Tíminn - 03.07.1953, Side 5

Tíminn - 03.07.1953, Side 5
146. blað. TÍMINN, föstudagmn 3. jálí 1953. Fostud. 3. jitlt Hve traust er ís- lenzk menning? Nú sem oft áður er margt rætt og ritað um framtíð ís- lenzks þjóðernis og íslenzkr- ar menningar. Menn eru mis- jafnlega bjartsýnir og svart- sýnir í þeim efnum og mis- jafnlega trúaðir og vantrúað- ir á það, hvernig þjóðinni tekst að verja þessa helgi- dóma sína. Það hefir t. d. borið nokkuð á þeim skoðunum, að það muni leiða tortímingu yfir ís- lenzkt þjóðerni og menningu, ef fámennur erlendur varnar her dvelur hér nokkra hríð meðan hættuástand ríkir í heiminum, og muni einu gilda, hvort hann verði hafður ein- angraður. Dr. Þorkell Jóhannesson benti á það í snjallri ræðu. sem hann flutti nýlega, að um þriggja alda skeið hafi verið hér erlendir verzlunarmenn á ölíum höfnum landsins, flest- ir æðstu menn landsins hafi verið erlendir og alla fram- haldsmenntun hafi orðið að sækja til annarra landa. Samt stóðst þjóðin þessa raun. Ætti hún þá ekki að geta staðizt miklu minni raun nú, þar sem hún styðzt nú líka við fjölda skóla og menntastofnana, þjóðleikhús, íslenzkt útvarp o. s. frv. íslendingar eiga vissu lega að hafa miklu betri að- stöðu nú en nokkru sinni fyrr til að standast erlend áhriLí.landi sínu. Sannleikurinn er og vissu- lega sá, að geti ekki þjóðin þolað hæfilega einangraða dvöl fámenns varnarliðs um stííndarsakir, er ekki minnstu líkur til, að hún verji þjóðerni sitt og menningu fyrir öðrum erlendum áhrifum í náinni framtíð. Hinar síbatnandi samgöngur munu koma henni í stöðugt meiri snertingu við eríénd menningaráhrif. Fleiri og: fleiri útlendngar munu vehja hingað komur sínar, fleiri og fleiri íslendingar munu jfara til útlanda til skemmri eða lengri dvalar. Sú vernd, sem áður fólst í ein- angrun landsins, er fyrir ald- ur ög ævi úr sögunni. Þau viðhorf, sem nú blasa við þjóðinni í þessum efnum, krefjast af henni bæði fast- heldni og víðsýni. Hún þarf að leggja rækt við mál sitt og holla þjóðlega siði. Hún þarf að sækja styrk í fornbók- menntir sínar og sögu. En húá á jafnframt að forðast einangrun og innilokun, er geri hana hrædda við að um- garigast aðrar þjóðir og læra það, af-þeim, sem til bóta er. Fram til þessa verður ekki annað sagt en'að þjóðinni hafi tekizt furðulega vel að fylgja þessum meginreglum. íslenzk menning stendur alls ekki þannig í dag, að ástæða sé til svartsýni. íslenzk alþýða er yfirleitt eins vel menntuð eða:.menntaðri en í þeim lönd um,. þar sem alþýðumenning er mest. Hún hefir mikinn 'ðhiiga fyrir sögu og fornum fræðum þjóðarinnar og legg- ur 'f-ra-m góðan skerf á sviði bókjmennta, pg skáldskapar. Við^eigúm . mörg ágæt skáld og íithöfunda, málara, mynd hö^mra «g ieikara. Sé miðað Utgjöld bæjarsjóðs Rvíkur Skuldir bæjarsjóðs hafa aukizt Kaflar úr ræðn Þórðar Bjurnssoiiar við umræðu uin rcikninga Rcykjavíkurbæj> ar 1952 á foæjarstjórnarfnndi I gær Auknar álögur. í fjárhagsáætlun bæjar-; sjóðs Reykjavíkur fyrir 1952, jvoru áætluð útsvör hækkuð jum 12,3 millj. kr. frá árinu áður eða upp í 83 millj. kr. og heildartekjur áætlaðar 94 j 'millj. kr. Þrátt fyrir þessarj gífurlegu álögur varð greiðslu ; jöfnuður bæjarsjóðs á árinu | i ekki hagstæður nema um 1,3' j millj. kr. 100 millj. kr. útgjöld. j í áætluninni var reiknað með kaupgjaldsvísitölu 155 st. en meðal kaupgjaldsvísi- tala ársins varð 148,75 stig. Því mætti ætla að tekist hefði að halda útgjöldum inn an áætlunarinnar. Þessu er þó ekki svo varið. Útgjöld bæjarsjóðs urðu árið 1952 samtals tæpar 101 millj. kr. og fóru um 7 millj. kr. fram úr áætlun. 13 millj. kr. voru yfirfærðar á eigna- breytingu. Og ekki eru það verklegar framkvæmdir bæjarins,sem valda því að útgjöldin fóru langt fram úr áætlun þ^itt fyrir mun lægri kaupgjalds- vísitölu en reiknað var með. Útgjöld við gatnagerð og umferð voru áætluð tæpar 12,5 millj. kr. en urðu tæpar 11,4 millj. kr. Þannig hafa framlög til gatnagerðar og umferðar, hinna verklegu framkvæmda bæjarsjóðs, i lækkað um 1.1 mzllj. kr. á árinu. Verður nú vikið að nokkr- um útgjaldaliðum bæjarins á s. 1. ári. Skrifstofubáknið. J Ekkert lát er á útþenslu ’ skrifstofubáknsins. j Kostnaðurinn við bæjar- , skrifstofurnar hefir stórauk- ist með hverju ári og hefir s. 1. 5 ár verið þessi: 1948 3,1 millj. kr., 1949 4,1 millj. kr., 1950 4,8 millj. kr„ 1951 5,8 j millj. kr„ Og 1952 6,8 millj. ' kr., eða á s. 1. ári einu saman hækkað um 1 millj. kr., þar af um 600 þús. kr. umfram á- 1 ætlun. j Sama máli gegnir um ann- að skrifstofuhald bæjarins. Heildarútgjöld í skrifstofum Rafveitu (aðalskrifstofu, inn , heimtuskrifstofu og söluskrif 'stofu), Vatns- og Hitaveitu. Strætisvagna og fræðslufull- (trúa svo og kostnaður við framkvæmd heilbrigðismála og framfærslumála var að meðtöldum bæjarskrifstofun- um árið 1949 7,9 millj. kr„ ár- ið 1950 9,5 millj. kr„ árið 1951 11,5 millj. kr. og árið 1952 tæpar 13 millj. kr. og jökst þannig á s. 1. ári einu saman um tæpar 1,5 millj. kr. Kvlabryggja og barnsmcölög. Meðlagsgreiðslur bæjar- sjóðs vegna óskilvísra barns- feðra hafa stórhækkað sein- ustu árin. Reykjavíkurbær á- kvað því að gera það, sem ó- hjákvæmilegt var oröið, að; koma á fót afplánunarhæli fyrir hina óskilvísu barnsfeð- ur. En eins og alþjöð veit, þurfti borgarstj óri einhverra ástæðna vegna að kaupa allsj óhæfa jörð í þessu skyni.1 Hann keypti Kvíabryggju á-j samt kotunum Hópi og Rima, bæ fyrir 202 þús. kr. og var afsal dags. 4. maí 1951. Þegar búið var að greiða kaupverðið virðist áhugi ráðamanna bæjarins hafa! minnkað í málinu, því að afplánunarhælzð er ekkz ennþá tekzð tzl starfa þó að komið sé á þriðja ár frá kaupunum. Geta má þess að í bæjar-1 reikningunum 1952 er Kvía- bryggja metin á röskar 810 þús. kr. og eftir því eiga mikl ar breytingar og endurbætur að hafa verið gerðar þar. , En meölagsgreiðslur bæjar sjóðs vegna óskilvísra barns- feðra hækka með ári hverju. Þær námu árið 1946 675 þús. kr., árið 1950 1.1 millj. kr„ og voru árið 1952 áætlaðar 1,7 millj. kr. en fóru á því ári 1 millj. kr. fram úr áætlun og urðu 2.8 millj. kr. i Ég vildi því spyrja borgar-' stjóra: Hvað líður fram- kvæmdum að Kvíabryggju og hvenær tekur hælið þar til starfa? Fastezgnakaup. Kvíabryggjukaupin eru lík lega alræmdustu fasteigna- kaup ráðamanna bæjaring hin síðari ár. En bæjarreikn- ingarnir fyrir 1952 geta einn ig um fasteignakaup bæjar- ins á því ári. Reykjavíkurbær keyptz Vesturgötu 9. Lóðin er talzn 723 ferm. og húsið á lóðinni er að fastezgnamati 13,1 þús. kr. Eigz að síður var bærinn látinn kaupa ezgn i við fámenni þjöðarinnar, er næsta vafasamt, hvort nokk- ur önnur þjóð stendur fram- ar á þessu sviði. Við eigum vel mannaða kennarastétt. Og okkur hefir tekizt að til- ' einka okkur furðu fljótt ýmsa aðflutta verkmenningu, svo það vekur oft aðdáun útlend inga, hve langt þessi fámenna þjóð er komin í ýmsum fram förum. Jafnvel Halldór Kiljan ] viðurkenndi nýlega í Þjóðvilj- anum, að. hingað til hefðum 'við lært meira gagnlegt af ! Bandarikjamönnum en spillzt í samskiptum við þá. I Ef litið er á þetta allt, rétt- lætir það vissulega ekki svart sýni og trúleysi á íslenzku þjóðina um að gæta þjóðernis síns og menningar. Þvert á móti hið gagnstæða. En það má hins vegar ekki draga úr árvekni og vökumennsku þjóð arinnar að gæta þessa heilaga arfs. En því að- eins verður það starf vel af hendi leyst, að þjóðin forð- ist jafnmikið þjóðernislegt þröngsýni og minnimáttar- kennd sem undirlægjuhátt og sleikjuskap. Festa og víðsýni verða jöfnum höndum að móta viðhorf þjóöarinnar til þessara mála. þessa fyrz'r 950 þús. kr. Kaup in eru skýrð með því að veru Icgur hlutz Ióðarinnar muni einhvern tíma i framtíðinni e7'ga að fara undzr breikk-, un Vesturgötu. Hzns vegar fér ekkert opinbert mat á lóðarverðinu fram og var lát: z'ð nægja að hafa tfl saman- > burðar mat á Kirkjustrætzs lóð, sem er og verður við brciðustu aðalgötu í hjarta .miðbæjarzns. | Þá eru kaup:n á hluta eign arinnar Tjarnargötu 11 um-j talsverð. S. 3. ár keypti bær- inn Vs hluta þeirrar eignar fyrir kr. 470.895,12. Loftvarnakostnaður. í fjárhagsáætlun bæjarins 1951 voru 500 þús. kr. áætl-j aðar til ráðstafana vegna ó-, friðarhættu. Síðan var loft-' varnanefnd skipuð með sér- stckum framkvæmdastj óra. I Þá fcru 2 menn til útlanda á vegum nefndarinnar. í nóv.! 1951 spzzrðist ég fyrir um raun hæft starf loftvarnanefndar og lofaði borgarstjóri þá að kynna sér málið. En upplýs-1 ingar voru ekki gefnar. í reikningum bæjarins “fyrirj 1951 kom í Ijós að 200 þús. j kr. hafði verið eytt á árinu j til ráðstafana vegna ófriðar- hættu. í fjárhagsáætlun fyrir 1952 var 1 millj. kr. áætlaðar tilj þessara ráðstafana. í lok árs- | ins spurðist ég enn fyrir umj hvað liði starfi loítvarna-, nefndar. Borgarstjóri svaraðij þvi að verið væri að semja; skýrslu um störf nefndarinn- j ar en sú skýrsla heíir ekki i enn þá verið gerð bæjarbú-| um kunn, ef þá er búið að semja hana. Nú kemur fram í bæjarreikningunum 1952, að búið er aö eyða rúmlega 600 þús. kr. af fyrrgreindri 1 millj. kr. Er þá bæjarsjóður búimi að verja um 800 þús. kr. á tveimur árum til ráðstaf- ana vesna ófrzðarhættu auk þess, sem 500 þús. kr. eru á þessu ári áætlaðar í þessu skyni. Það er því ekkz að ófyrzr- synju að borgarstjóri er enn spurður: Hvað líður starfi loftvarnanefndar og ráð- stöfunum í höfuðborgznni vegna ófrzðarhættu? Ráðstöfun ráðhúss- peninganna. Svonefndur ráðhússjóður var stofnaður fyrir nokkrum yfir 100 mifl j. kr. síftan 1949 árum og á fjárhagsáætlun bæjarins hefir framlag til bans verið 500 þús. kr. á ári. Um sl. áramót nam sjóður- inn 4 millj. kr. en öll upp- hæðin var inneign hjá. bæj- arsjóði. Þannig er ráðhús- Sjóður einvörðungu almenn- ur eyðslueyrir bæjarsjóðs og meira að segja án allra vaxta. Sýnir þessi ráðstöfun ráð- hússpeninganna vel áhuga ráðamanna fyrir byggingu raöhúss í höfuðborginni. En hvaða aðilar eru hér að verki? Manni er sagt að það sé bæjarráð. Bæjarráð tekur lán íyrir hönd bæjarsjóös hjá stjórn ráðhússjóðs. En hverjír skipa stjórn ráðhús- sjóðs? Það er einnig sama ráðið, bæjarráð. Bæjarstjórn er hér hvergi látin nærn koma þó að hún eigi að kveða á um lántökur handa bæn- um og gera samninga um þau eíni. En hvergi er bck- aður stafur hjá bæjarráöi um lántöku bæjarsjóðs hjá ráöhússjóði. Allt er þetta aðeins talna- leikur I bókhaldi bæjarins. Og eitt er áreiðanlegt. Vinn- ingurinn í þeim leik verður ekki sá, að ráðhús rís af grunni. „Arðberandi og seljanlegar eignir.“ í reikningum bæjarins fyr ir 1952 eru arðberandi og selj anlegar eignir bæjarins tald- ar vera 199,9 millj. kr. og hafa aukist um 25,4 millj. kr. á úrinu. Þessar eignir eiga að sýna auðlegð bæjarins und ir íhaldsstjórn og verða áróö ursefni i næstu kosningum. En við skulum nú athuga þessar eignir nokkru nánar. Fyrst skulum við athuga hve mikið af eignunum eru óinnheimtar skuldir hjá 3ja manni, þ. e. öðrum en hjá bæjarsjóði og bæjarfyrirtækj um. Óinnheimt gjöld bæjar- sjóðS nema 11,4 millj. kr. og eru þetta svo til eingöngu ó- innheimt útsvör. Óinnheimt heimæðagjöld til Hitaveitu, óinnheimtur vatnsskattur og skuldir viðskiptamanna Raf- veitu og Strætisvagna nema 4,5 millj. kr. Aðrar útistand- andi skuldir að frátöldum skuldum bæjarfyrirtækja nema 26,6 millj. kr. Þannig nema óinnheimtar skuldir hjá 3ja manni sámtals 42,5 millj. kr. Þá skulum við athuga hve rnikið af eignum bæjarins eru inneignir hjá bæjarsjóði og bæjarfyrirtækjum. Inn- eignir ráðhússjóðs, eftirlauna sióðs, skipulagssjóðs og trygg ingarsjóðs hjá bæjarsjóði nema 7,9 millj. kr. Skuldir Rafveitu, Vatnsveitu, bæjar- útgerðar og Faxa s. f. við framkvæmdasjóð bæjarins nema 1 millj. kr. Aörar úti- standandi skuldir bæjarfyrir tækja nema 13,5 millj. kr. Þannig nema inneignir hjá bæjarsjóði og bæjarfyrir- tækjum samtals 40,5 millj. kr. Níðurstaðan verður því sú, að 83 mzllj. kr. af 199.9 mzllj. kr. „arðberandi og seljanlegum eignum“ Rvík- urbæjar í árslok 1952 eru ó- innheimtar skuldzr og inn- ezgnzr hjá bæjársjóði og bæj&rfyrirtækjum, þ. e. eru (Framhald á 7. síEu).

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.