Tíminn - 05.05.1953, Blaðsíða 2

Tíminn - 05.05.1953, Blaðsíða 2
*. TÍMINN, þriðjudaginn 5. maí 1953. 99. bTa«. — " as > ii; :S i :s> ::o :;o < i < > o o o u> < > '■< > < > O :3> <> <• o •o ..<> o» ..<» <> <> <> -o <> 99 DANSLAGAKEPPNI S.K.T. er þráin eins og bára. Þungabrim er iéttur súgur fyrst” Danslagakeppni S.K.T. er nú lokið að þessu sinni off er það mál manna, að lögin, sem bárust, hafi verið jafn bezt nú, miðað við lögin í hinum danslagakeppnunum. Bendir það ótvírætt til þess, að danslagakeppnirnar séu farnar að hafa þau áhrif, að menn séu farnir að vanda lagasmíð sína meira en í fyrstu. danslagakeppnunum. — Er það eitt með öðru ánægju legur vottur þess, að með dans lagakeppnum þessum er stefnt í rétta átt og eiga allir þeir, sem hér hafa lagt hönd á plóginn, þakkir skilið fyrir starf sitt, einkum og sér í lagi ef það á eftir að leiða af sér almennari söng innlendra danslaga og texta meira en verið hefir, en á því var sann arlega orðin full þörf. Frey- móður Jóhannsson, sem hefir haft mestan veg og vanda af framkvæmd þesara danslaga keppna, hefir með starfi sínu unnið gott og þarft verk, sem Nú eiga til dæmis þeir Kristján Einarsson frá Djúpalæk og Guðmund- ur Ingi Kristjánsson ljóð við tvö af þeim lögum, sem verðlaun fengu og verða efalaust mikið sungin í náinni framtið. Mun Kristján frá Djúpa læk hafa átt nokkur ljóð í keppninni, þótt lögin við þau fengju ekki verð laun. Sjómannavalsinn. Fyrstu verðlaun í gömlu dönsunum fékk á eftir að hafa mikil áhrif í Sjómannavalsinn eftir Svavar framtíðinni, ^—* ---- lieppilegri hvað snertir dægurlagasöng æskulýð þessa lands. Ljóðin. Benediktsson, ljóðið orti Krist ján’frá Djúpalæk. Hefir lagi þessu og Ijóði þegar hlotnazt miklar vinsældir, en þakkar- skeyti hafa borizt frá skips- Nú er farið að bera mikið höfnum og einstaklingum, meira á þvi en áður, að skáld j sem þakka lagið og erindið. sem yrkja á vönduðu máli; Kom m. a. skeyti frá tveimur og leggja sig fram um j togurum, sem voru að veiðum form og anda ljóða á Grænlandsmiðum, sama sinna, séu farin að gefa kvöldið og úrslitin voru kunn sig að því að yrkja gerð, og sýnir það gjörla, af ljóðin við dægurlög þau,' hvílíkum áhuga er fylgzt með sem hafa komið fram í danslagakeppninni hverju sinni. Ljóðið eftir Kristján Útvarpið hljóðar svo: Útvarpið í dag: Kl. 8,00—9,00 Morgunútvarp. 10,10 Veðurfregnir. 12,10—13,15 Hádegis- útvarp. 15,30 Miðdegisútvarp. 16,30 Veðurfregnir. 19,25 Veðurfregnir. 19.30 Tónleikar (plötur). 19,45 Aug lýsingar. 20,00 Fréttir. 20,30 Erindi: Kirkjumál (Jónas Jónsson skóla- stjóri). 20,55 Undir ljúfum lögum: Carl Billich o. fl. flytja dægurlög. 21,25 Blómaskeið sálmalaga; I. (Ró- bert A. Ottósson söngstjóri). 22,00 Fréttir og veðurfregnir. 22,10 Kamm ertónleikar (plötur). 23,00 Dagskrár lok. ■Útvarpið á morgun: Kl. 8,00—9,00 Morgunútvarp. 10,10 Veðurfregnir. 12,10—13,15 Hádegis- útvarp. 15,30 Miðdegisútvarp. 16,30 Veðurfregnir. 18,30 Barnatími. 19,25 Veðurfregnir. 19,30 Tónleikar (pl.). 19,45 Auglýsingar. 20,00 Fréttir. 20.30 Útvarpssagan: „Sturla í Vog- um“ eftir Guðmund G. Hagalín; XIV. (Andrés Björnsson). 21,00 Tónleikar (plötur). 21,20 Vettvang ur kvenna. — Erindi: Fljúgið með til Tokíó (eftir sendiherrafrú Lísu Brittu Einarsdóttur Öhrvall. y Þór unn Elfa Magnúsdóttir ritbofund- ur flytur). 21,50 Merkir sgíntíðar- menn; V. Trygve Lie (Ólafur Gunn arsson flytur). 22,00 Fréttir og veð urfregnir. 22,10 Brazilíuþættir; VII: Ævintýrið 1 frumskóginum (Árni Friðriksson fiskfræðingur). 22,35 Dans- og dægurlög (plötur). 23,00 Dagskrárlok. Árnað heilla Hjónaband. Hinn 1. maí s. 1. voru gefin sam- an í hjónaband ungfrú Ásdis Stein grímsdóttir, Eskihlíð 14, og Guð- geir Jónsson, bílstjóri hjá Áburðar verksmiðjunni. — Heimill þeirra verður að Hringbraut 107. Trúlofun. S. 1. laugardag opinberuðu trú- lofun sína ungfrú Sígurást Sigur- jónsdóttir, Sigtúni 23, og Hannes Sigurðsson, rafvirkjameistari, Hverf lsgötu 71. Nýlega hafa opinberað trúlofun sína ungfrú Sigríður Eðvaldsdóttir og Daníel Pálsson frá Bergsstöð- um, Vatnsnesi. Sjómannavals. > Lag: Svavar Benediktsson. Ljóð: Kristján Einarsson frá Djúpalæk. s' Það gefur á bátinn við Grænland og gustar um sigluna kalt, en togarasjómanni tamast það er að tala sem minnst um það allt. En fugli, sem flýgur í austur er fylgt yfir hafið með þrá, og vestfirzkur jökull, sem heilsar við Horn | í hylling, með sólroðna brá, segir velkominn heim, segir vel kominn heim. Þau verma hin bögulu orð. Sértu velkominn heim, yfir hafið og heim, þá er hlegið við störfin um borð. En geigþungt er brimið við Grænland og gista það kýs ekki neinn. | Hvern varðar um draum þess og vonir og þrár sem vakir þar hljóður og einn. En handan við kólguna kalda býr kona, sem fagnar í nótt og raular við bláeygan sofandi son og systur hans, þaggandi hljótt: | Sértu velkominn heim, sértu vel kominn heim I að vestan er siglt gegnum ís. | Sértu velkominn heim, yfir hafið t og heim. Og Hornbjarg úr djúpiiju r.’s. Önnur verðlaun hlaut Ævin týr, lag og ljóð ef’tir Stein- grim Sigfússon. Þriðju verð- laun hlaut Stjörnunótt, lag eftir Þórð G. Halldórsson, ljóð eftir Loft Guðmundsson. Nýju dansarnir. ! Fyrstu verðlaun í nýju döns unum hlaut Nótt, lag eftir Árna ísleifsson, ljóð eftir Jón Sigurðsson og er ljóðið svona: , Nótt. Lag: Árni ísleifsson. Ljóð: Jón Sigurðsson. í nótt glitra hin gullroðnu ský svífandi suðrinu í, svalar nætur. í nótt læðumst við léttfætt um stíg, ljósálfar. hjala yið þig ljósar nætur. Og lækjar ljúfur niður Jörð græn undan snjónum á Aust- fjörðum Á Austfjörðum var í gær hið ljúfasta veður og rann snjórinn sundur og kemur jörðin græn undan fönninni. Snjór var allt suður i Álfta- fjörð, og er það óvanalegt, en gróður sá, sem farinn var að skjóta upp kollinum fyrir kuldakastið, hefir varð- veizt mikið til ókalinn. Freymóður Jóhannss&n hann lcikur fyrir big. í nótt eigum við tvö eina sál. Ástin þá hjartnanna mál óma lætur. Önnur verðlaun hlaut Selja litla, lag eftir Jón Jónsson frá Hvanná, ljóð eftir Guð- mund Inga Kristjánsson og er Ijóðið svona: Selja litla. I Lag: Jón Jónsson frá Hvanná. Texti: Guðmundur Ingi Kristjáns- son. Selja litla fæddist íyrir vestan, írjáls og hraust í túni lék hún sér, hlaut við nám og erfðir allra beztan yndisleik, sem telpum. gefinn er. Svo varð hugur hennar stór og dreyminn, hjartað sló í vængjaléttri þrá til að fljúga eitthvað út í geiminn, ævintý raborgirnar að sjá. Þreyjulaus er þráin eins og bára. Þungabrim er léttur súgur fyrst. Því fór líka Selja, sextán ára, suðurleið í höfuðborgarvist. Þar var margt um lífsins leik og kæti, léttur hlátur glaðrar stúlku beið. Það var eins og þessi kviku stræti, þrungin lífi, gerðu henni seið. Næsta sumar var um margt að velja. Vesturförin yzt á haka sat. Knæpa réði Selju til að selja setuliði drykk og léttingsmat. Þar er hún með brosið bjarta og hýra, borðin þekur drykk og vistum enn fyrir hermenn ásta og ævintýra, ameríska gesti, — seljumenn. H.f. Eimskipafélag íslands Frá miðvikudegi 6. þ. m. fá öll vörugeymsluhús vor sama simanúmer og skrifstofur félagsins ,h£f£ nýlega fengið, og fæst samband við þau frá skiptiborði kl. 9—17. Símanúmerið er 82460 (15 línurj Eftir kl. 17 verður beint samband við vörugeymsl-u- húsin þannig: .... ...; 82465 Gamla pakkhúsið 82466 Vörugeymslan í Hafnarhúsinu, 82467 Vörugeymslan á austurbakkanum,. (suðurhlu.ti) 82468 Vörugeymslan á austurbakkanum, (norðurhluti) 82469 Vörugeymslan í Haga, 82470 Viðgeröarverkstæðið við Tryggvagötu. Frá hverju þessara símanúmera er;einnig hægt að gefa samband eftir kl. 17 við hvaða símaáhald sem er í vörugeymsluhúsum og skrifstofu félagsins, þó eigi sé beint samband við þau áhöld. Viðskiptamenn vorir eru vinsamlega beðnir a8 geyma þessa auglýsingu. H.f. Eimskipafélag íslands Plastmálning Sendum gegn póstkröfu. I Laugaveg 62. — Sími 3858. j Gólfdreglar og teppi Sísaldreglar 70—80—90—100 cm. Verð frá kr. 47,00 til 67,25. iiiWn.; Cocosdreglar 70 cm. br. Verð 47,00. Flosdreglar og Lykkjurenningar, úr ísl. ull 70 cm. br. vefð kr. 135,00 til 185,00 Flosmottur verð kr. 215,00 til 250,00 Framleitt af Vefarinn h. f. Gólfteppi Axminster A-2 Allt fallegir litir — margir stærðir Bííl • < í Qóífte^ rÉin h.i. ippaae Barónstíg—Skúlagötu — Símar: 6475 og 7360 Hnefaleiksmeistara- mót íslands IInefaleikameistaramót íslands 1953 fcr fram í í- þróttahúsi LB.R. við Hálogaland iniðvikudaginn 6. maí kl. 8.00 e. h. — Flestir beztu hnefaleikarar K. R. og Ármanns taka jiátt í mótinu. Noregsmeistarinn í þungavigt Bjarne Lingás tekur jiátt í mótinti sem gestur og keppir við Jens Þórðarson, Ármannj. Aðgöngumiðar fást í Bókaverzlun , ísafoldar, Braga Brynjólfs, Bækur og ritföng, Austurstræti og Lárusi Blöndal.--------Rerðir frá Órlof kl. 18.30. ■< .<> <» <> <> .< » ..< I ..<> <> -< > <> <» <» <> <> <» <» <> <» <» <» <» <> <> <» <» f <» < » < > < > < » <» < > <> <> <> ■<> < > < » <> '<» < > <> <> <» '< > < » < > I > <» é y.v.v.v.v.v/.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v ALÚÐARÞAKKIR sendi ég öllum þeim, sem á yms- í .«. ; i J A ' an hátt sýndu mér vinsemd á 65 ára afmœli minú. JENS E. NÍELSSON. í í VIÖMJWÍWWVAVAWJVVVWVWUVW.VVWAVVAWA

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.