Tíminn - 10.07.1953, Blaðsíða 7

Tíminn - 10.07.1953, Blaðsíða 7
152. blað. TÍMINN, föstudaginn 10. júlj 1953. T. Frá hafi til heiða Hvar eru skipin Sambandsskip: Hvassafell fer í dag frá London áleiðis til Kópaskers. Arnarfeil los- ar í Keflavík. Jökulfell er á leið frá Austfjörðum til Keflavíkur. Dísar- fell er í Hamborg. Bláfell er á Þórs- höfn. Ríkisskip: Hekla fer frá Rv.'k kl. 20 í kvöld til Glasgow. Esja er á leið frá Aust fjörðum til Akureyrar. Herðubreið fer frá Rvík í dag austur um iand til Bakkafjarðar. Skjaldbreið fer frá Rvík í dag til Breiðafjarðar- hafna. Þyrill er í Rvík. Skaftfelling- ur fer frá Rvík í dag til Vestmanna eyja. Eimskip: | Brúarfoss fór frá Vestmannaeyj um 8. 7. til Hull, Boulogne og Ham borgar. Dettifoss hefir væntanlega farið frá Antverpen 8. 7. til Rotter- dam og Rvíkur. Goðafoss fór írá Hafnarfirði 8. 7. til Belfast, Dubiin, Antverpen, .Rotterdam, Hamborgar og Hull. Gullfoss kom til Kaup- mannahafnar í morgun 9. 7. frá Leith. Lagarfoss kom ti! Rvíkur 8. 7. frá New York. Reykjafoss £er væntanlega frá Kotka 9. 7. til Gautaborgar og Austfjarða. Sel- foss fer frá Hull 9. 7. til Rotterdam og Reykjavíkur. Tröllafoss fer vænt anlega frá New York í dag 9. 7. til Rvíkur. : i Úr ýmsum áttum j Hallveig arstadir. í dag er merkjasöludagur Hall- veigarstaða hér í bænum. Konurn- ar eru að safna fé til þessa nytja- máls og er þess að vænta, að merkja salarnir fái góðar viðtökur. j Esperantofélagið Auroro heldur fund í Aðalstræti 12 klukkan 9 i kvöld. Dr. Wajsblum verður á fundinum. Ákveðið verður um skemmtiferð næstkomandi sunnudag. Á ríkisráðsfundi í gær staðfesti forseti íslands ýmsa forsetaúrskurði, er gefnir höfðu verið út síðan síöasti ríkis- ráðsfundur var haldinn. Auk þess var forsætisráðherra veitt umboð til þess að undirrita fyrir íslands hönd samninga milli íslands, Dan- merkur, Noregs og Svíþjóðar, varð- andi sjúkrasamlög, mæðrahjálp o. f.l Þórsmörk og Landmannalaugar. Ferðaskrifstofan Orlof efnir til hópferða í Þórsmörk og Landmanna laugar nú um helgina. Vegna tak- markaðra sæta verður að tilkynna þátttöku til Orlofs fyrir kl. 6.00 á laugacdag. Neytendasamtök Reykjavikur. Áskriftarlistar og meðlimakort lirgja frammi í flestum bókavérzl- unum bæjarins. Neytendablaöiö fæst á öllum blaðsölustöðum. Ár- gjald er aðeins 15 kr„ biaðið inni- falið. Þá geta menn einnig tilkvnnt áskrift í síma 82742, 3223, 2550, 82385 og 5443. Pósthólf samtakanna er nr. 1096. : Ferðafélag íslands I fer 4 skemmtiferðir um næstu helgi. 5 daga óbyggðaferð um Kjal- veg, Kerlingarfjöll og að Hagavatni. Gist í sæluhúsum íélagsins. FFerð í Landmannalaugar 1% dag. í þess ar þrjár ferðir er lagt af stað á laugardag kl. 2. Gönguför á Esju. Lagt af stað á sunnudagsmorgun kl. 9 frá Austurvelli, og ekið að Mógilsá. — Upplýsingar eru f efnar í skrifstofu félagsins á Túngötu 5. Tollcfsen (Framhald af 8. siðu). AðalráðiS. Aðalráðið, sem níu menn eiga sæti í, hefir mest völd. Átta þeirra koma hingaö í þetta skipti eru valdir af þátttökurikjunum til til aÖ spila Úti á landi. Áöur sex ára í senn, en þeir velja síðan en hann fer í þessa hljóm- formann. Þeir eru ekki bundnir af leikaför sína um landiö, mun stjómum sínum, og það er ckki hann halda eina hljómleika í Reykjavík. Síðast er Tollef- sen var hér, þótti sumum á- heyrendum hans, að hann spilaði heldur mikiö af sí- hægt að kalla þá heim. Aðalráðið ber aðeins skyldur gagnvart sam- bandsþinginu. í því eiga sæti 18 fulltrúar frá Frakklandi, Þýzkalandi og Ítalíu, hverju landi um sig. Belgía og Holland eiga 10 fulltrúa og Lux- gildri tónl'st. Hefir hann nú emburg fjóra. Þeir eru valdir til eins í hyggju að leika meira af árs í senn af þjóðþingum sínum. léttum lögum. Hann mun m. Með tveimur þriðju atkvæða getur a. spila mörg kunn og vinsæl sambandsþingið þvingað meðlimi létt lög, svo sem Hreöavatns-, aðMraðs“s U1 að sesja af ser valsinn, Tondeleyó, Æsku- minning og Á kvöldvökunni. Erleíit yfirllt Faðir hans fæddist fyrir 167 árum (Framhaln af 6. Eiðu) Monnet: „Það, sem Frakkland þarfnast mest, er nýsköpun í fram- leiðsluháttum". Ráoum Monnets var fylgt. Það var komið á fót íimm ára áætlun undir stjórn Monnets, og í fyrsta skiptið hafði hann á iiendi embætti í heimalandi sinu Monnet-áætlunin. sem var vel studd af Marshall-hjálpinni, hafði starfað í fimm ái», þegar íramleiðsla Frakk lands hafði aukizt um helming, ef 1 miðað var við fyrir styrjöldina. £3tál Iramleiðslan hafði aukizt frá 6,2 í 10,5 milljónir smálesta, og kola- Jean Monnet er viss t um, að enn eru margar hindranir, sem ryðja þarf úr vegi, áður en sam- eining Evrópu getur orðið. „Það mikilvægasta í heiminum", segir hann, „er að hafa eitthvert takmark og vita, að ekki er hægt að hörfa til baka. Þessi samvinna er fyrsta skrefið til Bandaríkja Evrópu. Leið in er örðug, en það er þó það eina, sem getur gefið Evrópu fram- tíð. Þess vegna getum við ekki snú- ið til baka. Og ég er viss um, að takmarkinu verður náð“. IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIMI llllllllllllllllllllllt En þetta dugði ekki. Monnet sá | É fram á, að Frakkland gæti ekki náð j I aftur því fjárhagslega öryggi, sem | [ var íyrir styrjöldina. Ef löndin I | I Evrópu sameinuðust ekki um £ram J = leiðslu sína, gætu þau aldrei náð = framleiðslu Bandaríkjanna eína- hagslega eða staðið á móti hernaðar I dag er maöur á lífi, sem getur hælt sér af því, aö faðir framleiðslan frá 47,6 í 55 mílljónir. ( | hans hafi fæðzt fyrir 167 ár- um, auk þess missti maður þessi hálfbróöir sinn fyrir 147 árum. Þetta kann að hljóma nokkuð ósennilega, en í sænsku fiskiþorpi þýr maöur, sem getur sannað, aö þessar ótrúlegu tölur eru réttar, hvað yfirgangl Rússa. snertir föður hans og bróður. Hann sannar þetta meö eftir farandi: Faöirinn fæddur..........1786 Faðirinn giftist ........1805 Sonur fæðist ............1805 Þessi sonur deyr.........1806 Faöirinn giftist á ný .... 1855 (Þegar hann var 69 ára) 'íiíi id.M i'M IAU8AUC6 HLJOMSVEITIR - SKEMMTIKRAFTAB N R\D\l\r. \1!S A V SKIMMTIKR ■ V\ 2 Austurstiaeti 14 — S \ <5/ ý Opið kl 11-12 03 1 RÁDMMGARSKRIÍSTOTA RAITA - Simi 5035 En slík samvinna á efnahagsleg- | ; um og hernaðarlegum sviöum gat \ | ekki heppnazt nema Frakkland og Þýzlcaland vildu gleyma aldagöml- um ágreiningi. Ef þýzk kol og j | franskt stál, sem livorttveggja er j i jafn nauðsynlegt, er vopn eru smíð | | uð, *yrðu sett undir eina stjórn, myndi styrjöld milli Frakklands og i Þj zkalands vera óhugsanleg. Með Fagbókin Autoeiek- trotekuik er komin aftur. Verd kr. 144,00 HLJOMSVEITIR - SKEMMTIKRA FT A B : iMtiiiiitiiMmiiMiiM.tiiifiiitiimituiiifimiimuiimmNV i = i |jl Bergur Jónsson | Hæstaréttarlögmaður... | Skriístofa Laugav.egi 65. 1 Slmar: 5833 og 1322. '.V.Y.V.V.V. | Sonur fæðist ......1856 | Bessi sonur er nú 97 ára gamall og er enn hinn spræk- asti. Bara að okkur tækist aö slá þetta met hér á íslandi9 Neyzluvoiijur (Framhald af 8. síðu). tekur fram, aö allar upplýs- ingar, sem henni eru gefnar ig utiioka toiimúra miili þátttöku- meö þessum hætti, séu algert ríkjanna á venjuiegum tímum. Og trúnaðarmál milli fjölskyldn einnig mun það sjá um, að ofíram- anna og starfsmanns nefndar leiiðsia eigi sér ckki stað. innar, sem við uppiýsingun- J um tekur. j mannafjölskyldna i Reykja- Nefndin segir, aö athugun vík sé mjög tímafrek og veröi þessi á neyzluvenjum launa- vart lokið á þessu ári. .V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.W.V.V.’.V.V.V.VV.V.V.V.V.VA því myndi opnast leiðin fyrir hern- aöarlegan og efnahagslegan styrk- leika i allri Evrópu. Með þetta fyrir augum hefir Monnet unnið að hugmyndinni um samvinnu Evrópu í kola- og stál- framleiðslu. Markmið þess er að koma upp einum markaði fyrir kol og stál, og útiloka með því einokun- arhringi, sem hafa haldið íramleiðsl unni niðri. Þá mun sambandið einn I Bókabúð Norðra | Hafnarstyæti 4. i Sími 4281. i JIIIMIIIIIII'MIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIHHI IMIMIIIIIIIn niiiniMiiiiiiiniHM.mil f8B3 R A F MAGNSSKOMMTUN vegna árlegs eftirlits í Varastöö Bllisn gerir aldrei orð á umSan! sér. -- Munið lang ódýrustu og' nauðsynlegustu K.ASKÓ- ( TRYGGINGUNA. Raítækjatryggingar h f„ Sírai 7SS1. T l Fordson-dráttar-= vél | til sölu, ásamt afaní-| vagni. Nánari upplýsing-l ar gefur Jón Jónsson, taif| reiöaverkstæðinu, Stokksi I eyri. i niiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiii«u*i«MiiiimuMMMiw $ér er wyp&tó / K L. 9,30—11 10,45—12,15 11 —12,30 12.30— 14,30 14.30— 16,30 11/7 Hverfi 2 3 4 12/7 Hverfi 4 5 13/7 Hverfi 4 5 1 2 3 14/7 Hverfi 5 1 2 3 4 15/7 Hverfi 1 2 3 4 5 16/7 Hverfi 2 3 4 5 1 17/7 Hverfi 3 4 5 1 2 18/7 Hverfi 4 5 1 Straumurinn verður rofinn skv. þessu þegar og aö svo miklu leyti, sem þörf krefur. Sogsvirkjunin SKIPA11TG€K£) RIKISINS „Skja!dbreið“ vestur um land til Akureyrar hinn 16. þ. m. Tekiö á móti ! flutningi til Súgandafjaröar ! J oð áætlunarhafna milli Ing- ;; ólfsfjarðar og Dalvíkur ár- ; degis á morgun og á mánudag. Farseðlar seldir á þriðjudag. Skaftfellingur kvöld. kV.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.W.VrV.V.VV.V w v/.’i v.vv ' til Vestmannaeyja í Vörumóttaka daglega. •••••••***m*M*****«mt*»*t**m«**M«*Mm**«*M»*»M*»*M«MM«»«*««»«***«»«»*»»»«** ♦♦»♦♦♦♦»♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦*♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦»♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦•« J, Tapast hefir móbrúnn vagnhest- { ur, 13 vetra, stór og reist- | ur, klárgengur með galla i á öörum framhóf, illa { genginn úr hárunum, ó- i markaður. Þeir, sem yrðu 1 hestsins varir, gjöri svo i vel og láta símstöðina | Hraungerði vita, eöa { Guðjón Guðjónsson, § Bollastöðum, Hraungerð- 1 ishrepp. — I MIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIMIIIIIIIIIMMIIIIIIIIIillflllllllll 8 ♦♦ § Ungmennafálagsmót - og almenn skemmtisamkoma vcrður haldin í Þrasfaskógi suiimHlagiiin 19. júlí. - Fjölbrcytt skciumtiskrá. - : UNGMENNAFÉLAG ÍSLANDS f

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.