Tíminn - 23.04.1953, Page 10

Tíminn - 23.04.1953, Page 10
10. TÍMINN, fimmtudaginn 23. apríl 1953. 91. bíaff. MÓDLEIKHÚSID SKIJGGA SVEINIV i Sýning i dag kl. 16. 40. sýning. Uppselt. Síðasta sinn. Landið gleymda Sýning föstudag kl. 20. Næst síðasta sini). TOPAZ Sýning laugardag kl. 20. Aðeins tvær sýningar eftir. Landið gleymda Sýning sunnudag kl. 20. Síðasta sinn. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15—20. Tekið á móti pöntun- um. Símar 80000 og 8-2345. Sími 81936 í shugga stórborgar (Between Midnight and Dawn) Mark Stevens, Edmond O’Brien. Sýndkl. 5 og 9. Bönnuð börnum mnan 16 ára. NÝJA BIO Angeslin'A (L’onorevoie Angelina) Aðalhlutverk leikur mesta leikkona Ítalíu: •Anna Magnani ásamt Nando Bruno og fl. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Kóngar hlátursins Hin sprenghlægilega skop- myndasyrpa með: Gög og Gokke, Harold Lloyd og fl. Sýnd kl. 3. Ath. Sýningarnar kl. 3 og 5, tilheyra barnadeginum. Sala hefst kl. 11. — Gleðilegt sumar. — BÆJARBÍÖ — HAFNARFIRÐI — Æshusöngvar Skemmtileg og falleg, ný, am- erísk söngvamynd í eðlilegum litum um æskuár hins vinsæla tónskálds Stephen Foster. AðalhJ.futverk leikur vestur- íslenzka leikkonan Eileen Christy Sýnd kl. 5, 7 og 9. Litli og Stóri á Sýnd kl. 3. Sími 9184. — Gleðilegt sumar! — HAFNARBÍÖ Yið fljúum til Ríó (Vi Flyr til Kio) Bráðskemmtileg og ævintýra- rík norsk kvikmynd, er býður upp á ílugferð frá Stokkhólmi til Ríó de Janeiro, og sýrur ævintýri þau, er áhöfnin lendir í, á hinum ýmsu viðkomustöð- um; Geneve, Lissabon, Dakar, Ríó. Hver vill ekk fljúga til þessara staða? Aðalhlutverk: Helen Brinchmann Lars- Nordrum Ake Söderblom Sýnd kl.. 5, 7 og 9. Gerisf ’askrifendur a3, tmunum í AUSTURBÆIARBÍÓ! í ! ( Tónlisturhátíð Í (The Grand Concert) j Heimsfræg, ný, rússnesk stór-1 j mynd tekin í hinum fögru j í AGFA-litum. — Frægustu ó- i perusöngvarar og ballettdans- arar Sovétríkjanna koma fram í myndinni. í myndinni eiu fluttir kaflar úr óperunum „Igor prins“ og „Ivan Susanin”, ennfremur ballettarnir „Svanavatnið" eft- 'ir Chaikovsky og „Romeo og Júlía“, ásamt mörgu öðru. Þessi mynd var sýnd við- stöðulaust í nær. allan vetur á sama kvikmyndahúsinu í Kaup mannahöfn. Mörg atriði þessarar myndar eru það fegursta og stórfeng- legasta, sem hér hefir sézt í kvikmynd. Skýringartexti fylgir myndinni Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 11 f. h. Stríðshetjur (Fighting Coast Guard) Mjög spennandi og viðburðarík, ný, amerísk kvikmynd úr gíðustu heimsstyrjöld. Bönnuð börnum in.ian 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Síðasta sinn. TJARNARBÍÓ Þar sem sólin shín (A place in the sun) (A Place in the sun) Stórmyndin fræga gerð eftir sögu Theodore Dreiser, Banda- rísk harmsaga. Myndin, sem aljir þurfa að sjá. Montgomery dift, Elizabeth Taylor, Shelley Winters. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. Ðrauguhús Bráðskemmtileg sænsk gaman- myndt. um mjög óvenjulega drauga og tiltektir þeirra. Stig Jarrel, Douglas Háge Sýnd kl. 3 og 5. Sala hefst kl. 1 e.h. — Gleðilegt sumar. — GAMLA BÍÓ Bláa slœðan (The Blue Veil) Hrífandi amerísk úrvalsmynd. Aðalhlutverk leika: Jane Wyman, Charles Laughton, Joan Blondell, Sýnd kl. 5, 7 og 9. TRIPOLI-BÍÓ Lppreisnin (Mutine) Mark Stevens Angela Lansbury Patric Enowles Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. Risinn og steinuld• , arhonurnar .. Sýnd kl. 3. Sala hefst kl. 11 f. h. Bilun gerir aldrei orð á unclan sér. — Munið lan'g ódýrustu og nauðsynlegustu KASKÓ- TRYGGINGUNA. Raftækjatryggingar hl., Sími 7601. Moskva - Framhald af 7. síðu. nefnilega 10 sinnum dýrari en hjá okkur, en það þjðir ekki að þrefa um það, því að það, sem stendur á mælinum, verður að greiðast. Við héldum fyrst, að tölurnar væru miðaðar við kopek hvað gjaldið snerti, en við komumst fljótt að því, að þar var átt Við rúblur. Glæsilegar neðanjarðarbrautir. Nei, þá ferðast maður heldur með neðanjarðarbrautunum. C»g þær er létt að notfæra sér, ef ein- hver kunnátta er fyrir hendi í mál- inu. Þar er hægt að ferðast óra- vegalengdir fyrir 30 kopek. Neðan- jarðarbrautin í Moskvu er ekki sú lengsta í heiminum, en hver stöð þar er hins vegar í frábærum list- rænum stíl. Á Sverdlovstöðinni töldum við 40 bronzemyndastyttur í fullri stærð af hermönnum, bænd um, fiskimönnum og svo framvegis. En þetta er þó lítið i Gamanburði við þær sjö stöðvar, sem voru reist ar eftir styrjöldina. Þar er glæsi- bragurinn svo mikill, að orð fá ekki lýst því. Á einum stað var engill íriðarins gerður úr tígul- steinum, og hann hefir áreiðanlega verið yfir 10 metra á hæð. Lýsing- in bak við styttuna gerði það aö verkum, að hún virtist sem lifandi. Á öðrum stað var saga Ráð- stjórnarríkjanna skráð í tígulstein í þakinu. Á öllum stöðvunum voru MARY BRINKEK POST: Anna Jórdan 85. dagur. undan þrábeiðni Eddy Báer og farið með honum í fjölleika- húsið. Frú Karlton hafði virt hana rannsakandi fyrir sér, þegar hún hafði beiðzt leyfis að mega fara út um kvöldið; svo hafði frúin kinkað kolli og sagt hugsandi: „Hvað, já, Anna, ég held að það ætti að vera allt í lagi. Herra Báer er mjög kurteis, ungur maður, það er ég viss um.“ Hún virti hina ungu og vel vöxnu stúlku fyrir sér, h]ý- leg á svip. „Þar að auki,“_hélt hún áfram, „hefir þú ekki skemmt þér mikið. Það mun verða gaman fyrir þig að fara út með myndarlegum manni, eins og Eddy Báer. En komdu samt inn fyrir klukkan tíu.“ „Já, frú Karlton.“ Anna hafði roðnað undir hlýlegu tali húsraóður sinnar, þegar hún hugsaöi til síðastliðins laug-, ardags. Hvaö skyldi hún hugsa, ef hún vissi hvar Anna'. hefði verið' þá nótt. Stúlkan sneri sér skyndilega undan, því hún óttaðist að konan kynni að lesa allan sannleikann úr augum hennar. Hún fann, að í hvert sinn, sem henni varð hugsaö til þeirrar nætur, breyttist andlit hennar; hún fann hvernig það breyttist. Hún klæddi sig vandlega, eftir að hafa þvegið upp disk- ana af kvöldverðarborðinu. Samt fannst henni það ekki margvísiegar ljósabreytingar, sem skipta svo miklu máli, hvernig hún liti út, fyrst það var endurspegluðust fagurlega í mar- ekki Hugi, sem hún ætiaði út með. En henni féil vel við marapiötunum. víst er, að þessi Eddy Báer og hún fann til sektar yfir því, a'ð hafa þegiö mannvirki hafa kostáð marga boð hans. Þaö var ekki rétt, að láta mann bjóða sér út, milljarða. Jþegar hjartað tilheyrði öðrum Og svo til að jafna metin, jörðu irþfð eVrafa^ð Z oghiðJ Þá klæddi hto sig eins vel og hún hafði tök á. ................ , í rafmagnsstigum, sem fara með j Hduy leit ems vel ut og -íekast mátti veiða. Hann var miklum hraða. Lestirnar komu og ’eins ]iPlu' viö hana Og hún gat frekast óskað sér, ög henni fóru á hverri mínútu, og lágmarks fannst hún ekki nærri því eins einmana og á'ður. Hún hafði hraði þeirra var um 70—80 kíló- mjög gaman af sýningunum, eins og hún hafði alltaf haft. > metrar á kiukkustund. En ekki var Leiksviðið í öllum myndum, hafði staöið mjög nærri henni, þó vart við neinrt hristing, og létt allt frá því að hún var barn. Hún hló að skemmtisögunum, hefði verið að standa í þeim og (Varð draumlynd undir ajlþýöusöngvunum og hreifst af lesa „Pravda“, ef maður hefði bara 'brögSlim akróbatanna. skilið orð í malnju. I hverjum vagni | . _ , . , ................. „0v nim fvrir hörn „J, Henni fannst gaman aö þvi, hvermg Eddy leit til hennar í hvert sinn, er honum féll eitthvað sérstaklega vel, sem kom fram á sviðinu. Henni fannst það ánægjulegt, hvernig augu hans skinu, þégar ijósin höfðu verið kveikt í húsinu og sýn- ingunum var lokið og hann sagði: „Þetta voru fjári góðaij Gaman er að litest um í lista- ‘ sýningar, held ég. Ég vona að þér hafi líkaö þær. Akro- söfnunum, t. d. safninu, er geymir batarnir voru mjög góðir, var það ekki?“'Hann var mjög afmælisgjafirnar, er stalin fékk, hugsunarsamur og hafði prúða framkomu, hann var einnig Sffur' Hann ekkl birnniir Mthani, eirn og Ned Viver stytta af staiin er fyrir utan. Það 9B hann var ekki ems og Hugi Deming. Engmn var eins og er annars heilt dagsverk að skoða Hún lokaði a,ugunum og sá Huga fyrir sér og liið ró- sérhvert af hinum 60 listasöfnum í lega, háðslega bros hans, litlu gullnu flekkina í gráu aug> Moskvu. í gjafasafni staiins eru (unum hans og henni varð erfitt um andardráttinn. Eddy 17 gríðarstórir saiir, og er hver ein (Var góður og blíðlyndur og hún virti hann og þötti vænt asti fylltur af mismunandi hlutum um hann. frá hinum ýmsu löndum, eins og útvarpstækjum, málverkum, hús- gögnum og reiðhjólum. Þau fengu sér spaghetti í lítilli veitingastofu í Þriðju götu, sem Eddy hafði rekizt á, og síðan fylgdi hann henni heimf Og þá er næst'á dagskrá að lit- Þakkaði henni fyrir að hnn skyldi hafa farið með honum, ast um i verziununum, því að auð- sagðist vona að þau ættu eftir að fara út saman seinna og vitað vill ferðamaður fá einhvem1 kvaddi hana í anddyrinu. Hann gerði enga tilraun til að minjagrip með sér heim. En það (taka um hönd hennar, né veröa frakkur á nokkurn hátt. er vonlaust verk. Mínjagripir eru (Anna fór í rúmið, og hún var hvorki spennt né í uppörv- alls ekki til og smágripir, sem ef til vill gætu komið í þeirra stað, eru svo dýrir, að ómögulegt er að kaupa þá. Eitt af því, sem yið ákváðum fyrst, er við komum til Moskvu, var að kaupa litlar, svartar skinn húfur. En við urðum að hætta við það, þvi að þær kostuðu 200—300 rúblur, en þær dýrustu voru á 600 rúblur. Annað var eftir þvi. andi skapi heldur hafði ókennilegur friður setzt að í sáj hennar. Þetta hafði verið mjög ánægjulegt kvöld. Þessi friður kom eins og skyndilegt logn eftir ákafaþ storm, og það var enn þessi friður í sál hennar um morg- uninn, þegar hún vaknaði og lá um stund og var að velta því fyrir sér, hvað það var, sem hún hafði saknað svo mikils. Hún fann, að eitthvað var henni glatað, en hún vissi ekki, að það var sársaukinn, sem var horfinn úr hjarta hennar. Nú var sú tilfinning dáin og það var mikið betra; að minnsta kosti var auðveldara að draga andann, það gerði hennj Dýrt og ósmekklegt. mögulegt að gera sér grein fyrir því, að Hugi kærði sig ekki ™*um íot’ -k„nnUtn ™ um að sjá hana íramar, að hún hafði einskis að bíða og því rúblur. Hvort tveggja var lélegt og yærl betra fyrir hana að koma tilfmningalifi sínu 1 fastar skorður og treysta nýjan grundvöll. Hún klæddi sig í flýti, burstaði hár sitt, án þess að lítg. í spegilinn) þvoði sér um hendur og andlit og gekk síðan hljóðlega inn i eldhúsið að tilreiða morgunverð. Henni fannst líkami sinn vera undraléttur, er hún, ,þj ónaði tii borðs. Alla vikuna á undan, hafði henni fundizt hun veri þung og sljó, en nú, þegar hún vissi að öllu var lokið á milli hennar og Huga, var hún létt, eins og tómur kuðungur. Þetta var þó ekki léttleiki hamingjunnar eða hugar í litlunj vanda, heldur sá ónáttúrlegi léttleiki, sem einkum setur a§ fóJki, er sársauki þess dvínar um stundarsakir. Hún var að taka til í dagstofunni, þegar frú Karlton kall| aði til hennar ofari af efri hæðinni. „Pósturínn er við dyrn- ósmekklegt og var áreiðanlega álit ið „lúxus“ að klæðast slíku. Bóka verzlanir voru mjög víða og þar fengust ódýrar bækur, sem voru í stórum upplögum. Rússnesku ilmvötnin voru afar dýr og sama gilti um almenna snyrtingu, en það skiptir ekki svo miklu máli, því að íáar konur nota sér það. Einkennilegt er að sjá búðar- glugga matvöruverzlana, sem virt- ust yfirfullir af matvcru, en þegar nær vár komið, sást, að þær voru aðeins úr pappa. í vínverzlunum j fciútinn og fól’ til dyra. voru aftur á móti flöskur í glugg- | unum og verðið var gefið upp, en það var allt mjög dýrt. Rússneskt kampavín er þó ódýrt á þennan i ;mælikvarða', um 35 rúblur flask- • an. í sömu. .verzlunum var einnig bægt að fá keýptar áppélsínur á ■ 2—3 rúblur stykkið. Verðlagið’ var gífurlega hátt, énda- keypti afar lítð. Mest virtist verzlun með ískrem, fólk mjög • mikil og græðgi Rússa í ís virðist. engum takmörkunum liáð. Það virðist hreint amerískt. Á rús^ litlum'; gúlúm vögnum. 'Þfátt fyrír mikinn vetrarkulda virtist salan sem alls staöar var hægt að fá í néskum veitingahúsum ér hægt að íá þrennskonár' i’étti eTtií~mafií)n': ís, ís með kexi og ís með ávöxtum.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.