Tíminn - 23.05.1953, Qupperneq 3
114. blað.
TIMINN, laugardaginn 23. maí 1953.
S.
Fimmtugur:
LEIFUR ÁSGEIRSSON
prófessor
. Hann er fæddur á Reykjum
í Lundarreykjadal 25. maí
1903, sonur Ásgeirs Sigurðsson
ar bónda þar og Ingunnar
Danielsdóttur konu hans. Leif
ur var um tíma barnakennari
á yngri árum. Síðar var hann
skólastjóri héraðsskólans á
Laugum eða frá 1933 til 1943.
Eftir það kenndi hann stærð
fræðinemum í Háskóla ís-
lands, stærðfræði í tvö ár sem
stundakennari, unz hann var
skipaður prófessor í stærð-
fræði, er verkfræðideildin var
stofnuð að lögum 1945, en
hann er stærðfræðingur að
menntun.
Þannig er starfsferill hans
í. stuttu máli, eins og flestir
þekkja hann. Leifur hefir,
eins og sjá má, komið víða við
í, skólamálum landsins og
hann hefir unnið þar margvís
légri störf en hér er ástæða
til að telja upp. Hann hefir
jafnan verið mikill áhugamað
uf u'ifí skólamálin og í engu
sparað krafta sína og tíma í
þeirra þágu.
\ En Leifur hefir byggt sér
hugarheim og unnið þar störf,
sem færri vita deili á, og þó
er það einmitt fyrst og fremst
éþeim sem ihaðurinn þekkist.
Leifur-mun ekki hafa verið
gamall, þegar óvenjumiklar
gáfur komu fram hjá honum
og menntaganga hans varð
óslitin sigurganga. Hann tók
sjúlfmenntaður gagnfræða-
og stúd.entspróf, hvorttveggj a
með mjög hárri einkunn. Á
sjálfsnámi hans voru bersýni
l|ga engin vettlingatök. Á
stúdentspróf-inu 1927 mátti
óéfað telja hann í sérflokki,
hann minnti meira á fullorð-
inn fræöimann en verðandi
sþúdent, bæði að þroska og
þekkingu. Og hann virtist
vera nokkurn veginn jafnvíg-
ttr á allar greinar.
" Um þetta leyti hafði Leifur
hug á að leggja fyrir sig ís-
Ignzk fræði, en tungan og
sagan hafa alltaf átt drjúgan
bflut í honum eins og öryggi
hans og smekkvísi í meðferð
móðurmálsins ber vott um.
En þó beindist hugur hans
meir að. „exakt“-fræðum og
. t Það má vera ljóst af þessu,
að Leifur var kominn í virðu
legan félagsskap stærðfræð-
inga og ekkert virtist eðlilegra
en að hann tengdist bráðlega
háskóladeild í faginu. En í
þess stað sjáum við hann, áð-
ur en árið er liðið, norður á.
Laugum í Reykjadal, að
kenna unglingum reikning og
réttritun.
Þetta mun mörgum ganga
erfiðlega að skilja og ég verð
að segja, að starf Leifs hefir
stundum minnt mig á það, að
farið væri á rj úpnaskytterí
með fallbyssu að skotvopni.
En ef til vill hefir Leifur vaxið
engu minna af því en námi
! sínu og rannsóknum, hvernig
um haustið 1927 sigldi hann ' hann.hefir sýnt að hann tel-
til stærðfræðináms við háskól. urekkr of góðan til að fást
ann í Göttingen í Þýzkalandi,1 *lð emfaldari skólastorf og
sem þá var talinn fremsti|Jve™ hann getur tekið
skóli á því sviði. 1933 laukióvæntnras viðburðanna með
hann doktorsprófi í stærð- 3afnaöargeði
/ slendingalDættir
Sjötugur: Árni Hafstað
fræði sem aðalgrein og eðlis-
fræði og eðlisfræðilega efna-
Ef stærðfræðimiðstöðin í
Göttingen hefði fengið að
fræði sem aukagreinar og , standa og blómgast, er líkleg-
hlaut ágætiseinkunn í hverri. j ast> a® Leifur hefði horfið
Þetta námsafrek staðfesti ■ þangað til starfs eftir fárra
það, sem margir vissu áður,!ara dvöl við héraðsskólann.
að geta hans var afburða i ^n það munar um minna en
mikil, að hann var nákvæm- j Hitler og heila heimsstyrjöld,
ur, rökvís og stálminnugur. ,°S nánustu samstarfsmenn
Með prófritgerðinni sýndi Leifs í stærðfræði tvístruðust
sem fióttamenn um allar jarð
hann sig sem fullburða stærð
fræðing og það vill svo vel
til, að ég get tilfært ummæli
hins víðkunna franska stærð
fræðings Hadamard, sem
snerta þessa fyrstu sjálf-
stæðu rannsókn Leifs. í bók
sem kom út 1945 og 1949 (The
Psychology of Invention in
the Mathematical Field) er
Hadamard á einum stað að
ræða um mistök sín við stærð
fræoirannsóknir og segir þá:
„Ég hafði fundið... .aðferð,
sem sýndi lausn viðfangsefnis
ins á mjög flóknu og óaðgengi
legu formi, en hvernig gat
mér sézt yfir atriði í reikning
um mínum, sem bregður alveg
nýju ljósi yfir viðfangsefnið,
og þannig látið öðrum gæfu-
meiri og innblásnari mönnum
eftir þá uppgötvun? Það á ég
erfitt með að skilja“. Og hér
vísar harin svo til verka eftir
þá John og Leif Ásgeirsson.
ir. Af þessu leiddi, aö Leifur
varð að standa einn og hafa
rannsóknirnar í hj áverkum.
Skólastjórastarfið táknaði
vissulega ekki neina uppgjöf,
heldur vapn Leifur áfram af
kappi við rannsóknir sínar.
Hann sótti erlend stærð-
fræðingamót 1934 og 1936 og
lagði þar fram niðurstöður
sínar, sem birtar eru í annál
um þessara móta.
Eftir einangrun stríðsár-
anna hefir nú aftur rofað til.
Fyrir nokkru lagði Leifur til
ritgerð í afmælisit, sem helg-
að var Courant, aöalkennara
hans í Göttingen, og gefið var
út í Ameríku. Og nú er í Kaup
mannahöfn að hefjast útgáfa
samnorræns stærðfræðitíma
rits og er Leifur í ritstjórn
þess. Er þess að vænta, að nú
geti hafizt birting á því mikla
(Pramíi. á 6. síSu).
Þegar farið er út Skaga-
fjörð má af alfaraleiðum sjá
marga fríða bæi; ræktuð tún
og flæðiengjar, fullnýtt af
þeim höndum, sem hafa bund
ið ást við gróður jarðar. —
Einn þessara fríöu bæja er
Vík. Þar hefir um langa tíð
búið hinu mesta rausnar og
myndarbúi, maður, sem er
tengdur órjúfandi böndum
við framfarir í héraðinu og
hefir jafnan unnið búi sínu
og sveit allt það, sem verða
mátti. Maður þessi er Árni
Hafstað, sem nú hefir náð
merkum tímamótum á æv-
inni, en í dag er hann sjötíu
ára að aldri. Á þessum tíma-
mótum getur hann litið til
baka yfir farinn veg og glatt
sig við að rifja upp þær minn
ingar, sem frjálslyndir og
framsæknir menn eiga ævin-
lega svo ríkulega í fórum sín-
um. Eins og gefur að skilja,
hefir Árni Hafstað átt við
marga erfiðleika að etja, en
erfiðleikar munu þó löngum
skíra þann málm, sem bezt-
ur er, og svo mun hér vera.
Árni er einn af mönnum ný-
aldarinnar. Hann hefur ævi-
starf í byrjun aldarinnar,
hann leggur hönd á plóginn,
lætur félagsmál til sín taka,
fer utan til að kynnast þeim
hreyfingum á Norðurlöndum,
sem höfðu svo heillarík áhrif
á okkur. Og hann kemur heim
aftur með fangið fullt af ósk-
um handa fólki sínu, héraði,
allri þjóðinni. Og óskirnar
hafa flestar rætzt. Framfar-
legt andrúmsloft í föðurgarði.
sem síðar hefir orðið þeirr
gott til vegs. Tveir synir Árns,
eru nú teknir við bui í Vík,
en það eru þeir Haukur og
Halldór. Börn Árna mótuðusi
ung af frjálslyndinu, sen..
ríkti á heimilinu, menntuði.
sig öll, eins og bezt varð kos
ið og hafa öll þá alúðlegu og
geislandi framkomu, sem sv(
einkennandi er fyrir þetts,
hjartahlýja fólk. .
Árni Hafstað hefir alla
tíð haft mikla trú á samv.> '
stefnunni og átti hann lengx
sæti í stjórn Kaupfélags Skag
firöinga. Hann tók ennfrem-
ur virkan þátt í ungmenna-
félagshreyfingunni og rafa;
unglingaskóla í nokkur ár .
Vík, eftir að hann kom að
utan. Nú á þessu afmæl:.
irnar verða mjög örar, aðihans vildi undirritaður mega
því vinna margar hendur, fé-
lagshyggjan lyftir grettistök-
um, æskulýður sveitanna sér
bjarma fyrir nýjum degi. Það
er vor í lofti, blóðiö er heitt,
starfsorkan ódrepandi. Þetta
voru einkennin og Árni Haf-
stað var með.
Árið 1932 missti Árni konu
sína, Ingibjörgu Sigurðardótt
ur frá Geirmundarstöðum.
Þau eignuðust níu börn, búin
beztu eigindum foreldra
sinna og bjuggu viö ákjósan-
láta í ljós þakklæti sitt fyr-
ir þann svip, sem hann hefir
sett á héraðið með búi sinr
og persónu og framtaki í hv;
vetna. Þessi sérstaki sæmdai
maður er nú farinn að tapt
heilsu, einkum fyir það, ac>
hann hefir alltaf verið ósér-
hlífinn við vinnu, en þóti;
starfsorku hans sá farið ac
hraka, heldur hann sínu víð-
sýni ennþá. Slíkt er aðals-
merki brautryðjandanna frá
fyrrihluta þessar aldar.
Inðriði G. Þorsteinssom
i
»
♦♦
♦♦
♦♦
n
::
tt
::
. .Er að koma í verzlanir
Gúmmí-málning
til notkunar innanhúss
t:ri?ttttíútttttunn::mnumm:«::::h:u:uh«u:n:«ttttttttttttthtttt:m::tt::tt:ttttttttmtttt:tttttt:ttr
♦4