Alþýðublaðið - 27.07.1927, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 27.07.1927, Blaðsíða 2
2 ALÞÝÐUBLAÐIÐ alþýðublaðiðE kemur út á hverjum virkum degi. | Afgreiðsla í Alpýðuhúsinu við í Hverfisgötu 8 opin írá kl. 9 árd. ► til kl. 7 síðd. ► Skrifstofa á sama stað opin kl. [ 9'/a — 10V3 árd. og kl. 8 — 9 síðd. { Simar: 988 (aígreiðslan) og 1294 ► (skrifstoian). > Verðlag: Áskriftarverð kr. 1,50 á ► mánuði. Auglýsingaverð kr. 0,15 í hver mm. eindálka. [ Prentsmiðja: Alpýðuprentsmiðjan ► (i sama húsi, sömu símar). [ Sameming jafnaðarmanna í Noregi. Eftir viðtali við Nikulás Friðriks- son. Nikulás Friðriksson, umsjénar- maður við Ra'magnsveitu Reykja- víkur, fór til Noregs 5. maí í vor og kom aftur í fyrra dag með „Lyru". Var hann allan tímann að kynna sér fyrirkomu- lag á lögnum og rekstri raf- magnsstöðvarinnar í Björgvin. Hafði hann til þess styrk frá rík- inu og rafmagnsstöðinni hér. Tiðarfar. Fyrst í vor var tíðin svo köld í Noregi, að fólk þar sagði, aö svo kalt vor hefði ekki komið þar í landi síðustu 60 árin; en um 29. júní, þegar sólmyrkvinn varð, skifti a’v:g um, og komu eftir það hitar miklir. Um 10. til 15. júli gekk hitabylgja yfir Noreg, svo að hitinn varð í Björg- vin 28 stig í forsæ'.u, og sums istaðar í Noregi komst hann upp í 30 stig. Þá varð stórtjón og' mannskaðar af vatnavöxtum, svo sem áður hefir verið getið um í skeytum hingað. Atvinnulífið er eins og sténdur fremur dauft og iðnaðurinn í þröng, að þvi, er Norðmenn segja. . Jafnaðarmenn sameinaðir. Gerðardómslögin í vinnudeiium og jrvingun sú, er af þeim staf- ar fyrir verkalýðinn, hefir haft þau áhrif, að útlit er fyrir, að al)ir norskir jafnaðarmenn gangi sameinaðir til næstu kosninga, sem fram eiga að fara í haust. Nokkur tími er nú liðinn, síðan sameining tókst í Noregi með lýðræðisjafnaðarmönnunum og verkaman na i lokknum (, Tranmæls- kommúnistunum"). Þá var eftir annar flokkur sameignarsinna, sá, er hélt áfram að vera í austræna alþjóðasambandinu í Moskva. Nú hefir það gerst á allsherjarþingi þessara norsku sameignarsinna, sem nú eru einir nefndir „kom- múnistar" í Noregi, síðan sam- eining hirma varð við lýðræðis- jafnaðarmenn, — en það flokks- þing var haldið fyrir nokkrum dögUm —, áð þar samþyktu sa?n- eignarsinrar að ganga til kosn- inganna með hinum sameinaða jafnaðarmannaflokki, þar eð lög- gjöfin hafi þröngvað svo kjörum verkalýðsins nú á síðustu tímum, að nú megi fyrir engan mun dreifa kröftuDS alþýðunnar. — Yfirleitt lætur Nikulás hið bezta yfir förinni, og síðar mun hann segja Alþýðublaðinu meira í fréttum frá Noregi. Ungir jafnaðarmenn halda þing. 2h júní s. 1. hófst þing í Stokk- hólmi, sem dró uð sér athygli alls heimsins. Það var æskulýður jafnaðar- stefnunnar, sem þarna var saman kominn á einn stað frá flestum þjóðum hins mentaða heims. Slíkur fjöldi af útlendum æsku- lýð hafði aldrei sé'st fyrr í $tokk- hólmi. Hver gata, hver skógur, hver túnblettur, hver brú eða bryggja, — alt var fult. Hlátrarnir og gleðin lágu í loft- inu, og líf æskulýðsins lék við hvern sinn fingur. — Þarna var líka æskulýður, sem átti 'mikið, viidi mikúð, vissi mikið og gat mikið. Það var framlið nútímans. Það var framlið frelsisbaráttu verka- lýðsins. Það var kyndillinn fyrir liðinu. Það var fánaberinn í or- ustum. Þáð var æskulýður öreiga- lýðsins, æskulýður jafnaðar,- stefnunnar. Söngurinn kvað við úin alla borgir.a. Freisissöngvar jafnaðarstefn- unnar, „Alþjóðasöngurinn" og „Sko roðann í austri!" yfir- gnæfðu alt. Þeir hertóku hugi manra. Þúsundir ungíra manixa og stúikna sungu, svo að „betri" borgararnir höfðu ekki svefnfrið og byltu sér á dýnunum. Alt tvar í hershöndum. Kaffihúsin fyltúst af háværum æskulýð með lit’a, rauða fána á brjóstunum. „Betri" borgurum og frúm þeirra var bannað friðland. Þau stóðu upp frá borðum sínum og gengu með líkamshrikti út á- göt- una. Jnternationale!“ Jntermtionale!“ Jnternationale!“ Heimtað úr öllum áttum, og hljómsveitin varð nauðug viljug áð spi’a , Alþjóðasönginn" til að þóknast gestunum, sem höfðu tekið húsið herskildi. — 1 , Alþjóðasambandi ungra jafn- aðarmanna" eru nú sem stendur 195 000 félagar í 50 löndum. Fé- lagatala þess hefir aukist gífur- lega síðustu tvö ár. Þetta verður bráðlega övígur her, sem auðyaldströllum stend- ur stuggur aF, enda urðu surnir fuiltrtarnir á þetta þing að fara huidu höfði og vegabréfalausir, því að annars áttu þeir von á, að þeim yrði boðið húsnæði og fæði upp á ríkisins kostnað. íslenzkur æskulýður verður að fara að taka sig saman í herð- unum. Nútíminn krefst krafta æskulýðsins. Fram til starfa, ungir jafnaðar- menn! „Stríðum, vinnurn vorri þjóð!" Ungur fiifnaoarmadur. Kartöflaverðið. I Alþýðublaðinu, sem kom út hinn '24. þ. m., er grein eiftir „Barnakarl" með yfirskriftinni „Mikil álagning", og er þar ásarnt öðru nefnt verðlag á kártöflum. f því sambandi skal ég leyfa mér að ge.ra nokkrar upplýsingar um vérðið, eins og það hefir Merið' síðan í maí, alð farið K’or a’ð selja kartöfiur af þessa árs fram- leiðslu. Fyrsta sendingin af ítölskum kartöflum kemur með e.s. „Is- lándi" 15. maí. Verðið var þá reiknað i dönskum krónum f. o. h. pr. 100 kg.: D. kr. 42,00 Flutningsgjald — 3,00 Vátrygging — 0,25 D. kr. 45,25 Gengismism. 21 90 9,51 Vörugjald 0,60 Hafnargjald 0.30 Akstur 0,40 Uppskipun 0,75 I ísl. kr. 57,21 Þessar kartöflur voru seldar í smásöiu á 70 aura pr. kg, sem verður að teljast mjög hæfileg áiagning. — Verðið helzt svo pennan mánuð óbreytt, - og um mánaðamótin júní—júlí sejjum við hollenzkar kartöflur á 50 aura pr. kg. af. ,,lager“ hér, og um leið leekkar sm'ásöiuverð niður í 60 aura. — Mér var kunnugt um, að þá var hægt að fá þær fyrir 54 aura pr. kg. í srúásöiu, ef tekin voru 5 kg. í einu. ' „Barnakari" nefnir í grein sinni, að nýjar kartöflur séu seldar á 7 sh. pokinn kominn hér í hús. Þetta eru ósannindi, sem hægt er að hrekja, hvenær sem er, og má) það heita undarlegt, að ritstjóri Alþýðublaðsins skuli ekki finna neina hvöt hjá sér tii að leita upp- iýsinga viðvíkjandi greinum, sem eru þannig auðsjáanlega atvinnu- rógur og bein árás á v^rzlunar- stéttina íheiid.Honum finst sæmi- legra að vitna í grein „Bama- karls", sem hann segir að færð séu rök að. .— Eins og áður er tekið fram, eru þetta tilhæfulaus ósannindi. Það, sem greinarhöf- undur vitnar í, munu vera skozkar kartöflur, en þær hafa ekki verið hér á markaðinum fyrr en i dag, og alment verð á þeim hefir ver- ið 10 sh. og 10/6 c. i. f. Reykjavík, og við það bætist svo kostnaður hér á staðnum, svo sem uppskip- un, vörugjaid o. fl. Þær kosta því. ca. kr. 12,50 pokinn, en hafa ver- ið seldar í heildsölu á kr. 14,00 til 15,00. Ég skal jáfnframt taka fram, að þetta er það lægsta verð, sem mér er kunnugt um að hægt hafi verið að kaupa þær fyrir, en ég veit til, að þær hafi verið seldar á 11/3 c. i. f. — Alment smásöluverð á þessum kartöflum er 40 aura pr. kg. Þær kartöfl- ur, sem mest er selt af, eru hol- lenzkar og ítalskar, og eru þær nú seldar hér á „lager" á 40 aura pr. kg. Ég hefi í dag spurst fyrir um útsöiuverð á kartöflum hjá nokkrum af stærstu verzlunum bæjarins, og verðið er nálega alls staðar það sama, 40 og 50 aura pr. kg. eftir gæðum. Eins og ég hefi sýnt að framan, hefir alment smásöluá'agning á nýjum kartöfium verið ca. 20,o/o, og sem verður að teijast mjög hæíiiegt. „Barnakarl" segir, að kartöflur, sem seldar' eru á 7 sh. pokinn, komnar í hús, verði 20—21 eyr- ir pr. kg. — Mér virðist, sem hann ekki fylgist vel með gengi á sterlingspundum, og væri æskilegt að fá uppiýsingar um, með hvaða gengi þetta er reiknað. Það virð- ist sem honum hafi iáðst að fylgj- ast með hækkun krónunnar, og fer það ekki vel saman við stefnu Alþýðublaðsins í gengismáiinu, en það mun sannast á „Bamakarli", að „tómir vagnar skrölta hæst", enda ber grein hans með sér, að annaðhvort er hún skrifuð af manni, sem hefir litla eða enga þekkingu í verzlunarmálum, -e'.la heíði hann átt að afla sér nauð- synlegra upplýsinga um markaðs- verð, áðjjr en jjgnn fór áð skrifa pm málefni, sem hann sjáanlega ekki ber neitt skyn á. Ég geri ráð fyrir, að það verði fleiri til að 6vara grein þessan, og skal því ekki fara út í verð á fleiri vörutegundum, en ég er til- búinn að svara „Barnakarli", ef hann óskar að ræða þetta frekar, en þá skora ég á hann að láta’ sitt rétta nafn koma í dagsljósið. Það þolir það væntanlega. Reykjavík, 25. júlí 1927. Eggert Kristjánsson. Athugasemd. Út af því, sem ^reinarhöfund- ur vikur að ritstjóra Alþýðu- blaðsins í þessari grein, skal það tekið fram, áð ritstjórinn telur alveg rétt að birta greinar, þótt í þeim sé gagnrýning á atvinnu- rekstri einhvers eða ádeila, án þess að bera áður undir álit þeirra, sem á er deilt. Þeim er vitanlega heimilt að bera hönd fyrir höfuð sér, og þá koma af sjálfu sér fram í umræðunum nauðsynlegar upplýsingar frá beggja hálfu. Það er gott, að gagnrýning og umræður um verzlunarmáiefni fari fram opin- berlega. Við það prófast málstað- irnir. — Að svo stöddu vill Al- þýðublaðið ekki gera aðra at- hugasemd en þá við annað efni

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.