Tíminn - 23.05.1953, Page 4

Tíminn - 23.05.1953, Page 4
c. TÍMINN, Iaugardaginn 23. maí 1953. 114. blað; TIV 0 L I | Skemmigarður Reykvíkinga verður opnaður á annan hvítasunnudag klukkan 2 e. h. Skemmttskrá: Kl. 14.00: 1. Lúðrasveit Reykjavíkur leikur. 2. Formaður Tivolinefndar Í.R. opnar skemmtigarðinn. 3. Lúðrasveit Reykjavíkur leikur. 4. Fimleikasýning íþróttafélags Reykjavíkur. 5. Gestur Þorgrímsson skemmtir. 6. Þjóðdansaflokkur Ármanns skemmtir. 7. Tígulkvartettinn syngur. Kl. 20.30: 1. Karlakór Reykjavíkur syngur. 2. Skylmingafélagið Gunnlogi skemmtir. 3. Hnefaleikakeppni. 4. Svavar Jóhannesson leikur listir. 5. Lúðrasveit Reykjavíkur leikur. Skemmtitæki: Bílabraut, Rakettubraut, Flughringekja, Jeppahring- ekja, Hestahringekja, Speglasalur, Draugahús, Gesta- þrautir (automatar), Rifflaskotbakki, Róðrarbátar, Bátarólur, Barnaleiktæki, Boltaspil, Hjólreiðar. íivolivagnar ganga frá Búnaðarfélagshúsinu á 15 mínútna fresti að Skemmtigarði Reykvíkinga. Skemmtigarður Reykvíkinga, Tivoli, verður eftirleiðis opinn frá kl. 2 laugardaga og sunnudaga, aðra daga frá kl. 8 eftir hádegi. TIVOLI Skemmigarður Reykvíkinga Miðstöðvarkatlar frá TÆKNI H.F. Að gefnu tilefni skal þess getið, að vér framleiðum eins og áður miðstöðvarkatla með innbyggðum neyzlu- vatnshitara, sem kemur í stað baðvatnsgeymis. NÝTT Miðstöðvarkatlar vorir eru þannig útbúnir, að með einu handtaki er hægt að auka hitastig neyzluvatnsins á mjög stuttum tíma og þannig hita það sérstaklega. án þess að hita upp miðstöðvarkerfið. Á þennan hátt sparast ■ kynding á miðstöðvarkerfinu, þótt hita þurfi vatn til notkunar í böð eða þvotta. Vér einangrum miðstöðvarkatlana með gosull, ef þess er óskað. Einangrun kostar lítið fé, en fyrirbyggir allt óþarft hitatap frá kötlunum. Reynslan sannar, að mikill hiti fer til spillis, ef katlarnir eru ekki einangraðir. TÆKNI-smíðaðir miðstöðvarkatlar eru traustbyggðir, sparneytnir, auðveldir í notkun, auðvelt að hreinsa þá og ódýrir. Þeir eru í notkun um land allt til sjávar og sveita og hafa reynzt með afbrigðum vel. Söluumboð: OLÍUFÉLAGIÐ H.F. Reykjavík, sími 81600. TÆKNI H.F. Faxagötu 1. Sími 7599. HcAHihcfaApjatl 6?eijktfíkiH(fA Kommúnistar þykjast nú mjög bera leigjendur í bœn- um fyrir brjósti'og hafa um það mörg orð og stór, aö látið var falla niður 14. þ. m. bindingarákvœði varðandi leiguhúsnœði, sem er í hús- um, er eigendurnir búa ekki í sjálfir. Sú aðfinnzla er vissulega réttmœt, en hins- vegar alveg rangt að kenna rikisstjórninni um það. Al- þingi hafði veitt bæjar- stjórnum vald til að fram- lengja þetta ákvœði og var vitanlega sjálfsagt af bœjar- stjórn Reykjavíkur að not- fœra sér það. íhaldsmeiri- hlutinn gerði það hinsveg- ar ekki og sýndi með þvi enn einu sinni, að Sjálfstœð isflokkurinn ber ekki hags- muni leigjenda fyrir brjósti, þótt hann látist vera „flokk- ur allra stétta.“ Stefán Kr. Vigfússon hefir kvatt sér hljóðs og ræðir um gróðuréyð- ingu landsins: „Heill og sæll, Starkaður minn! Mig langar tii að líta inn í bað- stofuna hjá þér i dag og spjalla fáein orð við fólkið. Undanfarið hafa birzt hér í blað inu allmikii skrif um það, hver sé orsök gróðureyðingar landsins. Hef ir margt fróðiegt og eftirtektarvert ! komið fram i þessum skrifum. Er það og hin mesta nauðsyn að þetta ‘ mál sé rannsakað hleypidómalaust, svo sem framast má verða, því að fyrir utan þann sögulega fróðleik, i sem það hefir að geyma, virðist að það ætti einnig að geta gefið hag- | nýtar bendingar um það hvað helzt beri að varast og hvað helzt beri að gera til að hamla gegn og fyrir- byggja landeyðingu. sauðféð og áhrif þess á gróðurfar iandsins, sem deilt hefir verið um. | Þetta er eðlilegt, því áð það er áðal- , lega sauðféð, sem notar sér beit á því landi, þar sem uppblásturs- hættan er mest. Geitur eru nú orðn ar svo fáar, að þær hafa litla þýð- j ingu í þessu sambandi, en annars ! munu þær að þessu leyti sízt vera betri en sauðféð. En það er það land, þar sem skógur, eða kjarr, víðitegundir, alls konar og lyng vex. Þar sem þessi gróður er ráðandi, er jarðvegurinn yfirleitt mjög myld inn og laus, og því sérstaklega fok hætt, ef gróðurinn er eyddur. Það verður því að hlífa.þessu landi við vetrarbeit af fremsta megni, og beita helzt alls ekki á það nema að „féð éti úr auða“ eða að svo sé snjólétt, að féð nái niöur í lágmóa eða brekkur, sem venjulega eru undir snjó og ekki sé harðfenni eða i storka. Það eru aðallega tveir menn, sem Til þess að þetta sé framkvæman hafa staðið að þessum skrifum, þeir legt þurfa bændur auðvitað að Hákon Bjarnason skógræktarstjóri geta aflað sér mikilla og ódýrra og Benedikt Gíslason frá Hofteigi. heyja, og gangi alit eðiile'ga, sýnist Mun það fara hér sem oftar, þá er að það ætti að geta orðíð áður en Hlutur kommúnista er hinsvegar litlu betri. Þegar Þórður Björnsson bar fram tillögu í bœjarstjórninni í vetur um framlengingu tveir deila, að hvorugur hafi allan langir tímar líða með þeirri tæknl, bindingarákvœðisins, réðust sannleikann sín megin, en báðir sem þeir hafa nú yfir áð ráða. En fulltrúar kommúnista gegn nokkurn. Fleiri hafa og orðið til með skynsamlegri notkun landsihs honum með brigzlum og að ieggja orð í og má segja, að báð sýnist þá líka, að þeir megi treysta- skömmum og gerðu það um haíi borizt lið nokkurt. Hefir því, að þeim sé óhætt að stækka bú þannig auðveldara fyrir í *og verið breikkaður umræðugrund- sín allverulega, þvi að mörgu fé haldið að stinga henni undir ' "öllurJnn og má þa® teljast tU Uóta’ mun. landi® f ta1íramfl.°^t 1 ék. Stól Siálfir œtluðu kommún ÞV1 að ems og eg drap a 1 upphafi, arhogum það vel, að fullum arðí siol. biaifir œtluou Kommun er það hjn mesta nauðsyn að mál skili að hausti. ogert að þetta sé tekið til ýtarlegrar athug- i ..... • Í istar að láta þa bera slika tillögu fram. Annað sýnir þó enn átak- anlegar áhugaleysi komm- únista i þessum efnum, en það er stjórn þeirra á Leigj- unar. Þótt allmargt sé búið um þetta að skrifa, þá er það þó eitt atriði, sem ekki hefir komið fram í þessum um Fyrsta sbrefið í þessu máli er að koma í veg fyrir frekari- eyðingu iandsins eftir því sem unn,t,er. Það gera menn bæði með því að nytja iandið skynsamlega og eins með því að hamla á móti eyðingu af völdum náttúruaflanna eftir endafélagi Reykjavíkur. Þar ir8!fum’ sem al's ,eákl má ,mfr .*. . .,,.,1 falla, en það er það, hvernig landið / imu is ar ra t og j er nytjað, en það er -eitt aðalatriði |.fremstu getu. Næsta skrefið veiöur um og lofum með þeim ar- . þessa máls. Nú hefir það verið , svo að græöa sárin, þau sem komin angri, að félagið má heita Siður frá fyrstu tíð og mun allal- j eru, og er þegar búið að gera mikið dautt. Það hefir ekki haldið gengt enn, að fé er beitt að vetr-jí því efni, þó að meira sé ógert. fundi misserum saman og (inum, oftast þegar að til jarðar nær, Eigum við vafalaust rnárgí erin ó- ekki gert neitt urn langt og Oft í misjöfnum veði-um. Þá geng j lært á því sviði, og þarf að vínna að skeið til að koma fram hags- j ur féð hart að jörðinni sem kallað j því með óþreytandi elju. ' að r'arin- munamálum leigenda. Hefði 'er■ og því harðar sem þrengra er saka, hvaða leiðir eru færastar eða það barizt fyrir málum j leigjenda af sama kappi og Fasteignaeigendafélagið fyrir málum húseigenda; myndi hafa orðið minna um útburði 14. maí. um, og erfiðara að ná til jarðar. heppilegastar við hin ýmsu skilyröi Það er þessi beit, sem á aðalþátt- og haga framkvæmdum : eftir inn í því að eyðileggja landið af því. Líklegt er að girðingar ,y,erði ágangi búf jár og það verður því að ómissandi liður í þeirri sókn, þyí, að verða eitt fyrsta sporið í þessu máli ! hætt er við að gii'ða þurfi það land, að sú beit leggist niður með öllu.' sem tekið er til græðslu, um lengri Það verður að gera þá kröfu til1 eða skemmri tíma. Yrðtrþá girðing Svona reynist það að trúa'allra Þeirra, sem búfénað hafa, að ' arnar íærðar til smátt óg smátt kommúnistum fyrir forustu Þeir heiti ekki 1 ..krafotur“ nema | eftir þörfum. Gæti það verið ranh í félagsmálum. Þess vegna snjólétt sé og féð nái f brekkur °S , sóknarefni út af iyrir sig, hvernig i munu lika fáir taka það al- varlega, þótt kommúnistar látist rétt fyrir kosningar bera hag leigjenda fyrir brjósti. lægðir, sem venjulega liggja undir j girðingarnar yrðu haganlegast upp. snjó. En alls ekki á hávaða og það ( settar með tilliti til.væntanlegrar- land, sem oftast er upp úr. Á það t tilfærslu, bæði hvað frágang og mæðir veðráttan mest, og þar er , efni snertir’* hættast við uppblæstrinum. Svo eru það að lokum nokkur orð um hana frú Kristínu. Hvað margir Reyk- vikingar skyldu kannast við Kristinu Sigurðardóttur eða vita, að hún sé búin að vera alþingismaður í fjögur ár? Það er ekki ofsagt, að hún sé atkvœðalausasta persóna, sem nokkuru sinni hefir á þingbekk setið. Þrátt fyrir það hefir frú Kristín nú látið hafa sig til þess á kosn j ingafundi Sjálfstæðismanna að tala illa um Rannveigu Þorsteinsdóttur og bera henni aðgerðaleysi og dug- leysi á brýn. Já, Kristinu fórst! Hún gat svo sem frómt úr flokki talað, bless- uð kempan! Annars er það helzt um Kristínu að segja, að Sjálf- stœðisflokkurinn var ákveð- inn í því að afskrá hana, en svo kom það á daginn, að vegna óeiningar í flokkn- um þótti ráðlegast að hrófla ekki neitt við listanum og því fékk Kristín að vera kyrr. Hún er í fimmta sœti. (Framhald á 7. siðu). í skrifum þeim, sem ég drap á í upphafi, hefir það aðallega veriö Stefán hefir lokið rnáli sínu. Starkaður. Sakir óviðráðanlegra orsaka getur afhending pantaðra trjáplantna ekki hafist fyrr en á hádegi þriffjud. 26. maí Afgreiðslan cr á Grettisgötu 8. Skógrœktarfélag Reykjavíkur, Skógrœkt ríkisins. t <» (> o o (> o SAGÓMJÖL 50 kg. sekkir fyrirliggjandi. Athugið, að sagómjöl er mun betra en KARTÖFLUMJÖL til notkunar í ýmsa matargerð. j Cfflert tíriAtjáHMcH & Cc. h.f

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.