Tíminn - 26.08.1953, Side 3
£91. blað.
TÍMINN, miðvikudaginn 26. ágúst 1953.
3
íslendingaþættir
Dánarminning: Bjarni Sighvatsson
et
Heimboð islenzkra kennara ti
Danmerkur í sumar
í júnímánuði s. 1. dvöldu' Glögg og myndarleg leið-
19 islenzkir kennarar í Dan-1 sögn Erik Andersen, skóla-
mörku í heimboði danskra' stjóra, gerði för þessa enn
kennarasamtaka. Þetta var | gagnlegri og minnisstæðari en
_. . . . , , þriðja gagnkvæma heimboö-lá honum mæddi heimboð
Bjarm Sighvatsson banka- leyti ekki heldur í Reykjavik, ið danskra 0g islenzkra þetta mest og fór allt úr hendi
i Vestmannaeyjmn hefir venð byggð upp sam-. kennara> Sumarið 1951 voru'með fyllsta sóma, enda er
andaðist a heimili sinu 1 bænleg aðstaba til u geiðai ; ff islenzkri kennarar í Dan-'hann glæsimenni í sjón og
Eyjum 20. þ.m., rúmlega sex^reksturs ems og 1 Vestmanna'mörku j fyrra komu i0'raun.
tugur að aldri. Hafði hann^eyjum, og það ekki einungis Danir hingað t staðinn. íj Þriöjudaginn 16 júní fór
átt v^ð langvarandi vanheilsu j aðstaða til Þess að draga; þetta sinn buðu þeir 15 starf. hópuri3nn svo út á land og
að striða, þott hann væn aflafoi.g að landi og nytja; andi kennurum frá barna- flestir til Jótlands, og dvöldu
sjaldnast rumliggjandi og þau, heldur aðstaða til þess skólunii íramhaldsskólum og menn þar á víð og dreif næstu
htt sæi þess ytn merki, að(að folkið, sem framlelöslu_, menntaskólum og 5 nýUtskrif tíu daga. Enn sem fyrr reynd
hann gengi eigi heill til skóg j storfm vinnur, hafi fyrir- uðum kennurum frá Kennara ust allar viðtökur og viður-
ar, enda stundaði hann störf (myndar húsakost og annan ^ skola íslandS) en einn þeirra 1 gerningur með ágætum. Sama
sín með litlum hvíldum til aðbúnað. Fram að þeim tíma, varð að hætta við förina á' gestrisnin, sem hafði einkennt
hins síðasta. ---
sem Bjarni Sighvatsson tók;síðustu stundu.
Bjarni Sighvatsson tilheyr, viö bankastjórn í Eyjum má
Þátttakendur fóru
i gestgjafana i Kaupmanna-
utan höfn, virtist ráða hér hvar
ir aldamótakynslóðinni, sem.segja, að Utvegsbankinn mið j með Gvihfossi 5. júní og k0mU’ sem menn dvöldu. Gafst nú
mótað hefir þjóðlíf Islend- j aði starfsemi sina nær em- j th Kaupmannahafnar 11 s.1 tækifæri til aö kynnast skóla
mga fyrri helming tuttugustu; vorðungu við utgerðarrekst-! Þar voru danskir kenn bæjum, en skólar starfa í Dan
aldarinnar og borið hefir jurinn, en undii bankastjórn 1 arar mættir undir forustu mörku til Júníloka og jafnvel
uppi hina hraðfara fram-’Bjarna gerðist Utvegsbank
arar mættir undir forustu
i Erik Andersen, skólastjóra, en lengur
., ..........., ______„____, _____0 __ í sveitum. Skólaárið
faraþróun þjóðarinnar. jinn virkur þátttakandi r,hann er ritari þeirrar nefnd-ihefst svo aftur 10—15. ágúst,
Bjarni hafði staðgóða. þekk-, stuöningi við fólkið, sem|ar norræna félagsins í Dan- I og þætti það löng skólaseta
ingu á íslenzku atvinnulífi I fiamleiðslustörfin vinnur, til | morkU) sem annast um skóla 1 á íslandi.
eftir virka þátttöku í verzl-jþess að byggja yfir sig og mal. Gistingu er þannig hátt- j Þá kynntu menn sér at-
unarrekstri og útgerðarstjórn sína og afla sér margs konar að f þessum heimboðum, að vinnulíf og lifnaðarhætti
og áratuga starf í banka. jtækja. — En Bjarni Sighvats kennarar dvelja á heimilum! fólksins eftir getu, því að til-
í stríðslokin varð Bjarniison var . meira heldur en j stéttarbræðra sinna, einn eða1 gangur slíkra ferða er öðru
Sighvatsson bankastjóri t j bankastjóri, hann var alþýö- , tveir hja hverjum, og voru! fremur að auka kynni og skiln
Vestmannaeyjum og gegndi j legur> hl7r og viðmótsþýður dönsku gestgjafarnir nú mætt ing mihi þessara frændþjóða.
þeirri stööu óslitið til æfi- í daglegri umgengni, og hafði ir a bryggjunni til að taka Munu allir þátttakendur
Joka. I ávallt nægan tíma til þess aö a moti lslendingunum. I fyrr og síðar sammála um
Næstu firnm daga var svo góðan árangur heimboðanna.
Bankastjórastarf í ört vax'eiga vinsamleg oröaskipti við ..........
andi bæ, eins og Vestmanna- j ^amborgara sma ur ollum' dva,lið í Kaupmannahöfn og! 1 lok Íúní hittust kenn
eyjum, í þjónustu banka með, sretlum> nvar sem hann nnti j skoðaðir skolar og sofn undir' arar svo aftur í Kaupmanná
mjög takmörkuðu fjármagni,!Þa á fornum vegi, og svo ar- — - I'“'“ 1~'i” ’’ 1~'”
er ekki vandalaust. Þó munu‘vakur var Biarni um dag
þeir sem til þekkja, viður-
kenna og meta bankastjóra-
störf Bjarna að veröleikum.
Á því tímabili, sem Bjarni
stýrði útibúi Útvegsbankans
1 Vestmannaeyjum, hafa í
Eyjum verið framkvæmdar
þær athafnir um margs kon
ar mannvirkj agerð, sem hér-
aðið og íbúar þess munu
lengi búa að og njóta, þann-
ig að hvergi hérlendis, utan
Reykjavíkur, og að sumu'kynntust honum.
góðri leíðsögn í Kaupmanna-' höfn og biðu þar heimferð
höfn, Gentofte og Friðriks- ar- Drógst það fyrir flestum
leg störf, að hann fylgdist1 berg. Kynntust menn þar 111 iö* hg 11. júní að far feng
meö aflabrögðum hvers ein-1 ýmsu markverðu, en mesta'——____________.
asta Eyjabáts frá degi til athygli vakti þ0 hinn hag-|
dags> j kvæmi Skovgaardsskóli í
Bjarni Sighvatsson var Gentofte. Skólahús þetta er
bjartsýnn og viömótsþýður, | aðeins ein hæð og að öllu
dyggilega studdur af góðri; frábærlega haganlegt. Ald-
eiginkonu, frú Kristínu Gísla j m'sdeildir eru í aðskildum
dóttur frá Stakagerði. Óvild-; álmiim með sérstökum mjög
armenn átti Bjarni enga, og!rumgóðum leikvöllum, og
fylgir honum einhuga hlý-! skólasvæðið allt er vitanlega
hugur allra þeirra, sem afgirfc- Mótttökur voru alls
staðar frábærar og sátu kenn
arar í góðum fagnaði m. a.
hjá skólastjórum bæjarfélag-
anna, hr. Weikop borgarstjóra
í Kaupmannahöfn, dönsku
kennarasamtökunum, Nor-
ræna félaginu og kennslu-
málaráðuneytinu. Meðal ann-
arra gesta í veizlu ráðuneyt-
isins voru sendiherra dr
ist heim. Notrðu menn tím-
ann vel til að skoða hin fjöl
mörgu söfn, hallir, kirkjur og
aðra merkisstaði, sem Kaup-
mannahöfn er svo auðug af.
Til hvildar brugðu menn sér
á baðströndina norðan borg-
arinnar, en hlitabylgja mikil
gekk yfir Danmörku um þetta
leyti. Var hitinn oftast 28.—
31. stig, og þótti flestum nóg.
Meðal merkisgripa, sem
skoðaðir voru, má fyrst nefna
Árnasafn, en handritamálið
var jafnan ofarlega í huga
og bar oft á góma í samræð-
um við Dani. Mætti málstaö-
ur íslands góðum skilningi
danskra kennara og svo mun
raunar um meiri hluta þjóð-
arinnar, en hitabylgja mikil
sens vöktu óskipta undrun og
lotningu kennaranna, og
margt gleður augað á Glypto-
tekinu, 1 þjóðminjasafni
Dana, listasafninu, Kristjáns-
borgarhöll, lagardýrasafni,
dýragarði, Tívolí o. s. frv.
íslenzku kennararnir eru
innilega, þakklátir hinum
dönsku gestgjöfum, kennara-
samtökum Dana. og Norræna
félaginu í DanmörkU fyrir
þessa ógleymanlegu sumar-
daga. Og síðast en ekki sízt
þakka þeir hinum ötula sendi
hennar Dana á íslandi, frú
Bodil Begtrup, en sendiherr-
ann á öðrum fremur frum-
kvæði að þessum gagnkvæmu
heimsóknum.
H. B.
Blaðadómar um
bállettflokkinn
Danski ballett-flokkurinn' sýninguna eftir John Barber sigurður Nordal og frú hans.
frá Kgl. leikhúsinu í Kaup-
mannahöfn, sem hingað er
væntanlegur, haföi fyrir
skemmstu sýningar í Covent
Garden í London við for-
kunnar góðar undirtektir á-
horfenda.
Lundúnablöð'in eru á einu
GEFUR YBUR
ekki aðeins HREINASTA
, þvottinn
listdómara. j Veizlustjóri var Albert Mic-
Fyrirsögnin er á þessa ieið:. helsen, deildarstjóri í kennslu
„Það, sem dansaö er, er gam- ‘ málaráðuneytinu, en hann
alt, en hversu unaöslegt er'er formaður fyrrgreindrar
það ekki.“ Barber heldur því, skólamálanefndar Norræna
fram, að gæði danska ball-! félagsins, lipurmenni hiðj
ettsins séu fyrst og fremst að ’ mesta.
þakka langri skólagöngu,) Sunnudaginn 14. júlí bauð
máli um ágæti og snilli ball- j enda byrja ballettdansararnir j Norræna félagið til kynnis-
ettflokksins, eins og sjá májá unga aldri og haldi áfram1 ferðar um Norður-Sjáland.
af nokkrum blaðaummælum að menntast allt lífið. Hér (var það unaðslegt íslending
eftir írumsýninguna, sem var
11. þ. m.
„The Times“ segir m. a,
er um að ræða ballett, þar um að aka f súmarblíðunni
sem karlmenn eru karlmenn, um skógarlundana við Eyrar
, en ekki hrokafullir ballett- (SUnd, en Sjálendingar nutu
aö Lundúnabúar megi telja prinsar, og konurnar geri sólskinsins á hinni víðfrægu
sér heiður sýndan með heim-
sókn þessa frábæra ballett-
flokks, sem sýni, að ballett
geti verið hvorttveggja í senn
fleira en að snarsnúast á baðströnd. Skoðuð voru furðu
tánum. | leg salarkynni Friðriksborgar
„Daily Mail“ tekur í sama hallar við Hilleröd, stað-
streng, en þar ritar Peter næmst við Fredensborg, sum
með myndugleik og frjáls-, Williams listdómari grein um arhöll Danakonunga, og að
mannlegur, enda þótt við- , ballettsýninguna. Hann legg- (lokum var farið um fanga-
fangsefni séu frá fyrri öld-j ur einkum áherzlu á glæsi-1 klefana í kjallara Kronborg
um. Bent er á, aö enginn (legan stíl hins konunglega1 arkastala í Helsingör.
fornminjabragur sé á sýn-j danska balletts, sem standi á1___________________________________
ingunum, því að Danir flytji gömlum merk. |
hér nútíma list, enda muni | „Daily Herald“ (Paul Holt) eftir Walter Hays listdómara.
tónlist Knud Aage Risagers; nefnir greiin sína „Gamlar Hann lýkur grein sinni meö
og „kóreógrafi“ Harald Land sögur með nýju aðdráttar-, því að segja, að það sé leitt,
ers vafalaust vekja umtal afli“ og segir, að Lundúna- að ballettflokkurin geti ekki
víða. Mesta athygli virðast búar hafi áreiðanlega aldrei verið lengur en tvær vikur í
þau hafa vakið Margrethe1 séð annað eins og það, sem London.
Schanne, Eric Bruhn og'danski ballettflokkurin hafi! Vitaö er, að Bandaríkja-
Gerda Karstens.
„Daily Express“ er ákaf-
lega hrifið af ballettinum, en
þar birtist grein um frum-
upp á að bjóða. (menn hafa hug á aö fá ball-
„Daily Sketch“ birtir grein j ettflokkinn til sýninga vest-
um danska ballettflokkinn! ur. um haf. Hefir m. a. kom-
undir fimm dálka fyrirsögn, cFrambald á 7. eiðu).
SURF, hiö gjörhreinsandi þvotta-
efni hreinsar úr þvottinum
óhreinindi, sem önnur efni ná ekki
heldur einn-
ig þann
hvitasta
Hvarvetna eru konur sem óðast
farnar að nota Surf — þvotta-
efnið, sem bæði skilar hrein-
ustum og blæfegurstum þvotti.
Surf sápulööur nær öllum óhrein
indum og einangrar þau alger-
lega frá þvottinum. Hver eining
af þessu sérstaklega góða
þvottaefni vinnur fullkomlega
að því að skila húsmóðurinnl
hreinum þvotti, ferskari, bjart-
ari og skærhvítari. Reynið hið
nýja Surf í bláu og gulu pökk-
unum.
SURF slær út öll önnur þvottaefni
x-sur 10/1-800