Tíminn - 19.06.1953, Blaðsíða 2
2.
TÍMINN, föstudaginn 19. jóní 1953.
134. blað.
Pálmi Hannesson útskrifar 1500.
♦
stúdent sinn úr menntaskólanum
Á þriðjudag'iiin, sextánda júní, var menntaskólanum í
tevkjavík sagt upp og útskrifaðir hundrað og þrjátíu síúd-
uitar. Þessi stúdentahópur er sá stærsti, sem útskriíaður
leiír verið frá menntaskólanum i einu, en skólinn hefir nú
.taxíaö í hnndrað og sjö ár. í hópi þeirra stúdenta, sem
Jálmi Hannesson rektor útskrifaði aö þessu sinni var Ör-
>rún Halldórsdóttir Stefánssonar rithöfundar, en hún er
. 'S00, nemandinn, sem rektor hefir útskrifað. Efst á stúd-
mtsprófi varð Gústa I. Siguröardóttir. Hún fékk ágætis-
iukunn, 9,18.
ipphafi skólaárs voru 518
iemendur í skólanum, 166
tútkur og 352 piltar. Bekkja-
teildfr voru 22, og 124 utan-
tæiarménn sóttu skólann.
Jndir árspróf gengu 404 nem
aicfnr, þar af 33 ntanskóla.
575 iuku prófi og 314 stóðust
oað.
læsid í bekkjapVófum.
bekkjaprófum hlutu fjór-
. r r gætiseinkunn, 97 1. eink-
tnn, 149 2. einkunn og 64 3.
'inkniin. Þessir fjórir menn
irðii efstir á bekkjaprófum:
>orsteinn Sæmundsson, 5. X,
ig. ð,29, Ketill Ingólfsson, 3.
3, ág. 9,14, Pálmi Lárusson,
s. B, ág. 9,01 og Erlendur Lár-
tsson 5. X, ág. 9,00.
iíúdentspróf.
Oiidir stúdentspróf gengu
; 32 og luku því 130, 81 úr
Útvarpið
máladeild og 49 úr stærð-
fræðideild. Utanskóla vöru
ellefu, sex í máladeild og
fimm í stærðfræðideiid. Éinn
hlaut ágsetiseinkunn, 68 1.
einkunn, 59 2. einkunn og
tveir fengu 3. einkunn. Fjór-
ir efstu ménn í máladeiíd
urðu: Gústa I. Sigurðardótt-
ir, Gauti Arnþórsson, Margrét
Sigvaldadcttir og Ingvi M.
Árnason. Fjórir efstu í stærð
íræðideild urðu: Sigurbjörn
Guðmundsson, Hörðitr Hall-
dórsson, Björn Hcskuldsson
og Örn Garðarsson.
Verðlaun.
Verðlaun veitt úr sjóðum
hlutu: Úr Legatssjóði dr.
Jóns Þorkelssonar rektors:
Gústa I. Sigurðardóttir, 6.A.
Verðlaunasjóður P. O. Christ-
ensens lyfsala og konu hans,
Gauti Arnþórsson, 6.B. Minn
ingarsjóður Jóhannesar Sig-
fússonar yfirkennara, Bðrg-
hildur Thors, 6.C, og Gústa I.
Sigurðardóttir, 6.A. íslenku-
sjóður, Sveinbjörn Björnsson,
3.B. Minningar- og verð-
launasjóður dr. phil. Jóns Ó-
feigssonar yfirkennara.
Gústa I. Sigurðardóttir, 6.A,
Þorsteinn Sæmundsson, 5.X.
Verðlaun&sjóður fjörutíu ára
stúdenta frá Latínuskólanum
í Reykjavík 1903, Ingvi M.
Árnason, 6.B. Minningarsjóð-
' Jtvarpið í dagr:
j,00—9.00 Morgunútvarp. — 10.10
'efmrfregnir. 10.30 Setning syn-
. udus: Guðsþjónusta og prestsvígsla
: Dómkirkjunni. Biskup íslands
vigir Ingimar Ingimarsson cand.
heoi. til Raufarhafnarprestakalls.
. 2.10—13.15 Hádegisútvarp. 14.00
' Jtvarp frá kapellu og hátíðasal Há
í.kóians: Biskup íslands setur
jr.'Stastefnuna og flytur ársskýrslu
ína. 15.30 Miðdegisútvarp. — 16.30 j ur Páls Sveinssonar yfirkenn
olótur). 19.45 Auglýsingar. 20.00 ara, Sigríður Jónsdóttir, 6.C,
Veðurfregnir. 19.25 Veðurfregnir. og Valdimar Örnólfsson, 6.B.
9 l°- T.“r:, Har™°níÍulög i Bókaverðlaun voru veitt
jypttir. 20.30 Synoduserindi í Dom- _ ., .. . , . .
.arkmnni: Kirkjan og fræðslumál- umsjónarmonnum bekkja,
: n t sera Árelíus Níelsson). 21.00 ennfremur veittu yms felog
Dinsöngur: Elizabeth Sehumann bókaverðlaun þeim, er sköi-
’.yngur (piötur). 21.30 útvarpssag- uðu fram úr í tungumálum.
ai: „Sturla í Vogum“ eftir Guðm. I
í. Hagalín; 23. — sögulok (Andrés 1500. stúdentinn.
3jórnsson). 22.00 Fréttir og veður- . pálmi Hannesson
::regnir. 22.10 Heima og heiman
QSigurlaug Bjarnadóttir.) 22.20
Dans- og dægurlög (plötur). 23.00
Oagskrárlok. ,
H F EIMSKIPAFELAG ISLANDS:
s. Gullfoss
fer frá Reykjavík laugardaginn 20.
júní kl. 12 á hádegi til Leith og Kaup-
mannahafnar.
Tollskoðun farangur og vegabréfa-
eftirlit byrjar í tollskýlinu vestast á
hafnarbakkanum kl. 10,30 f. h. og
skulu allir farþegar vera komnir í toll
‘skýlið eigi síðar en kl. 11 f. h.
«
l
m ■ ■ ■ ■ i
f.V.V.V.V
,w
Söngskemmtim
livennakói' Slysavarnaíélag's íslands
á Akurevrl
efnir til söngskemmtunar í Gamla Bíói föstudaginn 19.
^ júní, klukkan 7 síðdegis.
Söngstjóri: Áskell Snorrason.
J
J Aðgöngumiðar seldir í Bókaverzlun Sigfúsar Eymunds- #
!
♦♦♦♦♦♦♦♦
Jtvarpið á morgun:
rektor
færði 1500. stúdentinum bók
að gjöf, en eins og áður get-
ur, þá er Örbrún Halldórs-
dóttir 1500. stúdentinn, sem
rektor útskrifar. Örbrún er
.00—9.00 Morgunútvarp. — 10.10 tvítug að aldri og útskrifað-
'erurfregnir. 12.10 Hádegisútvarp. J jst nún úr máladeild. Hún er
2.50—13.35 óskalög sjúklinga jj^ttir Halldórs Stefánssonar
'Ingibjörg Þorbergs) 15^30 Miðdeg- rithöfundar og Gunnþórunn_
fsutvarp. — 16.30 Veðurfregmr. 19. ° \
i5 Veðurfregnir. 19.30 Tónleikar: ar Karlsdóttur. Gamlir stud-
Saxnsöngur (plötur). 19.45 Auglýs-
: ngar. 20.00 Fréttir. 20.20 Synodus-
;rindi: Þjóðkirkjan og ríkisvaldið
entar fluttu ræður við skóla
\slitin fyrir hönd samstúd-
enta sinna. Séra Friðrik Frið'
Magnús Már Lárusson prófessor).' riksson á sextíu ára stúdents
:il.oo Kórsöngur: Skólakór Mennta afniæli og flutti hann ræðu,
: Kólans á Akureyri syngur. 21.15 u íslenzku og latínu.
Vjpplestur: „Stökkið", smásaga eft-
Gísli Sveinsson, fyrrverandi
ír Þóri Bergsson (Jón Norðfjörð
’.eikari). 20.30 Tónieikar (plötur). i sendiherra talaöi fynr hond
!2.oo Fréttir og veðurfregnir. 22.10 fimmtíu áru stúdenta og fyrir
.Janslög. 24.00 Dagskrárlok.
Árnað heilla
' frúlofun.
17. júní opinberuðu trúlofun sína
mgfrú Unnur Einarsdóttir, Stóra
,?elli í Borgarfirði og Guömundur
-idrusson, húsasmiður, Hraunbergi
við Hafnarfjörð.
Trúlofanir.
í fyrradag opinberuðu trúlof-
an sina, ungfrú Hrefna Jónsdótt-
ir og Jens Þorvarðsson, sjómaður.
Um síðustu helgi opinberuðu trú
Jofun sína, ungfrú Auður Hinriks-
dóttir frá Helgafeili og Axei Guð-
miindsson, skipastniður Stykkis-
hólrni.
hönd tuttugu og fimm ára
stúdenta talaði dr. med. Ósk-
ar Þ. Þórðarsnn.
Máladeild:
Ása H. Þórðardóttir
Elsa G. Vilmundsdóttir
Erla Ólafsson
Guðrún Freysteinsdóttir
Guðrún S. Jónsdóttir
Gústa I. Sigurðardóttir
Helga Þ. Jónsdóttir
Helga Sveinbjarnardóttir
Herborg Halldórsdóttir
Ingibjörg Jónsdóttir
Kolbrún Þ. Lárusdóttir
Kristbjörg Halldórsdóttir
Kristin S. Jónsdóttir
Kristín E. Kornerup-Hansen
Örbrún Halldórsdóttir
1500. stúdentinn
Kristín Olafsdóttir
Kristín R. Thorlacius
Kristjana Pálsdöttir
Margrét Sigvaldadóttir
Margrét A. Þórðardóttir
Sigríður Pétursdóttir
Soffía Þorgrímsdóttir
Solveig Thorarensen
Svandis Jónsdóttir
Unnur Óskarsdóttir
Örbrún Halldórsdóttir
J Arnór Hannibalsson
JÁrni Björnsson
i Bragi Hannesson
Einar Þorláksson
Elís Jónsson
Gauti Arnþórsson
Helgi Guðmundsson
Ingóifur Örnólfsson
Ingvi M. Árnason
Jón M. Samsonarson
Jóhann Guðmundsson
Jón Ólafsson
Jökull Jakobsson
Konráð Adolphsson
Magnús O. Magnússon
Oddur Thorarensen
Ólafur Guðmundsson
Sigurður Steindórsson
Skúli Thorarensen
Sveinbjörn Blöndal
Valdimar Örnólfsson
Vilhjálmur Ólafsson
Volter Antonsson
Þorgeir Þorgeirsson
Þórir Einarsson
Auður Þorbergsdóttir
Áifheiður Líndal
Árni Stefánsson
Ásgeir Ellertsson
Bjarni Grímsson
Björgvin Guðmundsson
Borghildur Thors
Geir Magnússon
Haukur Steinsson
Hörður Vilhjálmsson
Ingveldur Dagbjartsdóttir
Jón Ólafsson
Karl Sveinsson
Magnús Guðjónsson
Matthías Frímannsson
(Framhald á 7. síðu).
Jörðin Öxnalækur
i Ölfusi
er til sölu. Laus til ábúðar nú þegar. Upplýsingar gefn
ar í skrifstofu
SVEINBJARNAR JÓNSSONAR
os GUNNARS ÞORSTEINSSONAR
hæstaréttarlögmanna. — Sími 1535
>♦♦♦♦•<»♦♦♦ ♦♦ ♦ ♦♦ ♦♦♦♦♦♦♦♦j
I
Afgreiðslumaður
Röskur maður vanur afgreiðslu bifreiðavarahluta,
getur fengið framtiðaratvinnu í bílabúð Sambandsins.
Eiginhandarumsókn ásamt meðmælum og upplýsing
um um fyrri störf, sendist undirrituðum fyrir 27. júní
merkt: „Afgreiðslumaður.“
Upplýsingum ekki svarað í síma.
Samband ísl. samvinnufélaga,
Bifrezðadezld.
Kvennadeild Slysavarna-
félagsins í Reykjavík
heldur skemmtifund í kvöld 19. júní kl. 8,30 í Sjálf-
stæðishúsinu.
Konurnar frá Akureyri verða á fundinum. Fjölr
mennið. STJÓRNIN
Jarðarför
GUÐFINNU FINNSDÓTTUR
fer fram laugardagmn 20. júní. Athöfnin hefst með
húskveðju að heimili hennar, Mógilsá, kl. 1 e.li. —
Jarðað verður að Lágafelli. — Ferðir frá Ferðaskrí'f-
stofunni klukkan 12,15.
Börn og tengdabörn.