Tíminn - 10.06.1953, Blaðsíða 4
c.
TÍMINN, miðvikudagirui 10. júní 1953-
127. blaff.
Fyrsta grein
Dr. BerLjamln Eiríksson:
Utanríkisverzlunin 1952
Utanríkisverzlunin veltur
mest á framleiðslu sjávaraf-
urða og verðlagi þeirra- Árið
1951 var fiskaflinn 371,000
smál., en minnkaði í 337,000
smál. á árinu 1952, eða kring
um 10%. Þorskaflinn jókst
raunar um rúm 40%, en síld-
araflinn minnkaði um 60%.
Hins vegar fór um y3 aflans
1951 til vinnslu mjöls og lýs-
is, en 1952 aðeins rúm 4%.
Þótt aflinn minnkaði jókst
verðmæti framleiðslunnar
vegna verðmeiri verkunar afl
ans. Það, sem helzt er eftir-
tektarvert við utanríkisverzl-
unina á árinu eru eftirfar-
andi atriði.
1. Á árinu 1952 minnkaði
útflutningurinn um 15,1% að
magni, en næsta ár á undan
hafði útflutningurinn verið
meiri en nokkru sinni áður í
sögu þjóðarinnar. Aðeins ár-
in 1948 og 1951 hefir útflutn-
ingsmagnið verið meira- Sé
hins vegar tekið tillit til þess,
kr. En verzlunin við Bret-
land drógst hins vegar sam-
an. Útflutningurinn þangað
minnkaði um tæplega helm-
ing en innflutningurinn um
tæplega þriðjung.
I. Heildartölur.
Á árinu 1952 minnkaði út-
flutningurinn úr 727 í 640 m.
kr. eða um 12%. Samt verður
að telja að útflutningurinn
hafi orðið í meðallagi á árinu.
Innflutningurinn minnk-
aði úr 924 í 911 m. kr. eða um
rúmlega 1%. Skipainnflutn-
ingurinn minnkaði úr 95 í 21
m. kr. Innflutningur á öðru
en skipum hefir því aukizt
um 11% á árinu. Yfirlit yfir
útflutning og innflutning er
í 1. töflu.
Utflutt og innflutt, 1948—1952
Miðað við núgildandi gengi, í milljónum króna
Útflutt Innflutt
FOB Skip Annað Samtals
CIF
1948 707 123 747 870
1949 511 71 710 781
1950 472 36 574 610 ' — '
1951 727 95 829 924
1952 640 21 890 911 ''
Tölurnar sýna að mikil ut- ið - . .. •_'•—• -••T'y. - f*-. áætlað að þessi innlendi
anríkisverzlun hefir orðið á kostnaður, hafi numið 23. m.
árinu, en jafnframt að á kr. á árinu 1951 og 77 m. á
Þ a k p a p pt
Utanhúss þakpappi — nýkominn. :
Pétur Pétursson
Hafnarstrœti 7. Sími 1219.
Handavinnusýning
\
henni hefir orðið mikill halli.' árinu 1952. Auk þess er svo
I þessu sambandi ber að gæta ■ allur beini innflutningurinn
að birgðir útflutningsvöru að innflutningurinn er reikn-I til þessara mannvirkjá, svo
minnkuðu á árinu 1951, enlaður á CIF verði, þe. farm- sem véíar og byggingarefni.
jukust að sama skapi á árinu' gjöld og vátrygging eru reikn | í þriðja lagi er rekstur
1952, sést að framleiðsla til uð í verði vörunnar, jafnt: Keflavíkurflugvallar og land-
þótt hún sé flutt á íslenzkum varnarframkvæmdir, sém juk
skipum, en útflutningurinn ust á árinu. Kostnaðurinn er
reiknaður á FOB verði, þ.e.' greiddur af erlendum .aðilum-
útflutnings — að verðmæti
— var kringum 10% meiri
1952 en 1951.
2. Innflutningurinn minnk
aði um 3,4% að magni á ár-
inu og var því svipaður að
magni og hann hefir verið
síðastliðin 5 ár, að undan-
teknu árinu 1950, þegar hann
varð rúmlega 20% minni en
hin árin.
3. Viðskiptakjörin við út-
lönd hafa í heild haldizt ó-
breytt. Útfíutningsverðlagið
hækkaði um 2,8% en inn-
flutningsverðlagið um 2,3%.
Miðað við 1946 hefir við-
skiptakjörunum hrakað um
30%, en miðað við árin 1935
og 1949, sem líta má á sem
meðal ár, hafa viðskiptakjör-
in versnað um 15%, eða sem
svarar þvl, að við hefðum átt
að fá 110 m. kr. meira fyrir
útflutninginn. Vonir um batn
andi verzlunarkjör á árinu
1952 hafa því ekki rætzt- Hin
óhagstæða verðlagsþróun hef
ir þó stöðvazt á árinu.
4. Verzlunarhallinn jókst
á árinu úr 195 í 271 m. kr.
Þetta er mikil aukning, eink-
um þegar þess er gætt, að í
fyrra var mikill skipainnflutn
ingur en í ár miklu minni.
Verzlunarhallinn stafar fyrst
og fremst af hinni miklu fjár
festingu, svo sem rafmagns-
virkjunum, byggingu áburðar
verksmiðjunnar og varnar-
liðsframkvæmdum. Launa-
greiðslur og aðrar innlendar
greiðslur, vegna rafmagns-
virkjananna og áburðarverk-
smiðjunnar auka eftirspurn
eftir innflutningsvörum
beint og óbeint. Auk þess er
svo hinn mikli innflutningur
beint til frámkvæmdanna.
Greiðsluhallinn nam 138 m.
kr. árið 1951, en 121 m. kr.
árið 1952, og híefir þá verið
tekið tillit til gjaldeyris-
kaupa vegna varnarliðsins og
framkvæmda á vegum þess.
Greiðsluhallinn hefir verið
jafnaður aðallega með efna-
hagsaðstoð Bandaríkjanna,
sem nam 91,4 m. kr., þar af
16,3 m. kr. lán, og öðrum er-
lendum lánum, sem námu
27,1 m. kr.
5. Verzlunin við Bandarík-
in jókst enn á árinu. Útflutn-
ingurinn jókst um 26 m- kr„
ínnflutningurinn um 65 m.
verðmæti vörunnar reiknað Allt, sem þeir greiða hér,
eins og það er þegar hún er hvort heldur er vinnulaun
komin um borð i skip á ís-[ eða annað, veldur aukinni
lenzkri höfn. Farmgjöld og eftirspuín eftir irinflutningi.
vátrygging eru þá reiknuð(Hafa þegsar greiðslur. verið
sem tekjur af siglingum, ef. áætlaðar lauslega 60 m. kr. á
þetta er greitt íslenzkum að-' árinu.
ilum. Tölurnar sýna að verzl Þessir þrír liðir samtals
unarhallinn hefir aukizt iim hafa því numið kringurri 212
76 m. kr. á árinu. Hér er um m ^r. á árinu 1952, og er beini
að ræða mesta verzlunar- | innfiutningurinn til stórfram
halla, sem orðið hefir, og verð kvæmdanna þriggja ekki tal-
inn með. í þessu sambandi má
mirínast á það, að olíuinn-
ur rætt nánar um hann síð-
ar.
Verzlunarhallinn.
Eftirfarandi tafla sýnir
verzlunarhalla seinustu ára,
flutningur fyrir 15 m. kr. á
áririú 1951 er talinri riieð irin-
fiutningi 1952- Á áririu 1951
varð hins vegar aukning á
verður opin miðvikudaginn 19. júní frá klukkan 1—22
c. h. og fimmtudaginn 11. júní frá klukkan 19—22; -
fHAfÍ 411)
FORSTÖÐUKÖNAN
Greiðslujöfnuðurinn 1952. kvæmt upplýsíngúrn Hagstof
Eftirfarandi tafla sýnii unnar:
greiðslujöfnuðinn 1952, sam- - . ,
Áætlaður greiðslujöfnuður 1952
. í milljónum króna
Venjulegar greiðslur:
1. Útflutningur, fob
2. ' Innflutningur, fob
+ 640
785
og er innflutningurinn reikn- (birgðum innflutningsvöru, en
aður CIF en útflutningurinn á árinu 1952 varð aukriingin
FOB-
Verzlunarhallinn 1948—1952
samkvæmt núgildandi gengi
í milljónum króna
1948 163
1949 270
1950 138
1951 195
1952 271
langtum minni, þótt hún
héldi áfram. * '•
Þá má að lokum minnast
á síldveiðarnar. Árið 1951
voru fluttar út síldarafurðir
fyrir 144 m. kr. en 1952 aðeins
fyrir 61 m. kr.
Viðskiptakjörin.
Verðlag útflutningsins
hækkaði um 2,8% á árinu, og
verðlag innflutningsins um
2,3%. Verzlunarkjörin hafa
því verið óbreytt á árinu. Þró-
un verzlunarkjaranná1 sein-
ustu árin er sýnd í eftirfar-
andi töflu:
Það er einkum þrennt, sem
orsakar verzlunarhallann. í
fyrsta lagi það, að birgðir út-
flutningsvöru jukust á árinu
um kringum 75 m. kr. Árið
áður minnkuðu þær aftur á
móti um svipaða upphæð.
Hefði engin breyting orðið á
birgðum útflutningsvöru á ár
unum 1951 og 1952, þá hefði
verzlunarhallinn orðið 270
m. kr. á árinu 1951, og á ár-
inu 1952, 196 m. kr. Sé miðað
við útflutningsframleiðsluna,
en ekki raunverulegan út-
flutning, þá verður misvægið
miklum mun minna. Verzlun
arhallinn stafar því að
nokkru af sölutregðu síðari
hluta ársins- *
Annað atriðið er áhrif stór-
framkvæmdanna á innflutn-
inginn. Innlendur kostnaður
vegna virkjananna og áburð-
arverksmiðjunnar er mestur
á árinu 1952, og veldur því (bezta árið, 1946, þá hefðum
að innflutningurinn verður við átt að fá 278 m. kr. meira
miklu meiri en annars. Laun ' fyrir útflutninginn 1952 en
3. Verzlunarjöfnuður
4- Flutningar
5. Ferðamenn
6. .Vextir
7. Vátryggingar og önnur þjónusta
Greiðslujöf nuður
Fjármagnsbreytingar:
• a) Út:
8. Afborganir lána
9. Breytingar á lausum eignum
Samtals 1.—9.
b) Inn:
Marshallstofnunin, lán
, _ óafturkræf íramlög
Alþjóðabankinn, lán
Önriur lán
Breytingar á lausum eignum
10.
11.
12.
13.
14.
15.
Samtals
Skekkjur (óþekktir liðir)
Minnkun gjaldeyrisforðans
Samtáls 10.—15.
145
rfr 13
11
•.-7- 7
+ 29
—VT 121
22
41
63
,-f~. 184
+ 16
• + 75
+ 27
+ 10
+ 15
+ 143
+ .12
+ 29
+ 184
A árinu 1951 var greiðslu-
hallinn 138 milljónir króna,
(samkvæmt endanlegu upp-
gjöri), og hefir hann því orð
ið mjö^ svipaður í ár, 121 m.
kr. í stað hins mikla vöruinn-
flutnings 1951, vegna birgða
myndunar, hefir innflutning
urinn aukizt á síðastliðnu ári
vegna aukinna framkvæmda í árslokin.
og áburðarverksmiðjan).
Flutningarnir eru aðallega
tekjur verzlunarflotans og
sala bensíns til erlendra flug-
véla.
Rýrnun hins litla gjaldeyris
forða bankanna ber nánast
að líta á sem afleiðingu hinna
auknu birgða útflutningsvöru
fyrir érlent fé (virkjanirnar
Viffskiptakjörin
1935 = 100
Ár Meðalverð Meðalverð Viðskiptakjör um, sumpart fyri-r erlent fjár
innfluttrar útfiuttrar magn, og tiltölulegæ^ frjáls-
vöru vöru ari innflutningsVerzluri.'
1944 291 289 99 í landinu er mikið um fram
1945 269 294 109 kvæmdir fyrir eldérit fjár-
1946 273 332 122 magn, en fjármagri-'yfirfærist
1947 308 362 118 milli landa sem vörur og þjón
1948 346 370 107 usta. Fj ármagnið ‘ fér til að
1949 345 345 100 greiða vélar og efrii ;til; fram-
1950 574 (348) *) 511 (315) *) 89 kvæmda, og rieyzluvörur
1951 741 628 85 handa launþegúnufriú Auk
1952 758 645 85 þess hafa framkvæmdirnar
(*Gamla gengið).
Miðað við verzlunarkjörin
þegar og aðrir, sem við greiðsl
um taka í sambandi við þessi
mannvirki, nota tekjur sínar
eins og aðrir til kaupa á inn-
fluttum vörum. Það hefir ver-
við raunverulega fengum. Og
miðað við meðalárin 1935 og
1949, þá hefðum við átt að fá
110 m. kr. meira.
Hin óhagstæða þróun heíir
stöðvazt á árinu, sem var að
líða, en ennþá er ekki um bata
að ræða. Á árinu gerðist það,
að sumar útflutningsvörurn-
ar hækkuðu í verði, svo sem
saltfiskur og freðfiskur, en
aðrar lækkuðu, svo sem lýsi,
ull og gærur.
Hallinn á greiðslújöfnuðin
um stafar því meSÍram af
birgðasöfnun en þó fyrst og
fremst miklum. framkvæmd-
mikil áhrif á hið almenna
efnahagsástand og ýtá úndir
hvers konar framkvæmdir aðr
ar. Þetta hefir ennfremur þau
áhrif að auka eftirspurnina
eftir innfluttum vöruin. Með-
an unnið er að. stórfram-
kvæmdum fyrir erlent fé, er
óhjákvæmilegt að verzlunar-
jöfnuðurinn og greiðslujöfn-
uðurinn sýni mikinn halla.