Tíminn - 28.06.1953, Blaðsíða 3

Tíminn - 28.06.1953, Blaðsíða 3
142. blað. TÍMINNN, sunnudaginn 28. júni 1953. 31 E J ^Uettui œáhunncit' ’cinaur Útgefandi stjórn S. U. F. R itstjórar: Sveinn Skorri Höskuldsson, Skúli Benediktsson. liiimiiiiiiiiuiiiiiiimimiHiiitiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiu'iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiimiiiiiB niiuiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiii^siiiiiiiiuiiMiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiuiiiiiii Frelsi É tlag eflir Eteyhvíshur eeshulý&ur gengi Fráinsóhnarflohhsins í hÓfu&sta& Itmds- ins.-S-Áug lyhur ný$mn þœtti í sóhn fóíks- iií.v fyrir bættu þjó&félagi, fyrir þjjé&fé- lagi sainvinnuhugsjóntirinnur. Aldrei fyrr hefir kosningabaíáttan verið jafn hörð hér í Eeykjavík. Aldrei hafa jafn margir máttar\iðir Sjálfstæð- isflokksins brostið í undirbúningi kosnznganna. Hver er orsökin? Fóikið er orðið þreytt á einokun íhaldsins á útfiutnings- vérziun landsmanna. Fölkið er orðið þreytt á misnotkun íhaldsins á fé og starfsfólki bæjarins í þágu Sjálfstæðisflokksins. Fólkið ér örðið þreytt á linkind Bjarna Benediktssonar og varnármálanefndar hans gegn ferðum amerískra her- manna hér í bænum. Fólkið VzII ekki yfirráð heildsalaklíku íhaldsins yfir fjár- málum þjóðarinnar. ÍF’ólkið vill ekki misnotkun íhaldsins á bönkum Iandsins. Fóikí'ð hafnar íhaldinu. Wrmrisófanarflokhurinn er ei-ni flohhur- imt, s'em getur brotið vald íhdidsins ú hah aftur. V.V/.V.V.V.V.'.W.V. K H II II H I Framsóknarflokkurinn vill: f fjjárnmlum: Jafnvægisbúskap, sem mið ast við að allir hafi verk að vinna og unnt sé að hafa frjáls viðskipti. Verðlauna góða vinnu og mikla fram- Iéíð'slu með hækkandi tekjum cg stuðia þannig að bættum lífskjörum. í ri&shipiamálum: Að samvinnufélög njóti jafnréttis og tryggi sannvirði í viðskíptum. í s$ávarútvegs- máíum: Búa sjávarútvegi þau skil- yrði, að hann verði rekinn á f járhagslega öruggum grund- velli. Að iðnaður sjávaraf- urða sé rekinn í þjónustu út- gerðarinnar og útgerðar- og fiskimönnum þannz'g tryggt sannvirði afurðanna. Að af- létt sé einokun útflutnings. Að staðið sé fast á málstað íslands í landhelgismálum. í landbúna&ar- málum: Útvega lánsfé til þess að auka og efla ræktun og bygg fngar. Efla íilraunir. Opna | aðgang að rekstursfé til jafns i við aðrar atvinnugreinar. 1 I ^ É i&na&armálmn: | Auka orkunýtmgu til efling ar iðnaðar sem fyrir er og koma upp útflutnfngsiðnaði á íslandi. Bæta úr lánsfjár- þörf og endurskoða skatta- og tollalöggjöf með tilliti til iðnaðarins. í shattamálum: ■ IVIiða tekjuöflunarlöggjöf við að verðlauna sparnað og afköst, en skattleggja eyðslu. Skfpta tekjum hjóna til skatts, að vissu marki. Hækka ! persónufrádrátt. Takmarka | veltuútsvör og gera þau frá- J dráttarbær. ívilna sparifé í | sköttum og útsvari. t íf húsnæ&is- S málum: Ætla tiltekið fjármagn ár- lega til íbúðalána, sem miðist við að auka framboð húsnæð is. Gera efnalitlu fólki kleift að vinna sem mest að eigin í- búðum. Stuðla að lækkun byggingarkostnaðar með auk inni tækni og samræmingu. Í félagsmálum: Styðja tryggingarstarísemi, efía og auka sjúkrahúsakost og heilsuvernd. Fiokkurinn leggur meginá- herzlu á nána og góða sam- vinnu við samtök vinnandi i framleiðenda og launþega- samtökin. f raforhumálum: Gera raforkunotkun til ] hcimilisþarfa almenna um j land allt svo fijótt sem unnt; er. Byggingu orkuvera til, grundvallar stóriðnaðá. í menningar- málum: Endurskoða fræðslulöggjöf ina. Sem jafnastan og greið- asian aðgang að menntun við hvers hæfi. Aukið verknám. Aukna áherzlu á uppeldisá- hrif skólanna. Að ísleiízk tunga og bókmenntir skipi öndvegissess í skólunum. (Framh. á 6. síðu). Ungs Reykvík- ingur Veizt þú: Að það var Framsóknar- flokkurinn, sem beitti sér fyrir byggingu sundhallar- innar? Að það var Framsóknar- fiokkurinn, sem beitti sér fyr ir byggingu Háskólans? Að það var Framsóknar- flckkurinn, sem beitti sér fyr ir byggingu Landspítalans? ; Að það var Framsóknar- flckkurinn, sem beitti sér fyr ir byggingu Þjóðleikhússins? Að það var Framsóknar- flckkurinn, sem beitti sér fyr ir byggingu Krísuvíkurvegar- ins? Að það var Framsóknar- flokkurinn, sem beitti sér fyr ir bættri fjármálastjórn síð- asta kjörtímabil, svo aö nú hefir verið unnt að hefja byggingu smáíbúða og inn- flutningsverzlunin hefzr ver- ið gefin frjáls? Verkin tala, eftir verkum flokkanna skalt þú dæma þá, og þá hlýtur dómur þinn að verða sá að kjósa B-listann. í daga ganga þúsundir ungra manna og kvenna -* að kjörborðinu í fyrsta sinn. Þetta unga fólk neytir nú í fyrsta sinn kosningaréttar síns, þess > réttar, sem unnizt hefir fyrir blóð og tár þús- / unda forfeðra okkar. í augum okkar, sem í lyð- I; frjálsu landi búum, er þessi réttur tákn helg- ustu mannréttinda, sem enginn ofbeldisflokk- ur hefir enn reynt að svipta okkur íslendinga. Það getur óltið á atkvœðum ykkar, sem nú ;• kjósið í fyrsta sinn, hvers konar þjóðskiulag verður hér á íslandi í framtíðinni. l[ Það getur oltið á atkvœðum ykkar, hvort hér I; á landi verða efldir til valda þeir menn, sem ■; vilja afnema rétt ykkar til að kjósa. Þið hafið ú dœmin: Hvernig er kosningarétturinn í Rúss- £ landi, A-Þýzkalandi, Búlgaríu, Rúmeníu, ;■ Eystrasaltslöndunum og Tékkósvóvakíu. Ef þið 1= viljið „lýðrœði“ þessara landa, þá aðeins getið þið greitt kommúnistum atkvœöi ykkar. Það getur oltið á atkvœðum ykkar, hvort £ flokkur Stefáns Jóhanns á áfram að leika tveim ur skjöldum í íslenzkri pólitík. Hvort Alþýðu- flokkurinn á áfram að vera sterkasta vopn íhalds ‘; ins til að sundra röðum alþýðunnar. Ef þið vilj- ■; ið máttlausa taglhnýtinga Thorsfjölskyldunn- ■; ar, þá kjósið þið Alþýðuflokkinn á þing.---v Ef þið ungu menn og konur viljið áhrif ílialds ;« aflanna í landinu þá kjósið þið Sjálfstœðisflokk ;■ inn. Ef þið viljið linkind gangavart hinu er- *; lenda setuliði þá skulið þið styrkja flokk í; Bjarna Benediktssonar. Ef þið viljið einokun ■; útflutningsverzlunar landsmanna í höndum v Ólafs Thors og ættmenna hans, þá kjósið þið Sjálfstœðisflokkinn. Ef þið viljið aftur biðrað- ;■ irnar og svartamarkaðinn, þá skulið þið styðja í Sjálfstœðisflokkinn í fjármálastjórn landsins. I; Ef þið viljið auðsöfnun fárra manna, en örbirgð ■; heildarinnar þá kjósið Sjálfstæðisflokkinn. ■; Við Framsóknarmenn göngum öruggir til v þessara kosninga. í trú á góðan málstað er sig- ;' urinn vís. Dœmið flokk okkar eftir verkum í hans. Flokkurinn berst fyrir gernýtingu auð- I; linda landsins, fyrir aukinni velmegun og auk- inni menningu þjóðarinnar. ■; Flokkurinn berst fyrir stóraukinni rœktun ;« landsins og aukinni byggingu þess. Framsókn- ;= arflokkurinn, berst fyrir aukinn gœzlu land- i; heiginnar og betri nýtingu fiskimiða landsins. 1= Framsóknarflokkurinn berst fyrir stóriðju á ís- I; landi, nýjar auðlindir verði hagnýttar í þágu al- ■; mennings. Flokkurinn berst fyrir aukinni ■; menntun og félagslegum þroska fólksins. í fé- ;H lagsmálum er takmark okkar hið fullmótaða ;■ samvinnuþjóðfélag. Þjóðfélag, þar sem hagur ;■ heildarinnar er tryggður með samvinnu frjálsra einstaklinga. Sannvirði vinnu og vara er kjör- í; orð samvinnumanna. Liðræði í efnahagslegu ■; og stjórnarfarslegu tilliti. Kjörorð okkar eru: \! í FRAMSÓKN: SAMVINNA: FRELSI. Undir .■ ;; þeim merkjum höfum við barizt. Undir þeim í merkjum munum við sigra. A Listi Alþýðuflokksins X 15 Listi Framsóknarflokksins c Listi Sameiningarfl. alþýðu — Sósíalistaflokkkurinn D Listi Sjálfstæðisflokksins E List-i Lýðveldisflokksins F • Listi Þjóðvarnarfl. íslands Karaldur Guðmundsson Gylfi Þ. Gíslason Alfreð Gíslason Garðar Jónsson <5. s. frv. Rannveig Þorsteinsdóttir Skeggi Samúelsson Pálmi Hannesson Þráinn Valdimarsson o. s. frv. Einar Olgeirsson Sigurður Guðnason Brynjólfur Bjarnason Gunnar M. Magnúss o. s. frv. Bjarni Benediktsson Björn Ólafsson Jóhann Hafstein Gunnar Thoroddsen o. s. frv. Óskar Norðmann Jónas Guðmundsson Gunnar Einarsson Ásgeir Ásgeirsson o. s. frv. Gils Guðmundsson Bergur Sigurbjörnsson Þórhallur Vihnundarson Magnús Baldvinsson o. s. frv. ÍÞarenig iítur kjörseðillinn i Reykjavík út þegar listi I FRAF^SÓKNARFLOKKSiNS hefir verið kosinn

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.