Tíminn - 26.08.1953, Blaðsíða 2
2
TÍMINN, miSvikudaginn 26. ágúst 1953.
191. blað.
..
Tugþúsundir Berlínar-stúlkna fá
aldrei nokkurt tækifæri til að giftast
►♦◄Ml
Það eru margar stúlkur í
Berlín. Frá því kl. 11 á
morgnana til kl. 12 á kvöld-
in er, við flest borð á veit-
inga- og skemmtistöðum
borgarinnar þéttsetið stúlk-
um. Þær eru fáar í fylgd með j
karlmönnum. Hér og þar j
sjást karlmenn við borð en:
sjaldnast einir, venjulega
fylgir stór hópur kvenna
karlmönnum, sem voga sér
inn á veitingahús.
Við hornborðið á .veitinga-
húsi nokkru situr hvíthærð-
ur prófessor, auðsjáanlega
með dóttur sinni og nokkr-
um vinkonum hennar. Stúlk
urnar eru brosleitar og horfa
flírulega á prófessorinn,
eins og hann væri kvenna-
gull eða kvikmyndastjarna.
En hann er bara elskulegur
gamall maður, sem einu
sinni var gefinn fyrir glaum
og glegi. Hann er stimamjúk
ur við stúlkurnar og kveikir
kurteislega í sígarettum
þeirra, og að lokum gefur
hann blómasölustúlku merki
um að koma að borðinu.
Hann kaupir lítinn blóm-
vönd handa hverri stúlku og
gefur þeim að skilnaði. Það
er hrærandi að sjá, hvernig
gamli maðurinn ieggur sig
fram til að gegna því hlut-
verki, sem honum finnst
þurfa í þessu tilí'elli. Hann
reynir að vera ungur i annað
sinn.
IȾr vilja allar
giftast.
í engri borg í Evrópu sjást
snyrtilegri stúlkur en Berlín.
Þær eru í nýtízku kjólum,
vel greiddar og fallega mál-
aðar. Það er sorglegt, að tug
ir þúsunda af þessum heil-
birgðu, fallegu og duglegu
stúlkum skuli aldrei fá tæki
færi til að giftast, stofna sér
heimili og eiga börn. Þær
ÚtvarpiB
tJtvarpið í dag:
Fastir liðir eins og venjulega.
19.00 Tómstundaþáttur barna og
unglinga (Jón Pálsson). |
19.30 Tónleikar: Óperulög (plötur).
20.30 Útvarpssagan: „Flóðið mikla“ !
eftir Louis Bromfield; XVII
(Loftur Guðmundsson rithöf-
undur.)
21.00 Tónleikar (plötur).
21.20 Vettvangur kvenna. — Sam-
talsþáttur: Frú Soffía Xngv-1
arsdóttir ræðir við Margréti
Jónsdóttur skáldkonu. |
21.40 Einsöngur: Tito Schipa syng- ,
ur (plötur).
22.10 Dans- og dægurlög: Ray Ell-
ington kvartettinn leikur og
syngur (plötur).
22.30 Dagskrárlok.
Útvarpið á morgun:
Fastir liðr eins og venjulega.
19.30 Tónleikar: Danslög (plötur).
19.40 Lesin dagskrá næstu viku.
20.20 íslenzk tónlist (plötur): Þætt
ir úr íslands-kantötu eftir Jón !
Leifs.
20.35 Þýtt og endursagt .(Hersteinn
Pálsson).
21.05 Tónleikar (plötur): Fjögur
lög í þjóðlegum stíl op. 102
eftir Schumann.
21.20 Frá útlöndum (Þórarinn Þór-
arinsson ritstjóri).
21.35 Sinfónískir tónleikar (plötur).
22.10 Framhald sinfónísku tónleik-
anna.
22.40 Dagskrárlok.
Árnað heilla
Trúlofun.
■ Síðastliðinn laugardag opinber-
uðu trúlofun sína, ungfrú Hulda
Bjarnadóttir, hárgreiðslukona og
Árn Jónsson, starfsmaður hjá raf-
veitunni.
eru allar í sameiginlegxi
þögulu striði til þess að ná
sér í eiginmann, því allar
stúlkur vilja gifta sig.
Hjúskaparauglýsingar.
Auglýsingasíðiur dagblað-
anna og auglýsingakassar
blaðsöluskýlanna eru alsett
af hjónabandsauglýsingum.
Það eru blómarósir borgar-
innar, sem óska eftir maka.
Oft er tekið fram í auglýs-
ingunum, að smávægileg
likamslýti séu engin hindr-
un gegn hjónabandi. Það
eru stúlkur frá dætrum götu
sópara til hertogadætra.
Aldur karlmanna er sjaldan
nefndur, þó kemur fyrir að
óskað er eftir manni, sem
ekki er kominn yfir fimm-
tugt.
Þær, sem hafa misst
alla von.
Þær stúlkur, sem eru
komnar af léttasta skeiði og
hafa misst alla von um að
eignast mann og heimili,
gefa sig margar hverjar að
verzlunarstörfum. Það er
ekki óalgengt að þær geri fé
lagskap við hjón, sem helzt
eru vel efnuð, og stofni með
þeim fyrirtæki. Ekki er ó-
hugsandi aö einnig sú hugs-
un, að njóta einhvers af
blíðu mannsins, liggi á bak
við samninga um fyrirtækið.
Að hika er sama
og tapa.
í þessari þrotlausu baráttu
þýzku kvennanna ber margs
að gæta. Það hefir auðvitað
mikið að segja, að þær séu
laglegar, en ekki síður, að
þær séu smekklega klæddar.
En aðalatriðið er þó samt
sem áður, að þær séu nógu
kænar, og það eru þær marg
ar hverjar. Þær sitja ekki
heima á kvöldin eins og gift
ar konur, sem hafa mann-
inn sinn hjá sér hvert ein-
asta kvöld. Þær verða að
fara út, ef þær ætla að veiða,
út, á götur og stræti. Þær
fara á dansstaði, kvikmynda
hús, leikhús og yfirleitt allar
samkomur, sem fyirfinnast.
Gott fyrirkomulag.
Það er allt gert tll þess að
unga fólkið geti sem auðveld
ast komizt í kynni hvert
við annað. Það eru haldin
„ekkjuböil“ þar sem sérstök
félög taka að sér að kynna
menn fyrir konunum. Það
eru haldnir sérstakir dans-
leikir fyrir unga fólkið, þar
sem bréfaviðskipti fara fram
milli borðanna og sjálfvirk-
um borðsímum er komið fyr
ir. Á þessum stöðum er jafn
góð aðstaða hjá kvenfólkinu
og karlmönnunum að gera
fyrirspurnir um vinskap.
Stúlkan skrifar aðeins nokkr
ar línur eða hringir og fær
viðtal við þann mann, sem
hún ákveður. Finni hún það
á manninum, að hann gæti
hugsað sér nánari kynningu,
getur hún ákveðið næsta
dans með honum, hitt hann
við barinn og fengið sér eitt
glas með honum eða ef
heppnin er með ákveðið að
flytja sig að sama borði og
hann.
Hún veit allt, sem
ungar stúlkur eiga
að vita.
Allir vita hvernig lífi
ungrar stúlku í Berlín er nú
háttað. Það verður því einn-
I BORGARBÍLSTÖÐIN
SÍMI 81991 —
YESTUKBÆR
SVS YNDIR
= i
uuuniuiimiiiiiu
M.ósakkaliestiirinn
Nýja bíó sýndi mynd um helg-
ina, sem nefndist Kósakkahestur-
| inn. Mynd þessi er rússnesk og er
j tekin í litum. Fjallar hún einkum
um hesta og viðhorf nokkurra
! manna til þeirra. í myndinni kem
ur það skýrt fram, að kósakkar,
sem aðrir er. hafa dálæti á hest-
, um eru sannfærðir um leyniþráð-
inn, er liggur á milli manns og
hests. Mörg Skúlaskeið eru farin
AU STURBÆR
♦ c, . 6727
Slmi 1517
G
G
O
O
♦
Sími 5449
ODYRA
KÁPUR
r:
í myndinni og bakkar Hvítár eru
á næsta leiti. Inn í þetta er svo
blandað patríotisma og stríði og
hefði það mátt missa sig. Hins veg
ar kemur fram mjög næmur skiln
ingur á hestinum í myndinni og
hún því skemmtileg fyrir þær sak-
ir. Bíóið hefir hætt sýningum á
myndinni og er það slæmt.
Orruslan við
Apakkaskarð.
Hafnarbíó sýnir mynd, sem
nefnist Orrustan við Apakkaskarð.
Myndin fjallar um bandarískan
riddaraflokk, sem dvelur í Nýju
Mexíkó að halda uppi friði og
reglu. Eins og gengur er slíkum
friði spillt af vondum manni og
upphefst ógurleg skothríð, heróp
og dráp. Myndin er heldur illa tek-
in. T. d. er einn Indíáni skorinn í
handlegg, en ekki vill betur til en
það, að þegar blóð hefir ollið út
á milli greipa hans, sést hann sár-
laus næst, en svo fær hann sárið
j staðfastlega á eftir. Það er það
minnsta að þeir hafi sárin sín
! þessir kallar, fyrst að verið er að
ZUtLr Lf
BANKASTRÆTI 7
W/AV.V.V/AVVAV.V.V.VV.V.V.V.V/A’kVW.V.VA'W
:■ B. S. S. R. B. S. S. R. $
i ÚTBOD I
skera í þá.
■; Rafvlrk.|amcistarai%
"a
% pípnlagningarmeistarar
í* TAKIÐ EFTIR
■, Tilboð óskast í raflögn í fjölbýlishús við Fjallhaga
^ hér í bæ, og i miðstöðvarlögn í sömu hús.
Teikninga og útboðslýsinga sé vitjað í skrifstofu fé ;«
í lagsins Lindargötu 9A, efstu hæð, í dag eða á morg- £
2; un kl. 17 til 13 gegn 100 kr. skilatryggingu. :■
f. h. b. s. s. r.
*: ■:
■, Guðjón B. Baldvinsson
:■ :•
,AVVWA,.SWM%V,.VSVA,VA\*.V.VAW.V^A\VV*WW’
Mikil síidvciði
(Framhald af 1. siðu).
þegar saltað er. Munar því
fullum helming á verðgildi
þess afla, sem Iáta verður í
bræðslu og hins sem fer til
söltunar.
Þykir sjómönnum illt að
þurfa aö láta mikið af rek-
hetasíldin er venjulega
hvorttveggja að sú veiðiað-
ferð er erfið og tafsöm mið-
að við herpinótaveiðarnar,
þegar síldin veður. En rek-
netasíldin er að öllu jöfnu
jafnari og betri síld að væn-
leika.
Byrjað er að salta á tveim
ur söltunarstöðvum í Kefla-
vík, en þó aðeins litilsháttar.
Flestir þeir sem ætla að
salta eru alls ekki byrjaðir.
Utsala
á alðskoiiar kjólum
ig að skiljast, að hún verður
oft að brjóta odd af oflæti
| sínu gagnvart karlmönnum.
;Hún veit það sjálf. Hún hefir
1 lært mikið af lífinu. Hún er
j ekki alin upp á afskekktu
prestssetri, heldur í Berlín á
'styrjaldarárum. Hún hefir
1 séð og tekið þátt í mörgu og
veit margt, sem aldrei hefir
verið getið um í bókum, sem
bera titlilinn; „Það sem ung
stúlka þarf að vita“. Hún hef
ir orðið gömul og reynd á
unga aldri.
^deídur h.J
AUSTURSTRÆTI 6
| +Shrij?á tojuá tií ÍL IU’
t
Stúlkur vantar til skrifstofustarfa á bæjarskrif-
stofu borgarstjóra, Austurstræti 16, fyrir kl. 3 e. h. 2,
sept. n. k.
Störfin verða veitt að undangengnu hæfnisprófi.
Borgarstjjórinn í Reykjavík
Þakka innilega heimsóknir, gjafir, kveðjur og hvers
konar vináttu á sextugsafmæli mínu hinn 12 ágúst s.l.
Ólafur Ólafsson, Lindarbæ