Tíminn - 10.07.1953, Blaðsíða 2

Tíminn - 10.07.1953, Blaðsíða 2
I. TÍMINN, föstudaginn 10. júlí 1953. 152. blað. ORÐSENDING írá Kos!siits'aha»dbókl&ml Póstliólf 1044. ALLIR ÞEIR, er höfðu kosningahandbækur vorar tíl sölu, gjörf svo vel að gera upp söluna hið fyrsta. SKILAGREINIR sendist í pósthólf 1044 Frá skógum Indónesíu til Danmerkur Faðir drekkti þrem- ur börnum sínum Þessir tveir órangútanungar eru nýlega komnir tíl Dan- merkur, alla leið austan úr Indónesíu. Þe'r eru tveggja ára gamlir og vega átta kíló. Þetta er kvenungi og karlungi og er kvenunginn til vinstri. Þau horfa mjög undrandi á um- hverfið, enda hafa þau ekki lengi verið danskir borgar. Sigraði Himalaja tiS aö hefna bróður sins Þýzk-anstnrrískiir Icfðastgssr gesigwa* á tmd Naitga Paritat, fjér@a lííesta fjall ItcBstisitss Nýlega tókst þýzk-austurrískum leioangri að gánga á tind fjórða liæsta fjalls heimsins, Nanga Pabrat, en það er 8116 metrar á hæð. Fjall þetta er, eins og Everest, í Himalayja. Þetta er í fyrsta sinn, sem tekizt hefir að ganga á tind þessa fjalls, sem gengur undir nafninu „Þýzka fjailið“ í Evrópu, þar sem svo margir þýzkir Ieiðangrar hafa verið gerðir út til að ganga á það. , , .. „ stjórn leiðangursins á hendi. Sá er haíði forustu um fjall Áður en hann hóf ferð sina gönguna, Peter Aschenbrenn er, en hann hefir einnig verið til Himalaya, skýrði hann frá því, að hann væri ákveðinn í Fyrrverandi ríkisstarfsmað ur, Mohamed Hafez el Wardani, drekkti fyrir sKonanu síðan þremur börn- um sínum í M;ðjarðarhafi, þar sem hann gat ekki séð íyrir þeim. Kafez el Wardani skýrði egypzku lögreglunni svo frá, að síðustu fjögur ár hefði hon um hvergi tekizt að fá at- vinnu. Fátækt hans hafði að síðustu orðið til þess, að hann varð að skilja við konu sína. Börnin sendi hann svo til nokkurra ættingja í Alex- andrinu, en þegar ættingjarn ir sendu börnin til baka, varð hann örv nglaður og greip til þess óyndisúrræðis að drekkja börnunum.__________ i Cörowia CFramhald af 1. síðuv farþegum skemmtiferðaskips- ins fyrirgreiðslu ferðaskrif- stofunnar. Hinir skoðuðu sig um í bænum á eigin vegum eða fóru til að hitta fólk. Ann ars voru sárafáir í þessum stóra hcp, sem kynni höfðu , af rnönnum hér, utan ein- I i staka. sem staðið hafði í við- ' 1 skiptasamböndum við íslend- ; inga og höfðu ein’nver heim- ■ ilisföng þannig. : Skemmtiferðaskipið Carónía er eitt glæsilegasta hafskip í ! eigu Breta og er í eigu Cunard línunnar, sem á „drottning- arnar“, sem voru um skeið stærstu skip heimsins. Car- j ónia er smíðað eftir styrjöld- j ina og er búið öllum þeim' þægindum, sem hugsazt get- ! j ur, enda eru skemmtiferðir i ( með því mjög dýrar. 'j Skipið fór héðan af ytri höfninni um klukkan 11 í gær kveldi .og nutu farþegarnir l töfra kvöldsólarlnnar á sigl- ingunni út Faxaflóa. i I ■ m I Skipið kom ningað beina leið frá New York og var fimm og hálfan sólarhring á leið- inni hingað. Héðan fer það beint til Noregs og kemur þar við á nokkrum stöðum. Orðsending til kmipcmla blaðsins * Þeir kaupendur, er greiða blaðið í einu lagi beint tzl innhezmtunnar eða umboösmanna blaðsins geri það sem allra fyrst. Blagjaldið er óbreytt. Innheimta Tímans Bankastræti 4. með i fym lexSongrum til að snúa ekki frá en Nanga Pabrat Aschenbrenn- væri unninn af þeim ástæðu> er var annar þeirra tveggja ði hann >>að þegar é var Evrcpumanna, sem hfðu af seytján ára> varð Nanga Pra_ slysið i hhðum fjallsins anð þrat halfbróður minum að 1934, þegar niu manns létu lif bana“ ið. Einn þeirra Austurríkis- ( manna er voru í þessum sein 1 )(Dauðatindurinn“. asta leiðangri komst á tind Nanga Paþrat hefir fengið ___________________________________ Nanga Pabrat, þann fjorða visurnefnið „Dauðatindur- ,T ( _ julí klukkan tíu árdegis. Mað inn<< sá fyrsti> sém reyndi að ; MorrtJ pr tlii sknfílð ur þessi heitir Hermann Buhl á tind þess> var Eng >1TldlSLC1 UUÖIUIldU og er ættaður frá Tyrol. iendingur, en hann fórst í' snjóflóði og beið bana ásamt tveimur innlendum burðar- ,mönnum árið 1895. Þýzki fjall Leiðangursstjórinn er þrjá- göngumaðurinn Willi Merkl, tíu og sex ára að aldri og er bálfbróðir leiðangursstjórans,' frá Munchen. Hann hefir gerði næstur tilraun til að aldrei haft nein afskipti af ganga á tindinn árið 1932. fjallgöngum fyrr, og sætti það Tveimur árum siðar reyndi töluverðri gagnrýni í Þýzka- Merkl á nýjan leik> en fraus landi, að hann_ skyldi hafa f hel f hliðum Nanga Pabrat. í leiðangri hans í það skiptið voru bæði Þjóðverjar og Aust Síldarstúlkur vantar til Raufarhafnar. Góð vinnuskilyrði. Saltað inn anhúss. Kauptrygging, fríar ferðir, gott húsnæöi, — Uppl. í síma 2298. Gunuar Halldórsson. J Leiðangursstjórinn rekur harma sinna. Utvarpið urríkismenn, ásamt tveimur liðsforingjum úr indverska hernum. TJtvcrpið í dag: Fastir liðir eins og venjulega. 20,30 Útvarpssagan: „Flóðið mikla“ j eftir Louis Bromfield, IV Niu letu lífið. (Loftur Guðmundss. rithöf.). _ _. ,, .. . . 21,00 Tónieikar (plötur). ÞeSar fjallgongumenmrmr 21,20 Erindi: Ur ferð til þriggja höfuðborga, síðara erindi Júlíus Havsteen sýslum.). 21.45 Heima og heiman (Sigurlaug Bjarnadóttir). 22,10 Dans- og dægurlög: Delta Rythn> boys syngja (plötur). 22.30 Dagskrárlok. Útvarpið á morgun: Fastir liðir eins og venjulega. 12,50 Óskalög sjúklinga. 20.30 Tónleikar (plötur). 20.45 Leikrit: „Hjólið" eftir Joe Corrie. Leikstjóri: Brynjólfur Jóhannesson. 21.30 Einsöngur: Lulu Ziegler syng ur létt lög (plötur). 22,10 Danslög (plötur). 24,00 Dagskrárlok. voru komnir í átta þúsund metra hæð, skall á þá blind- hríð. Þeir hörfuðu strax til baka, en veðrið var svo ógur- legt, að níu menn létust og einn þeirra var Merkl. Af Ev- rópumönnum þeim, sem voru í leiðangrinum, lifðu aðeins tveir Evrópumenn af ofvið’- ið. Leiðangur, sem stofnað var til árið 1937, endaði einnig með ósköpum, en þá létu all- ir mennirnir lífið í hlíðum i Nanga Pabrat. Leiðangur, sem gerður var út til fjallsins árið 1938, fann líkin af Merkl og tveimur burðarmönnum, sem höfðu orðið úti á fjallinu í í kunnri vísu stendur: „Séð hefi ég köttmn syngja á bók,“ en það getur því mtður ekki átt við þennan gáfulega hund sem myndin er af. Að vísu er hann með bók fyrir framan sig og hefir sett upp gleraugu tzl að sjá betur, en engar sagnir fara af því að hann sé að syngja. leiðangrinum, sem farinn var árið 1934. Af framanrituðu sést, að það er ekki af ástæðu lausu, sem Evrópubúar kalla Nanga Pabrat „dauðatind-! inn“. I . Enskar dragtír Þýzkar regnkápur MARKAÐURINN Laugavegi 100. '.■AW.'.W.V.VAVAVAW.V.V.V.V.V.Y.YAW.’J.SVW ? í «j[ Þökkum innilega auðsýnda samúð við andlat og jarð- arför hjartkæra sonar okkar og bróður i > BJARNA REINHARÐS JONASSONAR, í kaupmanns, Framnesvegi 28. Krístbjörg Þóroddsdóttir, Jónas Valdemarsson, Ásgerður Jónasdóttir, Yaldemar Jónasson, Finnbogi Jónasson. ■ I AV.V.V.ViVAV.W.V.V.VAV.VAVAVAVAVAVAVA Gerist áskrifendur að TÍMANUM Áskriftasími 2323

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.