Tíminn - 25.04.1953, Side 4

Tíminn - 25.04.1953, Side 4
4. TIMINN, laugardaginn 25. apríl 1953. 92.*bláð,i Hann.es Pálsson frá UndirfelÍL: Hvað getur þjóðin lært af fast- eignakaupum Eimskipaf él. fslands? Guðmundur Þorsteinsson frá tKausts, reistar ratinsóbnarstofn- Lundi hefir hvatt sér hljóðs: anir og tilraunabú, svo að eitthvað ÞjóSleikhús vort hefir nú sýnt leikritið Topaz fyrir fullu húsi, í fleiri skipti en flest önnur leikrit, og ekkert lát er enn á aðsókn. Topaz sýnir ákjósanlega speg ilmynd af dýrðarríki þeirra manna, er aðhyllast lífsskoð- anir þær, er Sjálfstæðisflokk urinn á íslandi færir í fram- kvæmd. Þessi flokkur hefir ráðið öllu í Reykjavík í tugi ára. Leiðtogar Sjálfstæðisflokks- ins hafa t. d. ráðið því, að sí- fellt er dregið á langinn að ákveða skipulag Miðbæjar- ins í Reykjavik, svo að brask arar flokksins geti hagrætt fasteignabraski sínu á þann veg, að milljónatugir færist í pyngju þeirra á kostnað hins almenna borgara. Pasteignabrask reykvísku íhaldsbroddanna er eins og náðhúsabrask Castel Bénac bæjarfulltrúa í leikriti Mercel Pagnol. Þetta sjá Reykvíking ar, og þess vegna fjölmenna þeir til að sjá Topaz, því að þar sjá þeir áþreifanlega speg ilmynd af kjarna Sjálfstæðis flokksins. Meira að segja Topaz sjálfur, er sönn mynd þeirra mörgu ungu og í upp- hafi heiðarlegu manna, er Sj álf stæðisf lokksbroddarnir hafa keypt til fylgis og þjón- ustu við stefnu sína og starf. Eitt síðasta hneykslið, sem valdamenn Sjálfstæðisflokks- ins hafa framkvæmt, eru fasteignakaup Eimskipafélags íslands h. f. af Kveldúlfi h. f. Verkfæri Kveldúlfanna. Éins og allir vita er h. f Kveldúlfur fjölskyldufyrir- tæki Thorsaranna. Pram- kvæmdastjóri Eimskipafé- lags íslands h. f. er giftur inn í Thorsarafjölskylduna. Flestir stjórnarmeðlimir Eim skipafélags íslands eru á- hrifamenn í Sjálfstæðis- fiokknum Sjálfstæðisflokkurinn hefir um 20 ára skeið verið tæki Thorsfjölskyldunnar, sem sú íjölskylda hefir notað til að efla auð sinn og áhrif, á nær öllum sviðum fjármála- og utanríkismála þessarar þjóð- ar, auk þess sem flokkurinn hefir skapað nokkrum tug- um smærri spámanna tæki- færi til að auðga sig á kostn- að alþjóðar. Nú hafa nokkrir hinna minni fjárplógsmanna Sjálf- stæðisflokksins gert uppreisn á móti Kveldúlfsvaldinu, af því þeir þykjast fá of naum- ar sneiðar af náðarborði þeirrar klíku, sem öllu ræður í Sjálfstæðisflokknum. Hvort uppreisnarliðið lætur sér nægja fémútur, eða berst til valda, er enn óséð. Eimskipafélag íslands not- að sem tæki Kveldúlfs. Eimskipafélag íslands var um tíma kallaö „óskabarn þjóðarinnar.“ Þetta „óska- barn“ var eina atvinnutæki þjóðarinnar, sem naut þeirra fríðinda að vera bæði skatt- og útsvarsfrjálst. í skjóli skatt- og útsvars- frelsis hafði þetta fyrirtæki átt að geta skapað sér trausta fjárhagsafkomu, og myndað gilda sjóði, án þess aö verða f j árplógsf yrirtæk' En Eimskipafélagið komst brátt undir stjórn þeirrar manntegundar, sem sækist eftir því að féfletta meðbræð ur sína. Eimskipafélagið hætti fljótlega að verða hj álpartæki fátækrar þj óðar; til að létta sér lífsbaráttuna. Það gerðist fjárplógsfyrir- tæki er safnaði milljónatug- um á kostnað alþjóðar, í skjóli skatt- og útsvarsfrelsis. Þetta þoldi þjóðin, vegna þess, að hún skildi að Eim- skipafélag íslands þurfti að komast á sem traustastan fjárhagsgrundvöll, og al- menningur hélt, að hann myndi síðar njóta tekna af gildum sjóðum Eimskips.með ] lækkuðum frögtum og góð-, um skipakosti. En ránfuglar þjóðfélagsins vöktu yfir „óska barni þjóðarinnar“ og þeir ætluðu sér að gleypa sjóði þá, er félagið hafði safnað, með okurfrögtum og algeru skatt- og útsvarsfrelsi. Kveldúlfur reið á vaðið. Fasteignakaup Eimskips af Kveldúlfi. Á velmektarárum Kveldúlfs h. f. hafði þetta fyrirtæki komist yfir allstóra lóða- spildu niður í Skuggahverfi. Á lóðaspildu þessari reisti fyr irtækið allmyndarlegt fisk- verkunarhús og auk þess stóðu á lóðum þessum nokkr- ir kofar, er notaðir voru á ýmsan hátt. Tímarnir breyttust, Kveld- úlfur h. f. hætti að miklu leyti að draga björg á land úr iðrum sjávar, og snéri sér meira að ýmsum „spekula- tionum.“ Auk þessa breytt- ust fiskverkunaraðferðir. Skuggahverfisfasteignir Kveldúlfanna rýrnuðu í verði sökum breyttra atvinnuhátta og einskis viðhalds. Finna þurfti leiðir til að koma eignum þessum í sem hæst verð, og ná í pyngju Kveldúlfs gildum sjóði, á kostnað almennings. Enginn einstaklingur var iíklegur til að kaupa þessa eign, og Reykjavíkurbær þurfti að sinna svo mörgum öðrum spákaupmönnum, að! bæjarstjórnarmeirihluti í- haldsins gat ekki í þetta sinn hjálpað upp á Kveldúlf Þá hljóp Eimskip undir baggann. Eimskip kaupir lítt seljanleg- ar lóðir og ónýt húsaskrifli á átjánföldu fasteignamti. Samkvæmt yfirlýsingu h. f. Kveldúlfs, hefir Eimskipafé- lag íslands keypt allar Kveld úlfsfasteignirnar í Skugga- hverfi, að undanskilinni ein- hverri lóðarspildu, fyrir 12 milljónir króna. í gildandi fasteignamati eru þessar eignir virtar þann ig til eignar: Lóðirnar alls 7495.1 m2 210 500 krónur. Allar húseignir á lóðunum 443.800 krónur, eða samtals að fasteignamati á 654.300 krónur. Sala þessara eigna er því rúmlega 18 falt fásteignamat. Fastéignásölur í Reykjavík eru ekki að jafnaði lægri en | sé nefnt. Þetta allt virðist hér, þurfg. „Heilt og sælt, fólkið í baðstof- til að koma — og það þvi fremur, _. 12—15 falt fasteignamat, en unni, jafn't á hinum yztu rúmum sem við eigum hét- SVöiiá'tnárgfróð- þarna þarf nánari athugunar' sem í innsta stafgólfi! Ég bið af- an snilling og þaullasrðáh' í ölltim Við. Samkvæmt fasteignamat sökunar á að trufla ræður ykkar lúsafræðum að förnú og' nýju, til inu, er rúmlega % eignarinn-1 unl landsins gagn og nauðsynjar, þess sjálfkjörinn að- viúta fórstöðú ar hús Síðan 1940 hefir hús- en vona Þó- að Þið veitið mér orðið siíkri stoínun> Þá ætthvel að. mega eignum þessum verið lítt fyrir dálítið knýJandi áhugamái: bjarga máMu enn, «f. vilji.cr.fyrir viðhaldið og fullyrða má aðj i mikill hluti þeirra er ónot-! Mér finnst ekki geti talizt okkur, vansalaust, ef við vanrækjum her hendi. þeirra er hæfur með öllu a. m. k Eimskip. Hin nothæfa f yrir j að lofa okkar æðsta spámann og þ. e. a. s lóðirnar, er þvi sennilega keypt fyrir allt að' fertugfalt fasteignamat. Hin dularfulla Ióðarspilda. í greinargerð sinni fyrir lóðasölunni telur Haukur Thors hinar seldu lóðir vera 7494 fermetra. Samkvæmt fasteginamatsskjölum Reykja víkur, eru umræddar lóðir 7495 1 fermetri. í greinar- gerð sinni telur Haukur ó- selda skák . við Lindargötu. Samkvæmt þessum tölum er skák þessi aðeins 1.1 fer- meter, en geta má nærri að hún mun nokkuð stærrú Enn þá er því með öllu óupplýst hvað hinar seldu lóðir eru stórar, en tæplega hefir Kveld úlíur skilið sér eftir minni skák, en ca. 500 fermetra. Munu því hinar seldu lóðir vart stærri en ca. 7000 fer- metrar. Hvert er hið raunverulega verð Kveldúlfslóðanna. Samkvæmt yfirlýsingu Hauks Thors eru allar eign- irnar seldar Eimskip á 12 milljónir króna. Fasteignamat húsanna, sem seld eru, er alls 443.800 krónur. Allir vita að húsum þessum hefir lítt eða ekkert verið viðhaldið síðan 1940 og nokkur hluti þeirra er með öllu ónothæfur. Miklu fé þarf því að kosta til að rífa þau og gera lóðirnar nothæf- ar fyrir væntanlegar bygging ar Eimskips. Teningsmetra- tala umræddra húsa er sam- Clgn, andans jöfur, herra Halldór Kiljan Laxness, sem okkur er jafnan tjáð af hinum fróðustu mönnum, að allra manna mest hafi mært okkur og staért í umheimsins augum fyrir lús og skít, eymd og allsleysi; íáum Svíar hafa lengi gért' sér álltitt um vorn virðulega herra' Láxhess'. Vera má, að það stáíi'áð nokkrú af söknuði þeirra af því, hve mjö'g þeir hafa vanrækt lúsastofn sinn. í seínni tíð, svo að talið er;-að nálgist örr-.. deyðu. Hugsanlegt væri -þó, ef hér. væri rétt á máli haídið, að við gæt við seint fullþakkað honum, að um bjálpað þeim þarna um kyn- hann hefir af óviðjafnanlegri snilli bötaskepnur og reynzt þeim bjarg- sinni og gáfum uppgötvað svo vítt svið og umfangsmikið, þar sem við getum óumdeilt staðið öðrum þjóð um ofar, án þess að þurfa að styðj ast við hið fargþvælda orðtak: ,eft ir fólksfjölda“, sem alltaf hlýtur að vættir á sama hátt og við þurft- um áður að sækja-til frænda okkar loðlýrastofna og fleiri iierlega hluti. Mætti slíkt vera nokkur þáttur af okkar hálfu í norrænni samvinnu, sem enn hefir þvi miður.verið meiri minna okkur á smæð og vanmátt 1 orði en a borði. Varia er þó hægt gagnvart hinum miklu þjóðum. að Þýkja það drengilegt af^Évíúm Þessu óviðjafnanlega mikilmenni eigum við það að þakka, að nú fer frægð okkar með himinskautum, einkum sem hinna mestu skíthæla og lúsamarða, sem kunnugt er um að fornu og nýju. Má okkur vera það hið mesta gleðiefni að benda að veita ekki hr. LaxhesS Nóbels- verðlaunin fyrir sina lúsa-frseði, heldur láta aðeins nægjá að hriáta sjóðinn framan í hanh árum sam- an, eins og til storkunar. ... Tómlæti okkar um þessi mál get- megi á okkur nú þegar sem heims- (ur vel verið hættulegt.á fleiri svið- methafa í einhverju með hinum um: Hvernig getum við t. d. vænzt glæsilegustu yfirburðum. Er þess þess, að herra Kiljan þrífist lengi seint að vænta, að við getum laun- hér hjá okkur, ef landið verður lát- að slíka vegsemd að verðleikum. j ið gereyðast að lús, svo djúpt sem Ekkert bendir heldur til þess, að , hann hefir lagzt í bleyti til þess að- þessi óþreytandi penna-víkingur sé f hugsa og vita um þessa yndislegu að þreytast við að bera út hróður ' skepnu? Og af hverju skyldum við okkar fyrir þessa miklu verðleika1 geta vænzt okkur heimsfrægðar, og skrá okkar frægðarspjöld, heldur ' ef Kiljan flýr land, en iúsin deyr lætur hann þar enn skammt stórra út? Hann ætti þó hér ærið verk- höggva milli. efni fyrir höndum, ef hann hyggst að steypa allar íslendingasögur upp Þetta er önnur hlið málsins, en r „Oerplu -gull. Pinnið þið ekki, hinu megin stendur alvaran ógn-' ÞeSar seytlar um ýkkur kitlandi andi: Talið er af athugulu fólki, j unaöartilfinningu af væntanlegum að lúsum hafi fækkað hér ískyggi- lega á siðustu árum, svo að jafna megi til sauðfellis af völdum fjár- kláða eða mæðiveiki; vilja sumir kenna þetta einni ægilegri eitur snilldarlýsingum á lúsaleitum í- gullhári Kjartans? Verður þá ekki líka skiljanlegur út frá líkum for- sendum fögnuður Þórdísar, þegar Sörli ríður í garð, en sólskin og tegund, sem fundin hafi verið úpp sumarvindur eykur hrifningu af illmennum í hinum gerspillta Þeil'ra í væntanlegri unaðsríkrí sám heimi kapitalismans og fengin í hendur fáfróðri alþýðu, sem i gá- leysi en góðri trú hafi valdið þess- um faraldri í hinum þjóðlega bú- stofni. En hér má ekki við svo búið standa, heldur skilst mér, að til þurfi að koma stórhuga og mark- kvæmt fasteignamatsskjölum | viss átök ríkisvaldsins; eru þegar Reykjavíkur frá 1942, 15568.2 dæmi fyrir því, að það hefir dregið m3, ekki 15853 m:! eins Og!af sér slenið' Þegar mikils hefir Haukur Thors segir. Þó hver }™rít !lð: Settur hefir verið eftir- . . , . . . , litsmaður hreindyrastofnmum til tenmgsmetri í umræddum húsaskriflum væri keyptur á 200 kr. eða í kringum 7 falt fasteignamat, sem vitanlega er mjög óhagstæð kaup, þá verða lóðirnar (ca. 7000 fer- metrar) á nær 9 milljónir kr., eða rúmlega 1280 krónur hver fermeter1. Þaðí geifist verð- mætt Skuggahverfið í Reykja vík, og engir nema stjórnend ur Eimskips munu koma auga á hin hagstæðu kaup. Leigu- pennar Kveldúlfsvaldsins geta ekki talist vitnisbærir. Þegar hinir ríku selja eignir sínar, og þegar þeir borga af þeim opinber gjöld. Haukur Thors telur það neyðarsölu aö selja Skugga- hverfisfasteignir Kveldúlfs fyrir 12 milljónir króna eða rúmlega 18 falt fasteignamat. í 11 ár hefir Kveldúlfi ver- ið talin þessi eign í 654 300 krónum og af þeirri upphæð hefir fyrirtækið borgað sín opinberu gjöld. Þegar fram hafa komið á Alþingi tillögur (Pramh. á 6. síðu). nautn að lúsaveiðum o. s. frv.? Hver treystir sér að meta til vérðs handa fólki, sem er nógu.göfugt og þvílíkar andlegar rjómatöggur hámenntað til þess að njóta þeirra til fulls?“ . *■ Guðmundur hefir enn ekki lokið máli sínu, en hér verður gert hlé á því til næsta dags. Síarkaður. Árshátíð KR veröur haldin sunnudaginn 26. apríl kl. 8,30 e. h, í Sj álfstæðishúsinu. Skemmtiatriði: r*í3 .aniaiiricú't; 1. Minni K.R. og afhendin heiðursviðuikeHHÍftga, 2. Svavar Jóhannesson: Kylfukast, kúluvarp>o.mvflH 3. Flokkur úr Þjóðdansafélagi Reykjavikur; sýnir3 þjóðdansa undir stjórn Sigríðar ValgeirsdÓtí.inij<j! 4. Gestur Þorgrímsson hermir eftir þekktum-.isöngftq, pí urum. * H p- -"r:aaiiic 5. Allt fyrir KR Gamanþáttur um félagsmál- . >,p i t: L-eikendur: Kristjana Breiðfjörð, Erlendur Ó./, . Pétursson, Haraldur Á. Sigurðsson. 6. DANS. Kynnir kvöldsins verður Haraldur Á. Sigurðsson ] \ Aðgöngumiðar verða seldir í dag í skrifstofu.;Sam-iiI einaða, Tryggvagötu (sími 3025). Félagsmenn mega ' , taka með sér gesti. Tryggið yður miða í tíma. y 1 gia .»: . __ !■ ’ Stjorn K.R. m ( yr, ,in< r

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.