Tíminn - 19.06.1953, Qupperneq 8

Tíminn - 19.06.1953, Qupperneq 8
37. árgangur. Reykjavík, 19. júní 1953. 134. blað. Rússneskor skriðdrekaher hefir lokað leiðura railli A.- og V.-Þýzkal. <0 -M og uppþof í Austur-Berðín í , skriðdrekum beitt gegu múguum Fjöldagöngur, uppþot og átiik mögnuðust mjög í Austur- Rerlfn í fyrradag. og kc® ti! blóðugra átaka milli lierlögreglu og mannfjöldans, sem krafðist kjarabóta, freisis og frjálsra kosnœg'a undir herópinu: „Við viljum ekki vera þrælar.“ Afte.argir munu hafa verið drepnir og fjöldi manna særð- ist, er rússneskar hersveitir beittu vélbyssum og skriðdrek- um gegn mannfjölðanum. í gærkveldi var alít talið rólegt, en rússneskar hersveitir voru hvarvetna á verði, skriðdrek- ar við merkjalínusta og frá deginum í dag var öll umferð tíl og frá rússneska hernámshlutanum bönnuð. Á þrið'judaginn var kom til mikilla kröfugangna, eins og áður hefir verið’ skýrt frá. Byggingaverkamenn áttu upptökin og' kröfðust afnáms tilskipunar um 10% afkasta- a ukningu án launahækkana jafnframt því, sem krafizt 19. jnní, dagur Kven réttindafél. íslands Kvenré ttindadagurinn er í dag, og af því tilefni gefur Kvenréttindafélag íslands út bla'ð sitt 19. júní og selur á götum bæjarins. Blað'ið’ er mjög pandað að efni og frá- gangi. Hefst þar á vi'ðtali við Dóíú Þórhalisdóttur, - for setafrú og Georgíu Björns- $qnt fyrrverandi forsetafrú. Þá eru og greinar og ljó'ð eft- ir þessar konur: Jóhönnu Fi'iðr.'ksdóttur, Svöfu Þór- leifsdóttur, Kristínu Sigurðar dóttur, Guðrúnu Jónsdóttur, Sigríði Einars, Rannveigu Þorsteinsdóttur’, Sigríði Björnsdóttur, Ragnheiði Jónsdóttur, Guðrúnu Geirs- dófctur, Guðlaugu Narfadótt- u.r, Halldóru Guðmundsdótt- ur, Halldóru B. Björnsson og Helgu Magnúsdóttur. Auk þess er get.ið listakvennanna Ólafar Pálsdóttur og Gerðar Helgadóttur og þar eru dán- arminningar um Rannveigu Hallberg og Katrínu Pálsdótt ur. Þar eru og rædd kvenrétt indamál innan lands og ut- an. Ritstjóri er Svafa Þór- leifsdótt’r. Konurnar minnast dagsins meö' kaffisamsæti í Tjarnar- café í kvöld kl. 9 allar kon- ur eru velkomnir þátttakend ur, og vesturíslenzku konurn ar, sem hér eru r.ú á ferða- lagi, eru gestir Kvsnrðttinda félagsins. ‘ var aukins stjórnmáláfrelsis og frjálsra kosninga. Stjórn- in þorði ekki að beita alþýðu- hernum, og kommúnistaflokk urinn lofaði úrbótum. Hópgöngur hefjast að morgni. En fólkið lét sér ekki sesfj ast. Að morgni miðviku- dagsins tók fólk að safnast saman á strætum, einkum í Stalíns-stræti, þar sgm byggingaverkamcnn höfðu forgöngu. Varð mannfjöld- inn mjög mikill, verkamenn hættu hvairvetna vinnu, skrifstofumenn og búðar- fólk gekk út og slóst i hóp- inn. Mannfjöldinn hnikað- ist smátt og smátt inn í Len in-stræti undir herópinu: „Við viljum ekki vera þræl- ar“. Þaðan var gengið yfir Marx-Engels-torgið, þar sem Þjóðverjar hafa síðustu árin gengið I skrúðfylkingu kommúnista á hátíðisdög- um flokksins, og að rúss- neska sendiherrabústaðn- um. Var byltingu líkast. ir ’ *- >; í*9Brl Mannfjöldinn óx, ópin mögnuðust, og stjórnin stóð ráðþrota í stjórnarbygging- um. Allt liktist því, að mann fjöldinn ætlaði að reka stjórn ina út og um byltingu væri að ræða. Þá greip kommún- istastjórnin til þess ráðs að lýsa neyðarástandi í landinu, innleiða herlög og kveðja rússneska herinn til aðstoð- ar. Rússneskir skriðdrekar skipuðu sér í skjaldborg um stjórnarráöið og bústað rúss- neska stjórnarfulltrúans, her sveitir tóku sér stöðu á götu- honum með vélbyssur tii þess aö stöðva mannfjöldann. Kom brátt til verulegra á- taka, og munu tugir manna hafa látið lífið, en enn fleiri særzt. Nákvæmar fregnir af mannfalli og meiðslum eru ekki fyrir hendi, en í gær- morgun höfðu 15 lík verið flutt til V.-Berlínar. „Hér mvrtu Rússar. .. .“ í einni götu ruddust íveir rússneskir skriðdrekar á mannf jö’dann, sem ekki komst ursdan, og létust þar tveir raexin þegar og nokkr- ir særöust. Þegar í stað reisti mannfjöldmn tré- kross á staðnum með áletr- uninni: „Hér myrtu rúss- neskir hermenn tvo Þjóð- verja.“ Rússneskir fánar voru víða rifnir niður, svo og merki milli hernámssvæð , anna. Múgurinn kveilct í bif reiðum og húsum, og tvær I stórar verzlunarbyggingar I brunnu tii grunna. Loks þeg ! ar líða tók á daginn og her- | inn hafði náð yfirhöndinni tók mannf jöldinn að dreif- j j ast. Lokað öllum leiðum. í gær var kyrrt að kalla, í menn komu tzl vinxzu smn- í ar en mikil ólga var undir- Í nz'ðri. Rússneskar hersveit- | ir héidu áíram að streyma tz'l borgarlnzzar að austan í allan gærdag, og orustu- flugvélar sVeimuðu yfir borginni. Á götum stóðu vopnaðar hersveitz'r, og við merkjalínu hernámssvæð- anna voru skriödrekar á verði. Síðdegis í gær gaf her námsstjórinn út þá tz'lkynn ingu, að allar ferðir millz Austur- og Vesiur-Berlírc- ar væru baxznaðar frá og með öeginum í dag. Ekkz fleiri en þrír. í fyrradag og gær gilti og það boð, að ekki mættu fleiri en bvír sjást saman á götum. Samgöngukerfi borg- arinnar var að mestu lamað, og dauð'arefsing lögð við brot um á þessum umferðabönn- um. í Magdeburg kom einnig t;l óéirða og er sagt að þar hafi látizfc tveir menn. ± Tékkólsóvakíu hefir einnig orðið vart nokkurrar ókyrrð- ar síðustu daga, og hafa myndir af Stalin verið born- ar á bál á einstaka stað. Eælt nfður með hervaldi. Af atburöunum í Berlín síðustu dagana þykir auð- sýna, aö litlu hafi munað, að bylting yrði og hinum komm- únistisku valdamönnum steypt af stóli. Austur-Þjóð- verjar hafa ætlað sér að nota sér þær tilslakanir, sem Rússara hafa gert síðustu vik ur, til þess að heimta frelsi og lífskjarabætur eftir áþján undanfarinna ára. Þetta hefði og vafalaust tekizt, ef rússneski herinn hefði ekki skor.zt í leikinn og bælt þessa tilraun niður með skriðdrek- um og vélbyssum. Og nú er Austur-Þýzkaland lokað á ný með rússneskum skriðdrek- um. Suður-Kóreustj. sleppir 25 þús. föngum S. Þ. í fyrradag sluppu um 25 þúsund fangar úr búðum S.Þ. í Kóreu með tilstyrk stjórnar Syngmans Rhee. Hafði stjórnin tilkynnt, að hún myndi sleppa úr haldi öllum föngum, sem ekki væru kommúnistar. í gærkveldi hafði ekki tekizt að handsama á ný nema á annað þúsund fanga. í gær tilkynnti Rhee einn- ar uggvænlegustu, sem þaðan ig, að hann mundi beita her | hefðu borizt síðustu mánuði, Suður-Kóreu gegn þeim, sem og Bretar og Bandaríkja- reyndu að hneppa fangana í menn væru ekki búnir að af- varðhald á ný. Her S.Þ. hafði j ráða, hvernig nú skyldi snú- lent. í smáskærum við fanga, j ast við málunum. Eisenhow- og höfðu 10 fangar, sem neit- er forseti kvaðst vona, að uðu að hverfa aftur í fanga- ' hvað sem öllu öðru liði, kæmi búðir, veriö drepnir, en 16 þetta ekki í veg fyrir að særðir. : vopnahlé kæmist á í Kóreu. Chsrchill sagði í brezka ± gær mátti hins vegar heita, þinginu í gær, að síðustu að kyrrt væri á vígstöðvun- fregnir frá Kóreu væru hin- um í Kóreu. Ilerdís Þorvaldsdóttz'r i gerfz fjallko7zuni|ar. (Ljósm. Bíb£ Gísladóttir)! Akurnesingar sigruðu 4:0 Lezkur Akurhesinga og K.R.. á íþróttavellnum í gætikveldi fór þannig, að Akurneszngar báru sigur úr býtum með fjórum mörk- um gegn engu. Akurneszng- ar settu tvö mörk í hvorum hálflez'k. Þórður Þórðarsom skoraði tvö mörk, Ríkharð- ur Jónsson eitt og Pétur Georgssozz eztt. Fjögur til fimm þúsufts manns horfðu á lezkinn. Akurnesingar voru mjög harðir í sókn sz'ftnz' og K.R.-z'ngar óheppn ir með upphlaup síft. Kosnmgafundir Þórðar í Gull- bringusýslu Það er í kvöld, sem kosn- ingafundur Framsóknar- manna verður haldinn að Bjarnarstöðum á Álftanesi og hefst fundurinn klukkan 8,30. Annar slíkur fundur verður haldinn í Barnaskól- anum á Vatnsleysuströnd á sunnudaginn. Hefst sá fund- ur klukkan fjögur. Þórður Björnsson frambjóðandi Framsóknarflokksins í sýsl- unni ræðir stjórnmálin á báðum t'undunum. Eru allir velkomnir á fund'na og fram bjóðendum hinna flokkanna boðið þangað til að flytja mál sín, og .eins iniianhéraðs mönnum. Framsóknarmenn! Kosningaskrifstofan er í Edduhúsínu Opin virka daga ki. 10-10, sunnud. 2-7. Símar 5564 og 82716 • Huiiií smnimmd viif sh-rifstofuna. — Yinntun ötnUvqa aif sitjri Framsóknarflolthsins. Sfálfhotömliðmr éshast til starfa í shrifstofuna í hvöld oy nwstu hvöld Dlaryur hendur vinna Iétt verk. Listi Framsóknarfiokksins menniskjördæmunum B-listinn

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.