Tíminn - 13.06.1953, Side 7
130. blað.
TÍMINN, laugardaginn 13. júní 1953.
’f'W "I'IT
Frá hafi
til he 'iða
Hvar eru skipin?
Sambandsskip:
HvasSafell fór frá Kotka áleiöis
til Reykjavikur í gær. Arnarfell er
í Reykjavík. Jökulfell er væntan-
legt til New York 15. júní. Dísarfell
fer frá Hull í kvöld áleiðis til Þor-
lákshafnar.
Ríkisskip:
Hekía er í' Noregi. Esja er í Rvík.
Herðubreið' er á Austfjörðum á
nörðurleið. 'Skjaldbreið er í Rvík.
Þyrill cit yæntaniegur til Hvalfjarð
ar í.dag. Skaftfellingur fór til Vest
mannaeyja í gærkveldi.
Eimskip:
Brúaríoss fór frá Hull 11. 6. til
Rotterdám. Dettifoss fer frá Ólafs-
vík i kVöld 12. 6. til Rvíkur. Goða-
foss íer væntanlega frá Hamborg
13, í6. ttt Hull og Rvikur. Gullfoss
fer. frá Kaupmannahöfn á hádegi
á morgun 13, 6. til Leith og Rvíkur.
Lagárfóss fór frá Vestmannaeyj-
um i morgun 12. 6. til Akraness
og Kefíávíkur. Fer frá Rvík ann-
að kvölid Í3. 6. til New York. Reykja
foss fór frá Reykjavik 10. 6. vestur
og norður um land og til Finnlands.
Selfpss fór frá Halden 11. 6. til
Gautaborgar. Tröllafoss fór frá
New York 2. 6. Væntanlegur til
Rvíkur um hádegi í dag 12. 6.
Straumey fer frá Borgarnesi í dag
12. 6.'tíl Reykjavíkur.
Messur
Eaugarneskirkja.
Messa kl. 11 f. h. Séra Garðar
Svavarsson.
Nesprestakall.
Messá í Mýrarhúsaskóla kl. 2,30.
Sérá Jón Thorarensen.
Reynivallaprestakall.
Messað á Reynivöllum kl. 2 e. h.
Séra Kristján Bjarnason.
Rústaðaprestakall.
Messa í barnaskólahúsinu í Kópa
vogi kl. 2 e. h. Séra Gunnar Árna-
son.
Fríkirkjan.
Messa -klukkan 2 e. h. Séra Þor-
Eteinn Björnsson.
Kaþólska kirkjan .
Háméssá og prédikun kl. 10 ár-
degis. Lániessa klukkan 8,30 árdegis.
Lágmessa alla daga vikunnar kl.
8,30 árdegis.
Hallgrímskirkja.
Messa kl. 11 f. h. Séra Jakob
Jónsson. Ræðuefni: Stéttir þjóð-
félagsins og köllun guðsrikisins.
Háteigsprestakall.'
Messa kl. 2 e. h. á morgun. Séra
Jón Þorvarðsson.
Úr ýmsum áttum
Flugvélar Flugfélags íslands
fluttu 5097 farþega í maímánuði,
og hafa aldrei fyrr verið fluttir
svo margir fgrþegar í þessum mán
uði. Á flugleiðum innan lands ferð
uðust 4333 farþegar, en 764 voru
fluttir milli landa. Hefir aukning-
in í irinanlandsflúgí numið um 30%
miðáð 'Við skiria tíma í fyrra og í
millilaridaflugi 88%'.
Gullfaxi.var í stöðugum flutning
um allan mánuðinn og hafði litla
viðdvöl í Reykjavík. Hann flaug til
7 þj'oðlánda og h'afði m. a. við-
komu í örærilandi og á Spáni.
Vöruflutriingar með flugvélum
Flugíéíags íslands í maí námu sam
tals 83,304 kg., þar af voru 72.132
kg. flutt hér innanlands og 11,172
kg. milli landa. Vöruflutningar til
og frá útlöndum eru svipaöir og
á sama tíma í fyrra, en hafa hins
vegar minnkað heldur á irinanlands
flugléiðum.
Veður var' yfirleitt hagstætt til
flugferðá hé'r' innanlands í mán-
uðinum. Vár flogið eitthvað alla
daga mánáðárins ' aö úndanskild-
um hvítasunnudegi.
7.
Fjárhættuspilarar
dæmdir í sakadómi
Eftir að mál nokkurra fjár
hættuspilara hér í Reykjavík
hefir legið í salti rúmt ár,
hefir nú verið felldur dómur
í sakadómi Reykjavíkur, bar
sem fimm fjárhættuspilarar
eru dæmdir í sektir og fang-
elsi, sakaðir fyrir að hafa
haft fjárhættuspil að atvinnu
að einhverju leyti, eða haft
tekjur af því að leigja hús-
næði til fjárhættuspils. Sam-
tuls er þessum mönnum gert
að greiða sextíu þúsund krón
ur í sektir og tveir þeirra
fengu fangelsisdóma, auk
fjársekta.
Þetta er sú rétta
•* I
tslcndingaþættlr
| (Framh. af 4. siðu^
samvinnumaður, stofnandi
Kf. Tálknfirðinga og stjórn-
andi þess um áratugi. Þessu
kaupfélagi skilaði hann
sterku og glæsilegu í hendur
sonar síns, sem stjórnað hef-
ir því síðan með sæmd og
myndarskap, eins og faðir
hans. Annað er það, sem sýn-
ir hversu Guðmundur á
Sveinseyri var á undan sam-
tið sinni. Fyrir meira en 40
árum hafði hann komið upp
myndarlegri sundlaug á
Sveinseyri með heita vatninu,
sem þar er í jörð. Fyrir at-
beina hans hefir sundkennslu
verið haldið þar uppi fram á
þennan dag. Mun þjóðin
seint fullþakka slíkt^ framtak
í íþrótta- og menningarmál-
um þar vestra. Þetta eru að-
eins tvær perlur af mörgum
á liðinni braut hins glæsijega
gáfumanns.
Bóndinn á Sveinseyri, sjó-
maðurinn, kaupfélagsstjór-
inn, hreppstjórinn, oddvit-
inn, sýslunefndarmaðurinn
— allt þetta og margt fleira.
mun halda í heiðri minningu
hans þar vestra um ókomna
tíma. Og þó mun annað og
meira koma til: Frjálslynd-
ið og drengskapurinn, það
mun okkur seint gleymast,
sem áttum því láni að fagna
að kynnast honum. Við send
um í dag hugheilar samúð-
arkveðjur konu hans, frú Guð
ríði Guðmundsdóttur, börn-
um þeirra og fólki hans öllu.
Og við vottum virðingu okk-
ar samferðamanninum, sem
okkur öllum er kær, braut-
rýðjandanum, Guömundi á
Sveinseyri.
Sigurvin Einarsson.
MIIIIIIIII||||||||||||||||||||||||||,|,||||%||,||||||||||||||||||||||
. z
Notið
I vatnsorkuna (
| Bændur og aðrir, er^á- |
§ huga hafa fyrir vatns-1
| virkjunum! — Hefi fjölda |
II af túrbínum og rafstööv- I
11 um af öllum stærðum á i
1 góðu verði til sölu. Leit-1
11 ið tilboða. Útvega kopar- |
: | vír, staura, rör og allt, er §
i| tilheyrir virkjunum.
i i
i | Agúst Jónsson, rafv.m
1
:
— ALÞIWGESKOSNINGARNAR 28. JUNI 1953 —
KOSNINGA-
kandOck
:
EFN I:
Úrslit síbustu
kosninga, fram-
bjo&endur, út-
hlutun uppbóta-
sæta o. fl.
\ ,
KOSNINGAHANDBOKIN
L
Pósthólf 1044 — Reykjavík
'Í:
Kjósið rétt og kaupið réttu
kosningahandbókina
Sú rétta og sú bezta
Kostar aðeins 10 krónur.
Fœst um ullt land.
(Ath.: Upplagið þrotið hfá útgefanda)
KOSNINGAHANDBÓKIN
Pósthólf 1044. — Reykjavík.
Um íhaldtð
(Framhald af 3. Eíðu).
útgerðarinnar var bjargað í
bili.
i Um leið er rétt að geta þess
að íhaldið heldur afurðasölu
| málum útvegsins í einokunar
| fjötrum, meðan þeir hrópa
hæst um frjálsa verzlun, til
þess að einstakir gæðingar
þess og fjölskyldur geti
hagnazt sem mest á vinnu
sjómanna.
I Þannig er það síður en svo,
að íhaldið hafi nokkurn tíma
sýnt afkomu sjómanna
nokkurn áhuga. Áhugi þessi
hefir markazt af því, að stór
gróðamenn íhaldsins gætu
hagnazt á vinnu þeirra“.
1 !il il
ampep ^
Raflagnir — YiSgerlLr
RaflajmaefnL
Þingholtsstrætl 11.
8iml 81 556.
iinaiiiiMiiiiiuiiiimmiim
Raflagna-
efni
| Erum ávallt vel birgir af efnl |
1 til raflagna og viðgerða. Spyrj- |
| izt fyrir um verð og gæði áð- f
= ur en þér festið kaup annars 5
i staðar. §
i Sendum gegn póstkröfu.
I VÉLA- OG
RAFTÆKJAVERZLTJNIN |
= Tryggvagötu 23. Sími 81279. i
■nilllllMtiiiiiiiiiiiiiui'ioiiautmoiHiiHmiitinMiiiiliHI
uiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiimniiin
| ATHUGIÐ (
fseljum ódýrar og góðar |
| prjónavörur.
í Golftreyjur, dömupeys- |
11 ur telpu- og drengjapeys- i
i \ ur. i
i =
Prjónastofan IÐUNN
i Leifsgötu 22 — Reykjavík |
ihiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimuii
niiiiiiiiiiiiiHiiiiiiiiiim(uimimiiiii.siiiiiiiiiuiii
z ■iiHiimiiiiiiiiiniiiiiitiiiiiimmmimiiimiiiiiiiiMmim
í =
Skólavörðustíg 22,
Sími 7642, Reykjavík.
iiiimmmiiimiiiiiiimmmiitmmimMimiiimmm*ii«. -
3
Cerist áskrifendur aö'
úncuium
"Áskriftarsími 2323
11 Ragnar Jóusson
I i hæstaréttarlögmaður
í Laugaveg 8 — Sími 7751
i Lögfræðistörf og eignaum-
sýsla.
Á förnuui vcgi
(Framhald af 3. Eiðu).
hér í þessum þætti í fyrra-
j dag, hve léiðinlegt það væri,
að dóms- og utanríkismála-
ráðherra þjóðarinnar skuli
, vera svo frægur fyrir ósann-
indaskrif, aö slíkt er farið að
fréttast til annarra landa og
þykir miður góð kynning. í
Morgunblaðinu í gær er sú
' nýlunda að „Staksteinar11
iBjarna eru skírðir upp og
1 kallaðir „Molar.“ í þessum
■ „Molum“ er minnzt á þær J
j trakteringar, sem Morgun-
blaðið býður lesendum sín- j
J um upp á í sambandi við
Sundhöllina og Sogsvirkjun-
ina. Það, sem meiri athygli
vakti en nafnbreytingin á
þessum greinum, er, að
Bjarni gerir þar ekki lengur
tilraun til þess að telja fólki
trú um, að Framsóknarflokk-
urinn hafi staðið gegn Sund- !
höllinni á sínum tíma. Er!
ekki seinna vænna fyrir
Bjarna að reyna að betrum-
bæta málflutning sinn, þar
sem hann gengur nú almennt
undir viðurnefninu „Vel-
lygni-Bjarni.“
| Bergur Jónsson |
Hæstaréttariögmaður...|
| Skrifstofa Laugavegi 65. |
Sfmar: 5833 og 1322. |
iV>VbSVW^
HLJOKSVE ITiP, - SKLMMTIKKAI' TAR
RÚJVIMíAlíSKRIISIOfA
í K t SKIMMTIKRAITA
l |
“ Austurstræii 14 — Sínu 5039
J? Opjð kl 11-12 og 1-4
s UppL i sima 2157 á oðrum lim« .
HLJÓMSVEITIR - SKEMMTIKHAITAR
iiijílýsið I Uimaniim.
Örugg oá ánægð með
tryééinéuúa hjá oss J