Tíminn - 26.08.1953, Blaðsíða 1

Tíminn - 26.08.1953, Blaðsíða 1
Skxifstofur I Edduhas! Ritstjóri: Þórariim Þórarinsson Útgefandi: Pramsóknarflokkurlnn Fréttasímar: 81302 og 81303 Afgreiðslusimi 2323 Auglýsingasími 81300 Prentsmiðjan Edda S7. árgangur Reykjavík, miövikudaginn 26. ágúst 1953. 191. blað. Ölæðingar heimsóttu kirkjuna á Seyðisfirði og skemmdu gripi Rekaviður á Ströndum Hvalirnir uua eun í Akureyrarpolli Andarnefjurnar, sem aö undanförnu hafa haldið til í Akureyrarpolii og leikið sér framan við bryggjurnar Akureyringum til ánægju, eru þar enn og virðast una Óvenjulcgn sMuust athæfi. ISrntu Krists- niyuu, «ím)n ailíarisklæði skemindu stjaka Frá fréttaritara Tímans á Seyð'isfiröi Síðustu dasa hafa mörg síldveiðiskip, íslenzk og erlend legið inni á Seýð:sfjarðarhöfn vegna illviðris. Ilafa sjómenn verió to.uven íy.juei'ðarmiklir í landi og fengið sér drjúgt í staupinu svo að nokkuð róstusamt hefir verið. Keyrði úr hófi í fyrrinótt, er ölæðingar réðust inn í Seyðisfjarðar- kirkju og skemmdti þar gripi af óvenjulegu siðleysi. Seyðisfjaröarkirkja er Hverjir voru að verki? mjög falleg og stendur lítið Bæjarfógetinn á Seyðis- eitt aísíðis. Mun smekklás firði hafði mál þetta til rann sér vel. Hefir ekki verið fyrir kirkjudyrum hafa ver- sóknar í gær, en ekki var þá gerð önnur tilraun til að ig bilaöur, án þess að menn vitaö' með vissu, hverjir veiða þær. Eru Akureyring- vissu um, og var kirkjan því þarna höfðu verið að verki, ar farnir að vona að þær í- opin. lendist sein lengst. Er það alger^ nýlunda, að hvalir Brutu Kristsmynd. dveljí svo lengi inni í Polli, þótt stundum hafi þeir ver- ið þar gestkomandi dag og dag áður. Helgi P. Briem sendiherra í Jngóslavíu Dr. Helgi P. Briem afhenti í gær íorseta Júgóslavíu, Tito marskálki, trúnaöarbréf sitt sem sendiherra íslands í Júgóslavíu. Fór afhending trúnaðarbréísins fram á sumarsetri f orsetans eyj - unni Brioni. Dr. Helgi P. Briem hefir áfram aösetur í Stokkhólmi. (Frá utanríkisráðuneytinu). I gærmorgun veittu menn því atbygli, að farið hafði verið inn í kirkjuna um nóttina, og þegar að var gáð, reyndist þar ljót að- koma, . .Höfðu ölvaðir menn auð- sjáanlega verið þar á ferii og skilið eftir ófögur merki. Kristsmynd úr gipsi, er stóð í kór, hafði verið tekin og . . brotín. Altarisklæði hafði verið þvælt og ó- hreinkað. því að ekki mun hafa sézt til ferða gestanna. Þó bentu allar líkur til, að það hefðu verið íslendingar. Annríkt hjá iögreglunni. Á Seyðisfirði er einn fast- ur starfandi lögregiuþjónn en nú eru þar þrír aðkomn- ir lögregluþjónar við gæzlu til viðbótar. Áttu þeir fullt í fangi að fást við óróaseggi í fyrrinótt og urðu að vera við liandtöku og gæzlu manna fram á morgun. Grýttu kertastjökunum. Þá höfðu gestirnir tekið silfur-kertastjaka . .fimm- armaða, er stóðu í kór og grýtt þeim fram í kirkju svo að þeir bognuðu og skemmdust, og einnig höfffu þeir grýtt kertum um fjarðar á kirkjuna. Var öll umgengn in svo sóðaieg og ósiðleg, að’ blöskranlegt var. Mikil síld barsí ti! Seyðisfjarðar Starfsíþróttamót ákveðið 12. og 13. sept. í Hveragerði Þegar Iiafa farlð fram nokkrar starfs- ke)>i>nir sí IVorðurlaiidl og gefiar;t vel Stefán Ól. Jónsson, kennari, sem í sumar ferðast um meðal ungmennafélaganna og leiðbeinir um kcppni í starfs íþróttum er nýkominn úr feröalagi um Norðurland. Þar var á nokkrum stöðum efnt til starfsekeppni með allgóðum ár- angri og er yfirieitt ríkjandi mikill áhugi fyrir þessum greinum. mennt héraösmót verði hald Stefán fór um Húnavatns- ið í starfsíþróttum í Hvera- sýslur, Skagafjörð, Eyjafjörð gerði dagana 12. og 13. sept. og Þingeyjarsýslur. Efnt var í sumar og verður það fyrir til starfskeppni í Lundi í Ax j Suðurlandsundirlend'ið. Er arfirði, Laugum í Reykjadal búizt við allmikilli þátttöku og Tjörn í Svarfardal. Á þess og eru félögin á þessu svæöi Frá fréttaritara Tímans á Seyðisfirði. Mikil síld barst til Seyðis- sunnudaginn og mánudaginn eða meira en hægt var að taka á móti með góðu móti. Þessa tvo daga •munu hafa borizt um þrjú þúsund tunnur, og fór síldin ýmist í salt, frost eða bræðslu. 10 bátar komu á sunnudaginn og 8 á mánu- | daginn. Var þetta allt sam- 1 an snurpunótasíld, en engin reknetasíld hefir enn borizt. Um tíu bátar munu þó vera komnir á reknetaveiðar fyr- ir Austurlandi, en þeir hafa flestir nokkuð a'f tunnum ! um borð til söltunar. Valþór frá Seyöisfirði hélt á rek- netaveiðar í gær. Veður er fremur illt en fór batnandi í gærkvöldi. Það hefir löngum verið talað um mikinn rekavið á Strönd- um, og myndir þessar, sem teknar eru í Reykjarfiröi, virð- ast-sýna, að það sé sízt orðum aukið. Nú nota menn viðinn betur en fyrr, vinna úr honum staura, borðvið og máttar- viði til húsbygginga með stórvirkum sögum. Reykjafjarðar- bændur eru smiðir góðir og nýta rekaviðinn. Efri myndin sýnir álitlega statia af borðvið og plönkum en neðri myndin girðingarstaura sem bíða flutnings með Fagranesinu til Djúps. Nám rekaviðsins er drjúgur liluti lífsbaráttunnar viö yzta haf Mikii síldveiði í Faxa- fSóa, iítið hægt að salta Frá fréttaritara Tímans i Keflavík Síldarafli var enn ágætur hjá Keflavíkurbátunum í fyrrinótt og var allur fjöldinn með 80—100 tunnur úr lögn inni. Tveir fengu yfir 100 tunnur og annar þeirra 175 tunn ur. Það var Sæhrímnir. um stöðum var keppt í bú- fjárdómum og dráttarvéla- akstri, og jafnvel starfs- hlaupi. Héraðsráðunautar Búnaðarsambandanna önn- uðust dómstörf á mótum þessum. Þátttaka var allgóð. Þá er nú fullráðið, að al- Góð veiði í vötnura á Arnarvatnsheiði Silungsveiði hefir verið góð í vötnum á Arnarvatnsheiði í sumar og nokkuð verið án mun nú feröast um þess- stunduð. Hafa nokkrir menn ar slóðir og hjálpa þeim viö. farið þangað og legið þar vi'ö þann undirbúning. Að sjálf- jsvo sem vikutíma. Eru bátar sögðu verður ýmislegt fleira við sum vötnin þar. Hefir til skemmtunar á móti þessu J fengurinn eftir vikuna stuncí en starfsíþróttirnar, og verðjum verið 2—300 silungar og ur það nánar tilkynnt síðar.' þykir það gott. nú aö undirbúa mótið. Stef- Að þessu sinni létu bát- j arnir einkum reka á tveimur, slóðum. Nokkrir í Jökuidjúpi þaö er aö segj a sunnan við Snæfellsjökul. Aðrir fóru alla leið vestur að Kolluál á 1 mið Ólafsvíkur og Grundar- f j arðarbáta. í Jökuldjúpi og Kollál. Sildin sem veiddist í Jökul djúpinu er smá og af þeim sökum vart hæf til söltunar nema sára lítill hluti aflans. Samkvæmt samningum má ekki salta minni sild en 32 sentimetra langa. Leyfilegt er þó að salta smærri síld í eina af hverjum fjórum tunnum, sem saltað er í. Síldin vestur undir Kollu- ál er nokkru stærri en í Jökuldjúpinu og er mikið af henni nægilega stórt til sölt unar. Þá sild vantar hins veg ar tilskylda íitu. Helmingi hærra verð fyrir söltunarsíldina. Útkoman er því sú, að mjög iítið af afla bátanna er saltað og aflinn því verð minni, þar sem bræðslusíld arverðið er ekki nema um 60 krónur á mál, en um 100 krónur á tunnu, eða um 136 krónur á mál, þegar (Framhald á 2. siSu* Héraðshátíð Fram- sókirarmanna í Rangárvallarsýslu Framóknarfélögin í Rang árvallasýslu halda sina ár- legu héraðshátíð að Lauga landi í Holtum n. k. sunnu dag og hefst hún kl. 8,30 s. d. Meðal skemmtiatriða verð ur að Guðmuntíur Jónsson, óperusöngvari, syngur með undírleik Fritz VVeisshapp- el, og Brynjólfur Jóhannes son, leikari, skemmtir með upplestri og gamanvisum. Nánar verður sagt frá dagskrá samkomunnar síð- ar. , j 4

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.