Tíminn - 10.06.1953, Blaðsíða 2

Tíminn - 10.06.1953, Blaðsíða 2
2. TÍMINN, miðvikudaginn 10. júní 1953- 127. biaff. Norðmenn bjóða auðkýfing- um á sela- og bjarnarveiðar Fyrsti leiðanguriim á sérstaklega vel bú> ínni skútu í þessu augnamiði ferðbiiinn Ný sundlaug (Framhald af 1. síðu). ári, en er ekki fullgerð enn- þá, þar sem eftir er að reisa sundskýli við hana, og óvíst er hvort hægt verður að fulh | gera laugina á þessu ári vegna fjárskorts. Sundkennsla barna hefst j hér innan skamms, en hingað j Nýjasti ferffamannaseguil Norðmanna er dýraveiðar í tll hafa Hornfirðingar orðið! ishafinu og þær hafa, aff sögn norska blaðsins Aftenposten, að senda börn sín austur að i'undið góffan hljómgrunn í Ameríku. Fyrsti leiðangurinn Eiðum til sundnáms. if þessu tagi meff ameríska veiffigarpa, leggur af staff innan ukamms frá ströndum Norffur-Noregs. Einkum verffur reynt ;tö veiffa seli og ísbirni. ’í Svalbarða, en fyrsti hópur- inn fer með skipi til Tromsö og baðan flugleiðis til Ame- ríku. Flugm. Loftleiða (Framhald af 8. síSu). Norðmenn hafa smíðað vandaða íshafsskútu sérstak- ' ega í þessu augnamiði, og neitir hún „Hávellan.“ Er 'iún búin öilum þægindum 'dð hæfi fésterkra, erlendra ::eröamanna. Þar eru rúmgóð ar káetur, beztu fáanlegu úglingatæki og radíósími, /svo að umsvifamiklir fjár- :nalamenn og iðjuhöldar geti yigzt með og jafnvel stjóm- iö fyrirtækjum sínum sam- :ara ævintýralegum bjarn- Kemur ný flugvél aff vori. iýraveiðum norður í höfum. Skipstjórinn og tveir skips- :.nenn aðrir verða þaulvanir æiðimenn úr norðurhöfum. V.-íslendingar (Framhald af 1. síðu). Loftleiða 26. júli og verða þá [ Vestur-Islendingarnir í komnir heim til sín til að geta ; tekið þátt í þjóðhátíð Vestur Um þessar mundir eru fimm' ^endinga í byrjun ágúst og flugvélavirkjar að fara til Nor hafa þa væntanlega fra egs á vegum Loftleiða til að morF að segja að heirnan. , fullkomna sig t flugvirkjun. I Baasf má ™ að fjolmennt j verði uti a flugvelli í f jnra- . málið, þegar flugvélin kemur EÍns ó'g kunnugt' er,”veitti og hlýjar kveðjur hjá frænh. Alþingi Loftleiðum og Flugfé um og vmum> sem hltfast.eff lagi Islands heimild til ríkis- ir langan aðskilnað eða sjást fjórir í fyrstu ferffinni. í þessari fyrstu ferð ,,Há- /eiiunnar“ verða fjórir ame- 'iskir menn. Þeir koma flug- siöis til Osló, fljúga þaðan ;il Tromsö, og þaðan leggur ,tlávellan“ af stað einhvern íæstu daga. Hún mun leggja eið sína norður um Sval- laröa og Franz Jósefs-land. vö þremur vikum liðnum itigur svo nýr veiðimanna- íopur á þiljur ,,Hávellunnar“ Útvarp'ið 1 P iirpiff í dag: Fastir liðir eins og venjulega. ! mö Tónleikar Sinfóníuhljóm- sveitarinnar (útvarpað frá pjóðleikhúsinu). Stjórnandi: Hermann Hildebrandt. Ein- söngvari:, Diana Eustrati óperusöngkona. — í hljóm- leikahléinu um kl. 21,15 les Guðmundur Frimann skáld irumort ljóð. C:2,25 Fréttir og veðurfregnir. : 2.5'á Dans- og dæguriög (plötur). :i*,00 Dagskrárlok. ii' ? r . 'i i.» J Si'Jtísa ábyrgðar vegna fyrirhugaðra (kannske 1 fyrsta sinn flugvélakaupa. Loftleiðir hafa '____________________ lagt drög að því að fá mjög j fullkomna millilandaflugvél afgreidda á næsta vori. Verð ur það langstærstá flugvél ís lendinga og sú hraðfleygasta. Getur hún borið 80 farþega og 3 lestir af farangri og er ekki nema um 7 klukkutíma milli Reykjavíkur og New York og þrjá og hálfan klukku tíma milli Reykjavíkur og Stafangurs. Flugvélin er þannig byggð, að setja má í hana þrýstilofts hreýfla síðar meir ef henta þykir. Flugvélar af þesari nýju Constellation-gerð eru byggðar fyrir háloftsflug- Áætlunarferðir Mosfellssveit i breytast þannig virka daga frá 10. júní, að fyrsta ferð verður kl. 7,15 í stað kl. 7,30 og kl. 8,00, kl. 18,20 í stað kl. 18,15. Farið verður um Gufunes í ferðinni kl. 7,15. Sérleyfishafar. 1 t I Þjóffræknisfélag íslendinga. Þingvallaferði! (fluillllllllliuillllllllllllllllllllllllllllllllllllltlllllilllllllll ! Takið eftir ( Óska eftir að kofa dug- I 1 legum 9 ára dreng á gott f I sveitaheimili í sumar. — f j Meðgjöf, ef óskað er. Upplýsingar í síma 81129. i ? n. k. sunnudag — í tilefni af komu vestur-islenzka ferðamannahópsins. Dagskrá: Kl. 1,00 Lagt af stað frá Ferðaskrifstofunni Orlof í Hafnarstræti- — 2,30 Guðsþjónusta í Hvannagjá (Biskup landsins Sigurgeir Sigurðsson). — 3,30 Kaffi í Valhöll. — 4,30 Að Lögbergi, Þingvellir skoðaðir (Dr. Þorkell Jóhannesson prófessor). — 6,30 Kvöldverður í Valhöll (söngur og ávörp). Félagsmenn eru beðnir að tilkynna þátttöku sína í ferðaskrifstofuna Orlof h.f. Sími 82266, en þar er einnig að fá allar upplýsingar varðandi ferðina. Þeim, er þess óska, er heimilt að taka með sér gesti- LV,VAVAVm\%VWJV',VAW/^AWJWA,AVWWiVW * :■ í Beztu þakkir til allra, sem sýndu mér vináttu og tryggð I; á sextugafmæli mínu, sérstaklega þakka ég banka- I* ^ stjóra og starfsfólki Búnaðarbankans. í í Sigurður Maríasson. jí W.V.V.'.V/.V.V.V.V.V.V.VV/.'.V.W.W.V.'.VAV.V.'Á .V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.’.VAWAV.V.V.V.V.V V O o o o O o O o o o o o o O o o 11 fjarvmi minni |j|i Kf. Skaptfelllnga (Framhald af 8. síðu). 2. „Aðalfundurinn skorar á' | alþingi og rikisstjórn að hraða svo sem unnt er að al- menningur á félagssvæðinu fái fullnægjandi raforku til afnota, og felur þingmanni kjördæmisins að belta áhrif- um sínum til þess.“ Aðalfundurinn heiðraði Magnús Finnbogason, bónda að Reynisdal, en hann er nú gegnir hr. Arni Pétursson i læknir, læknisstörfum \ mínum. Viðtalstími hans i er kl. 3—4 í Uppsölum. | i i Óska eftir að koma dug- | i læknir. i í Hjartanlega þakka ég öllum sem heiðruðu mig og glöddu á sextugsafmæli mínu 2 júní s. 1. með heim- sóknum, gjöfum og heillaóskum. Guð blessi ykkur öll. Sigursteinn Þorsteinsson, Djúpadal 1 V^AV.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.’.V.V ■iiiiiiniiiiiiiiimunui IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIUIIIIfllUUIMUUUIIIlUV I Skrúfblýantur Jarðarför YNGVA THORKELSSONAR leiksviffsstjóra. fer fram frá Fossvogskapellu fimmtudaginn 11. júní kl. 13,30. — Blóm og kranzar eru afþakkaffir, en þeim, sem minnast vildu hins látna, er bent á, að láta líkn- arstofnun njóta. Fyrir hönd vandamanna Jónína Jónsdóttir. 1 silfurbúinn, me'rktur G-Ili B. K. tapaðist í fyrradag. | Skilist á skrifstofu Prent i I á förum af félagssvæði K. S.. | smiðjunnar Eddu. uiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiutuiiiiiiiiiiniiiumiiiiiijviiiiiM VT varpið á morgun: Fastir liðir eins og venjulega. 20 Vettvangur kvenna. — Frá- söguþáttur: Ljós í myrkri (Bagnheiður Jónsdóttir). . _ , „ , _ :i5 fslenzk tónlist (plötur): „Syst1 með bvi að gera hann að heið * * *........................ ur í Garðshorni", svíta fyrir j ursfélaga og færði honum að fiðlu og píanó eftir Jón Nor- ] gjöf vandaðan göngustaf. — dal (Björn ólafsson og Wil-1 Magnús hefir verið einn af | helm Lanzky-Otto leika). I traustustu félögum kaupfé- I ■-00 Upplestur: Einkennileg ferða jagSjns 0g unnið því marg- I !!!a sigvalda, háttað gagn um 47 ára skeið, f eða allt frá stofnun þess, auk I þess verið fundarstjóri á að- | alfundum félagsins um fjölda I ára. 11 Almenn ánægja ríkti með- 1 al fundarmanna með hag og I Nýkomsö i . 3 Hjartans þakkir fyrir auffsýnda samúð og hjálpsemi við andlát og jarðarför BJÖRNS PÁLSSONAR, Kvískerjum. son (Þulur les). .1,25 Einsöngur: Karl Erb (pl.). ‘,:lAá Frá útlöndum (Axel Thor- steinsson). : !2,10 Sinfónískir tónleikar (pl.). :: :,00 Dagskráriok. Vandamenn. Faðir okkar og tengdafaðir GUÐMUNDUR BJARNASON, Túni, lézt aff heimili sínu, 8. þ. m. Árnoð heilla j rekstur félagsins og var fram | kvæmdastjóranum, Oddi Sig- I urbergssyni, þakkað framúr- j gott starf í þágu 1 Börn og tengdabörn. Hjonaband. Á laugardaginn voru gefin sam- gkarandi 'in I hjónaband af séra Áreliusi . „„„____, .Mielssyni ungfrú Þóra Stefánsdóttir hess’ svo oðru starfsfólki | i Selfossi og Gísli Jónsson á Eystri Me3an á fundmum stóð | joftsstöðum í Fióa. Heimili þeirra nutu fundarmenn stórmann- ; verður að Eystri-Loftsstöðum. legrar risnu á heimili fram- ; , kvæmdastjórans og konu f Trúlofanir. hans. i Hinn 6. þ. m. opinberuðu trúlofun Megal gesta á fundinum | MIKIÐ URVAL AF • iína ungfrú Svana Svanþórsdóttír, voru: Magnús Kristjánsson, | afgreiðslustúlka frá Tindsstöðum á , . ,, , _ __________,____ Kjalarnesi, og Óli Bergholt Lúthers kauPfélagsstj. kf. Rangæmga uon, bifreiðarstjóri frá Bergsholti í Einar Jónsson, gjaldkeri Staðarsveit. hjá S.I.S. Hinn 6. þ. m. opinberuðu trúlofun | fáína ungfrú Petrea Lúthersdóttir, j saumakona frá Bergsholti í Staðar sveit, og Þór Tryggvason bifreiðar- j stjóri, bæði til heimilis að Hverfis- götu 34 í Rvík. j I dönskum skáld- sögum Mjög' óiýrar bækur. Verð frá 6 kr. 18.00. AuqlýMb í TínutHum tííbreiíúð Timann< i = Bókabúð Norðra = Hafnarstræti 4. Sími 4281. j Iljartans þakkir viljum viff færa öllum, nær og fjær, fyrir ógleymanlega samúð, hjálp, minningargjafir og alla affra nærgætni í okkar garff, viff fráfall og jarð- arför GUÐJÓNS, sonar okkar. — Okkur er ljóst, aff orff ná næsta skammt til að tjá þakklæti okkar. Viff snúum okkur því til þess guðs, sem hryggffi okkur svo mjög, og biffj- um hann um þau laun öllum ykkur til handa, sem honum er hentast. Hann blessi ykkur öll. Halldóra Magnúsdóttir, Sigurbjartur Guffjónsson, Hávarðarkoti. 1111 lllll IIIIIIIII11IIIIIII 111141111‘Mill tll 111 IMfllll II1IIII llllll lllt f j

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.