÉiiecjt r óumar: Tengill h. f. eöiiegt óumaró ! Siiiitimeistaramótið 1. hluti Afbragðs árangor ungra dreiigja frá Suðurnesjum í i i - I Dráttarvélar h. f. I. í 22. Sundmeistaramót Is- lands var sett af Erlingi Páls syni og rakti hann lítillega sögu þeirra meistaramóta, sem haldin hafa verið síðan 1931. Það háði mjög allri leik stjórn þessa móts, að ekki var hafður magnari, eins og gert var á síðasta móti, og svo það (að hin greinargóða ræða ! Erlings heyrðist ekki vel um i sundhöllina, en það bætti þó ; mikið úr, að útvarpað var frá mótinu á eftir. | Mótið hófst á 100 m. skrið- sundi karla, og voru helztu úrslit sem hér segir: I \ , Pétur Kristjánsson A. 1:01,6’ j ; | 1 Ari Guðmundsson Æ. 1:02,6 j Gylfi Guömundsson ÍR. 1:05,0 ’ j Þetta var afar skemmtilegt sund, og var hörð keppni milli Péturs og Ara um 1. sætið. Í-Annars urðu þau mistök í ! ; þessu sundi, að tíminn í l 1 ’þriðja riðlinum var aldrei | f ! kynntur. Hið íslenzka steinolíuhlutafélag. CjíeÍiÍegt óumar! ! Samvinnutryggingar. 400 m. bringusund karla. ÍKristj. Þórisson IJMPR. 6:17,6 ÍMagnús Guðmundss. ÍSV6:34,5 |Jes Þorsteinsson Á. 6:35,0 | Kristján synti afbragös vel og var hann langt á undan keppinautum sínum, svo um litla keppni var að ræða. Árangur Magnúsar er mjög athyglisverður, þar sem hann er drengur ennþá. 50 m. bringusund telpna. Helga Haraldsdóttir KR 42,9 Inga Árnadóttir ÍS. 44,6 Hildur Þorsteinsdóttir Á. 44,6 i i 100 m. skriðsund drengja. Steinþór Júlíusson ÍS. 1:07,9 Jörgen Berndsen Æ. 1:12,6 Pétur Hansson ÍS. 1:12,8 ) i Steinþór synti hér á mjög góðum tíma af dreng að vera, og verður gaman að fylgjast með honum, þegar fram líða stundir, því að hann er með betri sundmannsefnum, sem I í Slippfélagið í Reykjavík. komið hafa fram hér. Einnig I x má geta þess, að hann á eftir j • Í tvö ár í unglingaflokki. í j | j þessu sundi voru annars marg | ir ungir drengir, sem eiga j - framtíðina fyrir sér, þó að þeir standi ekki jafnfætis Steinþóri enn sem komið er. 100 m. bringusund drengja. Magnús Guðmundss. ÍS 1:25,0 Otto Tynes KR. 1:25,6 Ólafur Guðmundss. Á. 1:26,1 Það er ekki neitt smáræðis afrek, sem Magnús vann, er hann vjnnur 100 m. sund á sama hálftímanum og hann lýkur við 400 m. sund, og ekki nóg með það, að hann vinni 100 m., heldur syndir hann á afbragðs tíma eða 4/10 úr sek. lakar en drengjametið er. Það er eiris með Magnús og Steinþór, aö hann er eitt af þessum góðu efnum, sem jvið getum bundið vbnir okk- j ar við í framtíðinnt Otto og jólafur syntu einnig á mjög góðum tímum og eru þeir j skemmtilegir sundmenn og koma til með að ná langt -í sundinu. . ->, ^ . (Pramh. á 4. síðu). CjíeÍifecjt f óumaró Járnvöruverzlun Jes Zimsen. Cjieifiiegt óumar! Hressingarskálinn. CjieÉiiegt óumar: Gafé Höll. / CjfeÍiiegt óumaró Lúllabúð, Llverfisgötu 61. Qlektefl óumar! Chemia h. f., Sterling h. f. CjÍeifiiegt óumar! Ragnar H. Blöndal h. f. QLiá t áumarl ! . ef Heildverzlun Ásgeirs Sigurðssonar, Verzlunin Edinborg. CjieÉiiegt óumar! Jóhann Rönning h. f. eöu eg t óumar! Magnús Víglundsson, heildverzlun, Verksmiðjan Fram. teSilegt óumar! H. f. Hreinn, H. f. Noi, H. f. Siríus.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.