Tíminn - 13.06.1953, Side 1

Tíminn - 13.06.1953, Side 1
 --------------------------- Skrifstofur í Edduhúsi Fréttasímar: 81302 og 81303 , Afgreiðslusími 2323 [ Auglýsingasími 81300 1 Prentsmiðjan Edda > .------------------------- 37. árgangur. Reykjavík, laugardaginn 13. júní 1953- 130- blað’. Sundíiöíiin í Hafnarfirði, sem vígð verður í dag. (Ljósm.: Sveinn Ásgeirsson, Hafnarfirði). Endurbyggð Sundlaug fjarðar opnuð á laugardag Kiaðamönnum var í gær boðið að skoða hina nýju og endurbyggðu Sundlaug Hafnarfjarðar, sem nú cr orð'in ein ágætasta sunálaug í landinu. Rannveig þarí ekki íánsfjaðrir frá Einari og Rússum Þjóðviljanum hefir sem vom er, brugðið illa við, er Tíminn bauð upp á svolítinn samanburð á þingstörfum Rannveigar Þorsteinsdótt- ur og Einars Olgeirssonar í þágu Rej'kvíkinga. Verður kommúnistum harla svara- fátt og ósjálfrátt verður þeim fyrst fyrir að reyna að mota tækifærið og hreinsa síg af þeirri sök, sem þeir finna, að íslenzka þjóðin dæmir þá harðast fyrir. — Þeir segja, að Rannveig cigi á því höfuðsök, að erlcndur her dvelst í landi hér og ís- ienzkar stúlkur eiga skipti við hermennina. Allir vita, og kommúnistar manna bezt, að orsökin til þess, að Byggt yfir útilaug. Áður var í Hafnarfirði úti- laug og upphaflega vel til hennar vandað’. Er þaö sú iaug, sem nú hefir verið byggt yfir og endurbætt á ýmsan hátt. I^augin er 25 metra löng og 8 metra breið og hafa sundkennarar og sundmennt armenn lokið lofsorði á laug- ina. Næturhitun hefir verið kom ið fyrir við laugina og byggð ir hafa verið nýir búnngs- klefar og ný böð til afnota fyrir sundgesti. Opnuð með keppni um helgina. Hin endurbyggða sundlaug Hafnarfjarðar verður opnuð á laugardaginn með umfangs mikilli sundkeppni, sem stend ur í tvo daga. Taka þátt í keppninni 50—60 sundmenn viðs vegar aS af iandinu. i að hár dvelst nú erlendur her, er afstaða, ógnanir og yíirgangur Rússa síðustu ár, og þeim herrum og yfir- gangsstefnu þeirra þjónar Einar og kommúnistar af órofatryggð. Þeirra er sök- in cn ekki Rannveigar, og Rannveig þarf ekki á að halda slíkum lánsfjöðrum Einars og Rússa. Hún á nóg gagnlegra máia, scm snerta hag Reykvíkinga og allra landsmanna. HiBaut tneiðsli innvortis Það slys varð í gær að Laugavegi 16, að maður. Guð mundur Thorarensen að nal’ni, datt og hlaut meiðsli innvortis. Var hann fluttur í sjúkrahús Hvitabandsins. Goífkeppnin stóð fram imdir morgun í dag fer fram úrslita- keppni í íirmakeppni Golf- klúbbs Reykjavíkur. En keppni þessi hefir staðið yfir að undanförnu og margir tek ið þátt í henni. Það þykir í frásögur fær-' andi, að þei? Haildór Björns- son og Ingólfur Isebarn léku til úrslita 88 holur. Byrjaði keppni þeirra um klukkan sjö á miðvikudagskvöldið var og stóð til klukkan hálf fjög- úr _ á miðvikudagsnóttina. Úrslitakeppriin hefst í dag, um klukkan tvö, en aö henni lokinni verður verðlaunum úthlutað við hátíðlega at-. höfn í Golfskálanum. j Gæðamat iðnaðarvara er sam- eiginl. hagsmunamál beggjaaðila Híu uýsíofiiwtia neyÉemiasíiratíik hafa tek- ið haráttM fyrir frarakværati þessa niáis, sem iianuveig I*orstei usitóííír ftotti og fékk samþykkt á þingiirM 195! „Alþingi ályktar að fela ríkisstjórainni að láta rarmsaka, é hvern hátt hægt sé að tryggja gæðamat iðnaðarvara, inn- lendra og erlendra, sem seldar eru hér á Iamdi“. Með þessari þingsályktunaríillögu, sem samþykkt var á aiþingi í janúar 1551, hreyfði Rannveig Þorsteinsdóttir miklu og saœeigin- legu nauðsynjamáli iðnaðaríns og neyíenda í lanáinu, -ekki sízt í Reykjavík, og barátta fyrir þessu máli hefir síðan haldið lifram, og hefir nú m. a. verið tekin upp af hinum nýstofn- uðu neytentíasamtökum hér í bænum. því sviði. Almenningur þai að hafa eitthvað við að styð? ast í vali sinu, og slikt gæoa mat cg merking vara sam kvæmt þvi er þar hin styrK asta stoð, samfara því sen það blýtur að stuðla að bætu iðnaðaríramleiðslu. Um þess mál hefir og Gísli Þorkelssor. j efnaverkíræðingur ritað gagi [merka grein. Forráðamenn iðnaðarin haía sýnt þessu máli mikinr skilning og telja það hið nauc synlegasta. Máiinu fylgt fram. Máii þessu haföi íram til ■ iö æ beíur j Ijós, hve þýðingar þessa lítil sem engin athygli! mikið það er með hraðvax- verið veitt, en það hefir komlantíi iðr.að cg fjölbreytni á Stofnun LýðveEdísflokksiits EtEauzt af valdabrölti SfáEf- st 3&ðisflokksms í bdnkunum ViII þjóðiit auka höft ÉhalclKkltkuitnar j í íáiist jármálum þjóðarínnar? Ein aðalorsökin til stofnunar og frambofts Lýftveld- isflokksins cr sú, aff Björn Ólafsson notafti vald sitt sem yfirmaftur Útvegsbankans til þess á seinasta aðal- fundi hans að víkja Gunnari Einarssyni úr banka- ráftinu og kjósa sjálfan sig í staðinn. Fyrir dyrum stóð þá að vclja nýjan bankastjóra í staft Ásgeirs Ásgeirs- sonar og töldu aftalmenn Sjálfstæðisflokksins ekki tryggt, að Gunnar yrði þeim nógu þægur vift banka- stjóravalift. Því varð hann að víkja. Gunnar reiddist þessu að sjálfsögðu og hefir siðan unnift manna mest að stofnun Lýffveldisflökksins. Þetta dæmi er lítil sönnun þess, hvílíkt ofurkapp forráftamenn Sjálfstæðisflokksins leggja á þaft að ná yfirráðum yfir bönkunum. Sjálfstæftisflokknum hefir líka crftift vel ágengt í þeim efnum. Tveir af þremur bankastjórum Lands- bankans eru Sjálfstæðismenn og þrír af fimm banka- ráðsmönnum bankans eru ýmist kjörnir efta skipaðir af Sjálfstæðisflokknum. í Útvegsbankanuin eru líka tveir af þremur bankastjórum Sjálfstæðismenn og þrir af fimm bankaráftsmönnum cru Sjálfstæffis- menn. Yfir Sparisjófti RejTkjavíkur eru yfirráft Sjálf- stæðisflokksins alger. Loks ráða Sjálfstæftismenn al- veg yfir hinuni nýja Iðnaðarbanka, er senn tekur til starfa. Þessi yfirráð yfir lánastofnunum notar Sjálfstæðis- flokkurinn nú vægðarlaust til aft íryggja nokkrum út- vöídum gæðinguin sínum lánsfé, en dregur að sama skapi úr nauffsynlégum lánveitingum til ýmissa at- vinnugreina, ekki sízt utan Reykjavfkur. Lánsfjirhöft- in, sem Sjálfstæðisflckkurinn hefir hér skapáff og hefir að mestu í höndum sér, eru nú hættulegustu höftin, sem gildandi eru í íandinu. Sjáifstæffisflokkurinn vill þó fá can meiri böft. Þess vegna lýsir hann því yfir sem stefnumáli sínu í Mbl. í gær, aff fjárhagsráff verði alveg lagt niður og fjárfest- ingareftirlitiff verffi faliff bönkunum. Þanmig hyggst hann aft ná öllum fjárfestingarhöftunum í sínar hend- ur effa réttara sagt í hendur himmar fámennu kííku, er síjárnar honum. Vill þjóftin auka þetta haftavald SjálfstæftisOokks- ins efta draga úr þvi? Þeir, sem vilja auka þaft, kjósa Sjálfstæftisflokkinn. Hinir fylkja sér um Framsókn- arflokkinn, sem skrif Mbl. sýna nú bezf, aft er aðal- andstæðingur ihaldsins í landinu. i Málinu miffaffi Iítiff frait. fyrst eítir að þingsályktun artillaga Rannveigar var samþykkt, og á þinginu í vei ur hréjffti hún því enn á nj' meft fjTÍrspurn til ráðherrt og gerði enn ýtarlega greir fyrir því. Kom þá í Ijós, aff málið var í athugun, og ver- ift var að ganga frá myndur, nýrrar iðnaðarmálastofnun- ar, sem m. a. mundi fjalh um þetta í samráði vift at vinnudeild háskólans. NejTtendasamtökin koma til. Snemma á þessu vori vortt stofnuft neytendasamtök héi I bænum, og hafa þau ntt tekiff málið á dagskrá, og sýnir þaft, hve það er aft kallandi frá sjónarmifti neyv enda, aft þaff er þar meðai! fyrstu og helztu baráttu- mála. t nýútkomnu blafti samtakanna er máliff reifac' á ný, og virffist nú megí., vænta aft skriffur komisv brátt á framkvæmdir, þótv rétt muni að fara hægt al saft, en færa sig upp á skaft ift eftir því sem reynslar,', kennir. Samvinna þriggja stofnana. Um framkvæmd málsint: virðist liggja beint við, ao tii komi samvinna neytenda-- samtakanna, hinnar nýju iðr.. (Framhald á 2. síðu). ----------------—---------i Þjóðdansar seytjánda júní Þjóðhátiðarnefnd hefir á- kveðið að taka upp á, ný- breytni 17. júní, áð hafa þjóð dansa fyrir almenning. Fé- lög þau í Reykjavik, sem hafs, þjóðdansa á stefnuskrá sinni, standa fyrir æfingum á döns; unum, sem ætlaðir eru öllum, er haía áhuga á þeim, hvort, sem þeir hafa æft dansana, áður, eða ekki. Fyrsta æfing- in veröur í skólaporti Aust- urþæjarbarnaskólans í dag, klukkan tvö e.h., og hvetur nefndin fólk á öllum aldri itil að mæta.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.