Tíminn - 04.07.1953, Page 3
147. blaff.
TIMINN, laugárdáginn 4. júlí 1953.
Dánarminning: Bjarni Jónasson
I fyrradag var til moldar
borinn einn af mínum beztu
vinum, Bjarni Reinharður
Jonasson, kaupmaður, Fram-
nesvegi 28 hér i bæ. Það fer
varla hjá því, þegar góðvinir
manns eru óvænt brottkall-
abir úr þessum heimi, að
maður renni huganum til
baka og rifji upp þau kynni,
sem maður hefir haft af
þfeim, jafnframt því, sem
raaður íhugar þau duldu öfl,
sem öllu stjórna hér á jörð.
.. Það lætur að líkum, að
þrjátíu og eins árs gamall
raaður á ekki stóra sögu né
íöikil verk að baki sér eftir
þéirri merkingu, sem oftast
«■ lögð- í þau orð, enda mun
Bjarni ekki hafa sótzt eftir
■íégsemd né völdum.
** *•*-- - * -•
„ Bjarni Jónasson var fædd-
Námskeið fyrir
náttúrufræði-
kennara
Landsamband framhalds-
skólakennara og fræðslumála
stjórn gengust fyrir því, að
haldið var námskeið og sýn
I
boði Búnaðarfélags
Hvammshrepps
Ferðazí uim Borgarfjörð á @5 ára afitiæll
féíagsísis 16. ágást síðastliðið suinar
Að morgni þess 16. ágúst
1952, hafði stjórn búnaðarfé-
ing á kennslubókum og hand lags Bvammshrepps boöið öll
um meðhmum smum, ásamt
konum þeirra, í skemmti-
bókum fyrir náttúrufræði-
og landafræðikennara dagana „ * , _
14.-20. júní s. 1. Guðmundur ferðalag um Borgarfjorð. Var
Þoriáksson cand. mag veitti lagt af stað kl. 8 um morgun-
námskeiðinu forstöðu. Kennt:mn írá f Ásgarðr þar
var í fyrirlestrum og náms-|sem + . stfr áætmnarbifrnð
„ . scm tok 26 manns í sæti, beið
ferðum. Kennslan for fram i ferðafólksins Var hvert’ sæti
gagnfr.skóla Austurbæjar í erao* Var « n„ f
Reykjavík. Þessir fluttu fyrir 1 blfreiðinni skipað' Veður
festra: J
Jón Jónsson, fiskifræðing- •
ur: Starfsaðferðir og mark-;
mið fiskifræðingsins. Ingimar
Öskarsson, náttúrufræðingur:
Skeldýr og sníglar. Ástvaldur
Eydal, lic.: Landafræðikennsl
an og skólinn. Einar Malm-
quist, ræktunarráðunautur:
Ræktun landsins og skólaæsk
án. Geir Gígja, skordýrafræð
og þótt hann gengi meira og ingur: íslenzk skordýr. Guð-
minna veikur og oft á tíðum mundur Þorláksson, cand.
sárþjáður til vinnu sinnar í mag.: Hlutverk kennarans og
ur 28. apríl 1922 að Alviðru í m.örg ár, mun flestum hafa kennslutækni.
var fagurt og glatt yfir hópn
jum, þegar bifreiðin rann af
i stað og glaðvær söngur hljóm
1 aði. Það var sem hver og einn
jhcfði kastað af sér áhyggjum
daglegs amsturs, en vorið
sjálft tekið völdin. Glaðværð
j var mikil meðal ferðafólks-
| ins, það var sungið, hlegið
' og kveðist á, og þeir, sem áð-
ur höfðu kvalizt af bílve'ki,
fundu nú ekki til í hinum
giaðværa hópi. Fyrsti áiang-
inn var til Hvanneyrar. en
,þar skyldi hópurinn matast.
Öýráfirði, sonur hjónanna
Kristbjargar Þóroddsdóttur
tfg Jónasar Valdimarssonar.
Hann stundaði nám við Núps
ákóla í Dýrafirði, fluttist
Skömmu síðar hingaö til
Reykjavíkur og stundaði hér
verzlunarstörf æ síðan, fyrst
hjá öðrum og síðar sjálfstætt.
16. júní S; 1. voru rétt átta
ár frá því að við Bjarni hitt-
umst fyrsta sinn og þá þegar
tókst með okkur sú vinátta,
sem alltaf hélst og styrktist
siðan. Það var engin tilvilj-
un að svo fór, þvi að Bjarni
yar nverjum manni vinfast-
ari og einn af þeim mönnum.
,sem aldrei bregðast, ef til
þeirra er leitað. enda átti
hann marga vini. Bjarni var
gléðimaður og flestum mönn
um skemmtilegri í vinahópi
tíulist það nema hans nán-
ustu vinum og vandamönn-
um. En þrátt fyrir gleði sína
og kæti, hefi ég ekki þekkt
neinn ungan mann, sem hug-
Þessir menn leiðbeindu á
námsf erðum: Dr. Sigurður
Þórarinsson, Ingimar Óskars- 1
son, Ingólfur Davíðsson, Ein-
ar Malmquist, Guðmundur
leiddi tilgang og vandamál Kjartansson og Guðmundur
þessa lífs á jafn einlægan og, Þorláksson
raunsæan hátt og hann.
Bjarni var bibliufróður
maffur og oft ræddum við
um annað líf og trúmál ýíir-
leitt og kom þá skýrt í ljós
bæði djúpstæð trú hans á
annaö líf og óttaleysi hans
við dauðann. — Þær umræð-
Auk
Aff Hvánneyri.
Þegar ekið var í hlað á
.Hvanneyri stóðu skólastjóra-
i hjónin á hlaðvarpanum og
: buðu gesti velkomna með al-
júð og hlýju. Var ferðafólk-
. ...... ..... kess yoru inu því næst boðið að skoða
fundir a kvoldm og þar flutt;skrúð rð skóiastjóra og
stutt framsoguerindi og um-; ÖUum mikið til koma.
ræffur um mál, er; varða (Þar eru veglegar styttur af
k5nnsln og kennara i þessum > lvejmUr látnum skólastjór-
Jum Hvanneyrarskóla, þeim
voru lögð, Halldóri Vilhjálmssyni og
fram sýnishorn af kennslu-' snorra Hjartarsyni.
greinum
Á sýningunni
Manni
bókum, handbókum og fræði- | fmnst sem styttur þessar
ur verca nu ekki jlein ao ritum j náttúrufræði og ianda l£:tandi vörð um hinn yndis-
smm. Þu ert hoifmn kæri j fræði frá Norðurlöndum> Bret fagra gtag Margt flaug j
vmur. Hafðu þokk fyrir vm- , landi og Bandarlkjunum. \ gegnum huga manns í þess-
áttu þína, hremskilm 0i,jEinnig fjölritarar, ritvélar. | um fagra garði, og ÖU vorum
drengskap Mmnmg «m þig smásjár, skuggamyndavélar við sammáia Um ,að dásam-
verour alltaf minning um; 0 fl og jeiðbeint um útvegun,
einlægan vin og góðan dreng. verð og notkun þessara tækja.
Vinur.
I
fyrir unglinga hofst í gær
Friðrik Ólafsson tekur þátt i inótinu
Þátttakendur voru 34 auk
nokkurra, sem aðeins tóku
þátt í einstökum námsferð-
um og fundum. Kom fram
ákveðin ósk um, að slík nám-
legt hafi verið að hafa átt
þess kost að dvelja í honum
eina klukkustund.
Ræffur fluttar.
Eftir dvölina í
var ferðafólkinu
garðinum
boðið að
skeið yrðu haldin árlega í ganga í skólann, en þar beið
framtíðinni og teknar fyrir J matUr mikill og góður á borð
einstakar greinar eins og hér; um. Er setzt hafði verið að
var gert. borðum ávarpaði skólastjóri
Á lokafundi námskeiðsins gesti og ræddi nokkuð á víð
kom fram eftirfarandi álykt 0g dreif um þær framkvæmd
un frá þátttakendum: |lr, SOm nú væri verið að
Okkur, kennurum í náttúru J starfa að, ásamt mörgum til-
í gær hófst í Kaupmannahöfn heimsmeistarakeppni í fræ®i °& landafræði, er Ijóst,; raunum, bæði með verkun
skák fyrir unglinga innan viff tvítugt. Frét'tir hafa enn ekki an náuðsynlegt er, að skólarnjheys og með tilraunum úm
borizt af fyrstu umferffinni. Meffal þátttakenda í mótinu er -ir ^ái ýmis kennslutæki fram , beit á túni og í úthaga í þvi
skákmeistari íslands, Friðrik Ólafsson.
Friörik er fyrir nokkru síð-
an farinn htan, en með hon-
um í förinni er annar ungur
skákmaður, Arinbjörn Guð-
mundsson, en hann mun ekki
taka þátt í mótinu, þar sem
aðeins einn þátttakandi er
írá hverri þjóð. Samt sem áð-
ur mun hann verða Friðrik
mikill styrkur í hinu erfiða
móti.
Þátttakendur eru alls um
20 frá jafn mörgum löndum,
og eru meðal þeirra ihargir
skákmcnn, sem mikið og gott
crð- fer af. Er þar m. a. Ikov
frá Júgóslavíu, en hanri sigr-
aði i síðustu heimsmeistara-
keppni unglinga. Þá er Dan-
inn Larsen meðal þátttak-
enda, en hann og Friðrik
Ólafsson munu vera yngstu
keppendurnir. Larsen var vel
undirbúinn fyrir mótið, m. a.
tefldi hann einvígi nú fyrir
stuttu við danska meistar-
ann Enevoldsen. Eiririig tek-
ur enski skákmeistarinn
Penrose þátt í mótiriu.
Það fyrirkomulag mun um vakandi.
sennilega verða haít á mót-j Við vitum einnig, að skóla-
inu, að fyrst- verður keppt i.byggingar margar kosta of
fjórum riðlum, en síðan munjfjár og að rekstur skólanna
fara fram úrslitakeppni milli'er stór útgjaldaliður, en verst
tveggja til þriggja efstu'hlýtur þó að vera, ef námið
yfir það, sem þeir nú hafa til, sambandi. Voru þessi . orð
þessaðauðveldaraséaðvekjajhans í alla staði fróðleg fyrir
áhuga nemanda og halda hon bænaur, og einnig bað hann
Magnús Friðriksson, formaö
ur, og meðstjórnendur Jens
Jónsson. bóntíi á Hóli, faðii’
Bjarna bónda i Ásgárði, og
Jösep Jónsson, Hofakri.
Á eftir Óskari formar.nl,
ávarpaði pröfastur Dala-
msnna, Pétur F. Oddsscn,
sKóíastjóra og frú ísaris og
gerði nokkrar f yrirspurnii
Síðan beindi hann orðum sir.i
um til . búnaðarfélagsins og
óskaði því heilla.
Að loknu borðhaldi vár fa.
ið um flest húsakynni Hvanrj
eyrarskólans og þau skoðuc,
Einnig var gengið nokkuð um
engi, þar sem nýrækt var skoc1
uð. Um kl. 3,30 ,um dagmn
var haldið af stað eftir ao
gengið hafði verið í kirkju
og þar sunginn sálmur. Skola
stjórahjónin voru kvödd og:
fceiro óskað gæfu og gengis. .
Afram haldið.
Var nú ferðinni heitið ;
Hvítársíðuna. Var staðnæmzl.
fyrir ofan hæðirnar hjá
Stóra-Kroppi. Þótti öllum
tilkomumikið hið fagra út-
sýni þaðan. Á Kleppjárns-
reykjum voru gróðurhúsir;
s.koðuð og nokkrir keyptu sér
grænmeti þar. Síðan var halö
15 að Barnafossum, en þar
gat að líta mikla fegurð, en
einnig hrikaleik hins mikis.
vatnsafls. Þar geymist hárni-
saga tveggja systkina, sem
sagan hermir, að hafi drukkn
að þar. Er sagt, að þau hafí.
verið skilin ein eftir heima,
en allt fullorðið fólk fór til.
Gilsbakkakirkju. En er börn-
in voru oröin ein, gréip þai:
ótti, og ætluðu þau að' elta
fólkið, þrátt fyrir bann móð-
ur sinnar. Steinbogi er yfir
ána og er þess getið til, að
þeim hafi sundlað þar og fali.
ið i ána. Maður hrökk upp frá
þessum hugleiðingum og eni>,
var haldið af stað. Næst var
stanzað 1 Reykholti og þar
gengið til kirkju. Síðan var
stytta Snorra og Snorralaug
skoöu'ð, og einnig gróðurhús
þar á. staðnum.
Góffar móttökur.
Er viö komum að Húsafelli
kom. Þorsteinn bóndi á móti
okkur, en hann er formaður
búnaðarfélags Hálsasveitar.
Einnig voru mættir þar úr
stjórninni þeir Gísli Jóhanns,
son, GiJjá, og Jón Sigurðsson,
þá að íhuga vel, þegar þeir, Hraunhálsi. Var gestum boð-
manna í hverjum riðli.
Norffuríandamótzð.
Þriðja ágúst hefst i Es-
bjerg í Danmörku skákmeist
kemur ekki að fullum notum
sökum þess, að aurar eru spar
aðir en krónum kastað.
Við kennarar erum reiðu-
búnir að reyna nýjar kennslu
aramót Norðurlanda og er á- ; aðferðir, ef námskröfur og
kveðið, að þeir Friðrik og prófkröfur leyfa og skólunum
Arin'ojörn taki þátt í því er séð fyrir nauðsynlegum
móti. Friðrik mun tefla í gögnum.
landsliðsílokki, en Arin-J En til þess að hægt sé að
björn í 1. ílckki. 'Um þátt- taka upp lífrænni kennslu-
töku anriarra íslendinga í aðferðir í nfr. og lfr. heldur
mótinu er enn ekki vitað. , en nú tíðkast víðast hérlend-
Siðasta Norðurlandamöt is, teljum við nauðsynlegt, að:
var háö hér í Reykjavík fyr-J 1. veita hverjum skóla ár-
ir tveimur árum og sigruðu lega fjárupphæð til kaupa á
íslendingar þá í öllrim floklc-J nýjum og viðhalds eldri
um. Baltíur Möller varð skák- tækja.
meistari Noröurlanda ogj 2. koma upp hið bráðasta
Frlðrik Ólafsson bar sigur úr, sérstökum stofum ,fyrir nátt-
býtum í meistaraflokki. * (Framb. á 6. síffu).
gerðú áburðarkaup, hvað
bezt hentaði hjá hverjum
þeirra. Reynsla væri fengin
fyrir þvi, að sami áburður
ætti misjafnlega við landið,
sem á væri borið. Er skóla-
stjóri hafði lokið máli sínu,
tók til máls formaður bún-
aðaríélags Hvammsh répps.
Óskar Kristjánsson. bóndi á
Höli og þakkaði hann skóla-
stjóra fyrir fróðlegt erindi og
vinsamlegar móttökur. —
Kvaðst hann þess fullviss, að
þeir bændur, sem væru í för-
inni, hefðu haft mikið gagn
af að koma til Hvanneyrar.
Því næst rakti formaður í
stórum dráttum sögu búnað-
aríélags Hvammshrepps. sem
nú væri að minnast 65 ára
afmælis síns. Stofnandi fé-
lagsins var hinn þjóðlcunni
bændahöfðingi og skólastjóri
ið imi að ganga og var þfc
fyrir stórt borð með allskyns
kökum og smurðu bráuði,
Veitti búnaðarfél. Hálsasveiv
ar af mikilli rausn. Þorsteinn
bóndi fylgdi okkur nokkuð é,
leið og nutum við leiðsagnai:
hans um Húsafellsskóg. Siö-
an kvcddum við þennan á-
gæta mann og héldum heiu.i
á leið. Þá var líka dagur ao
kvöldi kominn og um kl. 4
um nóttina var hver og eiim
kominn heim til sín, glaða
og ánægður eftir skemmtí
lega fexð.
Að lokum vil ég óska bún-
aðarfélagi Hvammshrcpps
allrar blessunar i framtiðar-
störfum þess, og vona-að vor-
hugur marki hvarvetna leið-
ina. Stjórn félágsins skipa nú
Cskar Kristjánsson, formað-
ur, Magnús Sigurbjcrnsson
Torfi frá Ólafsdal. Fyrstulog Guðmnndur Halldórsson.
stjórn félagsins skipuðu* Theódóra Gufflaugsdóttir«