Tíminn - 06.08.1953, Síða 8

Tíminn - 06.08.1953, Síða 8
„ERLENT YFIRLIT" t ÐÆGí Oueta Culp Hobbtg 37. árgangur. Reykjavík, 5. áffúst 1953. 174. blað. Brögð að því að verkamenn hjá Hamiltonfélaginu veikist í maga Getnr verið að imi stórfelMa og þráláía matareitrusi sé að ræða vegna slænts fæðis Blaðinu hafa boorizt þær fregnir, að töluvert hafi borið á því að undanförnu, að þeir íslendingar, sem vinna hjá Hamil- tonfélaginu á Keflavíkurflugvelli veikist tíðlega í maga. Menn þessir borða sér í matskála, sem Hamiltonfélagið sér um rekstur á og matbúa þar bandarískir matsveinar. Mun þetta stafa annaö hvort af því, að íslendingar eru óvanir mjög krydduðum mat eða þá af því, sem verra er, að hér sé um þráláta matareitrun að ræða. inn mjög slæmur í maga af að borða þessa fæðu og hafði ráðlagt honum að Blaðið leitaði eftir upplýs ingum hjá héraðslækninum í j~gjLknh. Keflavík, en hann var ekki við í gær. Þá sneri blaðið sér máiurinn'ltofði 'ekki til læknis hér í Reykjavík, sem kennt neins meins> en honum hefir haft með eitthvaö af féu þó heldur ekki vel við þessum tilfellum að gera, en fœðið Kann aS verai að fæðið hann sagði, að næst lægi að gé SVQ kryddaðj að þessi veik álita, að hér væri um matar- indi kunni að einhverju leyti eitrun að ræða. að stafa af því. Fimm tilfelli á einum degi. Hafa kvartað undan fæðinu. I gær komu fimm mer.n til hað mun hafa gengið svo í þessa . læknis sunnan af nokkurn tíma, að íslendingar Keflavíkurflugvelli. Vinna hafa kvartað undan fæðinu þeir hjá Hamiltonfélaginu d Keflavíkurflugvelli, án þess og borða í matskála félags- að nokkur veruleg úrbót hafi ins. Allir þessir menn voru fengizt í þvi máli. Eru nú orð slæmir í maga og svo illa in svo mikil brögð að þessum farnir, að læknirinn ráðlagði umkvörtunum, að íslenzk þeim að vinna ekkert næstu stjörnarvöld ættu að láta rannsaka leiðir til úrbóta og þá vitanlega helzt að íslenzk '■ ir aðilar sæu um alla matsölu Fæðið mjög kryddað. í gær hafði blaðið tal af til íslendinga á Keflavíkur- tveimur mönnum, sem vinna fiUgveJii hjá Hamiltonfélaginu á Kefla °_____________________________ víkurflugvelli og borða í mat1 skála þess. Bar þeim báðum saman um það, að fæðið væri mjög kryddað, svo að til óþæginda væri. Sagði annar maðurinn, að hann væri orð- stofunnar n.k. helgi Um næstu helgi veröur efnt til 1 og 2ja daga ferða á vegum Perðaskrifstofu rík ísins. Eftirtaldar ferðir verða farnar: Tveggja daga ferðir: Gullfoss — Hvítárvatn — Kerlingarfjöll. Verður lagt af stað kl. 14 á Iangardag. Einnig verður farið í Þórsmörk og verður farið af stað í þá ferð kl. 13,30 sama dag. Eins dags íerðir: Á sunnu- dag verða þessar ferðir farn ar. Geysir — Gullfoss — Brú arhlöð — Hreppar. Verður iagt af stað í þessar ferðir kl. 9 á sunnudagsmorgun. Einnig Þingvellir — Kaldidalur — Reykholt — Hreðavatn — Iívanneyri — Hvalfjörður. Burtfarartími frá Reykjavík er kl. 9 á sunnudag. Krísu- vík — Strandakirkja — Þing- vellir kl. 13,30 á sunnudag. Einnig raun Páll Arason fara í 9 daga ferðalag á vegum Ferðaskrifstofunnar og eru viðkomustaðir þessir: Land- mannalaugar — Jökuldalir — Eldgjá — Hánýpufit — Kirkju bæjarklaustur. Allar nánari upplýsingar gefur Ferðaskrif stofan. Fölkið reynir á að koma matarböggium sínum óséðum framhjá lögre!|iulini. Þessi kona hefir tekið það ráð að raða matvæluntigiryundir barn sitt í barnavagninum. Reynt hefta för .-Berlinar Allar Ieiðir eru riú v^údár til þess að hcfta för fólks af hernámsvæði Rússa tttffesiur-Berlíiiar, sem flykkist þang að að ná í niataibögglaijá, sem úthlutað er á hernámssvæði Bandaríkjamanna. hefir alþýðulögreglan og flokk ur ungkominúnista rcyn$ að neyða fólk til að afhenta mat- arbögglana, er það lié^ir komið yfir til Austur-Berlínar. Það hefir, því kbmiðpn á- taka á mörgum - stöðSm á milli fólksins og álþýfplög- reglunnar, þegar húh(tliefir viljað leggja hald á. iíí’átar- bögglana, en lögregianj|held- ur vörð um allar j árnifeutar stöðvar í Austur-Berlín. Tómar járnbrautarlestif. Nú hefir verið slegim|%rlng ur vopnaðra lögregiuiíiiknna um Berlin í fimmtíu til liundr aö kílómetra fjarlreáfs. frá Jaust rifnir af því af lögregl- unni. á einum stað hafa bonzt fréttir af því, að rússneski herinn hafi gripið fram i fyr ir lögreglunni og sjálíboöaliö um kommúnista og bannað þeim að leggja hald á matar bögglana, þar sem það gæti ekki staöist. að taka eigur af íólki, sem þvi höfðu verið gefnar. Talið er aö þessar hömlur kunni að standa yffr í mánuð, því farmiðar með borginni, til að hih(§p: það | seldar voru um Seinni sláttur að hefjast í Svartárdai Frá fréttaritara Tímans í Svartárdal Eins og annars staðar á landinu, þá hefir grasspretta verið mjög góð í Svartárdal og heyskapur gengið mjög vel. Lokið er nú við að hirða tún. Seinni sláttur er þegar hafinn á stöku bæium. Drengjamót Hauka í Biskupstungum Sunnudaginn 9. ágúst fer fram hið árlega drengjamót Hauka í Biskupstungum og íþróttafélags drengja í Rvík. Mótið verður haldið að Geysi í Biskupstungum. Þetta er í annað sinn sem keppni þessi fer fram. í fyrra fór keppnin fram 31. ágúst á sama stað og nú. Var þá keppt í frjáls um íþróttum eingöngu, en nú verður einnig keppt í sundí og glímu. Að keppni lokinni verð ur dansað í salarkynnum Eig- urðar Greipssonar skólastj. í Haukadal, sem alla tíð hefír veriö boðinn og búinn til þess að styrkja þessi drengjafélög, sem aðeins eru skipuð d.rengj um innan 17 ára. Síld söltuð á Eskifirði i fyrsta sinn i 20 Fyrsta skipið tli að rjíifa þossa tuttugu ára „si!darþögnu var Arinbjörn frá Reykjavík Frá fréttaritara Tímans á Eskifirði. Á laugardaginn í fyrri viku kom Arinbjörn hingað til Eski- fjarðar með 177 mál síldar til bræðslu og tólf tunnur í salt. Þessar tólf tunnur, sem saltaðar voru úr Arinbirni eru fyrsta síldin, sem söltuð hefir verið á Eskifirði í meira en 20 ár. Sama dag kom Dagur frá Reykjavík og landaði 347 mál um í bræðslu. Daginn eftir, eða 2. ágúst, kom Björg frá Eskiíirði með 414 mál í bræðslu og 168 tunnur í salt. Einnig voru 22 tunnur af síld frystar til beitu. 3. ágúst kom Pálmar með 367 mál í bræðslu og sama dag kom Arinbjörn aftur með 312 mál í bræðslu og 22 tunnur í salt. 17 tunn- ur voru frvstar til beitu. í fyrradag kom Nanna með 310 mál í bræðslu. 202 tunnur saltaðar. Samkvæmfc þessu haía 202 tunnur af síld verið saltaðar á Eskifiröi á þremur dögum, c-ftir að þar hafði ekki verið söltuð síld í fimmtung aldar. Það er fiskimjölsverksmiðjan á Eskifirði, sem tekur síldina til bræðslu, en söltunarfélag- ið Björg, sem sér um söltun á henni. Síldin hefur að und anförnu veiðzt urn 80—100 sjó rníhir austur af Glettinga- nesi. Enníremur hefir nokkuð orðið síldar vart í lagnet við Eskifjörð og hafa fengizt upp í tvær tunnur í net. Netasild in hefir verið fryst til beitu. Urabætur gerðar á hraðfrystihúsi Eskfirðinga Frá fréttaritara Tímans i Eskifirði. Mikið er nú um atvinnu hér á Eskifirði. Hingað kom togarinn Austfirðingur með 110 lestir af karfa og ufsa þann 4. ágúst og fór aflinn til vinnslu í hraðfrystihús- inu. Nýlega er lokið endur- bótum á hraðfrystihúsi Esk- firðinga og hefir vinnusalur verið fluttur af neðri hæð á efri hæð. Er því mikið rúm betra en áður í húsinu. Auk þessara breytinga hefir ver- ið komið fyrir færiböndum í húsinu, sem flytja fiskinn úr móttökusal á neðri hæðinni og til vinnslutækjanna, en þeim hefir veriö fjölgað svo, ao afköst hússins hafa auk- izt um helming. Endurbætur þessar hefir Einar Magnús- son frá Héðni annast að mestu. að íbúar Austúr- fari til Vestur-BejÉHpjr að sækj a matarbögglaism'íleið- ingin er sú„ að járnéja,utar- lestirnar komu því sem næst törnar til stöðvanna í Austur Berlín. Fólk af rússneska hernáms svæðinu fær nú ekki að’ fara til Berlínar, riema það hafi sérstakt leyfi, eða þá að þaö geti sannað, að það búi í Austur-Berlín eða nálægt . borginni. Gengur fólki því mjög erfiðiega að komast til Vestur-Berlínar. Fólkið gengur. Þar sem fóik gefcur ekki ferðast ir,eð járnbrautarlest- um til borgarinnar, fer það með lestunum að hringnum, sem slegið hefir verið utan um borgina og reynir svo að komast 'gangandi, eða með öðrum ráðum þaðan. Hins vegar gengur því epfiðlega að komast til baka með böggl- ana, þv: þeir eru miskunnar helgina, voru síðan kallaðir úr gildi þer til 31. ágúst. Féli niður af svöl- um hussins Seint í gærkveldi vildi ]vað slys til að unglingur féll ofan af svölum á annarri hæð í húsi cg meiddist nokkuð. Unglingurinn, sem fyrir þcssu slysi varð, heitir Tóm as Hjartarson. Var Tómas að vinna við glugga á húsinu Kvisthagi 21, sem er í smíð um og stóð við vinnu sína úti á svölunum, þegar hann féll niður af þeim. Lenti Tómas á steintröppum, þeg ar hann kom niður. Tömás var ekið í Landspítalann. Ekki var blaðinu kunnugt um það, hve meiðslin voru alvarleg, en hann mun hafa fengið töluvert höfuðhögg. irkjan að Bergsstöð- um í Svariárdai 70 ára Frá fréttaritara Tímans í Svartárdal. Sunnudaginn 2. ágúst var sjötíu ára afmæli Bergstaða- kinkju í Húnavatnsprófasi sdsemi haldið liátíðlegt, að við- stödduxn sóknarbörnum og fólki víðar að. Séra Þorsteinn Gíslason, prófastur í Steinnesi predikaði, en sóknarprcstur- inn, séra Birgir Snæbjörnsson, þjónaði fyrir altari. Athöfnín hóíst um klukkan tvö eftir liádegi, og var þá gengið til kirkju. Að messu lokinni var . sezt að kaffi- drvkkju að Bergsstööum, en þegxir staoið var upp frá borð um, var á ný haldið til kirkj- unnar og vcru fluttar þar ræður. í kirkju fluttu ræður, þeir . Guðmundur Jösafatsson i jAusturhlíð, formaður sóknar | nefndar og séra Birgir. Á milli j ræðanna söng kirkjukórinn og eirmig var almennur söng j ur. Athöfn þessi var hin virðu ; legasta og var henni lokið klukkan sjö um kvöldið. Kirkj an að Bsrgsstöðum er byggð úr timbri.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.