Tíminn - 05.05.1953, Page 7

Tíminn - 05.05.1953, Page 7
99. blað. TÍMINN, þriðjudaginn 5. maí 195S. 7. frá hafi i til heiba VT Jt fk. .«► •'* Hvar eru skipin? Sambandsskip: Ms. Hvassafe.U ,.fór frá Pernam- buco 25. apríl, áleiftis til Rvikur. Ms. Arnarfell kemur til Vestmannaeyja í. dag, losar sement. Ms. Jökulfell lestar 'fisk’ i Fakaflóahöínum. iÍÍHil.l. Ili I'' Ríkisskip: Hekla er vafentanleg til Rvikur ár degis i dag að vestan úr hringferð. Esja var á Akureyri síðdegis í gœr á austurleið. Herðubreið er á Aust fjörðum á norðurleið. Skjaldbreið fór frá Akureyri Í gær á vesturleið. Þyrill var á Patreksfirði síðdegis í gær á leið til Akureyrar. Baldur fór frá Rvík í gærkveldi til Búðar- dals. Oddur fer frá Rvík síðdegis i dag til Vestmannaeyja. Aflaskýrsla Fiskifélags ins úr verstöðvunum Eimskip: Brúarfoss kom til Rvikur í morg un 4. 5. frá Kaupmannahöfn. Ðetti foss kom til Dublin 3. 5. Fer þaöan til Cork, Bremerhaven, Varne- munde, Hamborgar og Hull. Goða foss fór frá Vestmannaeyjum 3. 5. til New York. Gullfoss kom til Kaupmannahafnar 3. 5. frá Leith. Lagarfoss kom til Rvíkur 29. 4. frá Halifax. Reykjafoss kom til Rvíkur X. 5. frá Hafnarfirði. Selfoss íer frá Gautaborg á morgun 5. 5. til Austfjarða. Tröllafoss fór frá New York 27. 4. til Rvíkur. Straumey kom til Rvikur 2. 5. frá Hornafirði. Birte er á Akureyri. Laura Dan fer frá Leith í kvöld 4. 5. til Rvikur. Úr ýmsum áttum Bræðrafélag Laugarnessóknar heldur fund í kjallarasal kirkj- unnar miðvikudaginn 6. maí n. k. Féíagsmál. Skemmtiatriði. Kaffa- drykkja. Félagsmenn eru minntir á að íjölmenna á þennan síðasta fund vetiarins.; ‘ Breiðfirðingafélagið hefir, félagsvist í Breiðfirðinga- búð miðvikudaginn 6. maí kl. 20,30. Þetta er síðasta kvöld spilakeppn innar. Kvöldverðlaun, heildarverð- laun. Dans á eftir. ,->iíi ir> ■ !. .'•< Bólusetning gegn barnaveiki. Pöntunum veitt móttaka í dag kl. 10—12 f. h. í síma 2781. Tignarmerki. Hans hátign Friðriki níunda hef ir þóknast að sæma dr. Pál ísólfs- son riddarakrossi Dannebrogsorð- unnar af fyrstu gráðu. „Sumargjöf" þakkar. Guðbjörn Hansson lögregluþjónn færði Sumargjöf nýlega kr. 2400,00, sem safnað var fyrsta sumardag með merkjasölu meðal farþega og skipshafnar á Gullfossi, er voru á heimleið úr Miðjarðarhafsför. — Öllunver aö'þessari sérstæðu fjár söfnun stóðu, vil ég færa alúðar fyllstu þakkir fyrir hugulsemi og rausn. Óska ég Karlakór Reykja- víkur, farþegum og skipshöfn á Gullfossi allra heilla. — Sumargjöf er það sérstakt gleðiefni að veita viðtöku þessari höfðinglegu sumar- gjöf. — F. h. Barnavinafélagsns Sumargjafar. ísak Jónsson. Bústaðaprestakall. Altarisganga í Fossvogskirkju í kvöld kl. 8. Afli reyndist í verstöðvun- um um síðustu mánaðamót svo sem eftirfarandi skýrsla greinir: Akranes: { Þaðan róa 18 bátar, þar af 5 með net en 13 með línu. > Gæftir hafa verið góðar og' afli fremur góður og með bezta móti siðustu dagana.' Hefir mestur afli orðiö 13 smál. í lögn í net, en 15.3 smál. í róðri á línu. Heildar- I aflinn frá vertíðarbyrjun er 5963 smál. í 1009 róðrum. Á sama tíma í fyrra nam heild- araflinn 6460 smál. í 1130 róðrum hjá 18 bátum. Sandgerði: Þaðan róa 17 bátar með línu og einn með net. Gæftir hafa verið góðar, hafa flest verið farnir 13 róðrar. Afli hefir verið allsæmilegur en farið batnandi siðustu daga. Aflinn á þessu timabili er 1290 smál. í 210 róðrum. Mestur afli í róðri varð 11.9 smál. 29. apríl. Heildarafli frá vertíðarbyrj- j un er 6363 smál. í 1094 róðr- | um. Á sama tíma í fyrra nam heildaraflinn 7380 smál. í 1428 róðrum. Þá reru 21 bát- ur frá Sandgerði. Þorlákshöfn: Þaðan róa 7 bátar með net og 3 trillubátar. Gæftir hafa: verið ágætar og afli sæmileg- ! ur en hefir tregast mjög síð-J ustu daga. Hafa verið farnir ^ 1 Stokkseyri: Þaðan róa 5 bátar með þorskanet. Gæftir hafa verið góðar og hafa verið farnir 15 róðrar (þ. e. róið daglega). Afli hefir hinsvegar verið rnjög rýr eða um 20 smál. á tímabilinu í 75 róðrum. Heild araflinn frá vertíðarbyrjun er 529 smál. í 191 róðri. Á sama tíma í fyrra nam heildarafli 5 báta 1140 smál. í 290 róðr- um. ' Eyrarbakki: Þaðan róa 6 bátar með net. Hafa gæftir verið góðar og flest verið farnir 14 róðrar. Afli hefir verið rýr, eða 202 smál. i 81 róðri á tímabilinu. Heildaraflinn frá vertíðar- byrjun er 760 smál. í 234 róðr- um. Á sama tíma í fyrra nam heildarafli 5 báta 854 smál. í 245 róðrum. MimiiiitiiMiiiiimtitmiitfiiiitiiiiiiiiHiimiiiiiiiiiiiiiiii* Blikksmiðjan GLÓFAXI ] Hraunteig 14. Sími 7236. •niiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimmiiimmimimmiiiiumiiiiiiii* “ ■ | Bergur Jónsson | Hæstaréttarlögmaður..| 1 Skriístofa Laugavegi 65. | i Símar: 5833 og 1322. iittumiiiiiiiimiiiiiHia t Rifflar j Haglabyssur { I Kaupum — Seljum | 1! Stærsta og fjölbreyttasta f ! | úrval landsins. Önnumst i viðgerðir. I GOÐABORG | Freyjugötu 1. iiimiimmmmmmmimmmmmmimmmmmmms ..... iVANTAR 13-4 herbergja íbúð | í aðeins eitt ár, helzt í suð- | I vesturbænum. Fullorðið i i fólk í heimili. Upplýsingar | { eftir kl. 7 e. h. í síma 5809 i iiiiiiiiiiiiMiiimiiiiiiiil.iiMiiminiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimi. i*Miiiimiiiiiiiiiiiimiiiimiimmimmmii«imiim>iiiiu>. I Bifreiðar til sölu I ESSO EXTRA MOTOR OIL ESSO MOTOR OIL ESSOLUBE HD ESSTIC HD ESSO Bifreiðabón ESSO Vatnskassaþéttir ESSO Upper Motor Lubricant ATLAS Hemlavökvi ATLAS Einangrunarefni fyr- ir rafkveikjur FLIT Skordýraeitur FLIT Sprautur. i 1 £sso OLÍUFÉLAGIÐ H • F REYKJAVÍK. i Þúsundir vita a5 gæfan | | | fylgir hringunum frá I 1 fSIGURÞÓR, Hafnarstr. 4. j I Margar gerðir fyrirliggjandi. (.AU6AVC6 4? Uliiiililiiiiiiiiimm.m**im***iiiiiiiiitiiiiiiiiiii Rör og vír Rör %” skrúfuð og óskrúfuð. Ídráttarvír allar stærðir frá 0,50 —25 qm. j Sendum gegn póstkröfu. |, | | | Véla- og raftækjaverzlunin Sendiherra Júgó- slavíu afhenti trún- aðarbréí sitt í gær Dr. Dárko Cernej, hinn ný- skipaði sendiherra Júgó- slaviu afhenti í dag forseta íslandá trúnaðarbréf sitt við hátiðlega athöfn að Bessa- stöðum, að viðstöddum utan- ríkisráðherrá. 15 róðrar eða gefið daglega á sjó. Afli bátanna á tímabil- inu er 1441 smál. miðað við ó- j slægðan fisk upp úr sjó. Afli trillubátanna er hinsvegar að, eins rúmar 8 smál. Heildar- i aflinn frá vertíðarbyrjun er, 3088 smál. í 404 róðrum. Á sama tíma i fyrra nam afli 6 báta 2373 smál. i 394 róðrum. Nýtt plastefni í stað gólfdúka Nýlega er komið á markað inn plastefni, er nefnist plastólít og er notað á gólf í stað gólfdúks. Kunnugir telja, að hið nýja plastefni hafi 10 til 12 sinnum meira slitþol heldur en venjulegir gólfdúk- ar af A-þykkt. Hér á landi hefir plastólít verið reynt með góðum árangri t. d. í Café Höll og í ganginum í Arnarhvoli. Efnið er borið á leðjukennt og verða því eng- in samskeyti á gólfhúöinni eins og á venjulegum gólf- dúkum. Reynslan hefir sann- að að við samskeyti vilja gólf dúkar fúna. Plastólít þolir vatn, auk þess ýms sterk efni, sem linoleum þolir alls ekki. Þess vegna mun það vera sér staklega heppilegt á gólf í sjúkrahúsum, skólum og öðr um þeim stofnunum, sem mikill erill er á. Kostnaður við lagningu plastólít er í byrjun aðeins meiri en verð bezta gólfdúks eða kr. 20,00 á ferm. Ljóst er, að þessi munur hverf ur og meira til, ef^litið er á endingu plastólít fram yfir gólfdúka. Umboðsmenn plastó líts er L. Storr. Austin vörubifreið 1947 \ i ■111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111 i i Tryggvagötu 23. Sími 81279 ! keyrður aðeins 10.000 km. I í Chevrolet vörubifreið 1942 j 1 með nýjum mótor. Ford 12 l !farþega 1941 með vöru-1 ! palli. Ford 1941 frambyggð { ! ur. Chevrolet 1942 með far I 1 þegahúsi. ! I Ólafur Ketilsson ! I Sími 1540 ! |1 Ragnar Jónsson : I hæstaréttarlögmaður ' i Laugaveg 8 —■ Sími 7751 I Lögfræðistörf og eignaum- S 1 ■niiimxiii sýsla. | •IIIIIIIIIIIIIIHIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIMItlllllllli H L J Ó M S VEiTlR - SKlMMTIKRAFTAR RÁD\l\GARSKRIFBTOfA ^ t SKIMMTIKRUU 4 “ Austurstraeti 14 - Simi 5035 \ <S/ Jf Opiö kl 11-12 og 1-4 ^roi* 'V Uppl i simo 2157 á oðrum tímo . HLJÓMSVEITiR - SKEMMTIKRAFTAR Til sölu FORDSON dráttarvél á gúmmíhjólum, ásamt sköffl uðum járnhjólum til jarðvinnslu. Dráttarvélin er sem ný. Selst með tækifærisverði. Upplýsingar gefur. Einar Sverrisson, c/o Kaupfélag Árnesinga, Selfossi UIIIIIIMIIIIIIMIIMIIMIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIM ampep % Raflagnir — Vlðgerðlr RaflagnaefnL Þingholtsstrætl 11. Slmi 91 556. NÝ BÓK Níu SANNAR SÖGUR, eftir Benjamín Sigvaldason, fræðimann frá Gilsbakka í Öxarfirði, eru að koma út. Efnið er fjölbreytt og munu sumar sögurnar vekja gífurlega athygli, t. d. sagan STÓRÞJÓFNAÐUR. Bókin verður lítið eða ekkert send í bókabúðir. En pantanir verða afgreiddar frá útgáfunni á Flókagötu 13, Reykjavík. — Verð 25 krónur. ►♦♦♦♦♦♦< Að athöfninni lokinni sat sendiherrann húdegisverðar- boð forsetahjónanna, ásamt nokkrum öðrum gestum. Hús til sölu Af sérstökum ástæðum er hús í Vogahverfi til sölu. í húsinu eru 5 herbergja íbúð á hæð og 3ja herbergja íbúð í kjallara. Allt húsið er laust til íbúðar 14. maí n. k. Hagkvæm lán hvíla á húsinu. Hvora íbúð má selja sérstaklega. Upplýsingar gefur Hannes Pálsson, Búnaðarbank- anum. BYGGINGARSAMVINNUFÉLAG BANKAMANNA. ^eó'íí [)ér atrijcjtjt njur ij&ar ' Samvinnutryggingar bjóða hagstæðustu kjör. sem fáanleg eru. Auk þess er ágóði félagsins endur greiddur til hinna tryggðu. og hefur hann numið 5% SM2is7öZ0 SAMVIKNUWGGIKCAt UIIMMIIIIIIIIIMIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIimiIU

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.