Tíminn - 28.06.1953, Blaðsíða 5

Tíminn - 28.06.1953, Blaðsíða 5
142. blað. TÍMINNN, sunnudaginn 28. júní 1953. Sunnuií. 28. júní í dag gánga íslenzkir kjós endur aö ' kjörborðunum og ákveða örlög íslenzku þjóð- arinnar næstu fjögur ár. Það getur því oltið á miklu, Hrakningar Sundhalfarmáls- ins á Dauðahafi íhaldsins Iliit eilífa saga íhaldsins um viðhorfin til iimhótamálanna: Á móti þeim í upphafi en með þeirn eiíir framkvæmd þeirra Fyrir hverjar kosningar vatni. Jón Magnússon lagð- kemur skýrast einkenni ist gegn tillögunni og sagði, allra íhaldsflokka í ljós á að hann vildi ekki aö þingið Sjálfstæðismönnum. Þá lofa væri að skipta sér af þessu bæði fyrir-þjóðina í heild og Þeir og eigna sér allar þær máli, sem væri sérstakt bæj- hvern einstaklihg' hehnar, að nmbætur, sem þeir hafa bar- armál. Bærinn ætti sjálfur þetta vaí kjósenda ta’kist izt ReSn í upphafi og komizt að byggja sundhöll, og engin giftusamle«-a |hafa fram gegn vilja þeirra. ástæða til að taka málið upp Kjósendum ber því að Stundum gengur þessi til- öbeðið. hugsa sg vel um áður en þeir eir*un svo langt aðf enf , MorgunblaSið segir að i- taka endanlega ákvörðun lllnst. nema roksemdafærslu Þrottamenn hafi lagzt gegn g-na - .fólksms a Kleppi. Hofðmu sundhallarskattmum, en a , , , , . . , er barið við steininn gegn öll seinna stigi málsins buðu í- Kjosandanum ber ekki sizt um skráðum og ápreifanleg- þróttamenn fram 800 dags- um heimildum. Eitt ljósasta verk undi.r forystu Guðmund „. „ , .. dæmið um þetta er sundhall ar Kr. Guðmundssonar, og stæði og afkomu þjoðarinnar armál Reykjavíkur. Svo hag- sýndi það að Morgunblaðið ynr bezt . Hann veiður að ar til um þetta mál> að oll skrökvar upp á iþróttamenn. reyna að gera ser ljost, hvern leiff þesg ef svo dyggilega Þeir voru fusir að taka mann 225f „b„“ i-t nægt. í þeim efnum er vissulega að miða ákvörðun sína við það, sem hann álítur sjálf- gott að styðjast við leiðsögn Jóns forseta Sigurðssonar. Stefna Jóns var ekki sú að byrja á því að reyna að hrekja Dani úr landi. Stefna i Jóns var sú, að þjóðin yrði að j þingis, ráðuneyta og bæjar-! Á þingi 1924 fengu Fram- 'stjórnar að ógerlegt virðist í sóknarmenn samþykkta til- fljótu bragði að umhverfa lögu um að ríkisstjórnin léti sannleikanum um gang máls rannsaka skilyrði fyrir sund ins. En Sjálfstæðismenn laug í Reykjavík. Þá sat leika sér að þessu í Morgun- stjórn íhaldsins að völdum. blaðinu æ ofan í æ. j Hún stakk málinu undir Höfundur Reykjavíkurbréfs stei 08 £erÖi ekkert. Morgunblaðið segir, að ár- f byrja á því að gera verzlun- ! Morgunblaðsins lék þessa list ina frjálsa og innlenda og sjálfsagt í hundraðasta sinn ” ram 1 koma upp traustum og þrótt sunnudag einn síðari hluta miklum atvinnuvegum, er!vefcrar- Hann sagði, að Sjálf-' or^m ... . A = tryggðu fi'árhagslegt siálf- stæðismcnn hefðu átt hug- 10 1927 hafi bæjarstjórmn að = stæði þjóSnnnar Þá íyrstl^yndina að sundhöllinni, frumkvæði Knud Zimsens f hefði verið sköpuð sú undir- j borið málið fyrst fram, feng borgarstjora tekið málið upp | staða, er gerði þjóðinni,ið ðað samþykkt, hrundið,°B leitað samkomulags við E kleift að heyja hina stjórn-|tramlivæm<lurn at stað og árfarslegu sjálfstæðisbar- , skiiað öllu heilu í höfn, auð- áttu og teekja hið erlenda vitað gegn hatrammri and- vald úr landi. Þessi meginkjarni í sjálf- stæðzsstefnu Jóns forseta á ekki síður við i dag en fyrir hundrað Árum. Frumskil- yrði þess, að þjóðin geti lif- að mannsæmandi lífi í land inu, viðhaldið sjálfstæði; sínu og vísað á bug öllu er- lendu valdi, er framar öllu öðru heilbrigð f jármála- | stjórn og traust atvinnulíf. i Þess vegna á þjóðzn að fylkja sér í dag um þann flokk, sem hún treystir bezt stöðu Framsóknarmanna. Kannist þið nokkuð við lest- urinn? Fyrst á mótz, svo með. Af því aö saga málsins er svo vel vörðuð og skjalfest þykir rétt að rekja hana hér stuttlega. Hún er ljós- ! asta dæmið um viðhorf í- jhaldsins fyrr og síðar: Á móti umbótamálunum í upp- hafi en með þeim þegar þau eru komin á. Morgunblaðið segir, að til að þjóna þessum frum- sundhallarmálinu hafi fyrst skilyrðum sjálfstæðisins. I veriö hreyft af Benedikt jWaage og Sjálfstæðismönn- Annað dæmi úr sögu sinni, um á þingi og f bæjarstjórn er þjóðinni einnig gott að | um fg2o. Fyrir þessu finnast hafa hugfast, þegar hún geng þð ekki neinar heimildir, ur að kjörborðunum í dag. Það er hin beizka reynsla Stturluingaaldaifinnar. Þjóðin enda er þetta hreinn hug- arburður. Bækur alþingis sýna, að Jónas Jónsson bar glataði þá frelsi sínu vegna1 málið fyrstur fram á þingi þess, að hún var sundurlynd 1923. Lagði til, að stofna sjóð og skipti sér 1 marga flokka. með gkatti af íþróttasýning- Sams konar saga virðist vera um fil þyggingarinnar, og að gerast i Frakklandi umjyrði vatnið hitað laugar- þessar mundir. Vegna margra i_____________________________ og ósamstæðra smáflokka hef ir ekki tekizt að mynda þar starfhæfa ríkisstjórn um Langt skeiá. Þess vegna drottnar nú fjárhagslegt öng þveiti og stjórnmálalegur glundroði hjá þeirri þjóð, sem er ein auðugasta og mennt- aöasta þjóð veraldar. Af Sturlungaöldinnf landstjórnina og alþingi um byggingu sundhallarinnar. Upp af því hafi sprottið frumvarp til fjárframlags. Ríkisstjórn Framsóknar- flokksins hafi sýnt málinu andúð og eftir mikið þóf við bygghig'armelistara íiikisins og ráðuneytið hafi loks tek- izt að ákveða fyrirkomulag hússins og hefja framkvæmd ir 1929, en ríkisstjórnin hafi svikizt um að greiöa hina heimiluðu fjárhæð af ríkis- ins hálfu. Hér er sannleikanum ger- samlega snúið við þrátt fyrir skýra stafi alþingisbóka og ráðuneytisbréfa. íhalds- stjórnin lá á málinu eins og fyrr segir, hafði að engu sam þykkt alþingis frá 1924, og loks 1927 fengu Framsóknar menn samþykkta 50 þús. kr. fjárveitingu til sundhallar. Jón Þorláksson, þá fjármála- jráðherra, var á móti því. Á þinginu 1928 fengu Fram- sóknarmenn svo samþykkt frumvarp um sundhöll Reykja víkur, enda voru þeir þá komn ir í stjórn. íhaldsmenn börð- (Framh. á 6. síðuh því að auka sundurlyndi, pólitíska upplausn og fjár- hagslegt öngþveiti, sem hæg lega getur orðzð hinu unga lýðveldi til falls. Öllu betra veganesti getur íslenzkur kjósandi ekki haft að kjörborðinu en ráð Jóns og ' forseta og aðvörun Sturlunga franska glundroðanum get- aldarinnar. ur hver skyniborinn maður j Framsóknarfl. gengur til hiklaust dregið þá ályktun, kosninga í dag sem jafnan að ekkert væri vísari vegur, fyrr trúaður á góðan mál- til stjórnmájalegs ófarnað-j stað. Hann óttast ekki.dóm ar og fjárhagslegrar glötun-| kjósenda um verk hans og ar en að f jölga enn flokk- j þær vísbendingar, sem þau unum og gera stjórnarkerf- j gefa um framtíðina, ef dóm- ið þannig ennþá óstarfhæf- urinn byggist á rólegri og ara en það er. Hver sá, sem! hleypidómalausri íhugun kastar atkvæði sínu á nýju' Það hefir verið hlutskipti flokkana í' dag, greiðir því Framsóknarflokksins um raunverulega atkvæði með meira en 30 ára skeið að hafa forustu um flest þau mál, sem til heilla hafa horft fyrir íslenzku þjóðina. Það hefir verið hlutverk hans að rétta tvívegis við fjármál þjóðarinnar, þegar þau voru komin í fullkomið óefni. Það hefir verið hlutverk hans að styrkj a og styðja þá félags- Viálastefniþ samvinnustefn- una, er tryggir fullkomnustu og réttlátustu sambúðar- hætti. Það mun enn verða hlutverk hans að hafa hin þýðingarmestu áhrif á gang þjóðmálanna að kosningun- um loknum. Því meira sem flokkurinn eflist í dag, því meiri heillarík áhrif mun hann geta haft í þágu ís- lands á komandi kjörtíma- bili. IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIUIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIUIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIII | Hvert er viöhorf þitt | tii vamarmálanna ? i Beaif íraiiikvæmd varnarsamnin^sins | verður íryg'gð með eflingu | Framsókiiarflokksins | | Ef þú er óánægður með framkvæmd hervaruar- | i samningsins og villt tryggja betrz framkvæmd hans, | 1 getur þú ekki kosið Sjálfstæðisflokkinn, en utanríkis- | í málaráðherra hans hefir haft framkvæmd hans með I i höndum, og þaðan er því engra endurbóta að vænta. | § Þú getur þá ekki heldur kosíð Þjóðvarnarflokkinn, | | því að hvert atkvæði sem hann fær, veikir aðstöðu | 1 íhaldsandstæðinga og styrkir því Sjálfstæðisflokk- | | inn og utanríkisráðherra hans í sessi. § i Endurbætur á framlrvæmd hervarnarsáttmálans i í verður bezt tryggð með því að efla Framsóknarflokk- | | inn. Flokksþing hans í vetur markaði eftirfarandi § i stefnu í öryggismálunum: 1 „Framsóknarflokkurinn telur sem fyrr að íslending- | | um beri að kappkosta góða sambúð við allar þjóðir, | 1 sem þeir eiga skipti við, en nánasta samvinnu hljóti 1 1 þeir þó að hafa við norrænu þjóðirnar og aðrar vest- 1 i rænar þjóðir, vegna nábýlis, menningartengsla og | i líkra stjórnarhátta. * | Flokksþingið telur óhjákvæmilegt, eins og ástatt er 1 i í heiminum, að hervarnir séu hér á landi til öryggis 1 | fslendingum og öðrum þjóðum, sem eru á Norður- | | Atlantshafssvæðinu. § Seta erlends herliðs hefir vissulega í för með sér 1 i mikinn vanda fyrir þjóðina, en flokksþingið bendir á, | að fjandsamlegur áróður og hvatvíslegur, sem frammi \ er hafður vegna annarlegra hagsmuna, er beinlínis | þjóðhættulegur og torveldar meira en nokkuð annað, I að skynsemi og gætni verði viðhöfð í meðferð þessara | i mála. i I Flokksþingið leggur áherzlu á eftirfarandi atriði: | i 1. Að vörnunum sé þannig fyrir komið, að þær tryggi | þjóðinni sem mest öryggi, en þess þó gætt, að hér | verði ekki fjölmennari her, eða meiri framkvæmd- | I ir, heldur en sú nauðsyn krefur. | 2. Að hindruð verði óþörf samskipti landsmanna og | varnarliðsins og dvöl þess takmörkuð við þá staði, | | er það fær til afnota. | | 3. Að fullkomnari og traustari skipan verði komið á § samstarf íslenzkra stjórnarvalda og yfirmanna | | varnarliðsins með það fyrir augum að koma í veg § I fyrir misskilning og árekstra og tryggja betur | i framkvæmd varnarsamningsins. | 1 v 4. Að varnarmálin verði rædd meira opinberlega en | verið hefir og þjóðinni veittar upplýsingar um þau § eftir því, sem unnt er, til þess að koma í veg fyrir = | kviksögur og óhezðarlegan áróður. | 1 5. Að framkvæmd'ir hjá varnarliðinu sé, eftir því § I sem hægt er, hagað með tilliti til atvinnuvega § landsmanna og vinnuaflsins í landinu. f 1 6. Að núgildandi varnarsamningur verði tekinn til | endurskoðunar, nú þegar, í því skyni að bæta úr § i því, sem áfátt er. | Ennfremur leggur flokksþingið ríka áherzlu á, | að varnarsamningnum verði sagt upp strax og | | fært þykir af öryggisástæðum“. Samkvæmt þeirri stefmi, sem hér er | f mörkiið, ínuii Framsóknarflokkurinn | I vinna að Itessum niálum á komandi § f kjörtímabili. Kjósamli! Iljálpaðu til I | jiess mcð því að kjósa flokkinn í dag, | f að Iiann hafi seiu sterkasta aðstöðu til f 1 að tryggja framkvsemd heiinar. ...................... VWðWðAWAWJVAWWAWWWWiW.WA'.V/AW V.V/.V.V.V.V.V.V.'.V.V.V.V.V.V.VW.V.V.V.V.’.V.V.V VAV/A'.W.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.VAWAVVVVVVWiVJ, V.V.VAV.VV.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V. Kjósið B-Bistann '$SÍSÍSÍtíi&^œ}$&fSS$mmíÍÍ8&£®&

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.