Tíminn - 26.08.1953, Blaðsíða 4
4
TÍMINN, miðvikudaginn 26. ágúst 1953.
191. blað.
GuBmundur Jónsson, Kópsvatni:
Orðið er frjálst
IKIL GLEYMSKA
Framhald.
III.
Lausn þessa vandamáls
virSist þó ekki vera flókin.
Ef forsetinn er hæfur til þess
að mynda utanþingsstjórn,
þegar í óefni er komið, hvers
vegna er hann þá ekki einnig
hæfur til þess við eðlilegar
aðstæður? Með þingræðis-
skipulaginu er Alþingi meðal
annars kosið til þess að mynda
ríkisstjórn. Nú reynist Alþingi
ekki vera fært um að fram-
kvæma þessa skyldu. Eðlileg
afleiðing þess er einfaldlega
sú, að kjósendur framkvæmi
sjálfir þessa skyldu með því
að kjósa stjórnarformanninn.
Þannig kæmi bein kosning í
stað óbeinnar.
Lausn málsins er þess vegna
sú, að þjóðkjörin forseti, sem
jafnframt er forsætisráð-
herra, skipi á eigin ábyrgð
ráðuneytí án afskipta Al-
þingis.
Mörg rök mæla með þessu
fyrirkomulagi. Fyrst ber að
nefna, að ekki þarf að óttast
stjórnarkreppur. Er það mik-
ill kostur. Einn aðili ber á-
byrgð á stjórn ríkisins, en sú
ábyrgð dreifist ekki á marga
stjórnmálaflokka eins og nú
er, svo að flokkaamir geta
ekki kennt hver öðrum um
það, sem miður hefir farið.
Kjósandinn getur kosið um
ákveðna stjórnarstefnu, en
rennur Qkki blint í sjóinn
eins og með núverandi fyrir
komulagi. Undanfarið hefir
kjósandinn oft ekki vitað,
hvers konar stjórn hann hef
ir stutt með atkvæði sínu við
alþingiskosningar, sérstak-
lega þegar sá flokkur, sem
hann kýs, er klofinn gagn-
vart ríkisstjórninni. Aðgrein
ing löggjafarvalds og fram-
kvæmdavalds myndi auka
mjög virðingu Alþingis, þar
sem það yrði ekki lengur verk
færi í höndum ríkisstj órnar-
innar, eins og nú er. Gott
dæmi um þetta eru samning-
arnir sem ríkisstjórnin gerði
við verkalýðssamtökin í des-
ember s. 1. og Alþingi varð
síðan að samþykkja, hvort
sem því líkaði betur eða verr.
Alþingi myndi gæta þess vand
lega, að lögum þess sé rétti-
lega framfylgt. Alþingi myndi
fylgjast vandlega með öllum
opinberum rekstri og benda
vægðarlaust á alla óreiðu, svo
að úr yrði bætt. Þrískipting
valdsins yrði trygging fyrir
betra lýðræði og stöðugu
þjóðskipulagi.
Árið 1942 skipaði ríkis
stjórinn utanþingsstjórn.
Stjórn þessi varð að víkja,
hvenær sem Alþingi þóknað-
ist, svo að aðstaða hennar
var miklu veikari, en að-
staða forsetastjórnar myndi
vera. Stjórnin naut ekki stuðn
ings neins flokks, svo að allir
fiokkar urðu henni andvígir
í reyndinni. Alþingi tregðað-
ist við að leysa aðkallandi
vandamál. Þrátt fyrir allt
var landinu vel stjórnað á
þessu tímabili, ef dæmt er
eftir verðbólgunni. Þegar
stjórnin tók við völdum í des.
1942, var vísitala framfærslu
kosnaðar 172 stig, en þegar
hún lagði niður völd í októ-
ber 1944 var vísitalan 171 stig.
IV.
Ein tillagan er um, að 5.
gr. stjórnarskrárinnar verði
breytt svo, að ef ekkert for-
setaefni fær hreinan meiri-
hluta við þjóðkjör, skuli kjósa
að nýju milli þeirra tveggja,
sem flest fengu atkvæöi. For-
sendurnar fyrir þessari til-
lögu eru réttar, en tillagan
sjálf er röng. Það er nauðsyn
legt, að forsetinn hafi meiri
hlutafylgi á bak við sig, og
til þess að ná þessu markmiði
er eftirfarandi tilhögun bæði
einföldust og öruggust:
Ef fleiri en tveir menn eru
í kjöri, skal hvert forsetaeíni
tilkynna varalistaröð and-
frambjóðenda sinna tveim
vikum fyrir kjördag.
Kjósandi skal greiða öðr-
um frambjóðendum, einum
eða fleiri, varaatkvæði með
tölusetningu á kjörseölinum.
Að öðru leyti gildir varalisti
þess frambjóðanda, sem hlýt-
ur aðalatkvæði.
Sá, sem fær 50% gildra at-
kvæða, ef fleiri en einn eru
í kjöri, er rétt kjörinn for-
seti. Fái enginn frambjóð-
enda 50% gildra atkvæða,
skulu atkvæði þess, sem fæst
atkvæði hefir hlotið, flytjast
yfir á hina frambjóðendurna
eftir því sem 1. varaatkvæði
hvers kjörseðils segir til um.
Er nú aftur athugað, hvort
nokkur frambjóðandi hefir
fengið 50% atkvæða. Ef svo
er ekki, skulu atkvæðin um-
reiknuð á sama hátt, unz ein
hver frambjóðandi hefir hlot
ið 50% allra gildra atkvæða.
Þessi aðferð tryggir full-
komlega meirihlutafylgi for-
setans, þótt kosningin sé ekki
endurtekin. Hún tryggir einn
ig hlutfallslegt jafnrétti smá
flokkanna.
Önnur tillagan er um, „að
8. gr. stjskrár. skuli breytt svo
að annað hvort forseti hæsta
réttar eöa forseti Sameinaðs
Alþingis verði varaforseti.“
Þessi tillaga virðist ekki á
i,nokk;ru viti byggð. Það er
mjög varhugavert að skylda
einhvern embættismann til
að vera varaforseti, hvort sem
hann vill eða vill ekki. Einnig
er fráleitt að draga hæsta-
rétt inn í hinar pólitísku deil
ur, sérstaklega ef honum er
emnig fengið í hendur dóms-
vald það, sem landsdómur hef
ir nú. Óeðlilegt er einnig, að
forseti Sameinaðs Alþingis
verði varaforseti, t. d. ef hann
nyti stuðnings annars stjórn-
málaflokks en forsetinn, og
ekki myndi slíkt heldur
stuðla að sundurgreiningu lög
gjafarvalds og framkvæmda-
valds.
Lausnin á þessum vanda er
einfaldlega sú, að varaforset-
inn sé kosinn af þjóðinni um
leið og forsetinn.
Þriðja tillagan er um, „að
14. gr. stjskr. sé breytt svo,
að hæstiréttur dæmi í staö
landsdóms um þau mál, er
Alþingi höfðar gegn ráðherr-
um fyrir embættisrekstur
þeirra, og verði sett um það
sérstök lög.“ Tillaga þessi er
bæði óþörf og óskynsamleg.
Hún myndi setja pólitískt
hlutleysi hæstaréttar 1 hættu.
Atriði þetta þarf samt nán-
ari endurskoðunar við, en þar
sem lagabreyting ein nægir,
ef landsdómuí' verður ekki
afnuminn, eru breytingartil-
lögur ekki tímabærar varö-
andi þetta atriði.
Fimmta breytingartillagan
er sú, „að 26. gr. stjórnar-
skrávinnar verði á þá leið, aö
nægilegt .sé að leggja laga-
frumvarp til staöfestingar fyr
ir forseta innan fjögurra
vikna frá því, að það var
samþykkt á Alþingi, í stað
tveggja nú, og að niöur fallii
það ákvæði, að lagafrum- j
I val P f U1 1 13111 lagagildi þl'átt Sveinn Sveinsson frá Fossi hefir ist það óheppileg ráðstöfun, þá
fyrir synjun forseta á stað- kvatt sér hijóðs:
festingu frumvarpsiirs." Rök- j
in fyrir þessari tillögu eru „Sjötta júií s.l. áttum við hjón-
allundarleg. Mél' skilst, að þau in 50 ára hjúskaparafmæli, Jó- ■ að frumbýlingar eða ungt hjóna-
séu, að forsetastjórn verði hanna M. Sigurðardóttir og Sveinn fólk, ílytji í sveitirnar til að stofna
svo sjaldan Viö völd, að ekki Sveinsson. Þessu héldum við leyndu þar nýbýlabúskap, og það fólk,
1 komi að SÖk bó að VÖld for- Þa> bæöi af því að ég var lasinn, sem enga áhöfn á, fénað eða gripi
verður að breyta því síðar.
Nú er mikið talað og skrifað um
seta séu þá lítillega aukin.
og svo er nú orðið svo mikið um . til að búa við, verði að styrkja með
Þetto veknr ornn^emriiv um afmælisminningar, um menn og stórum lánum. Al!t er þetta gott
málefni, að það fer að verða svo og blessað, svo langt sem það nær,
að þaö se nkisstjornm en ekki vanaiegt, — þó lasta ég það ekki, 0g ekki ætti ég að verða til þess
forseti, sem eigi að fá þetta — 0g hefi gaman af og gagn að að skriía á móti þeirri góðu hug-
| vald í hendur í raun Og veru. )esa greinar um mæta menn, en niynd, því svo mikið leið ég af
1 Einnig má vera, að þetta eigi lágmarkið íinnst mér vera 50 ára peningaleysi í byrjun búskaparins.
að vera einn þáttur í refsi- aldur. j Mín skoðun er samt sú, að það
aðgerðunum gegn Alþingi, ef I megi ofkaupa eignaiaust fóik til
því tekst ekki að rnynda ríkis Nú get ég þessa hér svona til þess að reisa búskap í sveit. Það
stjórn. Að öðrum kosti mætti gaman fyrir þá mörgu vini okkar , liggur i augum uppi, að lítið bú
ætla, að synjunarvald forseta °S kunningja í Reykjavík og víðs-^eða einyrkjabúskapur, getur ekki
I breyttist ekki með tilliti til ve§al' út lim landiö- En tu fróð- staðið undir 100-200 þusund
| hvprs konar ,.jkiss|-ióm fPr leiks fyrir nútíma frumbylinga krona lam, fynr utan allai heim-
með "ld ^ K1 t;! 16 vildi ég segja þetta: Þegar við hjón : ilisþarfir og skatta og skyldur.
' . in byrjuðum búskapinn áttum við j
! ... an tlllaga þessi Jjhar eignir Og um peninga var | Það cr mjög varasamt fyrir ung
j gangi í öfuga átt Við það, ekki að tala, enda unnum við hjón eða hjónaefni, sem ekkert
sem vera ætti. Völd forset- fram að því hjá fátækum foreldr- eiga til af fénaði eða gripum, að
ans ber sízt af Öllu að auka á um okkar. Fyrsta búskaparárið vor ] fara frá góðri atvinnu út í það
löggjafarsviðinu. um við í húsmennsku, sem alltaf ævintýri að reisa nýbýlabúskap í
heíir þótt neyðarkjör, en þá var (sveit, með stórar skuldir á bakinu,
y ekki jörð í boði, nema að flytja og einyrki getur ekki farið frá
' hrepp úr hrepp og það gerðum búi sínu í aðra atvinnu, nema að
J ° a 1 agan er um, „aö við til að byrja með en þvi fyigcju hætta þá við búskapinn, og þá er
41. gr. stjskr. breytist a þann erfisjeikar _ 0g seint grær um ’ seinni viilan verri en sú fyrri.
fVeg, að ekkert gjald megi j oft hreyfðan stein. En úr þessu j Það getur líka verið varasamt
‘ greiða af hendi, nema heim- raknaði og seinni heiming búskap ! fyrir ríkið eða bankana að stuðla
ild sé til þess í fjárlögum, eða1 arins höfðum við tvær jarðir til' aö því með of stórum lánum að
ef Öll l’íkisstj Órnin verði samjumráða. Samt var það með nokkr-J svona geti farið, og ekki þarf að
mála um, að brýn nauösyn sé' um erfiðleikum, því að nær sex- búast við því, aö þau kot eða ný-
til greiðslu Og Skal þá eftir'tiu kílómetrar voru á milli búanna. býli, sem svona fara, byggist aft-
á afla heimildarinar með f jár ! m' ,und,t .fmu
lögum, eins og nú.“ Hér er hengst af búskapnum vorum við,heldul h'lota. lar,a.u ®yö ’
reynt að gefa í skyn, að til- 1 gestsgötu — eða við þjóðveg, þá °s a ve ur 1 s a
gangurinn sé að reisa hömlurjVar nu ekki venia að taka b01gun
við umframgreiðslum á fjár- fyrir hvern sopa og hlta’ og eng‘
lögum. Ekki vantar hræsn-
En það er allt annað að styrkja
um var úthýst vegna rúmleysis, ’ með lánum frumbýlinga,'sem eru
, því að væru öll rúm skipuð gest- j1 sveitinni og eiga eitthvað tll af
ína. Nú er 41. gr. stjskr. þann um> þá mátti liggja á stofugólfum fénaði og gripum, en vantar jarð
’ig: „Ekkert gjald má ,greiðalmeð einhverjum aðbúnaði. Þaö' næði, enda er það gert rneð ný-
af hendi, nema heimild sé til1 kom mjög oft fyrir á okkar heim- j býla' °s byggingalánum. Og það
þess í fjárlögum eöa fjár- ili, því allt er betra fyrir aðkomu-jætti að Seta hjálpað til þess aö
10gum.“ menn og gesti en að hrekjast aft- ; un§a fólkið • minnsta kosti kail-
3,amkvæmt þessu leyfir, ul’ út í rnyrkur og kulda, og ætti menn- T. flytjlSt ek“ ur SVeltnn"
: stjórnarskráin engar umfram aldlei aS ei!la sér stað hiá hvít- m> og a e m.
greiðslur á fjárlögum, eins og
! hún er nú. Það er ekki stjórn
I arskránni að kenna, þó að
; hún sé brotin. Umrædd til-
i laga gefur heimild til aö gera
1 það, sem nú er ekki heimilt.
aldiei að eiga sér stað hjá hvít- . • - - -
um mönnum. Svo fóru allir glaðir > vandamáli. Því hægara ætti þá að
og ánægðir úr hlaði, með góðar ] vera að leysa hinn vandann, sem
bænir okkur til handa. Það voru mjög mikið ber á í sumum sveit-
guðdómiegar og skemmtilegar um landsins, að karlmenn búi þar
stundir. konulausir.
MikiII er nú munurinn á móti Es ,het.1 aður sklifað um Það
; Umframgreiðslur myndu þess þvi, sem þá var, þegar fátækar 1mal 1 ,Tlmanum' en vona aö það
i vegna ekki minnka, heldur | fjöiskyldur þurftu að basla og berj se ekkl svo vlðkvæmt- að mér le7f‘
, þvert á móti stóraukast, sér ast hjálparlaust með sína sjúkl-1ls enn a ’'esia um ha., n°' U1
stakiega ef r kisstjornm er mga í smm fátækt og vonieysi , stofna búskapg eiga að byrja
hrem flokksstjórn. (Þeir mætu menn, sem mest og bezt {& að fá gér konuegnið> þyí að
Ellefta breytingin er sú, „að haía, unlllð að siu sa'n °sum’ þá verður þeim allt hægara og á-
við 42. gr. stjórnarskrárinn-1 ?ro1 u‘ og e lsyi lum (sem eg nægjulegra í samráði við maka
kalla eftlrlaun)’„ barnaverndar: sinn, og með því verða kraftarnir
hjáiparstarfsenn alla vega, svo að J .... .
það helzta sé nefnt, þeir eiga ó-,tvofaldir' hSeu stulkur ekki td 1
metanlegar þakkir skilið hjá þjóð- i sveltmnl’ Þa er „f fa llær fra
félaginu fyrir þau mannúðarstörf ^avík„ _eða„„°ðr„T
í þágu lítilmagnans.
ar bætist fyrirmæli um, að
j Alþingi geti ekki átt frum-
, kvæði að hækkun fjárlaga,
1 heldur verði tillögur um það
jað koma frá ríkisstjórninni.“
; Samkvæmt þessu yrði Alþingi
! bannaö að bera fram bækk-
una,rtillögur við fjárlög, en
gildir þá ekki sama um laga-
frumvörp og þingsályktunar-
tillögur, sem fela í sér ein-
hverja útgjaldaaukningu fyr
landinu. Eg hygg, að flest kven-
fólk sé þannig skapi farið, að þær
vilji stofna bú með myndarlegum
Hins vegar finnst mér það ganga manni> þott þær ag öðrum kosti
of langt að treysta ekki hraustum vijjj ekki vera í sveit. Þetta er eðli
og efnuðum foreldrum að ala upp mannsins og á ag vera það. Eg
nema eitt barn án styrktnr. Þvi enda svo þessar iinur með þeirri
það fyrirkomulag getur beinlínis
dregið úr sjálfsbjargaráhuga fólks
ins, og metnaöi þess að bjarga sér
ir líkissjóð? Samkvæmt eðli sjájft. En úr því, sem komið er,
málsins hlýtur svo að vera.
Sennilega yrði Alþingi einnig
að lækka skatta. Nú er setn-
ing fjárlaga og annarra laga,
sem á einn eða annan hátt
snerta fjárhag ríkisins, ein-
mitt langstærsti hlutinn af
löggjafarstarfi Alþingis. Fer
nú aö verða Ijóst, að tilgang-
urinn er að skerða völd og virð,
ingu Alþingis stórlega frá því
sem nú er. Hvert eiga þá þessi
völd að fara? Þau eiga að fara
beinustu leið til ríkisstjórnar-
innar. Hér yrðu svo mikil völd
lögö í hendur ríkisstjórnar-
innar, að einræði gæti af hlot
izt á hverri stundu.
Fulltrúar Sjálfstæðisflokks
ins hafa þó að lokum fengið
einhvérn grun um, að hér
(Framh. á 6. efðu). I ;
verður þetta viðkvæmt mál, og
verður það því að reyna sig. Gef-
ist það vel, þá helzt það, en reyn-
ósk, að frumbýlingum þessa lands
i bæ og sveit, megi blessast búskap
urinn og barnauppeldið, í nútíð
og framtíð."
Sveinn hefir lokið rnáli sínu.
Starkaður.
MEJNIÐ blaðgjaldið!
Þeir kaupendur er greiða blaðgjaldið að venju
beint til innheimtu blaðsins, geri það sem allra
fyrst. — Blaögjaldið óbreytt.
Innlccimta Tímans