Tíminn - 05.05.1953, Qupperneq 6

Tíminn - 05.05.1953, Qupperneq 6
6. TÍMINN, þriðjudaginn 5. maí 1953. 99. blaff. PJÓDLEIKHUSID Koss í Uuupbœti |j Sýning í kvöld kl. 20.00. Næsta sýning getur ekki orðið fyrr. en í næstu viku. Heimsókn Finnsku óperunnar Österbottningar eftir Leevi Madetoja. Hljómsveitarst jóri: Leo Funtek, prófessor. Frumsýn. fimmtud. 7. maí kl. 20 2. sýning föstudag 8. maí kl. 20 3. sýning l'augardag 9. maí kl. 20 4. sýning sunnudag 10. maí kl. 20 Pantanir að ölum sýningum sækjist fyrir kl. 16 miðvikudag 6. maí, annars seldir öðrum. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15 til 20. Símar: 80000 og 82345 Sími 81936 Kvennafangclsið Geysi athyglisverð frönsk mynd um heimilislausar ungar stúlk- ur á glapstigum, líf þeirra og þrár. Lýsir á átakanlegan hátt hættum og spillingu stórborg- anna. Aðalhlutverkið leikur ein stærsta stjarna Frakka: Daniele Delorme. Mynd þessi var sýnd við feikna aðsókn á ölum Norðurlöndunum Sýnd kl. 7 og 9. Ævintýri Tarsanz Sýnd kl. 5. NÝJA BIÓ Adelaide (The Forbidden Street) Mjög vel leikin og viðburðarík amerísk mynd, gerð eftir sam- nefndri sögu Margery Sharp, sem birzt hefir sem framhalds- saga í Morgunblaðinu. Aðalhlutverk: Dana Andrews, Maureen O’Hara. Sýnd kl. 5, 7 og 9. ♦♦♦♦♦♦♦♦♦ BÆJARBIO - HAFNARFIRÐI - Ástarljóð Hrífandi söngvamynd með Benjamino Gigli. — Myndin hef ir ekki verið sýnd áður hér á landi. Sýnd kl. 7 og 9. HAFNARBÍÓ Ævintgri í París (Song of Pans) Afar fjörug og skemmtileg gam anmynd um lítið ævintýri 1 gleði borginni Pans og hinar mjög svo skoplegu afleiðingar þess. Aðalhlutverk: Dennis Price, Anne Veraon, Micha Auer. Sýnd kl. 5, 7 og 9. LEIKFÉLAG REYKJAVÍKDR1 HiiiiiiiuiiiiiiimimiiiniiiiiMiiiiiiiiiiiiiimimuininttii (Auglýsing Y esulingurnir U frá Bólstur- geröinni eftir Victor Hugo. Sýning annað kvöld kl. 8. Aðgöngumiðasala kl. 4—7 í dag. Sími 3191.. AUSTURBÆ.JARBÍÖ Á vígaslóð (Rock Island Trail) Hin sérstaklega spennandi og viðburðaríka ameríska kvik- mynd í litum. Aðalhlutverk: Forrest Tucker, Adele Mara, Bruce Cabot. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd aðeins í dag kl. 7 og 9. Hefndin Hin afar spennandi ameríska skyimingamynd með John Corroll. Sýnd kl. 5. ♦♦♦♦♦<■— »♦»♦♦♦♦♦ TJARNARBfÓ Shjótfenginn gróði (The great Gatsby) Ný, amerísk mynd, afar spenn- andi og viðburðarík. Aðalhlutverk: Alan Ladd, Betty Field, ■, MacDonald Carey. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. MARY BRINKER POST: Anna i i 4» SSgÚ: GAMLA BIO Nancy fer til Ríó (Nancy Goes to Rio) Bráðskemmtileg, ný, amerísk söngva- og gamanmynd í eðlileg um litum. — Aðalhlutverkiii leika og syngja Jane Powell, Ann Sothern, Carmen Miranda. Sýnd kl. 5, 7 og 9. ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ TRIPOLI-I Græni hunzhinn (The Green Glove) Afar spennanli og sérkennileg, ný, amerísk kvikmynd gerð eftir sögu eftir Charles Bennett. Glenn Ford, Geraldine Brooks, Sir Ccdric Hardwice. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. Gerist 'áskrifendur að 1 '•;/,■ X5ERVUS 60LD X fLyAjl—■''~\_/L/"Ml Irvu --------ITMMJ 0.10 HOLLOW GROUND 0.10 mm YELLOW BLADE mni 1 m cj— SERVUS GOLD rakblöðln heimsfrægu »♦♦♦♦»»♦♦♦♦♦♦♦♦ Bilun gerir aldrei orð á undan sér. — Muniff lang ódýrustu og nauffsynlegustu KASKÓ- TRYGGINGUNA. , Raftækjatryggingar h,f, ! Sími 7601. ncOM" ■ ' «• Svefnsófar með stálbotn, = I fyrirferðarlitlir og óvana- | i lega þægilegir. — í engin | : húsgögn höfum við fengið i I jafn örar pantanir. — Við | uninni,“ hélt frú Karlton áfram. „Það væri bezt áð þu fsérir núna strax, Anna, og veldir kjötið, áður en: þa’ð bezfca er uppurið." ', : ; Anna kinkaði kolli á ný og fór inn í herbergi sitt ,til að skipta um föt. Er hún gekk inn í verzluniná, hraðáði Éddy sér brosandi á móts við hana. Hún reyndi einnig að brosa | erum að taka einkaleyfi á | til hans, en það var allt annað en hjartanlegt. Hann .halði iþessum sófum, þeir verða||verið mjög skemmtilegup á laugardaginn. Þau höfðú notið því hvergi fáanlegir nema ! hjá okkur. Sófasett, nýtt model, ný | komið, mjög frábrugðið | : öðrum gerðum. 6 aðrar: i gerðir í framleiðslu og fyr | : irliggjandi. Verð frá kr. | i 6.000,00. — | Armstólar, 3 gerðir, verð \ frá kr. 1.050,00. I Eldri gerðir af svefnsóf- \ : um með útskornum og | ! stoppuðum örmum. Verð | : krónur 3.000,00. Létt, stoppuð húsgögn í | þess að sigla um blátt og tært vatnið og síðan höfðu þaú borðað nestið úti í Leskíugarði. Um kvöldið höfðu þau dans- að þar á pallinum. Eddy hafði þrýst hönd hennar, eT þau dönsuðu, og á leiðinni heim, hafði hún leýft honum að kyssa sig á vangann og hafði verið honum þakklát fyrir aðdáunina, sem hann sýndi henni. : „Þú lítur út fyrir að vera lasin í dag,“ sagði hann lágt og var áhyggjufullur á svip og lagði hendur-sínar ofan á hennar, þar sem hún studdi þeim á afgreiðsluborðið. „Líður þér ekki vel?“ Hún hristi höfuðið. „Ég er með höfuðverk, Eddy.',‘ui lfi ': „Þú ert þó ekki að fá flensu, vona ég? Tveir’ af piltununl hér liggja í flensu." Hann þrýsti hendur hehnar. ‘,,Ég vona að þú hafir ekki orðið kvefuð af því að sigla, ,á yatnini(.“ „Ætli það ekki,“ sagði hún og sá nú skyndilega undan- komuleið. . r Hann virti hana fyrir sér. „Ég vona þó að þú verðir ekki mjög veik. Og ég sem var að vona að þú gætir komið með mér til Potlach.“ Er hún hafði borið kjötið heim — því Kariton treysti ekki sendlinum til að koma með það í tæka tíð — var Anna Ismíðum. Góðar ljósmynd- I, altekin af verkjum, svo að hún treysti sér alls ekki til að | ir af þeim fyrir hendi. ' ganga um beina við kvöldverðarborðið. ., j „Ég er hrædd um að ég sé að fá flensuna, frú Karlton,“ sagði hún veiklulega og hélt annari hendinni um enni sér; „Mig verkjar um allan líkamann.“ „Herra trúr, nú fór í verra — og herra Deming-er böðinn _, til kvöldverðar,“ hrópaði frú Karlton upp yfir sig. . • l| »Mér fellur illa að valda þessum vandræðum.' Má'ské'’get Við framleiðum nú ’all- |!ég matbúið kvöldverðinn, ef þú getur fengið eihhverjá til = ar grindur í húsgögnin,! aö &anga um beina. Gætir þú ekki fengið Íánaða, ^essá Aklæði á húsgögnin get I ur fólkið valið sjálft, þau | eru til í 20 litum. 1 sjálfir, en þær þurfum við! Mör.tu* sem vinnur híá frú Terry?“ Eg ætla að reyna það. Og vitanlega vil ég...ekki,..að þér finnist þú þurfa að gera eitthvað, Anna, e’f þú efft ;yei,k.;; jjg verð að segja það, að þú lítur ekki vel út. Og þú hefir ekki Íilitið vel út í nokkra daga.“ nUiisaúlSinsiaiH’ „Ég veit. Ég skeytti því engu. Ég hélt það mundt líðáfhjá — ó, mér líður svo illa,“ sagði Anna. Og henni leið iila. 'Húgi eru | i myndi bráðlega verð staddur hér í sama húsi og hún og húil i 'myndi hvorki sjá hann eða heyra. Hann myndi vera hér þeirra erinda að sjá Emilíu og fjölskyldu hennar, en ekki hana. Hvernig myndi honum líða að vita hana hér .éinnig? Mundi það angra hann, eða mundi það ekki valda honum neinna heilabrota. ni—oi Hún tilreiddi grænmetið og kom kjötinu fyrir í ofninum, |jog svo tók Marta við, stórbeinótt og öll heldur hrikaleg óg hafði mikla samúð með Önnu í veikindum hennar. Hún hafði jafnvel á orði að hlaupa heim til sín og sækja kam- fóru til að bera á brjóst hennar. En Anna fullvissaði hana um, að hún gæti læknað sig sjálf, og það bezta, sem hún gæti gert fyrir hana, væri að gefa henni kost á að komast í rúmið og leyfa henni síðan að vera einni. 1 Anna fór inn í herbergi sitt, lokaði dyrunum og afklæddist í hálfrökkri kvöldsins. Það hafði einkennileg áhrif á hana að vera að hátta svo snemma, á meðan ennþá heyrðist glamur af diskum og pönnum frá eldhúsinu og fótatökin i anddyrinu og upp og niður stigann. En það var ekki ein-, ungis það, heldur var allt með einkennilegra móti. Hvað gat vetið einkennilegra en að ástmaður hennar skyldi vera heitbundinn einkadótturinni í því húsi, þar sem hún var vinnukona? Hún lá í rúminu og hafði annan handlegginn yfir aug- unum. Dyrabjöllunni var hringt og hljómur hennar gékk henni í hjartastað. Hugi. Hann var kominn. Hann stóð nú á veröndinni og beið þess að dyrnar yrðu opnaðar. Hún. heyrði þungt fótatak' Mörtu í anddyrinu. Nú er hún að bjóða honum inn og taka við hattinum hans. Og.nú er hún að vísa honum inn í dagstofuna. i i ..... » uðum, og síðar með myndun! Skyndilega. fannst Önnu að hún gæti ekki þolað þetta nýsköpunarstjórnarinnar,— lengur. Hún varð að sjá hann, þótt hann myndi ekki vilja og verðgildi sparifjárins ver hta á hana eða tala við hana, þrátt fyrir það", 'að hann um- ið þannig rýrt á hinn stór- gengist hana eins og vinnukonu. Hún gat ekki legið þarna kostlegasta hátt. Enginn í myrku litlu herberginu og hugsað um hannNháð. teéri ,befct a maður hefir því verið óþarf að framkvæma, gera eitthvað. Hún klæddist,*b'ur5táði'háhð, ari íslenzkum sparifjáreig- fléttaði það og brá fléttunum um höfuð sér. Eq hún ^kyaft að setja ekki upp hvíta kappann, hvað svo sétíi;fiiú ÍKhtttdil kynni að segja um slíka hegðun. , .. . „Mér líður betur nú, Marta,“ sagöi hún, ;þegtó'tti|ii({w^ geta aðstoðað við framteioslúna.“ | áður að kaupa á háu verði. § | Við höfum því lækkað i verð á öllum húsgögnum. | Kaupið húsgögnin | Bólsturgerðinni, þau | búin til af beztu fagmönn |' I um þessa bæjar. — 1 Greiðsluskilmálar við | | allra hæfi. — | Sendum gegn póstkröfu I | um land allt. — 11 | Bólsturgerðin I Brautarholti 22. f Sími 80388 miiiiiiiiiiiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiiiiuiiiiuiiiiiiiiiiiitiiiiiuH A víðavangi (Framhald af 6. síðu), hjá Ólafi, þegar þess er gætt, að hann ber meiri ábyrgð á því en nokkur mað ur annar að varnir gegn dýr- tíðarflóðinu hafa tvívegis verið brotnar niður — fyrst með myndun stjórnar hans vorið 1942, er tvöfaldaði dýr- tíðarvísitöluna á átta mán- endum en Ólafur Thors. Við skiptafræði Kveldúlfanna hefir líka jafnan verið byggð á því, að hagstætt væri að skulda mikið, og hefir slíkt fólk vissulega áhuga fyrir öðru meira en að tryggja spariféð, þótt kænlegt þyki að láta svo fyrir kosningar. f .5 í eldhúsið. ,,Eg mun geta I „Mér finnst þú ættir að vera í rúminu, á me^an.Jþú; he§ir tækifæri til þess,“ sagði Marta. . w? !. »Ég verð bara taugaóstyrk af því að liggj’a syóna.kyrjy'óg^ heyra allan þennan umgang.“ Hún festi á ,.síg . |Vúntunáj- og opnaði pfninn. Rétt ^.^kpm^ • i>í,o;'..<LvJpk'ipí óPd.-ntuJf/ cmfbíJöíaöiy:'<J®.(au/Mtz nrrrr/i'u’i.-ií.rjí n

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.