Tíminn - 05.05.1953, Qupperneq 8

Tíminn - 05.05.1953, Qupperneq 8
„ERLEJVT YFIRLIT“ í DAG: Áhrifamesta hlað heimsins •7. árgangur. Reykjavík, 5. maí 1953. ' 99. bláðt' Fjölbreytt og skemmtileg málverkasýning opnuð í dag Jón Engilberts opnar stærstn vatnslitasýn- ingu, sem haldin hefir verið hérlendis i I dag opnar Jón Engilberts listmálari sýningu á verkum sínum í Listamannaskálanum. Er þar aS sjá 113 myndir, sem nær eingöngu eru vatnslitamyndir. Er hér um að ræða stærstu sýningu á vatnslitamyndum, sem haldin hefir verið hér á landi. En sýningin er í heild fjölbreytt og skemmti- leg. 'ar myndir, eða um 90 þeirra, Syngur á hljóra- leikum í kvöld $Jrií 91 Blaðamaður frá Tímanum leit inn á sýningu til lista- mannsins, þar sem þau hjón in voru að ganga frá mynd- unum á veggjunum í gær, og spurði listmálarann um sýn- inguna. Þar sem vatnslitamyndir eru ódýrari en oiíumyndir er vreði myndanna mjög stillt í hóf og viðráðanlegt. Ég hef unnið flestar þess- Fimmtugsafmæli og 25 ára prests- afmæli Séra Þormóður Sigurðsson, sóknarprestur að Yatnsenda í Köldukinn, átti fimmtugs- afmæli 30. apríl, og um sama leyti 25 ára prestsafmæli. Séra Þormóður er sonur Yzta fellshjónanna, Sigurðar Jóns sonar og Kristbjargar Mar- teinsdóttur, og gekk einn menntaveg af börnum þeirra sex, og gerðist prestur í fæð- ingasveit sinni, 25 ára að aldri. Á afmælisdaginn fjöl- menntu Þingeyingar að Vatnsenda til séra Þormóðs og Nönnu Jónsdóttur frá Finnsstöðum, konu hans. Sóknarbörn hans færðu hon- um að gjöf mjög vandað gull úr. Kynnisför bænda að Hesti og Hvanneyri á síðastliðnu ári, segir Engil- berts og hef þó átt við van- heilsu að strlða upp á síð- lcastið. Þú sérð, að margar lands- lagsmyndanna eru að austan. Ég var lengi í Múlakoti i sum ar og þar er gott að vera. Hreinsaði af sér útlendu áhrifin. Jón Engilberts segist hafa farið austur að Múlakoti til að finna sjálfan sig í faðmi íslenzkrar náttúru og hreinsa sig af öllum „ismum“ og er- lendum áhrifum, sem jafnan sækja & í þéttbýlinu. Vissulega hefir Engilberst fundið sjálfan sig, ef hann hefir þá nokkurn tíma týnt þeim sterka íslenzka og þjóð lega svip, sem jafnan hefir sett svip sinii á list hans. Þeir sem þekkja til hans vita að honum er óhætt að fara til Parísar, Rómar og víðar um lönd, án þess að hætta sé á að hann týni sjálf um sér í hringstraumum heimslístarinnar. Hann er eins og býflugan, sækir þang að safa og hirðir aðeins það bezta af áhrifunum til að flytja með sér heim. Skyldurnar vlð lífið. Ég hef þá trú, að listamað urinn megi aldrei slitna úr samhengi við lífið, segir Jón Engilberts. Við eigum að vera bjartsýnir og frjálsmannleg- ir, því það er nóg af svartsýn inni á þessum síðustu og verstu tímum, þó listamenn- irnir haldi ekki þeim hliðum að fólkinu líka. Austur i Múlakoti er mað- ur ekki í neinum vandræðum með að. komast í snertineu Lýðrœðið í Sjálfstœðisflokhnum: ....... Kosid” í miðstjórnina án atkvæðagreiðslu Á sunnudaginn fór fram á landsfundi Sjálfstæðisflokks- ins athyglisverð „kosning“ fimm manna í miðstjórn flokks ins. Mun slík „kosning“ í stjórn stjórnmálaflokks vera eins dæmi á Vesturlöndum, því að þar var um það eitt að ræða, að þessir fimm ákváðu sjálfir, að endurskipa sig í miðstjóvn ina. Mynd þessi er af Jamaíka- manninum Urial Porter, en hann mun syngja á hljóm- Ieikum, sem verða í Austur- bæjarbíói i kvöld kl. 11.15. Þar mun einnig Leslie Hut- chinson leika á trompet. Báð- i’r þessir menn eru mjög góðir hvor á sínu sviði, en þetta verður síðasta tækifærið til að heyra í þeim hér á landi, því þeri munu halda ti! Eng- Iands á morgun. Menn þessir VQ.ru Olafur . Thors, Bjarni Benediktsson, Pétur Ottesen, Jóhann Þ. Jós- I efsson og Gunnar Thorodd- sen. Jón Pálmasorr var feng- inn til þess að bera fram þá tillögu, að þessir menn skyldu „kosnir“ í einu lagi, „samtím- is og í einu hljóði“ — það er að segja, að' „fulltrúarnir“ á landsfundinum fengu aðeins að klappa saman lófunum, en bannað að sýna með atkvæði sinu, hverja þeir vildu i raun og veru kjósa. Treystu ekki hyllinni. Aðferðin, sem er í sjálfu sér alveg forkastanleg og svo íurðuleg, að meira en lítinn kjark þarf til þess að beita henni í lýðræðislandi, ber Frá fréttaritara Tím- ans í Miklaholtsh. . Fyrsta maí fóru bændur íiv^® lífið. Þarna austur í sveit búnaðarfélagi Miklaholts- hreppi kynnisför að Hesti og Hvanneyri. Skoðuðu þeir fjár ræktarbúið að Hestí og skóla búið á Hvanneyri og kynntu sér ýmsar nýjungar. Þóttu bændum fyrirmyndarrekst- ur vera á búunum. Þótti þeim mikið til um vænleik fjár- ins á Hesti, enda er þar sam ankomið úrval vestfirzks fjár, fannst þeim sérlega vera vel að fénu búið í fóðr- un og umgengni. Þeir kynntu sér ennfremur ýmsar nýjungar, sem eru á döfinni á Hvanneyri, og smíðisgripi, sem nemendur hafa gert í vet ur. Leist þeim vel á áburðar- dreifarann, sem ráðsmaður- inn fann upp, ennfremur hevhleðsluvél, sem skólinn hefir fengið frá Danmörku í fyrra og er tiltölulega ódvr. Róma beir miö? allar viðtök ur og telia þeir þessa kynn- ingarför hafa verið hina lær dómsríkustu. unum ríkir eintómt líf í sín- um óteljandi litum. Þar er ein af hinum mörgu paradís um málarans á íslandi. Fjölbreytt og skemmtileg sýning. Sýningin ber það með sér, að listmálarinn hefir unað sér vel í Paradís sinni austur í Fljótshlíðinni, því margar myndir á sýningunni eru ein mitt þaðan. Fullar af fjöri og (lífsþrótt í frísklegum og .heillandi litum, eins og ís- i lenzk náttúra í sínu fegursta skarti. Á sýníngunni er einnig skáldskapur í litum ov línum sunnan úr heimi. Þar mæta manni örlög ítalskrar þjóðar undir súlnabrotum í borginni eilífu, og lífsaleði í borg list- anna á Signubökkum. Þarna eru líka islenzkar bióðsögur og lítil lióð sínd í litum og línum undir gleri á sýningu Jóns Engilberts. Rafmagnsskömmt- un í Eyjum Frá fréttaritara Tíraairc i Eyjum. í fyrrinótt bilaði önnur ljósavélin í rafstöð Vest- mannaeyja og er bilunin þess eðlis, að búast má við, að ekki verði hægt að ljúka viö- gerð fyrst um sinn, jafnvel ekki fyrr en með haustinu. Vegna þessa óhapps varð að taka upp stranga skömmt un á rafmagni. En hún vissu lega til mikilla óþæginda, en kemur þó ekki að sök hvað i rekstur fiskvinnslustöðvanna ;snertir. Hafa þær eigin afl- | stöðvar. ! Fundur í Félagi Framsóknarkvenna Félag Framsóknarkvenna i Reykjavík heldur fund í Aðalstræti 12 annað kvöld, og hefst hann klukkan hálf níu. Á fundinum verður tekin ákvörðun um mikilsvert mál, og eru konur beðnar að fjölmenna. Til skemmtun- ar verður kvikmyndasýning og ef til vill fleira. uppi, að til sliks örþrifaráðs geti aðeins verið griþið végná megnrar sundurþykkjú og flokkadráttar. Læknisskoðun íþróttamanna í; Reykjavík Svo sem kunugt er hefir læknisskoðun íþróttamanna hér í Reykjavík farið fram undanfarin ár og hefir Ósk- ar Þórðarson læknir annast þá skoðun. S. 1. sumar lé.t hann af starfinu og hefir. í-- þróttabandalag Reykjavíkur nú ráðið Jón Eiríksson lækni vitni um það, að einhverjir 11 til að gegna störfum íþrótta þessum hópi hafa illa treyst íæknis. sér til þess að ná~ kosningu með venjulegri atkvæða- greiðslu. En lýðræðislegt hug- arfar var þá ekki rótgrónara en svo, að „kosningunni" var Læknisskoðunin verður í húsakynnum íþróttavallarins á Melunum, en allur aðbún- aður þar er nú hinn vistleg- ^asti eftir gagngerar ..breyt- hagað á annan og áhættu- ingar á s. 1. árh minni hátt. j Ekki þarf að taka-fram Þessu lýsa blöð Sjálfstæðis- (^ve læknisskoðunin. er pauð- flokksins svo sem merki um synleg öllum starfandi órofa einingu ins, þótt það innan flokks- liggi í augum Eyjabátar að hætta veiðum Frá fréttoritara Tímans í Eyjum. Afli er nú orðinn minni hjá Eyjabátum og éru margir þeirra hættir veiðum, eða í þann veginn að hætta. Vertíðaraflinn er mjög misjafn hjá bátunuin. Marg- ir þeirra hafa heldur lítinn afla eftir vertiðina og mun minni en í fyrra. Aðrir hafa aflað ágætlega og nokkrir talsvert betur en í fyrra. Afli var mun jafnari á ver tíðinni í fyrra, eri segja má að, sæmilega hafi ræzt úr með aflahrotunni síðari hluta vetrar. En jafnvel, þeg ar aflinn var mestur öfluðu bátarnir ákaflega misjafn- Iega. þróttamönnum, bgeði. til að koma i veg fyrir að íþrótta- menn, sem ekki erp-.'fuil hraustir, leggi hart að.sér við æfingar svo og til að koma -í veg fyrir 'hugsanlega ;:smit- hættu, er ávallt karwa að vera fyrir hendi. Enda er það öllum íbróttamöninum; ■ mj ög kærkomið að> fylgst rsé með heilsu beirra frá ári til árs. Þess skal getiði að læknis- skoðunin er framkvæmd í- bróttamönnum að .kostnaðar lausu. . . Skoðunin mun fara fram fvrst, um sinn tvisvar i< viku kl. 5—7 á briðjudögum og miðvikudögum. Þarf ekki að hrekjast af föðurleifð sinni Einn af fréttariturum biaðsins skýrir frá því, að í fyrravctur hafi miðaldra kona, scra heima átti á föð- urleifð sinni, er hún hafði bundið tryggð við og vildi ekki yfirgefa, ef annars væri kostur, auglýst í Tím- anum eftir manni til félags búskapar á býli sínu. Kon- an fékk nokkur tilboð frá mönnum, er sæta vildu þess um kjörum, og tókust samn ingar um félagsbúskap með henni og einum þessara ‘ manna. Nú hafa konan og maður- | inn, sem réðst til félagsbús- ins með henni, sannfærzt um, að hér hafi verið vel ráðið og viturlega, og hafa kynni þeirra leitt til þess, að þau opinberuðu fyrir, nokkru trúlofun sína og hafa hug á að ganga í hjóna band innan skamms. tóku til máls á Akranesfundmum Ungir Framsóknarmenn héldu fund á Akranesi á sunnudaginn,. og fluttu þar ræður af hálfu aðkomu- manna Sveinn Skorri Hösk- uldsson, I!a,nnos Jónsson, Jón Skaptason, Jón Snæ- björnsson og Haukur Jör- undsson, frambjóðaiydi flokksins í Borgarfjarðar- sýslu. Af fundarmönnum tóku síðan seytján til máls, c>g lauk fundi ekki fyrr en um kvöldið^ gen hann hófst klukkan tvo.»*W »»• ■ Þetta saraa kvöld var Fromsóknaxvist á Akranesi, og voru allir aðgöngumiðar uppseldir um miðjan dag... . .Áhugi er fýrir því, að fréíri Framsóknarfundir verði haldnir í héraðinu. —

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.