Tíminn - 10.07.1953, Blaðsíða 5

Tíminn - 10.07.1953, Blaðsíða 5
152. blað. TÍMINN, föstudaginn 10. júlf 1953. Föstud. 10. jtéit ERLENT YFIRLIT: sfi inadur Evrópu ,GóðviIji" Mbl. Hinjákvæðasíefna' Frakkíiui íeasi Moanaet, forseti EvrépHsaiM visoisníanar mais kola- og síáEfraisileiðSsIía Morgunblaðið birti fyrir nokkrúm dögum forustu- grein um hina „jákvæöu „Evrópa hefir fæðzt." Þessi á- ræðir við þingmenn, framkvæmda hrifamikla yfirlýsing var gefinn 10. ' stjóra iðnfyrirtækjanna og sérfræð ágúst í fyrra — en þó ekki á áhrifa [ inga þeirra. Hann gerir skýrslur, mikinn hátt... Þéttvaxni, brúneygði sem lagðar eru fyrir sambandsþing maðurinn í ,ræðustólnum, sem stóð ið, en í því eiga sæti 78 fulltrúar frá í fanum skreyttum ráðhússal her- þjóðþingum þátttökuríkjanna og Stefnu" Sjálfstæöisflokksins, togadæmisins'"' Luxemburg, mælti [ Aðalráðið ber ábyrgð fyrir. er hefði tryggt bætta fjár- þessi orð fram, án nokkurra radd- j hagslega afkomu ríkisins Og breytinga eða liandsveiflna; í orða- gert mögulegt að draga" Úr fari minnti hann meira á húsvörð höftunum. Mbl. taldi jafn- * fæSingardeild, heldur en hreyk- framt, að Sjálfstæðisfiokkur "™ föður, sein. er að tilkynna íæð- ' •.. ¦ = 1 ¦-: . . -. mgu frumburðar sms. inri ætti þaö þessan stefnu En Prakkinn Jean Monnet _ smni að þakka, að hann hann er 64 ára> en litur ut fyrh. að hefÖi Sloppið jafnvel Úr kOSll vera mun yngri — hefir mikla á- ingunum . og raun ber vitni stæðu til að vera hreykinn, því að um. : segja má, að hann sé faðir Evrópu- Hver er svo sannleikurinn samvinnunnar; um kol- og stál- um hina „jákvæðu stefnu" Sjálfstæðisflokksins í fjár- hagsmálum? SjálfstæðisflokKurinn framleiðslu; sem er eitt heillavæn- legasta skrefið, sem stigið hefir ver . ið í Evrópu .eftir styrjöldina. í ! fyrsta skipti í sögunni hafa ev- Dugmikill starfsmaður. Hinn óvenjulegi dugnaður Jean Monnet gerir það að verkum, að hann er óvenju vel hæfur til að skipa þessa stöðu. Að útliti er hann ekta Frakki — það má segja, að í hverjum einasta frönskum bæ sé einhver, sem líkist honum — en hins vegar benda störf hans ekki til þess. Frakki breytir aðeins nauðugur um vinnu, og yfirleitt kunna þeir ekki við sig erlendis. En líf Jean Monnet hefir alltaf verið breytingum háð; hann hefir Á víöavangi JEAN MON NE T fór rópskar þjóðir ákveðið að vinna ^J^ ' landS °g hefir Skipað með fjármálastjórnina sam- náið saman Frakkland Þýzka-;komst snemma skoðun fleytt í ellefu ar 1939—49. land, italia, Belgia, Holland og Hann að samkeppni einstaklinga sé nauð- Hann fékk þá tækifæri til að ^*em*ur* « samanlaf"1 ™f synleg, en samkeppni þjóða á milli sýna hver- fjármálastefna hans raunverulega er. Hún fjöldi þessara" landa er 160 millj- ónir — eðaálíka mikill og fólks- fjöldi Bandaríkjanan, — hafa orð- Dirtist þanmg i verki, að rikis ið asatt um .;sameiginiega markaði Útgjöldin sautjánfölduðust.í fyrir kolaframleiðslu sína (240,4 skattar og tollar ríkisins | miiijónir 'torina) og stálfram- fjórtánfölduðust Og Skuld- : leiðsluna (4Í',6 milljónir tonna). ir ríkisins sexfölduð-1 ust. Þegar Sjálfstæðis- Aðalstöðvar í Luxemburg. menn loks skiiuðu af sér fjári málastjórninni, biðu stórfeld: ar vansktlask'uldir í öllum áttum og . ríkið mátti heita j gjaldþrota. Afkoma Kola- og stálsambandið hefir höfuðstöðvar,¦'.jsínar í Luxemborg. Uppbygging þess hefir verið þann- ig, að það stendur opið fyrir aðrar evrópskar pióðir, sem gerir, að það I getur einnig^. náð til annarra sviða atvinnuveganna í efnahagslegum og pólitískum sé aðeins til hins verra. j Jean Monnet er sonur fransks ! vínframleiðanda í hinum litla bæ Cognac, nafni, sem hefir orðið vöru merki fyrir bezta vín heimsins. Sextán ára gamall hætti hann í skóla og byrjaði að vinna við fyrir- tæki föður síns. „Beztu eiginleikar i koníaksins" segir Monnet „eru, að það kemur mönnum til að tala". j (Hann var þrettán ára, er hann ur hans og Monnet fór í flyti neim til Cognac. Fyrirtæki f jölskyldunn- ar hafði orðið íyrir miklum áföll- um vegna styrjaldarinnar og átti nú við mikla fjárhagslega erfið- leika að stríða. Það tók tveggja úra þrotlausa vinnu að koma fótum undir fyrirtækið aftur, en því næst arið hófst hann handa um að finna rér nýtt starfssvið aftur. Harm var ekki lengur hrifinn af vinnunni í Genf. Útlitið fyrir náið alþjóðlegt samstarf í gegnum Þjóðabandalag- íð var allt annað en bjart. Hann fór því til New York, þar sem hann gerðist eigandi í fyrir- tækinu Blair og Co., sem tók þátt í alþjóðlegum verzlunarviðskiptum. Og hér hófst viðburðaríkt tímabil fyrir Monnet. Hinn litli atorku- sami Frakki, með hin kviku, brúnu augu, og rauðleitar kinnar, var stöð ugt á férðinni milli New York, San Francisco, Parísar, Varsjá, Búka- rest, Stokkhólms og Shanghai. bruggaði fyrsta f lokks koníak). Ung i Hann endurskipulagði ríkisverzlun ur að árum var Monnet sendur sem I Póllands og Rúmeníu, gerði upp sölufulltrúi fjölskyldufyrirtækisins þrotabú sænska eldspýtnakóngs- til Englands, Bandaríkjana 'og ins Krfeugers og skipulagði járn- var þó sízt betri.. Útflutnings skimmgi. Já.'það er upphafið að framleiðslan hafði um lengra! framtíðar bándaríki Evrópu. skeið verið haldið uppi með! Fyrsta uPPkastið a« samband- miklum uppbótúm úr ríkis-linu er Þf*kt; af ^™^" sinfti Wrir^iáanlpo-t ,rar q« unmm, en hmn þekkti franski ut- sjoði. Fynrsjaanlvgt var, að anrikisraðherrai bar það fyrst þeirn stefnu yrði ekki haldiö fram_ En það var Monneti sem not. lengur áfram, nema nýir|fæiði hugmyndina, og það var skattar, sem skiptu hundruð- | hann, sem'. lagði grundvöllinn að lim miljóna króna, yrðu lagð t framtíðarskipun þess með tillögum ir á þjóðina. Þessvegna var!um sterka stjórn, um sambands- ekki um annað úrræði að Þine °s sambandsdómstól. Og þeg- ræða en stórfelda gengis- ' ar, ful"rtonir komu saman ta að . . , j velja fyrsta ¦ forseta þess, var Jeah læKKun. Monnet vahnn samhljóða. I verzlunarmalunum var a-1 0g þar með er Jean Monnet , standið.þó einna verst. Fjar;dag „fremstj. maður Evrópu" c-em málastefnan hafði þar leitt skipar hina þýðingarmestu og erf- til hafta og skömmtunar, svo iðustu stöðu í álfunni. Sem for- að aldrei hafa gilt strangari seti hins svokailaða Aðairáðs er reglur um þau mál fyrr eða starfssvið háhs opinberlega varð- síðar. Höftin voru stórlega andi ko1 ogí«tál, og þær ákvarð- misnotuð til hagsbóta fyrir ann'' "?&»* .!efur að **?' „. ,i i, , ! hafa oft hina mikilvægustu þyð- nokkra gæðinga flokksms. ingu fyrir allt efnahagsUf f hinum Vöruskortur var mikill, svo sex sambanisríkjum, já meira að að' skömmtunarseðlarnir segja fyrir aiia Evrópu. Hann hef- reyndust hreint pappírsgagn. ir yfirumsjóh með öliu starfinu, Svartur markaður, okur og J'' baktjaldaverzlun dafnaði i stórum stíl. með tálheýrandi ráðstöfun- Slík'ar voru afleiðingarnar um. Sjáffstæðismenn létu af fjármálastjórn Sjálfstæð- hinsvegar ^ékki í neitt slikt isflokksins í fjárhagsmálum, skína og "fyrsta. verk minni- alvinnumálum og verzlunar- hlutastjórhar þeirra, sem málum. mynduð var eftir kosningar^ . Þrátt fyrir þessar geigvæn var að leggja fram frumvarp legu afleiðingar, bólaði aldrei um stórféida hækkun sölu- neitt á því hjá flokknum, að skattsins,:'svo að hægt yrði hann teldi stefnubreytingu að halda úpþbótunum áfram. æskilega. Það var fyirst eftir að þingið Þegar Framsóknarmenn var búið áð fella það frum- kröfðust stefnubreytingar varp, sem"; Sjálfstæðisflokkur vorið 1949 brást Sjálfstæðis- inn gerðí sér, ljóst að ekki flokkurinn illa við og taldi var um' ahnað úrræði en slíkt óþarft með öllu. Fram- gengislækkun að ræða. sóknarmenn rufu þá stjórn- Það varð svo hlutverk Ey- arsamstarfið og knúðu fram steins Jórissonar sem fjár- kosningar. Þetta verk Fram- málaráðhéfra að fylgja fram sóknarmanna fordæmdu þeirri stefnu, er Framsóknar blöð Sjálfstæöisflokksins menn ho'lðu mótað fyrir harðlega og töldu það á- kosningarírir 1949. Þetta hef stæðulaust með öllu. ;ir Eysteinh gert með þeirri Fyrir kosningar 1949 mörk festu og atorku, sem honum uðu Framsóknarmenn þá er eigin. Þessvega hefir fjár- stefnu, sem nauðsynlegt hagur ríkisins verið reistur yrði að fara. Þeir bentu á, að viö, rekstur atvinnuveganna um aðrar úrbætur væri ekki tryggður og stórlega dregið að' ræða úr því, sem komið úr höftunum. Án nýrrar og væri, en allsherjarniður- heilbrigðári fjármálastjórn- færsla eða gengislækkun ar hefði þetta verið ókleift. Kanada, og á þessum ferðum iærði hann að tala ensku reiprennandi. brautarbyggingar í Kína. Síðari heimsstyrjöldin. Hefur þátttöku Þegar síðari heimsstyrjöldin í stjórnmálum. ! brauzt út, fór Monnet frá New Á meðan fyrri heimsstyrjöldin | ;yfrk tn_ London^;þar'sem hann gerð stóð, komst hann í samband við Morgunblaðið segir í for- ustugrein í gær, að það sé f jarri öllu lagi, að það haldi uppi árásum á kaupfélögin. JÞvert á mctz' viljí það kaup félagsskapnum vel og því haldi það öðru hvoru uppi gróðviljaðrz' gagnrýni á störf um forráðamanna hans. Slíkt sé vissulega gert af góðum hug, en ekki illum. Skyldi nokkur sá, sem les skrzf Mbl. um samvinnu- hreyfinguna meðan á kosn ingabaráttunni stóð, efast um, að Mbl. hafði gengið til annað en „góðviljuð gagra- rýni" með þessum skrifum? Og hver trúir líka því, að forsprökkum hins alþjóð- lega kommúnisma gangi nokkúð s.nnaS til en „góðvilj uð gagnrýni" með áróðri sín um gesn lýðræðisríkjunum? Þaff segja þeir a. m. k. og gera það jafnvel enn sak- leysislegar og: ísmegfilegrar en Mbl. þegar það er að lýsa því, að rógskrif þess um kaupfélögin séu eingöngu sprotti af áhuga fyrir vel- farnaði þeirra! Hvernig væri að spyrja Baldvi?i? merkustu frönsku stjórnmálamenn ina og átti við þá viðræður um þjóðernisleg, efnahagsleg og póli- tísk vandamál. Hann gat þá unn- ið þeirri hugmynd sinni fylgi, að ist formaður ráðsins, er annaðist um fransk-enska efnahagssam- vinnu. Milljardapantanir, sem hann gerði í Ameríku á flugvél- um og alls konar vélum, gerði það að verkum, að á skömum tíma f jór ef Frakkar og Englendingar hefðu ', íaMaðist framleiðslan þar í flug- nána f járhagslega samvinnu gætu j vélaiðnaði. Undir stjórn hans varð þeir unnið í styrjöldinni. Hann var | fransk-enska efnahagssamvinnan sendur til London, þar sem hann j miklum mun víðtækari en í fyrri kom á fót hinni velheppnuðu hveiti styrjöld. Og vegna framúrskar- samvinnu, sem leiddi til þess, að andi mælsku tókst honum a'ð vinna England, Frakkland og ítalía höfðu I Winston Churchilll á sitt band, Við- samvinnu um kaup og dreifingu á | víkjandi djörfustu hugmynd sinni. öllum kornvörum. Sunnudaginn 16. júní 1940 ,kom Hinn brennandi áhugi Monnets Churchill heiminum mjög á óvart, fSrir alþjóðlegri samviinnu var ! er hann sagði: „Frakkland og Eng jafn mikill eftir styrjöldina, og!lan^ skulu ekki lengur vera tvær hann var gerður að varafram-I W°ðir' heldur óuppleysanlegt kvæmdastjóra fyrir þjóðabandalag- ið í Genf. En 1923 kom neyðarkall frá föð- heldur franskt-enskt ríki." En það var of seint. Pétain hafði þegar náð völd- um í Frakklandi. Vinir Monnets voru öruggir um, að hann myndi gerast hershöfðingi , . ¦ £ hersveitum frjálsra Frakka undir Hm „jakvæða stefna , ^ de Gaulle_ En hann var sem Mbl. er að eigna Sjálf- viss um> að Frakkland gæti aldrei tæðisflokknum, er því sann j fengið sjálfstæði sitt aftur, ef Eng- arlega ekki stefnan, sem land sigraði ekki í styrjöldinni. fylgt var meðan hann fór I Þess vegna fór hann aftur til Sjálfur með fjármálastjórn-ÍBandaríkjanna til þess að starfa í ina. Þessi „jákvæða stefna'" er stefnan, sem mótuð var af Framsóknarflokknum fyrir haustkosningarnar 1949 og síðan hefir verið framfylgt undir fjármálastjórn Ey- steins Jónssonar. Brezka birgðaráðinu — sem fransk ur ríkisborgari með enskt stjórnar- erindisbréf og sérstakt bréf frá Winston Churchill. Monnet vildi ekki taka þóknun fyrir starf sitt, því að hann vildi ekki láta líta út, að hann hefði gengið í enska þjón- ustu ágóðans vegna. En Monnet var Vafalaust er það rétt hjá'einn af þýðingarmestu, ensku em- Mbl., að Sjálfstæöisflokkur- bættismönnunum í Washington á inn hefir hagnast á því i kosn meðan á styrjöldinni stóð. Með bandarískum og enskum ingunum að eigna sér þessa hemaðar. og stjórnmáiaieiðtogum stefnu. Hin mikla áróðurs-1 samdi hann framleiðsluáætlun, sem vél, sem hann réði yfir, hef- j var eftir að Bandaríkin voru komin ir blindað marga Og fengiðí styrjöldina, kölluð „Siguráætlun- þá til að trúa þessu. En in". Var þar ákveðið að framleiða skamma stund verður hönd, skyidi eo.ooo fiugvéiar, 45.000 skrið- oft höggi feginn.. Það er ekki,dreka °s sklP að smáiestatöiu um Víst, að Sjálfstæðisflokkur-,8 milljónir fyrir árið 1952 Vinnu- . -„„ . ... -. . . „-'dagur hans var um 12—14 stundir mn fagni neitt yflr þvi, eí ^ bjo j washington í þrjú það verður nú hlutskipti \ ar_ án þess að taka batt t einu ein. hans að bera aukna ábyrgð á þessum málum aftur og enn síður er það líklegt, að kjós- endur hans eigi eftir að fagna því áður en lýkur. asta „cocktair'-samkvæmi. Nýsköpun Frakklands. Eftir friðarsamningana sagði (Framhald á 7. síðu). Alþýðublaðið hefir undan farið verið að spyrjast fyrir um það, hvort Fjárhagsráð hafi veitt nokkrum verk- fræðingum, sem eru húseig endur, fjárfestingarleyfi til íbúðarbygginga. Þykir blað- inu þetta mikið hneyksli, ef rétt er. Það virðist annars óþarft fyrir Alþýðublaðið að vera að spyrja um þetta opinber lega, heldur ætti það að geta snúið sér til fulltrúa flokks síns í Fjárhagsráði, Baldvins Jónssonar, og feng ið hjá honum allar upplýs- ingar um þessi mál. Eða skyldi Baldvin hafa nokkuð á móti því að upplýsa það, að þessi leyfi sem hafa far- ið mest í taugar Alþýðu- blaðsins, hafa verið sam- þykkt með atkvæðum Sjálf stæðismanna og Alþýðu- fLmannsins í fjárhagsráði. „Óviriir Reykjavíkur". Vísir heldur því fram ný- lega í forustugrein, að allir þeir, sem ekki fylgi Sjálf- stæðisflokknum að málum, séu „óvinir Reykjavíkur". Eftir því að dæma eru „ó- vinir Reykjavíkur" orðnir næsta fjölme^nir í Reykja- vík, því að andstæðingar Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík fengu nokkuð yf ir 60% greiddra atkvæði í kosningunum 28. júní. Og þó er búist við að þess ir „óvinir Reykjavíkur" geti orðið enn fleiri í bæjar stjórnarkosningunum í vet- ur. T.d. er talið víst, að fylgi Lýðveldisflokksins muni aukast þá, ef forkólfar Sjálf stæðisflokksins gera ekki „verzlun" við hann áður. Þær sögur ganga nú um bæinn, að forustumenn Sjálfstæðisflokksins láti nú gera tíðar heimsóknir til foringja Lýðveldismanna og bjóði þeim ekki aðeins fulla fyrirgefningu, heldur gull og græna skóga, ef þeir vilji gera bandalag við Sjálfstæð isflokkinn. Og það er víst ekkert nefnt í þessum sam tölum, að þeir séu „óvinir Reykjavíkur"!

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.