Tíminn - 23.05.1953, Qupperneq 6
TÍMINN, laugardaginn 23. maí 1953.
114. blað.
sfvDSíi
PJÓDLEIKHÚSID
i
LA TRAVIATA
ópera eftir G. Verdi
Önnur sýning í dag kl. 16.00.
Þriðja sýning mánudag kl. 20.00
Uppselt.
Næstu sýningar miðvikudag og
fimmtudag kl. 20,00.
Pantanir sækist fyrir kl. 16.00
í dag, annars seldir öðrum.
Koss í kaupbœti
Sýning mánudag annan hvita-
sunnudag kl. 15.00
Aðgöngumiðasala opin frá kl.
13,15—16,00 í dag Annan' hvíta-
sunnudag frá kl. 11,00—20.00.
Símar 80000 og 8-2345.
Simi 81936
Rangeygða utidrið
Afburða fyndin og fjörug ný
amerísk gamanmynd um hin
undarlegustu ævintýri og vand-
ræði, sem hrakfallabálkurinn,
söguhetjan í myndinni, lendir
1, sem leikin er af hinum al-
þekkta skopleikara, Mickey
Rooney, ásamt Terry Moore.
Sýnd annan hvítasunnudag
kl. 5, 7 og 9.
Lína langsokkur
Hin vinsæla mynd barnanna.
Sýnd kl. 3.
r -n r
NYJA BIO
Dansað í rökkri
(Dancing in the Dark)
Skemtmileg og fjörug ný am-
erísk litmynd með léttum og
ljúfum dægurlögum.
Aðalhlutverk: Mark Stevens
og nýja stjaman Betsy Drake.
Aukamynd:
Elzti f jandmaðurinn
Mynd frá flóðunum miklu 1
Hollandi. — íslenzkt tal er í
myndinni.
Sýnd annan hvítasunnudag
kl. 3, 5, 7 og 9.
Sala hefst kl. 1.
BÆJARBfÖ
- HAFNARFIRÐI -
Skautavalsinn
(Der bunte Traum)
Stórfengleg þýzk skauta- ball-
ett- og revíumynd í eðlilegum
litum.
Olympíumeistararnir Maxi og
Ernst Baier og ballettflokkur-
þeirra. — Myndin- hefir ekki
verið sýnd áður hér á landi.
Sýnd annan hvítasunnudag
kl. 3, 5, 7 og 9.
Sími 9184.
HAFNARBÍÓ
Trommur
Apakkana
(Apache Drums)
Mjög spennandi og atburðarík
ný amerísk mynd i eðlilegum
litum, um hetjalega baráttu
landnema Ameríku við hina eir-
rauðu frumbyggja.
Bönnuð bömum innan 14 ára.
Sýnd annan hvítasunnudag
kl. 5, 7 og 9. L
Hrteddur við 1
stúlkurnar
Sprenghlægileg amerísk skop-
mynd eftir hinu þekkta teikni-
myndasafni A. Copps um Lil
Abner.
Sýnd kl. 3.
LEIKFÉIAG
REYKJAVÍKOlC
,rV-~ • —1»— -
Vesalingarnir
Sýning annan i hvítasunnu
kl. 8. — Aðgöngumiðasala kl.
2—§. Sími 3191.
Síðasta sinn.
AUSTURBÆIARBÍO
Þjónustustúlkan
(It’s a Great Feeling)
Bráðskemmtileg og fjörug, ný
amerísk söngva- og gaman-
mynd í eðlilegum litum.
Aðalhlutverkið leikur og syng
ur hin fræga
Doris Day.
Sýnd annan hvítasunnudag
kl. 5, 7 og 9.
Glófaxi
með Koy Rogers.
Sýnd kl. 3.
Sala hefst kl. 1 e. h.
MARY BRINKER POST:
Anna
Jórdan
108. dagnr.
bezta til að kynna hana fyrir fólk-
|rhig þú sagðir það. Það var einhver
p^^agðir, eins og — eins og þú værir
TJARNARBÍÓ
CARRIE
Framúrskarandi vel leikin og
áhrifamikil ný amerísk mynd
gerð eftir hinni heimsfrægu
sögu Systir Carrie eftir Theo-
dore Dreiser.
Aðalhlutverk: Sir Laurence
Olivier og Jennifer Jones.
Sýnd kl. 5 og 9.
(Frk. Vildkat)
ÆRINGI
Bráðskemmtilegur sænskur
söngva og gamanleikur.
Sýnd kl. 3.
Sala hefst kl. 1.
GAMLA
Ég þarfnast þín
(I want You)
Hrífandi ný amerísk kvikmynd
gerð af Samuel Goldvin, sem
hlotið hefir viðurkenningu fyrir
að framleiða aðeins úrvals
myndir. — Aðalhlutverk:
Dana Andrews
Sýnd annan hvitasunnudag
kl. 5, 7 og 9.
BAMRI
Sýnd kl. 3.
Sala hefst kl. 1.
TRIPOLI-BÍÓ
Brunnurinn
Óvenjuleg og spennandi, ný, am
erísk verðlaunamynd, er fjall-
ar um kynþáttavandamál og
sameiginlegt átak smábæjar til
bjargar lítilli stúlku.
Sýnd annan hvítasunnudag
kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 12 ára.
Leifnr Ásg’eirsson
(Framhald af 3. síðu).
efni, sem ég tel mig vita, að
Leifur liggi á. — Það er orðið !
langt síðan, að Leifur Ásgeirs j
son sýndi, hvað í honum býr,!
en hann heldur því lítt á lofti j
og þeir, sem ráða menntamál j
unum virðast ekki hafa komið j
auga á önnur verkefni handa j
honum en kennslu. En á fimm
tugsafmæli hans virðist ekki
úr vegi, að menn- velti því
nokkuð fyrir sér, hvort ekki setlaöi að gera
sé tími til kominn að nota .inu ^ér á Fl’anihæ3
krafta hans frekar. „Mér féll ekki ht
Menning okkar er fábrotin, broddur í því sem ]
en við erum að sækja framjað gera grín að Ön^, eins og þú vissir að veizlan myndi
til fjölbreyttari og víðarijfara út um þúfur djr?'þú værir glöð yfir því.“ Hann stað-
menningar. Ungir menn' næmdist fyrir frarmfíi hana og leit fast og kuldalega á
leggja út á nýjar brautir til hana: „Særðu ekki^nnu, Emilía. Særöu hana ekki.“
að fullnægja þörf þjóðarinn-j Nokkur augnablifc^Éörðu þau hvort á .annað, eins og þau
ar fyrir menntamenn. En þá hefðu sézt í fyrsta ||||n, svo sneri Hugi sér við og gekk út
ber það við endrum og eins, úr herberginu. Varir|?Emilíu skulfu og hún var heit í vöng-
að þeir gera meira en brýn j um og tár komu frá^. i augu hennar. Hana langaði til aS
nauðsyn krefst. Þeir sýna, aðjstökkva á fætur og J&iuipa á eftir honum og hrópa: „Hvað
þeir eru færir um að vinnajvarðar það þið hvajSí hendir hana? Hvað varðar þig úm
æðra menningarstarf en eig-jönnu Jórdan?“ En-||^n þorði það ekki. Hún óttaðist a»
inlega bíður þeirra heima.' hann kynni að segjj|I§ienni sannleikann, og sannleikurinn
Hvernig á að taka þessum j kynni að særa han^peira en orð fá lýst. En hún ákvað
mönnum? Segja þeim að fara þessari stundu, að Anna skyldi aldrei komast í vináttusam-
til annarra landa eða grípa bönd við betri borgara á Framhæð, ef hún gæti nokkru
tækifærið og stíga nýtt spor ráðið þar um.
með þeirra aðstoð? Ég býst i Hugi fór inn í borðstofuna og fékk sér viský.--Hann-fór
við, að sumir segi sem svo, að roeð drykkinn með sér upp i herbergi sitt. Hann lokaði dyr-
jarðvegur fyrir hærri menn- unum og settist við gluggann. Hann var mjög spehntur á4
ingu mundi myndast hér taugum nú, þegar Anna hafði komið svona 6kyndilega til
smám saman og menn verði sögunnar. Það var ekki vegna lántökunnar eða vinnunnar
að bíða með fjarlægari hugð- '0g ekki heldur vegna Emilíu, sem hönd hans skalf, þegar
arefni sín þar til lífvænleg hann lyfti glasinu að. vörum sínum. Það allt kom ekki hinu
skilyrði hafi skapazt í land- jraunverulega lífi hans við. Það ert þú, Anna, ævinlega þú,
inu fyrir ástundun þeirra. En þVí að ég hefi aðejns, kynnst sönnu lífi í gegnum þig. Jafn-
svo er einnig það sjónarmið,
að grípa góð tækifæri.
Við höfum komizt í álnir
með þeirri aðferð að grípa góð Eddy gekk inn til Önnu og fann hana, þar sem hún stóð.
an afla, þegar hann gafst. Á fyrir framan langa spegilinn. Hún var mjög föl og hvit-
sú aðferð ekki einnig við á klædd. Fagrar axlvr hennar voru naktar og barmur hennar
andlegu sviði. var hulinn hvítri, hálfgegnsærri slæðu. Hún sneri sér' við
Það má varla minna gera 0g íeit á hann skelfdum augum.
en Leifur sé beðinn að leggja \ „Herra trúr, þú lítur út eins og huldumær," hrópaði hann
fram tillögur varðandi stærð hamingjusamur og kyssti hana á vangann.
fræðirannsóknir, þannig að j „ó, Eddy, heldur þú, að ég líti nógu vet út?i Eklð í of
honum og heildinni mætti íburðarmiklum fötum? Ætti ég að vera með þessa' éyrna-
verða til ávinnings. j lokka og þessa hálsfesti einnig? Ég er svo hrædd við að ég-
Eg efast ekki um, að Leifur verði ofhlaðin stássi.“ ::
muni eftirleiðis sem hingað | „Heyrðu, hendur þínar eru ískaldar ðg þú virðíst vera
til stunda fræði sín eftir því hrædd. Hvað geng-ur að þér, ástin mín?“
sem tími leyfir, og óska hon- j Hún hallaði sér upp að honum. „Ó, Eddy, ég er hrædd.
um margra og mikilla sigra í Dauðhrædd við að eitthvað fari úr skorðum. Að' ég verði
vísindastarfinu. jekki nógu snyrtilega klædd, eða eitthvað fari-aflaga í veizl-
Leifur er kvæntur Hrefnu unni. Ég hefi aldrei staðið fyrir svona mikilli veizlu fyrr í
Kolbeinsdóttur, skipstjóra svona fínu húsi, þar sem betri borgarar sitja til borðs.“
Þorsteinssonar og eiga þau | „Þetta verður allt í fínu lagi, hunangið mitt. Þú v.erður^
tvö mannvænleg börn. Hinn (fegursta konan. Húsið er ágætt, og ef marka má af öllu
fjölmenni vina-og kunningja því fé, sem þú hefir-: eytt í veizluföng, hlýtur veizlan að
hópur mun senda þeim hlýj - (heppnast prýðilega. Þar að auki, hafa þær Margrét og
ustu hamingjuóskir á afraæl- Emilía lofað að hjálpa þér, og hvernig á þettá þá að mis-
vel nú, mörgum árum síðar getur þú valdið mér hjartslætti,
vakið hjá mér þrá'r og ástríður.
« mu.
T. E.
Á Ijjónaveiðutn
Hin bráðskemmtilega ameríska
frumskógamynd með Johnny
Sheffeld sem „Bomba“.
Sýnd ki. 3.
X SERVUS GOLDX'
0.10 HOLLOW GROUND 0.10
rnim YELIOW BLADE m m
f
SEEVUS GOLD
rakblöðin heimsfrægu
RANNVEIG
ÞORSTEINSDOTTIR,
héraðsdómslögmaður,
Laagaveg 18, slmí 88 865.
Skriístofutlml kl. 10—1*.
A víðavsmgl
(Framhald af 6. síöu).
vinnuhreyfingunni og tclja
það nú glæpsamlegt, er þeir
og aðrir hafa talið rétt að
leyfa Eimskipafélaginu um
margra ára skeið.
Kommúnistar eru hvorki
þjóðhollir né umbótasinnað
ir. Þeir telja það þvert á
móti hagkvæmt fyrir niður-
rifsstefnu sína, að þjóðin sé
féflett af útlendingum og
komið sé í veg fyrir eflingu
kaupskipastóls, sem rekinn
er með þjóðarhag fyrir aug-
um. Þetta mál ætti vissulega
að geta opnað augu margra
— ekki þó sízt sjómanna, —
sem fram til þessa hafa lát-
ið blekkjast af þjóðernis-
hræsni og umbótaskrafi
kommúnista.
ifluanwie 4?
Itakast?"
Hún dró andann léttar. „Ó, ég er svo glöð yfir að þær
skuli koma. Margrét hefir verið svo dásamleg og hún hef-
ir hvatt Krafordhjónin til að koma, og Emilía, Emilía
hefir einnig verið dásamleg." Hún hikaði andartak og
undrunarsvipur kom: á andlit hennar. „Ég hélt í fyrstu
að Emilía mundi ekki koma; hún er dálítið skrítin, ég
meina, að hún hefir aldrei getað gleymt því, að ég var
einu sinni vinnukona hjá móður hennar, og ég hélt um
tíma, að hún myndi aldrei viðurkenna mig, sem eina af:
þeim, þótt ég hefði eignast fé og við byggjum á Framhæð.
En hún ætlar að koma, ásamt Elsu Kötu og Rolla Kollins
og hún var mjög elskúleg við mig.“
„Nú, hvað angrar þig þá, Anna? Komdu niður og við
skulum bragða á púnsinu. Ég lagaði það sjálfur; treysti
ekki brytanum til þess. Má vera að ég sé ekki mikið kunnur ■
lifnaðarháttum betri borgara, en ég hefi gott vit á vínum,
og eftir því sem púnsið verður betra, eftir því veröur
veizlan betri.“
Anna fór niður. Hún gekk í gegnum stofurnar og óx
kjarkur við það. Húsið var eins og bezt varð á kosið, mikið
stærra en Lindenhúsiðj sem hafði í einn tíma verið henni
ímynd fullkomleikans.' .
Margrét hafði valið handa henni það helzta í innbúinu
og hinar vistlegu stofur voru hennar handarverk, en þetta'
kvöld hafði Anna bætt í þser nokkru frá sjálfri sér. Hún
hafði skreytt þar fagurlega blómum. Og nú, þegar hún
gekk um stofurnar, fánn hún til hamingjukenndar yfir
því, hve allt var vel undirbúiö.
Veizlan fór hið bézta fram. Aðeins einu sinni spurði Anna
Emilíu að því, hvort ekki væri allt í lagi, og hvort hún
hefði gleymt einhverju, sem skipti máli. Emilía hafði þag-
að við og litið rannsakandi í kringum sig. Anna hélt að
hún hefði séð eitthvað athugavert, fyrst hún var svona
treg til svars. Hms vegar var Emilía mjög undrandi yfir
‘því, hve allt virtist vera fullkomið og hve Anna kom virðu-