Tíminn - 13.06.1953, Síða 5
130. blaS.
TÍMINN, laugardaginu 13. júní 1953.
5.
Ingvar Pálmason, skipstióri:
Ltiugartl. 13. júní
Verður atvinnuleysi
afstýrt?
Atvinnumálin eru stærsta
mál hins vinnandi fólks. Hátt
kaupgjald eða lágt: verölag
koma ekki að notum, ef at-
vinnu vantar. Ekkert er óhag
stæðara' og skaðlegra hinum
vinnandi stéttum en atvinnu
leysið. Það er hví mesta hags
munamál peirrá áð unnið sé
• að hví að tryggj'a næga at-
vinnu.
Þ'egar núverandi rikis-
stjórn kom til valda, voru at
vinnuvegirnir alveg komnir
að hvi að stöðvast. Sjávarút-
vegurinn hefði stöðvast f.yrst,
en a,ðrir atvinnuvegir hefðu
fylgt á eftir, har sem heir
byggast meirá og minna á
gjaldeyrisöflun sjávarútvegs-
ins. Með aðgerðum ríkis-
stj órnarinnar var bessu
hruni afstýrt. Því fylgdi nokk
ur almenn rýrnun lífskjar-
anna í bili, en bó ekki nema
lítið brot af bví, sem orðið
hefði, ef ekkert hefði verið
gert, en atvinnuvegirnir látn
ir stöðvast og atvinnuleysið
látið halda innreið sína.
Þrátt fyrlr þetta, risu hin
ir svonefndu verkalýðsflokk
ar gegn umræddum ráðstöf
unum, án þess að benda á
nokkur önnur úrræði.
Hefði þeirra ráðum eða ráð
leysi verið fylgt, myndi hafa
skapast hér stórfelt at-
vinnuleysi. Hér myndi nú
vera ríkjandi almenn neyð,
ef að þessu ráðleysi þeirra
hefði verið horfið. Þetta ger
ir almenningur sér líka
Ijóst. Því mun fylgi þessara
flokka minnka í kosningun
um, þótt þeir hafi notið
þeirrar aðstööu að vera
stjórnarandstæðingar á erf
iðum tímum. Andstaða
þeirra hefir verið neikvæð
og því munu þeir tapa á
lienni.
Þótt ríkisstj órninni haf i
tekist að afstýra stöðvun at
vinnuveganna og koma bann
ig í veg fyrir almennt at-
vinnuleysi, hefir bað ekki
nægt til að tryggja næga at
vinnu. Hér væri nú nokkurt
atvinnuleysi, ef ekki væri
veruleg atvinna við hernað-
arframkvæmdir á Suðurnesj
um. Þess er hinsvegar að
vænta, að sú atvinna sé ekki
til frambúðar. Því verður að
gera nýjar og öflugar ráöstaf
anir til að auka atvinnuna,
svo að ekki skapist hér at-
vinnuleysi, bégar hernaðar-
vinnan hættir og vegna bess,
að vinnandi fólki fer fjölg-
andi í landinu.
Til bess að tryggja næga
atvinnu, barf að vinna að
eflingu þeirra atvinnuvega,
sem fyrir eru, og að uppbygg
ingu nýrrá atvinnuvega.
Þrátt fyrir aukna ráðdeild,
verður slíkt ekki hægt, nema
• verulegt erlent fjármagn fá-
; ist -til framkvæmdanna. Það
. verður því að vinna mark-
- visst að öflun bess og afla
bess jafnframt með beim
hætti, að því fylgi ekki neimi
háski' fýrir sjálfstæði þjóðar
. innar.
Aístöðu sína til stjórnmála
flokkanna inú æiga kjósend-
. ur ékki sízt að marka með til-
liti- - þess, hvaða flokki
Aukin samvinna útvegsmanna
gæti stórbætt hag bátaútvegsins
Aðal átvinnuvegur okkar i
íslendinga og sú framleiðsla,
sem skapar nær öll okkar út-
flutningsverðmætx, er sjáv-
arútvegurinn. íslandsmið
hafa hingað til verið talin ein
hin auðugustu. Enda þótt
frumbyggjar landsins hafi
lifað nær eingöngu á land-
búnaði, höfum við að undan-
förnu og munum framvegis
verða að-byggja afkomu okk-
ar aðallega á sjávarútvegi
Þetta er ekki sagt vegna skiln
ingsskorts á þýðingu ann-
arra atyinnuvega, eins og t.d. |
landbúnaðinum, sem mun.
ævinlega verða þjóðinni nauð
synlegur, en sjávarútvegur-;
inn hlýtur samt um ófyrirsjá
anlega framtíð að ráða um
það mestu, hversu mikið þjóð
in getur veitt sér. Bregðist
sjórinn okkur, er hætt við,
að við getum ekki veitt okk-
ur miklar nauðsynjar erlend
is frá, hvað þá það, sem tal-
izt getur til munaðar- Stund
um heyrist um það talað, að
við lifum um efni fram ,og
um það mætti lengi ræða, því
að svo skiptar eru skoðanir
manna á því. En vissulega
væri það slæmt, ef þjóðin
þyrfti aftur að hverfa frá þvi
að geta_ lifað menningarlífi
á borð við það, sem henni hef
ir þó svo blessunarlega tek-
izt að updanförnu, þrátt fyrir
smæð síníi 'og ýms áföll, bæði
til lands og sjávar, um langt
árabil.
Aflamagn bátaútvegsins
helmingur alls fiskaflans.
Með þessum línum ætlaði
ég sérstaklega að minnast
lítillega á málefni, sem snýr
að bátaútvegi landsmanna.
Við, sem. fengizt höfum eitt-
hvað við þá atvinnu, hin
seinni árin að minnsta kosti,
höfum í sannleika sagt ekki
af miklu að státa, en þar
sem aflamagn smáskipa og
báta reynist þó enn vera full
ur helmingur alls aflans, gef
ur það auga leið, að afkoma
þessa atvinnuvegar getur
ekki verið neinum manni
alveg óyiðkomandi.
Við höfum þö þráfaldlega
fengið það beint framan í
okkur, að útgerð okkar sé
baggi á þjóðinni og að við
lifpm á eintómum styrkj-
um úr ríkissjóði. Svipað hef
ir og verið sagt um bænda-
átt, að útvegsmenn hafi meiri
afskipti af sölu afurða sinna,
þótt enn skorti mikið á, að
salan sé í þeirra höndum al-
gjörlega. Að þessu getum við
keppt og að þessu verðum við
að keppa. Annað atriði, sem
ekki er þýðingarminna, er
hagnýting á aflanum upp á
okkar eigin spýtur, til þess, að
við getum notið til þess
fyllsta verðs, sem fyrir hann
er fáanlegt.
Á meðan að bátaútvegur-
inn rambar á barmi gjald-
þrota, og raunar orðinn að
fullu gjaldþrota, þá fara
ekki miklar sögur af því, að
þeir, sem keypt hafa af okk-
ur aflann og verkað, hafi
oröið fyrir stórtöpum. Hins
vegar er það vitað mál, að
gróði frystihúsa hefir orðið
allverulegur, þar sem ekki
hefir skort hráefni.
Vissulega má það kallast
öfugþróun, þegar menn
selja frá sér útgerðir sínar,
en gefa sig að fiskverkun og
fiskkaupum.
Ingvar Pálmason
stétt landsins. Slíkar kveðj-
ur hljóta að koma frá ein-
hverjum þeim mönnum, er
þykjast geta lifað ágætu lífi
á íslandi, án þess að hér sé
dreginn fiskur úr sjó eða
framleitt kjöt og mjólk.
Slíkir menn mundu hafa lát j
ið sér á sama standa, þótt'
bátaflotinn Kefði verið Verkefni samvinnu-
stöðvaður eftir að hann var útvegsmanna.
allur kominn í þrot f jár-1 Bátaútvegsmenn hafa orð-
hagslega, vegna aflabrests ið seinni en bændur til þess
á síldveiðum og annarra ó- að mynda samtök á grund-
Á víðavangi
Kosningin í Dalasýslu.
viðráðanlegra orsaka
Á sama hátt mundu þeir
menn ekki hafa grátið, þótt
fjárstofn bænda hefði allur
fallið, án 'þess að minnsta
hjálp hefði komið frá því op-
inbera til þess að reyna að
afstýra að einhverju slíkum
voða.
Þáttur milliliðanna.
Aflabrestur á síldveiðum í
átta ár hefir valdið mestu um
hina slæmu afkomu þessa
útvegs. Segja má. einnig, að
nxarkaðsörðugleikarnir hafi
verið bátaútvegsmönnum
með öllu óviðráðanlegir. Hins
vegar þekki ég ekki neinn út-
velli samvinnufélagsskapar,
en þótt samvinna um fram-
leiðslu og hagnýtingu sjáv-
arafurða sé enn lítt þekkt
hér á landi, þá er slíkt ekki
nein nýjung bæði austan
hafs og vestan. Reynsla sú,
sem fengizt hefir á samvinnu
félagsskap á þessu sviði gefur
heldur ekki tilefni til þess að
ætla að nein hætta sé fyrir
okkur að stíga spor í sömu
átt. Hin seinni ár munum við
hafa fundið til þess sárlega,
að við höfum alls ekki ráð á
að sleppa frá okkur neinu því
tækifæri eða möguleika til
þess að gera afla okkar verð-
meiri og nauðsynjakaup hag-
kvæmari. Aðrar stéttir, sem
vegsmann, sem ekki hefii | jengra eru á veg komnar á
haft fullan hug á því J svísi samvinnu, mundu áreið
reyna til þess að sjá útgerð f aniega veita okkur stuðning
sinni farborða. Þó finnst mér vig skipulagningu slíkra sam
við enn geta spurt sjálfa okk taija
ur, hvort allt hafi verið gert
til þess að auka verðmæti
afla okkar og til þess einnig
að lækka tilkostnað. Ég verð
að svara þeirri spurningu
neitandi.
Það virðist nú færast í þá
þeir treysta bezt til bess með
starfi sínu og athöfnum að
tryggja pæga atvinnu í land
inu og treysta jafnhliða af-
komuöryggi bíóðarinnar og
fjárhagslegt sjálfstæði henn-
ar.
Sú fullyrðing er vissulega
í samræmi við reynsluna
fyrr og síðar, að engum
flokki ey betur treystandi í
þessum málum en Franx-
sóknarfi. Hin heilbrigða
og ábyrga fjármálastefna
hans er bezta trygging þess,
að hinir eldri atvinnuvegir
landsmanna geti starfað og
veitt sem mesta atvinpu.
Þessi fjármálastefna hans
er líka bezta trygging þess,
að erlent fjármagn fáist til
framkvæmda hér á landi,
því að útilokað er að afla
þess, nema erlendir fjár-
málamenn hafi traust á
fjármálum þjóðarinnar. Síð
ast en ekki sízt, er svo Fram
sóknarflokknum bezt treyst
andi til fullar gætni og for
sjálni í öllum slíkum mál-
um út á við.
Þeir menn, sem ihuga
þessi mál hleypidónxalaust
og vilja stuðla að því með at
kvæði sínu, að næg atvinna
sé í landinu og unnið sé að
því að treysta afkomuöryggi
þjóðarinnar, munu því
fylkja sér um Framsóknar-
flokkinn á kjördegi. Efling
hans tryggir það bezt, að hér
þróist blómlegir og vaxandi
atvinnuvegir, er tryggir þjóð
inni aukna yelmegun og auk
ið fjárhagslegt sjálfstæði.
Morgunblaðið sagði ný-
lega, að Tíminn hefði ráð-
izt mjög dólgslega á tvo
frambjóðendur Sjálfstæðis-
flokksins, Pétur Gunnars-
son og Friðjón Þórðarson.
Hvorugt af þessu er rétt.
Tíminn sagði aðeins frá til-
raunastarfsemi Péturs hér
í Reykjavík og á Mýrum, en
um Friðjón hefir hann ekki
sagt annað en það, að hann
væri lögfræðingur í Reykja
vík. Hingað til hefir það
ekki talist neitt níð um
menn að segja þá lögfræð-
inga, þegar þeir líka eru
það.
Hitt má vel vera, að Mbl,
telji það óheppilegt, að vak-
in sé athygli á þessu, þegar
þess er gætt, að Friðjóni er
teflt fram af Sjálfstæðis-
flokknum til að fella þann
þingfulltrúa úr hópi bænda
stéttarinnar, sem einna
mestar vonir eru nú bundn
ar við. Ásgeir Bjarnason I
Ásgarði er einhver örugg-
asti og bezti fulltrúi, sem
bændastéttin% hefir átt á
þingi. Þann tíma, sem hann
hefir setið þar, hefir hann
farið sívaxandi í áliti þing-
manna og mun ekki tekið
öllu meira tillit til tillagna
annars þingmanns um allt
það, sem landbúnaðinn varð
ar. Ásgeir er maður, sem
ekki tranar sér fram, en
hlýtur því meira traust og
hylli, sem menn kynnast
honum betur. Fyrir bænda-
stéttina væri það hinn
mesti skaði, ef hún missti
slíkan fulltrúa af þingi.
Bændur í Dalasýslu munu
líka gera sér þetta ljóst. Þeir
munu sýna stéttvísi sína
nieð því að senda mann úr
sínum hópi á þing, þar sem
þeir hafa líka jafn ágætum
fulltrúa á að skipa og Ás-
geiri Bjarnasyni. Annað er
ekki sæmandi fyrir einlit-
asta bændakjördæmi lands-
ins, sem á flestum tímum
hefir líka átt fleiri forustu-
menn í bændastétt en nokk
urt hérað annað.
Þekkingarleysi Jóhanns.
Einn út af fyrir sig er út-
gerðarmaðurinn lítils megn
ugur við hagnýtingu og sölu
afla síns. Samtök og sam-
vinna hlýtur því að verða
hið rétta og sjálfsagða á
þessu sviði, eins og við kaup
allra nauðsynja. Rekstur
frystihúsa, söltun, þurrkun
og herzla, einnig síldarverk
un og rekstur síldar- og
fiskimjölsverksmiðja, allt
slíkt er framkvæmanlegt á
grundvelli samvinnufélags-
skapar.
Á bátaútvegurinn að
dragast saman?
Verði ekkert hægt að bæta
úr því slæma ástandi, sem
bátaútvegurinn nú er í, hlýt-
ur þessi útgerð að dragast
mjög saman, atvinna að
minnka og gjaldeyristekjur
þjóðarinnar að rýrna stór-
lega, en þá fyrst mundi það
sýna sig, hvort þjóðin getur
lifað án þessa bátaútvegs.
Takist það að koma útvegin-
um á heilbrigðan og reksturs
(Frazsh. ó 6. sí5u).
Þegar réttarhöld stóðu
yfir út af veiíðlagsmáli því,
sem kennt er við „faktúru í
tunnu“, var Jóhann Þ.
Jósefsson tekinn til yfir-
heyrslu, þar sem hann var
einn af aðalmönnum við-
komandi fyrirtækis. Við þá
yfirheyrslu upplýstist það
helzt, að Jóhann vissi ótrú-
lega lítið um rekstur fyrir-
tækisins.
Svipað þekkingarleysi ein
kennir grein, sem Jóhann
skrifar um fjármál ríkisins
í Mbl. í gær. Þessi fyrrv. ráð-
herra og þingmaður virðist
jafn ókunnugur þingmál-
um og aðalmaðurinn í S.
Árnason & Co. var ókunnug
ur rekstri þess fyrirtækis.
Upphaf stefnu-
breytingarinnar.
I grein sinni læst Jóhann
t. d. ekki vita annað en að
upphaf þeirrar stefnubreyt
ingar, sem gert hefir mögu-
legt að draga úr höftunum
og rétta við fjárhag ríkis-
ins, sé gengislækkunarfrv.,
er minnihlutastjórn Sjálf-
stæðisflokksins lagði fyrir
þingið í ársbyrjun 1950.
CFraœh. * 8. sffiuh