Tíminn - 10.06.1953, Blaðsíða 7

Tíminn - 10.06.1953, Blaðsíða 7
127. blað. TÍMINN, miðvikudaginn 10. júní 1953- 1. r r 1. 2. 3. 4. Frá Reykjavík 29/6 10/7 •|21/7 1/8 Til Glasgow 2/7 13/7 '3/7 4/8 Frá Glasgow 3/7 14/7 :V25/7 5/8 Til Reykjavíkur 6/7 17/7 28/7 8/8 AÆTLUN um Giasgowferðir Heklu '53 5. 12/8 15/8 15/8 18/8 Tekið á móti pöntunum fyrir^ farþega og vörur í skrifstofu vorriog hjá umboðsmönjaum voru í Glasgow: J. C. Peacock & Co. Ltd., 121 West George Street, Glasgow C. 2. ■:3' Spánarferð ... W.,.. jl-L* i Ráðgert er, að m. s. Hekla fari- i 3ja vikna ferð til Spánár á tímabilinu 20/8—10/9, ef næg þátttaka fæst, og verður byrjað að taka á mðti farpöntunum nú Þegar. Skipaútgerð ríkisins GEFUR YÐUR Frá hafi tii heiba Úr ýmsum áttum Hrútey, en ekki Borgarey. Það var á misskilningi byggt, að tófa hefði komizt út í Borgarey. sem er í mynni ísafjarðar og Vatns fjarðar. Hún var í Hrútey, sem er ínni í Mjóafirði, og hafði spillt varp inu þar. Frá gagnfræðaskólunum í Rvík. Væntanlegir nemendur 3. og 4. bekkjar þurfa að sækja um skóla- vist fyrir næsta vetur í skrifstofu fræðsiufulijtrúa, Hafnarstræti 20. (Hótel Heklu). Tekið á móti um- sóknum i dag og á morgun kl. 1—5 eftir hádegi. Happdrætti Háskóla íslands. Dregið verður í 6. flokki á morg- un kl. 1. Vinningar eru 700, auka- vinningar 2, en alls nema vinning- arnir 317500 kr. í dag er síðasti söludagur. Glímufélagið Ármann efnir til námskeiða í róðri fyrir unglinga og fullorðna. Þátttakend- ur mæt á skrifstofu félagsins í íþrótlahúsinu við Lindargötu n. k. miðvikudagskvöld kl. 8. Ferðafélag íslands fer á Heiðmörk til að gróðursetja trjáplöntur í landi félagsins í kvöld kl. 7,30 frá Austurvelli. Félagar eru beðnir um að fjölmenna. 770 kr. fyrir 10 rétta. Með leikjum þeim, sem fram fóru um helgina, lauk starfstímabili get raunanna í vor. Úrslit leikjanna á ' síðasta getraunaseðlinum urðu: j Bandaríkin—England 3-6 2 Reykjavík—Waterford 1-4 2 AIK—Norrköping 4-3 1 Degerfors—Örebro 1-2 2 Gais—•Jöriköpihg 4-2 11 Hálsingborg—-Göteborg 1-2 2 Malmö FF—Djurgárden 3-4 2 Skeid—Fredrikstad 3-3 x Brann—Viking 0-3 2 Asker—Sandefjord 1-0 1 Larvik—Lyn 4-0 1 Odd—Lilleström 7-1 1 Auk árangurs úrvalsins gegn Wat erford komu mörg úrslitanna á Norðurlöndum á óvart. Bæði í Nor egi og'Svíþjóð hefir baráttan verið tvisýn og skemmtileg. f síðustu get raunavikunni að sinni tókst eng- um að ná fleiri réttum ágizkunum en 10 og var hæsti vinningurinn fyrir það kr. 770. Vinningar skipt- ust þannig: i 1. vinningúr 165 kr. f. 10 rétta (5) 2. vinningur 44 kr. íyrir 9 rétta (37) ii >♦♦»♦♦♦»♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ (> o o (> «► AuflýAit í Twahum ííitbreiðlð Tímairn hef| enn í hótunum/ Suður-kóranska þingið sam þykkti'i' gær áskorun til stjórn ar Suðúr-Kóreu, að undirrita ekki voifinahléssamninga, berj ast gé|n öllu erlendu herliði, er kyhni að stíga á land til gæzlu á,. stríðsföngum, og láta hersvmtir'sínar hefja sókn ( norður á bóginn og ekki nema 1 { staðar fyr, en við landamæri Mansjúríu- í Púsan voru í gær haldnir fundir'tit 'að mótmæla samn- ingum ‘og farnar mótmæla- göngur''"" Virðast stjórnarvöld í Suð- ur-Kóreu ætla að halda til streitu ilengstu lög andstöðu sinni ‘%ð friðarsamninga i Kóreu^,., ekki hreinasta bvottinn heldur einn- ig hvítasta SURF gjörhreins- andi sápulöður nær þeim óhreinindum«> sem önnur þvotta-, > efni ná ekki < * u extra. bezt ‘^OTOR oit' ■J fii ,utv á ampep | Raflagnir — viðjertb Raflagnaefni Þlngholtsstrætl 31 Stmi 81556. ■uuiniiiiiiunmuuiiiuuuniiiH uuiiiiiiiiiuiiiuiumiiiii -• iiuuimumuui Notið Surf næst þegar þér þvoið og misliti þvotturinn verður blæ- fegurri og sá hvíti hvítari. Surf fljótvirka og gjörhreinsandi i iSápulöðrið skilur óhreinindin I ,eftir í þvottavatninu og heldur þeim frá þvottinum. Ein eining af Surf virkar tvöfalt á við ann- að þvottaefni. Verið vissar um, að þið fáið hið nýja Surf í bláu og gulu pökkunum. :: SURF slær út öll önnur þvottaefni :; Raflagna- Reykjavík — Hveragerði — Selfoss Eyrarbakki — Stokkseyri Hraðferðir byrjaðar: :3sr: ~ JBSSSt m FRA REYKJAVIK: m: Kl. 9,00 árd. Kaupfélag Árnesinga — 10,30 árd. Steindór. — 2,30 e.h. Steindór. — ^-6,30 e.h. Kaupfélag Árnesinga. FRáeSELFOSSI: Kl. 10,30 árd. Kaupfélag Árnesinga. — -'2 e.h. Steindór. — * 3,30 e.h. Kaupfélag Árnesinga. — 5,30 e.h. Steindór. FRÁ STOKKSEYRI: Kl. 9,45 árd. Kaupfélag Árnesinga. — 1,15 e.h. Steindór. — 4,45 e.h. Steindór. FRÁ HVERAGERÐI: Kl. 11 árd. Kaupfélag Árnesinga. — 2,30 e.h. Steindór. — 4 e.h. Kaupfélag Árnesinga. — 6 e.h. Steindór. t;g: sc • •• KVÓLDFEItDIR: Að Selfossi alla laugardaga kl. 8 s.d. Steindór Að Selfossi alla sunnudaga kl. 7,30 s. d. Steindór. Frá Selfossi laugardaga kl. 10,30 s. d. Steindór. Frá Selfossi sunnudaga kl. 9 s. d. Steindór. Ennfremur: Alla sunnudaga frá Stokkseyri kl. 9,15 s.d. frá Kaupfélagi Ániesinga. Bifreiðastöð Steindórs:: Kaupfélag Árnesinga jj | Emm ávallt vel birgir af efni | | til raflagna og viðgerða. Spyrj- | § izt fyrir um verð og gæði áð- | | ur en þér festið kaup annars | | staðar. 1 Sendum gegn póstkröfu. 1 VÉLA- OG EAFTÆKJAVERZLUNIN | I Tryggvagötu 23. Sími 81279. i ■niiiiiiiiiiiiiiaiiiiiiiMMiktuuiiiiiiiMiiiiiiuumauiuttiBi niiilliiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiitiiiiiiiiiiliiiiilim | ATHUGIÐ | I seljum ódýrar og góðar | | prjónavörur. í Golftreyjur, dömupeys-1 | ur telpu- og drengjapeys- | i ur. | i Prjónastofan IÐUNN | I Leifsgötu 22 — Reykjavík § i i niiiiiiiiiiimiiiiiiiti<itiiiiiiur~.«miiiiiiiiiiiiiiimiiimin muuuuiiuuiuiimmiinuiiiunuiu>.'iiiiiuuuuiuiiii* S • | Bergur Jónsson | Hæstaréttarlögmaður...........| 5 Skrifstofa Laugavegi 65. i Símar: 5833 og 1322. uniiniuuimiuiiiuiiiiiiniiuiiiiittuiuiiiiiiiiiiitiiimiiH ■luiuiuuniuiiiuiiiiuiiuuuiiiaumnuiiiiuiiMuuiiuia Bílar til sölu I Tveir Dodge cariol bílar til | sölu ódýrt. Annar er með tré- | húsi, en hinn með stálhúsi. I Rúma 6 farþega og mikinn far- i angur. Tilvaldir fyrir sveita- 5 heimili eða á sendibilastöð. — 5 Uppl. í Bílabúðinni, Snorra- | braut 22, næstu daga. 4iiiunuiiUMiiiiiniuiiiiiiiiimuiMMuniuiiuiMuu>MiiK LAU6AVLS 4? HLJÓM3VEIT1R - SKtMMTIKRAFTAB RÁDNi\GARSkRIFSIO(A t SKiMMIIKRUU - ~ - S Austurstræti 14 - Simi 5035 \ S/ s/ Opið kl 11-12 OQ 1-4 'v Uppl 1 slmo 2157 ó oðrum tima » HLJOMSVEITIH - SKEMMTIKRAFTAB

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.