Tíminn - 04.07.1953, Blaðsíða 2

Tíminn - 04.07.1953, Blaðsíða 2
TÍMINN, laugardaginn 4. júlí 1953. 147. blaff. Dægurlagasöngvarinn, sem grætur, svo aörir geti grátiö sorgum sínum Oægurlagasöngvarar njóta oft mikilia vinsælda almenn- iings, einkanlega í Bandaríkjunum, sem eiga sinn Bing Cros- í'jy og Frank Sinatra, sem gengur þar undir nafninu „Rödd- in“. Enn einn söngvari er kominn fyrir nokkru fram á sjón- irsviðið í Bandarikjunum, sem nýtur mikilla og vaxandi nnsælda, en það er maður að nafni Jonnie Ray, og mimii íata verið leiknar plötur, sem hann hefir sungið inn á, í útvarpið hér. ir með mér og finnir þannig veginn til hamingjunnar. Mér er tónlistin allt, hún vek ur dýpstu hræringar hjá öll- um.“ ipað sérkennilega við þenn tn söngvara, og það sem hef . i'aflað honum mestra vin- ■ .æida, er það, að hann tár- frekar afskekkt. Það vaf þar sem hann fyrst byrjaði að gráta, þegar hann söng. Hann segist ekki hafa ætiað sér að gráta, heldur hafi ellir, þegar honum byður ráðið við það. Marg >vo \ið að horfa I söng sjn- ir voru meg grátstafinn í ui.. Þykir fólki það mikil kverkunum, er þeir sáu þenn íij.d í því að sjá manninn an tilfinninganæma og heyrn •■ájiella og grætur þa maske ariausa piii; feiia iar í miðj- oiuyert . af áheyrendunum Um lögum> sem vitanlega lonum til samlætLs og sér til voru engir kúrekasöngvar. :mkiis hugarléttis. ffissíi heyrnina 11 ára. sóngvarinn segir svo sjálf- tr irá, að þegar hann var kornunguy, féll húsþakið of- tn á hann, en er hann var ■lléfu ára missti hatjn heyrn- : na. Hann hóf að leika á pí- • triö, er hann var þriggja ára ið aldri og hafði strax mik- :.nn áhuga fyrir aö spila og ;jyigja. Hann er kominn af mog trúuðu fólki og heldur jvi l’ram, að faðir sirin sé kom' rin.. af Indíánum. Forfeður íans hafi tilheyrt þeim ætt- ioKki. .Indíána, sem nefndir /oru Svartfætur. Foreldrar íans eru mjög trúuð, en nalslynd í trúmálum. Hann níssti heyrnina með þeim liættí, að verið var. að „toll- ;ra ' hgnn með teppi, en •irþngurinn, sem hélt um eitt hGrnið, er hann var í flug- : ej riinni, sleppti horninu og :ell Jonnie á gólfið, Þegar )ránn raknaði við, haf'ði hann .nisst heyrnina. Öðru sinni : ekk hann einnig vont höfuð Iiogg og virðist hann hafa /erib hinn mesti hrakfalla- halkur í uppvexti. l^yrnartæki og söngur. iann var með öllu heyrn- n iaus í fjögur ár, en þegar ).xánn var fimmtán ára, lét .æknir hann hafa heyrnar- • a?ki og hefir hann gengið með iieyrnartækið síðan. Hann Jieit nú til Los Angeles og vaan þar ýms störf, unz hann /ar ráðinn sem snöggvast í liílú veitingahúsi, sem ,var Útvarpið Uivarpið í dag: 0.00—9.00 Morgunútvarp. — 10.10 /eourfregnir. 12.10 Hádegisútvarp. )2.50—13.35 Óskalög sjúklinga Xngibjörg Þorbergs). 15.30 Mið- uegisútvarp. — 16.30 Veðurfregnir. 5 9.25 Veðurfregnir. 19.30 Tónleik- ir (plötur). 19.45 Auglýsingar. 20.00 J'Téttir. 20.30 Þættir úr óperunni La ' i'raviata eftir Verdi. Söngvarar: J’í.iórdís Schymberg, Einar Krist- .-.ansson og Guðmundur Jónsson. íljómsveít undir stjórn Victor Urbancic. Skýringar flytur Jón Þórarinsson. 21.30 Upplestur: Ás- ) uundur Jónsson frá Skúfsstöðum )es upp úr Priðþjóf^sögu eftir 'i'egnér, þýðingu Matthíasar Joch- umssonar. 21.45 Tónleikar: Píanó- oónata í c-moll op. 10 nr. 1 eftir iBeethoven, Arthur Schnabel leikur 'plötur). 22.00 Fréttir og veður- ::regnir. 22.10 Danslög (plötur). — 24.00 Dgskrárlok. Árnað heilla frúlcfun. Nýlega hafa opinberað trúlofun túna ungfrú jSster He'ga Pálsdóttir • t Grðröður: Jörgen Kerúlf, Kamp Kcaian þætti við skilnaðinn. Þaö var í þe'ssu veitinga- húsi, sem Jonnie sá fyrst, hvaða áhrif þessi tárþrungni söngur hans hafði á áheyr- endur. Eitt kvöldið kom einn af gestunum til hans, eftir að hann hafði lokið söng sínum, og þakkaði honum innilega fyrir það, sem hann hafði gert fyrir sig. Þetta var ung kona, — og svo var mál með vexti, að hún hafði þá um kvöldið gengið að heiman frá eiginmanni sínum, en strax og hún hafði heyrt Johnnie syngja, brá irún sér í símann og tilkynnti manni sínum grátandi, að hún ætlaði að koma til hans aftur. (Þaö fer engum sögum af því, hvernig aumingja manninum hefir orðiö við.) Til frægðaritmar. Skömmu eftir þetta fór Ray til New York til að reyna að selja eitthvað af Iögum þeim, sem hann hafði samið að undanförnu í frí- stundum sínum. Honum gekk erfiðlega að koma iaga- smíð sinni á framfæri. Kynnt ist- hann þá manni, sem fékk þegar mikíð álit á honum, sem söngvara og dægurlaga- höfundi. Kom þessi maður hórium á framfæri og innan tíðar var hann orðinn fræg- ur um þver og endilöng Bandarikin. Lét ekki bugast. Johnnie hefir látið þess getið, a'ð hann hafi oft verið kominn að því að láta bug- | ast, en trú sín hafi bjargað i sér yfir alla erfiðleika. Þakk- j ar hann þann trúarstyrk for | eldrum sínum. Og í söngnum segist hann hafa fundið allt, sem hann hefir leitað að. Hann segist gráta fyrir fólk- ið, hvern og einn. „Ég græt, svo þú getir losnað undan fargi áhyggna og sorgar, grát Kálftirinn... (Framhald af 8. cíðu). Me3 kálf í togi. Var bandi brugðið um kálf inn, og síðan róið til landa með hann í eftirdragi, því að báturinn var svo lítill, að ekki var hægt að innbyrða hann. Var alllöng leið tii lands. Þegar til lands kom, var kálfurinn búinn að vera í vatninu um þrjár klukku- stundir. Hresstist hann furðu fljótt, þegar búið var að koma ofan í hann næringu, og var etfir nokkra daga oröinn svo hress, að ekki varð séð, að honum hefði orðið meint af Margir flóttaraenn eignast ekki heiraili á næstu árura Enn er flóttamannavanda- málið víða mjög erfitt viður- eignar og mun taka a. m. k. fimm ár að leysa það á nokk- urn veginn viðunandi hátt. Ráðgert er að starfsemi S.Þ. á þessu sviði ljúki í lok þessa árs. Dr. G. J. van Heuven Goedhart, sem stjórnar hinni alþjóölegu flóttamannahjálp S.Þ., telur hins vegar, að nauð synlegt sé að halda starfsem- inni áfram enn um nokkurra ára skeið. Ef stofnunin hættir störfum á tilskildum tíma, myndi brátt koma að því að óhjákvæmilegt yrði að hefjast handa um ýmsar aðgerðir á þessu sviði að nýju og byggja aftur frá grunni, í stað þess að ella væri unnt að halda á- fram án nokkurra tafa hinu brýna starfi í þágu flótta- manna. Bæði í Evrópu og Asíu er fjöldi flóttamanna úr siðasta stríði. Hörmulegast er ástand ið í flóttamannabúðunum í Kína og löndunum fyrir botni Miðjarðarhafs. Flóttamanna- stofnunin þyrfti því að starfa í a. m.k. fimm ár ennþá. Ef svo yrði ekki, kæmi' brátt í ljós, að vandamálin yrðu æði örðug úrlausnar fyrir stjórn- arvöld þeirra landa, sem viö erfiðleika af þessu tagi eiga við að stríða. , Hrvssuliíóð ... J (Framhald af 8. síðu). arráðherra hefði sýnt þessu máli mikla velvild og skiln- ing. Sagði hann að þeir tveir hefðu átt frumkvæðið að i rannsóknum á þessu máli. Hins vegar sagði Jónas, að margir hefðu spurt, hvers vegna væri verið að leggja í þetta bras, þar sem nóg væri af þessurn efnum, bæði í blóði erlendra hryssa og þvagi ö- létra kvenna. Því er til að svara, að í þvagi óléttra kvenna er hráefnið mjög lé- legt, eða um 30—50 þúsund einingar (1.E) í hverjum lítra. Og sama er að segja um blóð fylfullra erlendra, stórra hryssna, en í þeim er blóðið einnig mjög lélegt. ! Rannsókn á hrossastofn- inum. j Það skiptir miklu máli, að þetta hráefni finnist í hrossa blóði í íslenzka hrossastofn- inum yfirleitt, og sama magn og fundizt hefir hér við lítil- fjörlegar rannsóknir. Munu frekari rannsóknir að líkind um hefjast innan tíðar og hrossin rannsökuð í öllum landsfjórðungum. Reynist það svo, að einingafjöldinn sé tiitölulega hár í hrossabióði hér, þá höfum við fundið út- flutningsvöru, sem okkur er mjög dýrmæt. 10—12 þús. kr. fynr hrvssiuiH. Vörygðymsðuhús vor verða •> lokuð í dag Skipaúigerð Hkisins Fjöllista- flH. ' Dans menn á Pa^ ýjjiá&ijfíy&ýhya í dag: ALARDIS-jafnvægísfimleikar. Síffdegis- og kvöld- sýningar. PITT & POTT — skopleikarar. Síffdegis- og kvöid-' sýningar. HLJÓMSVEIT Baldurs Kristjánssonar leikur við sýn- ingarnar og fyrir dansinum. Garðurinn opinn frá klukkan 2. Veitingar. Ferðir frá Búnaðarfélagshúsinu. Skofflunligarður Rcykvíkinga Framsóknarkonur í skeramtiferð Farið verffur skemmtiför næsta þriðjudag kl. 10 f.h. frá bzfreiffastöfffnni Bzfröst við Hverfisgötu. Ekiff verð- ur austur KrísuvíkurleiÖ meff viðkomu í Strandar- kirkju og Þoriákshöfn. Þátt taka tzikynnist fynr sunnu dagskvöld í síma 2146, 6043, 2228 og 80980. Fjölmennzö í skemmtiför ina. Fara til náms í V-Þýzkalandi Menntamálaráðuneytið hef ir mælt með því, að Jakob Magnússon og Sveinbjörn Dagfinnsson hljóbi styrki þá, er stjórn Sambandslýðveldis- ins Þý'zkalands veitir tveim- ur íslendingum tii háskóla- náms í Þýzkalandi veturinn 1953-54. Jakob Magnússon er við f:skifræðinám (karfarann- sóknir) í Kieí, en Sveinbjörn Dagfinnssun mun stunda framhaldsnám í lögfræði (fé lagarétti) í Bonn. er hæst í blóði hryssunnar, er um helmingi styttri en hjá erlendum hryssum, eða um vika á móti hálfum mánuöi. Erlendis hefir því sú aðferð verið notuð, að blóð hefir ver ið tekið úr hryssunni smám saman á þessum hálfsmánað- ar tíma. Þar sem að hér verð- ur ekki nema vika til stefnu þá er útlit fyrir að slátra verði hryssunni, en blóðið úr henni mun að verðmæti verða um tíu til tólf þúsund krón- ur. Mun mörgum, og það ekki að ástæðulausu, þykja það allgóð borgun. Taka verð ur blóðið á vissum tíma, fyrri hluta sumars, skömmu eftir að hryssari - liefir vérið fylj- Kaupfélagskonur í skemmtiferð Frá fréttarit. Tímans á Kirkjub.klaustri. í dag leggja konur í Hörgs- landsdeild Kaupfélags Skaft- fellinga af stað í fjögurra daga skemmtiferð á vegum kaupfélagsins. Var þessi venja tekin upp hjá kaupfélaginu i fyrra, og fóru þá konur úr Ör- æfum í förina. í förinni núna verða um 20 konur, og er Óskar Jónsson, ’bókari 1 Vík fararstjóri. Fyrsta daginn verður haldið til Reykjavíkur en næsta dag upp að Bifröst í Borgarfirði, síðan að Laugarvatni og fjórða daginn heim. Ðægnrlagasöng- kona... (Framhald af 8. síðu). sinn með ýmsum hljómsveit- um þar. Aðrir aðilar, sem koma fram á hljómleikum þessum, eru m.a. K.K. sextettinn, sem nýlega hefir verið endurskipu lagður og leikur hinn ungi, efnilegi jazzleikari, Gunnar Sveinsson vibrafónleikari, nú í sextettinum. Einnig mun tríó Eyþórs Þorlákssonar gít- arleikara koma þarna fram og ennfremur Gestur Þor- grímsson, sem nú kemur í fyrsta sinn fram, sem dægur- lagasöngvari. Þá mun kvart- ett Andrésar Ingólfssonar einnig leika þarna. : r Verð aðgöngumiða að hljómleikunum er kr. 20, eða fimm krónum lægra en vana- legt er. Hljómleikarnir verða ekki endurteknir. Fjöllistamcnn... (Framhald af 8. síðu). þess, að eftirleiðis munu gest ir skemmtigarðsins eiga þess kost að dansa á kvöldin á hin um nýja danspalli, sem er að sunanverðu veitingahússins, og má gera ráð fyrir að það verði vinsælt, einkufn' meðál

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.