Tíminn - 08.08.1953, Blaðsíða 8

Tíminn - 08.08.1953, Blaðsíða 8
„ERLEIVT YFfREÍT“ í DAG: Vyushesl&ff Molotoff 37. árgangur. Reykjavík, 8. ágúst 1953. 176. blað. Fiskyraim búisin fil ferða Héraðslæknirinn í Kefiavík segir ekki vera um matareitrun Verzlunarbúð opn- uð við Goðafoss Segir að margír leiti til síia vegna maga- veíkl, sem stafi af <»fkryelduðam mat. f Frá fréttaritara Tímans á Svalbarðseyri. | Kaupféiag Svalbarðseyrar opnar um þessar mundir sölu búö og vörumiSlunarstöS við Goðafoss í Suöur-Þingeyjar í Karl sagði að maturinn sýslu. Hefir félagið byggt lít væri sterkur, en ekkert benti ió' en hagkvæmt verzlunar- til bess að um matareítrun hús vestan Skjálfandafljóts yæri að ræða. Hefði það geng í landinu eru nú miklar birgðir af hraðfrvstum fiski. oí>; brúarinnar hjá Fosshóli. Búö ið svo til í vetur sem leið, og var framan af ári nokkur óvissa um sölu hans. Nú er hins in verður opin hvern dag það sem af er þessu sumri, vegar búið að selja mi'kið magn af honum, meðal annars yfir sumarmánuðina en aðra að menn væru öðru hverju til Rússlands og er flutningur hans hafinn þangað. Hér árstíma vissa daga í viku til að kvarta undan því, að þeim sjást ungar stúlkur við fiskpökkunarborðið að ganga frá vöruafgreiðslu til félags- yrði ekki gott af matnum, vörunni tii frvstingar og á erlendan markað. Það er mikiö manna á þessu svæði. Verða sem mest er kjöt og mikið trúnaðarstarf, því undir vandvirkni þeirra er töiuvert kom- þarna til sölu helztu nauð- kryddað.Og sagði héraðslælcn synjavörur en einnig vörur ir, að erfiðleikar þessir stöf- fyrir ferðamenn. 1 uðu af oí miklu kryddi og sí Kaupfélagið er einnig að felldu kjötáti. iáta endurbæta mjög frysti- . hús sitt, stækka það og breyta Eitt tiifelli því. í gær hafði blaðið tal af Karli Magnússyni héraðsiækni.í Keflavik, en hann hefir verið í fríi og ekki náðst í hann fyrr. Eins og getið hefir verið um hér í blaðinu, hefir botið dáíítið á því, að menn þeir, sem borða í matskála HamiUon- félagsins á KeflavíkurflugvcIIi, hafi kvartað undan þyí, að þeim yrði ekki gott af fæðunni, og inntí blaðið því Karl um þetta. ið hversu tekst að afla henni vinsælda erlendis. Víðtækar hreinsanir í komm- únistastjórn Norður-Kóreu Tólf háttsettir valdaineim handteknir og' sakaðir nm njósnir og svik við stjórnina. Útvarpið í Pyongjang, höfuðborg Norður-Kóreu skýrði frá því í gair, að nýlega hefðu tólf háttsettir A'aldamenn og Ieiðtogar kommúnista í Norður-Kóreu verið handteknir og sakaðir um njósnir og starf í þágú erlendra ríkja, svo og að hafa efnt til samsæris 121 þess að steypa stjórn landsins. Meðal hinna handteknu valdamanna kommúnista eru fyrrverandi dómsmálaráð- herra og utanríkisráðherra landsins. Þjónar Syngman Rhee. í fréttum sagði að' menn þessir hefðu verið þjónar Syngmans Rhee forseta Suð- ur-Kóreu og ætlað að koma á í landinu auðvaldsskipu- lagi aftur undir stjórn ráða- manna Suður-Kóreu. Einnig sagði, ao meðal þessara manna hefðu verið njósnar- ar fyrir Bandaríkin og þjón ar lieimsveldisstefnu Banda- rrkjanna og bandarlslcra stríðsæsingamanna. VíStæk hreinsun. Það vekur athygli í sam- bandi við fregn þessa, að fyr- ir skcmmu var tilkynnt, að Nam II hershöfðingi hefjði verið skipaður utanríkisráð- herra landsins, en hins veg- Rhee og Dulles gera öryggissamning ar ekki getið um fyrrverandi utanríkisráðherra í þvi sam- bandi. Er því sýnt, að hann hafi þá verið tekinn höndum. Einnig þykir sýnt, að um víðtækar hreinsanir sé að ræða í Norður-Kóreu og nái þær til fleiri manna en þeirra sem getið er í fréttum komm únista. Engin síldveiði í gærkveldi Fréttaritari Tímans á Siglufirði sagði í gærkveldi, að gott veður væri á síid- veiðunum við Kolbeinsey, cöa því sem næst logn og bjartviðri. Þar voru mjög mörg skip í gærkveldi, en mn klukkan sjö hafði ekki i'rétzt um neina veiði. Inn- an Grímseyjar var aftur nokkur kaldi. Engar veiði- fregnir bárust heldur af austursvæðinu, enda mun veður hafa veriö verra þar. Engin síid veiddist heldur í fyrrinótt, og bax-st því nær engin síld á land í gær. Læknirinn sagöi, aö hann hefði aðeins orðið var við eitfc tilfelli, þar sem um ó- tvíræða matareitrun var að x-æða. Var það maður, sem borðaði í matskála Hamílton (Pramhald á 7. sióu). dráttarnót í Skutulsfirði Frá fréttarilara Timans á fsafirlít Sveinn Guðmundsson, bónai á Góustöðum í Skutuis firði hefir ásamt bændurn þar í firðinum, veiít fimm hundruð tunnur smásíldar í landdráttarnót. Síídin hefir öil verið seld til fóðurbætis og þykir þetta mikil búbát. Síldin veiðist öll fyrir innan Skipeyrí og er mikið um snxá síld í Pollinum og líka í ísa- fjarðardjúpi. Nokkuð hefir rekið á f jörur af kolkrabba við Djúp. I GerfinegSur stúlkunnar loguðu glatt þegar hún kveikti sér í vindlingnum Fólk hefir lengi orðið að og fordæmdu þetta tiltæki. notast við gerfiiimi og það Þrátt fyrir það vann þessi af illri nauösyn, eimxig hef- j líkamsmálun sér þá helgi, að á síðari árum hefir varla verið hreyft við henni, enda er hún nú orðið talin til hreinlætis og snyrti- mennsku. John Foster Dulles utan- ríkisráðherra Bandaríkjanna1 og Syngman Rhee forseti Suð híkamsmálun ir það notast við gerfitenn ur af minni nauðsyn og sumt notast við gerfihár af minnstri nauðsyn. En þegar ungar stúlkur eru teknar upp á því að noía gerfinegl ur, má segja að það sé gert Lakkbornar varir. af engrj nauðsyn. Hefir það líka haft þann endi fyrir j einni stúlku, að óvíst er að hún bregði .á sig gerfinögl-j urn á ný, jafnvcl þótt henn ‘ ar eigin neglur kynxxu að i skarðast eitthvað í barátt unixi fyrir brauði dagsins. ur-Kóreu undirrituðu í gær uppkast að gagnkvæmurn stuðnings- og öryggissamningi milli Suður-Kóreu og Banda- ríkjanna. Verður samnlngur- inn lagður fyrir þing beggja landanna til samþykktar og að því búnu staðfestur. Um einstök ákvæði samnmgsins hefir ekkert verið tilkynnt. Það er nú óðum að fær- ast í vöxt, að fólk noti ýms meðul tíl að ná þeirri æðstu fullkomnun ytri feg urðar, sem virðist vera svo mjög cftirsóknarvero. Langí er síðan ungar stúlkur fóru að mála á sér vanga og var ir hér á Iandi og hófu þá grínskáld upp mikinn söng En það hefir ekki reynzt nóg að máia sig, því það hefir viljað brenna við, að þessi málning ha.fi sótt á aðra, þeim til óþæginda og undir óþægilegum kringum stæðum. Hefir því verið tek1 ið upp það ráð, að lakkberaj varirnar ofan á litínn, svo FíiMípiías’ ve’kainajjsia gcngti af fiirnli með fsanniiiganæínð sí j érn ss risiua r. Verkföliin í Frakklandi eru nú komin í algleyming og náðu í gær til iangflestra stétta landsins. Má segja, að at- vi'nnulífið sé að mikiu leyti lamað og samgöngukerfi iands- ins algerlega. Aðeins ein járnbrautarlest kom til Parísar í gær og vagn I stjórax almenningsvagna j hófu einnig verkfall í gær. j Námumenn víða i Frakk- j landi lögðu niður vinnu, svo I og málmiðnaðarmenn, toll- I þjónar, rafmagnsstarfsm., j og flugvallarstarfsmenn og Gerfineglurnar. j útvarpsstarfsmeinn. Heyrðist Og það nýjasta í þeirri ekki í neinni franskri út- eilífu baráttu að leita ytri' varpsstöð í gærkvöldi. Þá fullkomnunar, eru gerfi- stöðvuðust einnig ferjur yfir neglur, sem límdar eru of- Ermarsund. an á hinar raunverulegu j neglur. Framleiðendur þess Hlýða ekki skipun. ara gerfinagla halda að Franska stjórnin gaf út sjálfsögðu fram vöru sinni skipun til síma- og póst- og gylla fyrir stúlkum, hve manna í gær um að hverfa það hafi góðar verkanir að þegar til vinnu, og er skipun ganga með þessar gerfinegl þessi gefin samkvæmt lögum ur. Að það geri sem sagt ekk frá striðsárunum. Starfs- ert til þótt þær nagi á sér menn þessir neituðu þó að neglurnar í heimahúsum,' hlýða og sögðu, að lög þessi ef þær láti ekki undir höf- hefðu verið sett af Vichy- uð leggjast, að líma á sig stjórninni og væru brot á gerfinegjurnar áður en þær stj órnarskránni. fari á mannainót. I Einu erlendu flugvélarnar, ; sem komu til Frakklands í ekki þarf mótaðilinn að ótt ->í>ar raiiður loginn brann.” gær, urðu að lenda á flug- ast óhentuga stimplun leng ur. Þegar þetta vanöamál er úr sögunni verður að sjálfsögðu farið að leita nýrra ráða til að „hressa viS hrákasmíði skaparans,” eins og einhvers síaðar er komizt að orði um líkams- málun. Mýlega mun vera farið að völlum í Norður-Frákklandi. selja þessar gerfinegiur hér Bi'éiddist verkfallið þó óð- i Reykjavík, og þykir að fluga um allt landið, og er sjálfsögðu mikil hind í að búizt við, að það verði algert vera fyrst til að bera þessa í Iangflestum starfsgreinum nýju tízku á höndum sér. í dag. Híns vegar inun það hafa kemið fyrir í danshúsi hér (Pramhald á 7. síðu). Samninganefnd ríkisstjórn arinnar boðaði fulltrúa verk- (Franihald á 7. slöu>.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.