Tíminn - 08.08.1953, Blaðsíða 7

Tíminn - 08.08.1953, Blaðsíða 7
176. blað. TÍMINN, Iaugardaginn 8. ágúst 1953. 7 Frá hafi til heiða Kærkominn matvælafarmur Hvar eru. skipin Samband'sskip: M.s. Hvassafell er á Siglufirði. M. s. Arnarfell fór frá Haugesund 6. þ.m. áleiðis til Paxaflóahafna. M.s. Jökulfell fór frá Keflavík í gær á- leiöis til Álaborgar, Gautaborgar og Bergen. M. s. Dísarfell er á Húsavík. 1 M.s. B'áfell kemur væntanlega til Austfjarðahafna á morgun. Ríkisskip: Hekla er væntanleg til Reykja- víkur árdegis í dag frá Glasgow. Esja fór frá Reykjavik í gærkvöldi vestur um land í hringferö. Herðu- [ breið fór frá Reykjavík í gær- ' kvöldi austur um land til Raufar- hafnar. Skjaldbreið er í Reykjavík. Þyrill er á leið frá Austfjörðum til Reykjavíkur. Eimskip: Brúarfoss er í Hamborg. Detti- foss fór frá Reykjavík 5.8. til Hull, Hamborgar og Rotterdam. Goða- foss kom’til Reykjavíkur 3.8. frá Hull. Gullfoss fer frá Kaupmanna- höfn á morgun 8.8. til Leith og Reykjavíkur. Lagarfoss fór frá New York 31.7. til Reykjavíkur. Reykja- íoss fór frá Rotterdam 6.8. til Ant- werpen og Flekkifjord. Selfoss fór frá Noröfirði 6.8. til Bakkafjarðar, Vopnafjarðar, Þórshafnar og Rauf- ( arhafnar. Tröllafoss kom til New, York 5.8., fer þaðan væntanlega 13. 8. til Reykjavíkur. Messur Messa í Hallgrimskirkju kl. 11 fyrir há- degi, séra Jakob Jónsson. Ræðu- efni: Vitjunartíminn. Dómkirkjan. Messa klukkan 11. Séra Óskar Þorláksson flytur prédikun. Úr ýmsum áttum HéraSsmót U.M.S.K. fer fram dagana 22. og 23. á- gúst á íþróttavelli Aftureldingar á Leirvogsbökkum. Keppt veröur í keppnisgreinum fyrir konur, 80 m. hlaup, hástökk, langstökk, kringlukast, kúluvarp og sarfs- íþróttum kvenna að leggja á borð. Fyrir karla 100 m, 400 m., 1500 m., 3000 m. og 4x100 m. hlaup, lang- stökk, stangarstökk, kúluvarp, kringlukast, spjótkast, í starfsí- þróttum starfshlaup og traktor- akstur. Afturclding. Trúlofun. Nýlega hafa opinberað trúlofun sína Laufey Bjarnadóttir frá Pat- reksfirði og stud.med. Einar Örn Björnsson1 frá Húsavík. Mikilvirkasta reiknivél heimsins Fljótvirkasta og merki- legasta reiknivél heimsins veröur vafalaust sú, sem sett verður í samband við atom-i orku í Oak Ridge í haust. — Reiknivél þessi á aö reikna með slíkum hraða, að hún margfaldar tólf tölur sinn- um tólf tölur hérum bil tvö hundrað sinnum á einni sek., til dæmis 999.999.999.999 sinn um 999.999.999.999. Vél bessi getur á 20—30 sek. afkast- að eins miklu verki en tvær venjulegar skrifstofu-raf- magnsreiknivélar rnundu geta unnið á fimm til sex ár- um. Þessi merkilega reikn- ingsvél hefir hlotið nafnið ,,ora;kel,“ en það eru upp- hafsstafirnir í Oak Ridge Automatic Computer Logical Engined. (iumiiHiiiiMiiiiiiiiikiiiniiiiiiii«(iiiiikHUiuiiiiuuiiui0 ! Bergur Jónsson Hæstaréttarlögmaður... _ Skrlfstofa Laugavegl 6>. Fyrir nokkru kom bandaríska vöruflutningaskipið American Invcntor til Hamborgar með míkinn matvælafarm til sveltandi Austur-Þýzkalandsbúa. Á myndinni sjást þýzkir hafn- arverkamenn vera að skipa upp hinum kærkomna bandaríska farmi, sem beðið var eftir með mikilli eftirvæntingu. Barnaverndarnefnd stofnar nýtt heimili afbrotaunglinga Árið 1952 skipaði 7 manns sæti í stjórn Barnaverndar- nefndar Reykjavíkur og var formaður nefndarinnar Guð- mundur Vignir Jósefsson lögfræðingur. Nefndin hélt alls 47 fundi á árinu og voru 356 mál tekin fyrir. Nefndin hefir haft eft- irlit með 117 heimilum, sem börn dvöldust á hér i Reykja- vík. Afskipti af einstöku börnum. Nefndin hefir útvegað 210 börnum og unglingum dval- arstaði annaðhvort á barna- heimilum eða einkaheimilum i Reykjavík eða út um sveit- ir. Hafa sum farið til sum- ardvalar, önnur til langdval ar. Einnig hefir nefndin mælt með 22 ættleiðingum og kom :ð 11 börnum í fóstur til 16 ára aldurs. 168 börn fóru til sumardvalar á vegum Reykja víkurdeildar Rauðakrossins síðastliðið sumar, og voru fjarverandi tvo mánuöi. 80 börn dvöldu sumarlangt á barnaheimilinu Vorboðinn í Rauðhólúm. Eftirlit með Iieimilunum. Eftirlit er haft með heimil unum og annaðist Þorkell Kristjánsson það, skoðaöi hann 64 heimili á árinu, einnig kom hann á sumar- dvalarheimili er rekin voru sumarið 1952. Nýtt afbrotaheimili drengja. Áhugamál nefndarinnar er nú að fá heimili fyrir afvega leidda unglinga, og hefir á árinu 1952 verið hafinn und irbúningur að stofnun slíks heimilis fyrir drengi í Breiöu vik í Rauöasandshreppi, og standa vonir til þess að hefja ínegi starfrækslu heimilisins á árinu 1953. Einnig hefir nefndin athugað möguleika á að útvega heimili handa unglingstelpum, sem fjarlæja' þarf úr bænum vegna útivist1 ar, lauslætis og drykkj uskap- Í ar, og hefir þá helst komið til! mála, einhver húsmæðraskóli1 út.i á landi, sem litt hefir ver- ið sóttur. Er mál þetta í at- hugun. Erlcnt yfirlií (Framhald af 5. síðu). Beria fallinn frá og vafasamt er, hvort Malenkoff er fastur í sessi. Molotoff þekkir manna bezt, hvaða vinnuaðferðir gefast bezt í Kreml til að steypa manni úr stóli. En Malenkoff þekkir þær líka og því er erfitt að spá því, hvernig leikar fara. Meðal margra þeirra blaða- manna, er íylgzt hafa með Rúss- landsmálunum, er það talið sízt friðvænlegra, ef Molotoff yrði ofan Morðinginn iét enga yðrun á sér finna Kona nokkur í Sidney varð uppvís að því fyrir nokkru, aö hafa framið fjögur morð og gerf misheppnaða tilraun til þess að fremj a hið fimmta. Konan, sem er á sjötugsaldri hafði náð mikilli leikni í því | að nota rottueitur er nefn- | ist Tallium, og er mjög erf- itt að efnagreina. Hefir lög- reglan í Ástralíu áður átt í erfiðleikum út af eitri þessu. Tveir hinna myrtu höfðu verið brenndir og var því mjög óhægt um vik að komast að dánarorsökinni, samt kom í ljés við rannsókn öskunnar, aö eitur þetta hafði verið notað. Við yfirheyrzluna lék konan á alls oddi og veifaði glaðlega til eiginmanns síns sem á einhvern hátt hafði getað laumast inn í réttar- salinn. VerkföII (Framhald af 8. slðu). fallsmanna á sinn fund i gær og skýrðu fyrir þeim viðhorf stjórnarinnar til verk fallanna og ýmsar þær ráð- stafanir, sem stjórnin er að gera í fjárhags- og efnahags málum og verkfallsmenn eru að mótmæla, en að því loknu gengu fulltrúar verkfalls- manna af fundi. Ilamilíosi i (Framhald af 8. siðu). | félagsins, en bjó niður ] slíkt að ræöa. | Keflavík. Hjá hinum, sem ! Ieitað hafa til hans, vegna magans, var ekki um neitt I Menn hafa kvartað undan því að fiskur sæist aldrei á borðum. Er ekki að búast við að aðrir en þeir, sem eru , mjög hraustir í maga, geti þolað sífellt kjötát, einkum ef kjötið er mjög kryddað, sagði læknirinn. Ætti að vera hægt aö bæta úr þessu, meö því að draga úr kryddi í mat, og hafa fisk á matseðlinum óðru hverju. Karl sagöist ekki geta sagt um það, hve marg- h heíöu kennt þessara óheil- inda í maga, en töluverð trögð virtust vera að þessu. Slmar: 5833 og 1322. IIMMiiuiHiiiiiiuiiinimo1 <iiii •• Mi&stöðvar- oy hreinlætist@?ki nýkomin: Miðstöðvarofnar Pípur, svartar og galv. Fittings, svartur og galv. Kranar og stopphanar alls konar Skolpípur og fittings Handlaugar Baðker Salerni Eldhúsvaskar Blöndunartæki. Helgi Magnússon & Co. Hafnarstræti 19. Sími 3184. ( Kegltir lii'imim (Framhald af 8. síðu). í bænum, nú fyrir skömmu, að ung stúlka vissi ekki fyrr en neglur hennar stóðu í björtu báli. Þeir, sem sátu' hið næsta stúlkunni, héldu að hér væru einhver töfra-! brögð á ferðinni, sem kost-' uð væru af húsinu til ( skemmtunar gestum, en þeg ar stúlkan fór að bera sig illa undir logunum, var ] brugðið við henni til hjálp-! ar og eldurinn slökktur. j Stúlkan, sem fyrír því varð, að neglur hennar tóku i að loga á opinberum sam-' komustað og viö óskipta at hygli’ allra nærstaddra, mun ekki hafa átt von á því að standa í björtu báli á þennan hátt. Skýringin á þessari óþægilegu tendrun stúlkunar er sú, að hún hafði prýtt sig með gerfi- ( nöglum, áður en hún fór á dansleikinn. Er hún hafði setið nokkra stund inni í húsinu, langaði hana í vindling, og fann ekkert þvi til fyrirstööu, að hún fengi' sér hann, þar sem hana1 mun ekki liafa grunað, að í höndum hennar logaði, j eins og þurru taði. En sem hún bregður eldinum að vindlingsendanum, veit hún ekki fyrr en allar negl ur annarrar handar standa í björtum loga. Hafði þar dýr hlutur farið fyrir lítið. Pí PU R Miðstöðva- og vatns- leiðslupípur, svartar og galv. nýkomnar! Helgi Magnússon & Co. Hafnarstræti 19. Sími 3184. iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiuiiiHii'.Tiiiiiiiiiiin Til ieigu 1 rúmgott herbergi með inn- I byggðum skápum við mið- ibæinn. Tilboð sendist blaö í inu merkt: „Rólegt“ fyr- í ir n. k. fimmtudag. miHiiuuiiiiiiii»yiiioHMriHtiiiiiiiiiiiiuHUimiiiiiiiiii« lílinri intja SJ.ES. (►<S> Kr. 3.200.000.00 höfum vóv úthlutað sem arði til hinna tryggðu undanfarin 4 ár sARtrvtiKNdnrim'v-œiötMciAm

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.