Tíminn - 28.06.1953, Blaðsíða 1
Ritstjóri:
Þórarinn JÞórarinsson
Fréttaritstjóri:
Jón Helgason
Útgeíandi:
Framsóknarflokkurinn
r—
Skrifstofur i Edduhúsi
Fréttasimar:
81302 og 81303
Afgreiðslusími 2323
Auglýsingasími 81300
Prentsmiðjan Edda
S7. árgangur.
Reykjavík, sunnudaginn 28. júní 1953.
142. blað.
Heilbrigð fjármálastjórn er undirstaða
framfara og haftalausra viðskipta
KosnlniásKrmtoia
B-listans er í Eildii-
hnsinn. Lesiff auiilvs
inginia á 4. síðu. —
KomitS til starfa.
i
Hafnfirðingar
Kosningaskrifstofa Fram-
sóknarflokksins er í Skáta-
skálanum við Strandgötu.
Sími 9870.
Stuðningsmenn Eiríks Páls
sonar eru beðnir að hafa
samband við skrifstofuna.
Hún er opin allan daginn.
X EIRÍKUR PÁLSSON
Rannveig Þorsteinsdóttir
er eina konan, sem getur
náð kosningu í þessum al-
þingiskosningum. Þær fáu
konur aðrar, sem eru í fram
boði, eru í vonlausum sæt-
um. Rannveig Þorsteinsdótt
ir á. að baki athafnamikinn
þingmannsferil eins kjör-
tímabils og hefir unnið ó-
trautt að málefnum kvenna
og alls almennings í Reykja
vík. Vilja konurnar missa
þennan eina fulltrúa sinn á
þingi og gera konur þar á-
hrifalausar á ný?
Ef svo er ekki fylkja þær
sér um Rannveigu Þorsteins
dóttur, ez'nu konuna, sem
getur náð kosningu, og gera
sigur hennar og B-listans
sem allra glæsilegastan.
Framsóknarflckkurinn
taldi sjálfsagt, er hann
valdi menn á lista sinn hér
í Reykjavík, að skzpa þar
fulltrúum verkamanna, sjó-
manna og iðnaðarmanna í
sæti til jafns við aðrar stétt
ir. Þetta hefir enginn hinna
flokkanna gert.
í öðru sæti B-listans er
reyndur og traustur fulltrúi
verkamanna og iðnaðar-
manna, Skeggi Samúelsson,
járnsmiður, sem er fulltrúi
stéttar sinnar í verkalýðs-
samtökunum. Verkamenn,
iðnaðarmenn og sjómenn
kjósa því B-listann og sýna
þannig, að þeir meti rétt-
læti í þessum efnum. Þeir
fylkja liði um fulltrúa sína
á B-Iistanum.
Tryggið þá þróun málanna í
Biæstu framtíð með því að
efla Framsóknarflokkinn
Fyrir sjálfsíæði o« afkoimi |)jóðarinn>
ar skiptir það meira máli en nokkuð ann-
að, að fjármálastjórnin sé traust og' lieil-
brigð.
Með heilbrigðri f jármála- ]
stjórn er tryggður hallalaus
ríkisbúskapur.
Með heilbrigðri fjármála-
stjórn er tryggður arðvæn-
legur rekstur atvmnuveg-
anna, sem er undirstaða
þess, að næg atvinna sé í
landinu.
Með heilbrigðri fjármála-
stjórn er tryggt, að hér geti
þróazt sem haftaminnst
verziun og viðskipti.
Með heilbrigðri fjármála-
stjórn er bezt tryggt það
lánstraust, sem þjóðin þarf
að njóta, svo að hún fái láns
fé til þeirra stórfram-
kvæmda, sem hér þarf að
gera á komandi árum.
Með heilbrigðri fjármála-
stjórn er það bezt tryggt, að
þjóðin hafi bolmagn til að
vísa á bug sérhverri erlendri
ásælni.
Gömul og ný reynsla sýnir,
að Framsóknarflokknum er
betur treyst til þess en nokkr
um öðrum flokki að tryggja
heilbrigða fjármálastjórn.
Tvívegis hefir hann orðið að
reisa við fjármál þjóðarinn-
ar úr öngþveiti. Sjálfstæðis-
flokknum, sem fyrst og
fremst hugsar um hags-
muni fámennrar gróða-
klíku, verður ekki treyst í
þessu efni, eins og reynsl-
an frá árunum 1939—1949
sýnir bezt, þegar hann fór
með fjármálastjórnina.
Enn síður verður sósíaltisku
flokknum treyst í þessu
efni.
Framsóknarflokkurinn er
eini flokkurinn, sem hægt
er að treysta til heppilegr-
ar forystu í fjármálum þjóð
arinnar. Þess vegna efla
kjósendur hann meira í dag
en nokkurn flokk annan.
Eitt meginverkefni næsta
kjörtímabils er að tryggja
aukua nýtingu vatnsorkunn
ar og margvíslegan iðnað á{
grundvelU hennar. Þannig ,
verður að tryggja atvinnu ]
handa þeim, sem nú vinna
við hernaðarframkvæmdir ]
og fullnægja þeim kröfum
um aukna atvinnu, sem leið
ir af fólksf jölguninni. ]
Fyrstu stórframkvæmdirn- ;
ar á þessu sviði voru hafnar
á síðasta kjörtímabili und-
ir stjórnarforustu Fram-
sóknarflokksins með nýju
virkjununum við Sogið og
Laxá og áburðarverksmiðj-
unni. I
Flokkarnir, sem stóðu að
nýsköpunarstjórninni höfðu
alveg vanrækt þessi verk-
efni og eytt öllum stríðsgróð
anum án þess að verja
nokkrum eyri til þeirra.
Reynslan sýnir þannig, að
áframhald þessara stór-
framkvæmda verður bezt
tryggt með því að gera sigur
Framsóknarflokksins glæsi-
legan í dag.
Sigur B-listans tryggir framhald stórvirkjana
X B-Ustlna
Aðalbyggcng ofanjarðar við Sogsvirkjunina nýju
kjósið RANNVEI