Tíminn - 28.06.1953, Blaðsíða 6

Tíminn - 28.06.1953, Blaðsíða 6
f. TÍMINNN, sunnudaginn 28. júní 1853. 142. blað. ílb PJÓDLEIKHÚSID j J LA TKAVIÆTA ópera eftir G. Verdl Sýning í kvöld og þriðjudag kl. 20,00 Síðasta sinn. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 11,00—20,00. Simi: 80000 og 8-2345. Riml 81936 Teacas Rangers Ákaflega spennandi, ný, amerísk litmynd úr sögu hinnar frægu lögreglusveitar með sama nafni. sem stofnuð var í ríkinu Texas til þess að kveða niður hina ægilegu ógnaröld, sem ríkti í fylkinu i kjölfar bandaríska frelsisstríðisins. Georg Montgomery, William Bishop. Sýndkl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. I SPRENGHLÆGILEGT GAMANMYNDASAFN Sýnd kl. 3. NÝJA BlO SvihatniðUíinn (The Spiritualist) Duiarfuil og mjög spennandi ensk-amerísk mynd. Aðalhlut- verk: Lynn Bari, Turham Bey. Bönnuð börnurn yngri en 12 ára Aukamynd: Mánaðaryfirlit frá Evrópu nr. 2. Fiskveiðar og fisk- iðnaður við Lofoten og fl. Mynd irnar eru með íslenzku tali. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Frelissöngttr Hin fallega og spennandi ævin- týralitmynd með: Jóni Hail og Maríu Montez. Sýnd kl. 3. Sala hefst kl. 1. — HAFMARFERsS! - Jói Stöhhull Bráðskemmtileg, ný, amerisk gamanmynd með hinum frægu gamanleikurum Dean Martin, Jerry Lewis. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Simi 9184. 51 Gerist áskrifendur áð imanum Askriftarslmi 2323 [AUSTURBÆJARBlOj Óveðursegjan (Key Large) Sérstaklega spennandi og við- burðarík, ný, amerísk sakamála- !' mynd. Aðalhlutverk: Humphrey Bogart, Lauren Bacall, Edward G. Robinson, Clarie Trevor (en hún hlaut „Oscar-verðlaunin“ fyrir leik sinn í þessari mynd). Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. í ríhi undirdjúp- anna — Fyrri hluti. — Hin spennandi ameríska kvik- mynd. Ray „Crash“ Corrigan. Sýnd aðeins í dag kl. 3. TJARNARSÍÓ Milljónahötturinn (Rhubarb) Bráðskemmtileg, ný, amerisk mynd. Aðalhlutverk: Ray Milland, Jan Sterling. Sjnd kl. 3, 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 11 f.h. GAMLA BIÓ Móðurship hafbáta (Sealed Cargo) Afar spennandi, ný, amerísk kvikmynd, byggð á atburði úr síðasta stríði. Dana Andrews, Carla Balenda, Claude Rains. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. Disnéy-myndirnar ÞAÐ SKEÐ-UR MARGT SKRÍTIÐ og MICKEY MOUSE OG BAUNAGRASIÐ Sýnd kl. 3. Sala hefst kl. 1. Blikksmiðjan GLÓFAXI Hraunteig 14. Sími 7236. TRlFOy-BÍÓ Bardagatnaður- inn (The Fighter) Sérstaklega spennandi, ný, a- erísk kvikmynd um baráttu Mexikó fyrir frelsi sínu, byggð á sögu Jack London, sem komið hefir út í íslenzkri þýðingu. Richard Conte Venessa Brown Leo J. Cobb Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Prófesso rinn Hin sprenghlægilega og bráð- skemmtilega ameríska grín- mynd með Marx-bræðrum. Sýnd kl. 3. HAFNARBÍÓ Blómadrottningin (Peggy) Fjörug og fyndin, ný, amerisk skemmtimynl í eðlilegum litum, er gerist á blómahátíð í smábæ einum í Bandaríkjunum. Diana Lynn, Charles Coburn, Charlotte Greenwood, Rock Hudson. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Fjölmennt knatt- spyrnanámskeið í Reykjavík Axel Andrésson sendikenn ari Í.S. f. hefir nýlokið nám- skeiði hjá knattspyrnufélag- inu Víking. Þátttakendur voru alls 115 á aldrinum 5— 20 ára. Kennslan fór fram á grasvelli félagsins, sem er við Hæðargarð. Yngstu nemend- unum var kennt Axelskerfið. Fór kennslan fram á Háloga- landi. 22. þ. m. var foreldrum drengjanna boðið á sýningu að Háiogalandi. Sýndu 60 drengir frá 5—12 ára Axels- kerfið. Áhorfendur skemmtu sér prýðilega, og var hrifn- ing þeirra mikil. Námskeiðið stóð yfir frá 2. júní til 24. júní. Daglega mættu á æf- ingar 80 til 90 nemendun. Næsta námskeið, sem Axel heldur, verður á ísafirði. MARY BRINKER POST; Anna Jórdan X B-listinn .(.36. dagur. Anna vissi einnig hver var kominn í húsið. Það var henn ar gamli óvinur, sem hafði tekið börin hennar frá henni, mann hennar og Hrólf Linden, hennar fyrstu ást. Hann hafði einnig tekið móður hennar og Mæju, sá gestur, sem hún komst fyrst í kynni við, er liún laut yfir Lorpu í bún- ingsherberginu í Ieikhúsinu, þegar hún var aðeins barn að aldri, var nú að lokum kominn til hennar. En nú var hún ekki hrædd við hann lengur. Hann var kominn aö sækja hana, en hún ætlaði að halda honum frá sér, þar til hún hafði séð Huga. Þegar byssukúlan hafði r'ifið sig inn í brjóst hennar, hafði hún hrópað u'pp yfir sig af skelf ingu, en eftir að læknirinn hafði gert það sem hann gat fyrir hana og hún var lögst í rúmið og fann hvernig lífið fjaraði út úr hinum sterka likama, hafði hún sagt. „Lækn- ir ég mun deyja“. Hann kinkaði kolli og það var blik sam- úðar í augum hans. „Hvað er langur tími til stefnu“? „Máske nokkrar klukkustundir. Ekki mikið meira“. Hún hafði ekki orðið hrædd við þessi orð, aðeins þakk- lát fyir að eiga þó nokkra stund aflögu. Þegar presturinn hafði verið hjá henni, lét hún kalla Nikk fyrir sig. Hann gekk hröðum skrefum til hennar. „Það jer maður, sem mig langar til að kveðja, Nikk. Ilann býr úti á Laureihurst. Viltu kalla á hann nú“? | Og nú var hann kominn að hllð hennar og hélt þétt um j hönd hennar. Hann horfið í augu hennar og í augum hans sá hún alla þá ást, sem hann hafði ætið borið til hennar. Það voru engir gullnir flekkir í augum hans nú, ekkert háö, aðeins dekkja þess sársauka, sem hann bar í brjósti. „Elsku Hugi“, hvíslaði hún. „Þú komst. Ég vissi að þú ;já þig einu sinni enn — til að Hrakiiliigar (Framháld af 5. síðu). . ^ ^ ust fast gegn málinu á þingi. myi^ir koma' Eg varð að Sveitafulltrúar íhaldsins voru,1:veðja • .... einkum látnir fjandskapast ■ ” u m£rfi yfirgefa mig, Anna, ég þarfnast þín. Eg við það, töldu málið svikráð, elsk-a þlg sa§ði hann með tregatón í rödd sinni. við sveitirnar. í baráttuliði' ”Eg yfirSef tng aldrei Hugi. Eg hef ekki verið góð kona, íhaldsins gegn málmu ber en eg hef aiifaf elskað þig. Máske er það ástæðan fyrir öllu einna hæst nöfn Magnúsar ,^essu ' Hun ðrosti fii iians- Guðmundssonar, Jóns Auð-'---------------------------------—_______________________ uns, Péturs Ottesens, Einars teikningarnar og sendir aftur' steinhúð Jónssonar og Halldórs Stein- 5 ágúst, hvetur enn til manna. sens. Málið komst þó fram og skjótra framkvæmda og lofar var þar heimilað að veita 100 fjárhlut rikisins, þótt auðséð þús. kr. úr ríkissjóði til þess,' Sé nú, að ekki veröi staöið við én það var helmingur bygging ákvæði heimildarlaganna um arkostnaðar talinn þá. | ag sundhöllin verði tilbúin Málið var nú komið af hönd 1930, setur nú það skilyrði, að um þingsins, og hefði nú mátt hún verði ætla, að bærinn hefði skjót-; 1931 lega hafizt handa, ef hinn! mikli áhugi íhaldsins, sem' Nú virtist mega hefja fram- Morgunblaðið talar um, hefði kvæmdir af fullu fjori, en bær verið til. En það var nú öðru irm hefst ekki handa nema til nær. Hvorki gengur né rekur,1 málamynda. Þannig dró íhald þótt í sundhallarlögunum ið í Reykjavík málið þar til væri sett það skilyröi fyrir Framsóknarmenn fóru úr fjárveitingunni, að sundhöll-' stjórn. in yröi til 1930 á alþingishá-! Árlj 1M4> þegar Framsökn. armenn voru aftur komnir í stjórn, tekur Eysteinn Jóns- hættuleg hörundi Saga suiidhanarmalsihs í Reykjavík veröur. unj. íilla framtíð taiandi .tákn .junr við- horf íhaldsins til umbóta- mála: móti þeim í uppháfi, með þeim þegar ,þau hafa ver tilbúin haustið ið framkvæmd. Þess vegna eiga frjálslyndir umbóta- menn að rifja hana upp sem oftast a,ð minnsta kösti fyrir hverjar kosningar. Tilbúin fyrir 1930. Hinn 25. júlí 1928 XB-ii rekur 1 son aö reka eftir málinu við Fs'aíMsókss bæjarstjórn, og þá loks kemst (Framhaid af 3. síðu). ráðuneyhð eftir malinu með máli3 aS fullu f höfn eftir brefi til borgarstjóra, segir að lan hrakninga á Dauðahafi •*glð1 Sf 1 ?lðU’ Se s íhaldsins í landinu. Atvikin staðið við skilyrði laganna; haga þyi SVQ til> að hrakninga um... yS8in8arframkvæmdir. sagan er skráð og skjalfest! Feia stjórnlagaþingi og iogð áherzla á, að smidhoH betur en sögur flestra ann- setja nýja stjórnarskrá m verði tilbuin 1930 Þa vakn- arra umbótamála á siðari ár_ ar borgarstjóri, skrifar sam- dægurs bréf, segir byrjað að grafa fyrir sundhöll og ákveð- ið í bæjarstjórn að taka 100 Með því að rekja leið máls- ins í skjölum og heimildum er þó ekki nema hálf sagan sögð. Þar er til dæmis ekki getið þús. kr. lán til byggingarinn ar. Ráðuneytið svarar bréfi inu við steininn. í stjórnttrshrár- Jmálinu: að og skilja afgreiðslu þess stör- máls þannig frá afgreiðslu annarra mála. borgarstjóra um hæl 27. júlí^hinnar smánarlegu fram- 1928 og er þar rakin saga máls. komu bæjaryfirvaldanna við ins nokkuð og fastlega skoraði Guðjón Samúelsson, húsa- á bæjarstjórn að láta ekkí framkvæmdir dragast, fjár- hlutur ríkissjóðs sé til reiðu, og Reykjavík eigi að taka feg- ins hugar við hjálp ríkisins, sem boðin hafi verið óbeðið af bæjarins hálfu. Enn dregst málið á langinn hjá bæjarstjórn og af þver- móðsku bæjaryfirvaldanna um gerð sundhallarinnar urðu teikningar ekki til fyrr en sum meistara ríkisins, sem lagði á sig geysimikið erfiði við að á- kveða fyrirkomulag og teikna sundhcllina og gaf að mestu þá fyrirhöfn. íhaldið þver- t utanríhis- og örgggismálnm: Kafa hér hervarnir, unz þannig rofar til i heúnsmál- um, að íslendingar telja ó- hætt að landið sé varnar- laust. Taka hervajnarsamning- inn og framkvæmd hans til endurskoðunar. Takmarka dvöl varnarliðsmanna við þá skallaðist þó við að greiða það staði, sem þeir Iiafa til um- litla, sem upp var sett. ráða. Og þótt sundhöllin kæmist Kappkosta góða sambúð við upp, hafa íhaldsmenn í Rvík allar þjóðir,. sem Lslena.iu.gár löngum sýnt hug sinn til henn eiga skzpti við. Aö íslenáing- ar með ómyndarskap og ná- nasarskap í rekstri. Þeir hafa arið 1929 og þá sendar ráðu- ekki einu sinni flísalagt aðal- neytinu til ^amþykkis l. ágús.t. f Ráðuneytið samþykkir þá ar hafi nánasta samvinnu við neJrænu þjóðirnar 'og :aðrar vestrænar þjóðir,. veg'Ua ;mú- laugina eins og venja er í, býlis, menningartengsla— og sundhöllum, og er hin grófa líkra stjórnarhátta. — —

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.