Tíminn - 02.09.1953, Side 2

Tíminn - 02.09.1953, Side 2
2 TÍMINN, miffvikudaginn 2. september 1953. 197. blað. í Síam deyja þrír menn hvern dag af biti eiturslangnanna Ef það á einhvern tíma eftir aS koma fyrir þig að vera bitinn af einni af Síams-kóbraslöngunum, sem okkur er kennt í skólunum að heiti gleraugnaslöngur, þá mundu eft- ir hinum þrem ráðum, sem kvenlæknirinn dr. S. P. Aksara, sem er slöngu- og efnarannsóknasérfræðingur, hefir gefið. Fyrsta, skerðu djúpan skurð í sárið þar sem slangan beit þig, og bittu síðan liandklæði eða einhverju öðru eins fljótt og mögulegt er, fyrir ofan sárið og bittu fast. Annað, reyndu að fá móteiturssprautu eins fljótt og mögulegt er, á næsta sjúkrahús eða hjá lækni. Þriðja flýttu þér að skrifa erfða- skrá þína, því að mikil líkindi eru til þess, að þú verðir dá- inn eftir tvo tíma. Læknirinn veit hvað gildir í þessum málum og Aksara hefir reynsluna. Hún vinnur nefnilega á slöngubúi i Bankok, en þar er unnið við það að taka eitrið úr kirtl- um slangnanna og síðan er unnið úr því móteitur við slöngubitum. Skakkt handtak sama og dauðinn. Fyrir nokkru henti það á búgarði þessum, að einn mannanna er sinnti slöngun um, varð fyrir biti tveggja metra langrar kóbra-slöngu. Hann hafði ekki tekiö um slönguna á réttum stað og ætlaði að kippa hendinni að sér aftur, og slangan hjó hann með leifturhraða. — Manninum barst hjálp undir eins, en slangan hafði náö góðu taki, og spýtti hinum banvæna vökva inn í blóðið. Allt var gert, sem hugsast gat, til að bjarga mannin- um, en hann var dáinn eftir tæpan klukkutíma. Köfnun, hjartaslög. í Síam finnst aragrúi af eitruðum slöngum. Það er jafn mikil hætta á að verða fyrir árásum þeirra í húsa- görðum í Bangkok eins og i hinum viðáttumiklu skógum með mýrum og fúafenjum í suðri, norðri, austri og vestri. Fimm tegundir þeirra eru þó grimmastar og þær tegundir finnast í þúsundatali bæði á iandi og í vöntum og sjó. Allt slöngueitur verkar á blóðið, en kóbraeitrið verk ar einnig á taugakerfið, þann ig, að fórnardýrið deyr mjög fljótlega af köfnun eða hjartaslagi. •MltllUllllUK iii' •iimiiiiMiii iiuimniuiiP ! MYNDSR Tvö samvaiiu i Stjörnubíó sýnir nú bandarísku myndina Tvö samvalin. Leika þau Edmond O’Brien og Lizabeth Scott aðalhlutverkin. Myndin er dálag- | j legur reyfari í þessum vanalega j j stíl, þar sem einn reynir að komast j yfir annars fé. Uppgjör verður svo í lokin eins og venjulega. Að vísu er leikur aðalleikaranna prýðilegur ( og þau gera það, sem af þeim er J ætlazt, en það nægir ekki til að j bjarga myndinni frá því að vera ' léleg. Ríkisútvarpið Sinfóníuhljómsveitin ( j Hljómleikar i| í Þj óðleikhúsinu á fimmtudagskvöld kl. 8,30. Stjórnandi: Jóhann Tryggvason. Einleikari: Þórunn Jóhannsdóttir. Viðfangsefni: Beethoven: Promeþeifsforleikur. Beethoven: Píanókonsert nr. 2 í B-dúr. Mozart: Sinfónía f G-molI. Aðgöngumiðar i Þj óðleikhúsinu við venjulegu verði. Ekki endurtekið. Tveir slöngubúgarðar. Það eru aðeins til tveir slöngubúgarðar í öllum heim Útvarpib Utvarpið í dag: Pastir liðir eins og venjulega. 19.00 Tómstundaþáttur barna og unglinga (Jón Pálsson). 19.30 Tónleikar: Óperulög (plötur). 20.30 Útvaipssagan: „Flóðið mikla“, eftlr Louis Bromfield; XIX. 21.00 Einsöngur: Else Brems syng- ur (plötur). 21.20 Erindi: Inn milli fjallanna (Rósberg G. Snædal rithöf.). 21.45 Tónleikar (plötur): LitU svíta fyrir kammerhljómsveit eftir Pranz Schreker. 22.10 Dans- og dægurlög: Harry James og hljómsveit hans. 22.30 Dagskrárlok. Útvarpið á morgun: Fastir liðir eins og venjulega. 20.20 fslenzk tónlist: Lög eftir Jónas Tómasson og Kristin Ingvarsson (plötur). 20,40 Þýtt og endursagt (Hersteinn Pálsson ritstjóri). 21,05 Tónleikar (plötur). 21.20 Frá útlöndum (Þórarinn Þór arinsson ritstjóri). 21,35 Sinfóniskir tónleikar (plötur) 22,CO Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Framhald sinfónisku tónleik anna. 22,50 Dagskrárlok. inum, og annar er sá, sem dr. Aksara veiiir forstöðu. Hún lætur tappa eitrið úr kirtl- 1 um slangnanna einu sinni í ; viku. Á hverjum föstudags- morgni á siaginu kl. 10, fara (tveir menn niður í slöngu- ' garðinn. Hægt og rólega tína • þeir þær slöngur upp, sem ieiga að gefa eitur þann dag. Jverkið er afar hættulegt, en mennirnir eru svo rólegir, að það er engu líka en að þeir væru að fást við meinlausa áia. Taugarnar mega ekki svíkja eitt augnablik. Báðir mennirnir eru í hné háum gúmmístígvélum inn- an undir buxnaskálmunum og ganga hægt og ákveðið meðal slangnanna. Liggi ein hver slangan þannig, að ekki er hægt að ná taki á haus hennar, stiga þeir ofan á hal ann á henni, en við það reis- ir hún upp hausinn viðbúin að bíta. En það héfði hún ekki átt að gera, því að á- rangurinn veröur í hvert ein asta skipti, að hún er gripin. Liggi slangan i hnút, er verra ! að eiga við hana. Þá réttir ■ maðurinn hendina í áttina ' til hennar, en um leið og hún reynir að höggva, kipp- ir ha.nn höndinni til baka með miklum flýti. Slangan heggur út í loftið, og meðan hún er að sáfna kröftum til næsta höggs, er hún gripin sterkri hendi. Þeir, sem fást við slöngurnar, verða að vera algjörlega óhræddir og öruggir. Sá maður, sem ein- hvern tíma hefir verið bitinn . að aldrei þykir öruggt að jlega yfir það, og vegna þess ' a ðaldrei þykir öruggt að j taugar hans bili ekki á hættu 1 legu augnabliki, fær bitinn jmaður aldrei vinnu við svona staði. Mjólkursopi eftir eiturgjöfina. Höfði slöngunnar er hald- lð niður að glerskál, sem ann ar maðurinn heldur á. Hann kreistir með tveimur fingr- um um eiturkirtlana og slang an opnar giniö eftir litla stund og eitrið rennur niður í skálina. síðan stingur hann gúmmíslöngu,* fylltri með mjólk, niður í hálsinn á dýr- inu, sem lokar augunum og teygar mjólkina. Að mjólkur gjöfinni aflokinni, er slöng- unni kastað í poll, og sú næsta tekin. Þrjú mannslíf dagiega. Það eru margar slöngur í Síam og því ástæða til að I fara varlega þar, ef fólk vill komast hjá kvalafullum dauða. Þrjár manneskjur deyja á hverjum degi af slöngubiti, og mörgum tug- um er bjargað daglega með móteitri. Danskur forstjóri segir, að hann geti hvergi verið óhultur fyrir slöngum. Hann bjó í miðri borginni Bankapi og hafði þar stóran húsagarð. Eitt kvold hafði ■ hann gesti, og er þeir voru að kveðja, birtist einn, sem ekki hafði verið boðinn. Það var stór gleraugnaslanga, sem var komin upp stigann á í- búð hans og var að skríða inn forstofuna. Slangan fékk skjótan dauðdaga, en eftir það gekk forstjórinn aldrei um garðinn eftir- að fór að skyggja, án þess að hafa vasa ljós með sér. Hættan er alls staðar. Það eru margar hræðileg- ar slöngusögur sagðar í Sí-' am. Margir sjá slöngur hvernj einasta dag, aðrir bjargast á'. undraverðan hátt frá dauða j af völdum slangnanna. Fjölda margir hafa aldrei séð þessi ■ hættulegu kvikindi, en það | er ekki öruggt að kvikindin Jhafi ekki séð þá. Slöngurn- j jar geta leynzt í háum trjám,' ji lágum runnum og jafnvel 'í grasinu. Og ef ólán á að henda, þarf maður ekki ann að en að koma við trjágrein! í myrkri, til þess að vera' bitinn banvænlega af slöngu. Tómötnin fieygt (Framhald af 1. síðu). flytja inn gegndarlaust út- lenda ávexti í svo stórum stíl, að þeir skemmast og liffgfja undir skemmdum vegna of mikils framboðs og verður að fleygja á sama* 1 tíma nær því helming af ( tómataframleiðslu lands- ( manna sjálfra, sem gr«>ður- 1 húsamenn hafa kostað til miklu eifiði til að rækta. íslandsmótið í kvöld kl. 7,30 leika Vaiur — Víkingur ÚKSLIT í B-RIÐLI. Dómari: Haraldur Gíslason. MÓTANEFNDIN. ♦ I TILKYNNING frá Reykjaskóla í Hrútafiröi Kennsla í 3. deild (landsprófsdeild) hefst 15. okt., en i 1. og 2. deild 25. október. Dvalarkostnaður (fæði og húsnæði) nam s. 1. vetur kr. 550.00 á mánuði fyrir stúlkur og kr. 590.00 fyrir pilta. Látið ekki dragast úr þessu að senda umsókn, ef þér hyggið á skólavist. GUÐMUNDUR GÍSLASON skólastjóri t Kona féíbroínar (Fraœhald af 1. siðu). konunni til Þingvalla, svo hægt væri að sækja hana þangað og koma henni í sjúkrahús til Reykjavikur til frekari aögerða. Tóku þeir bræðurnir það ráð að búa um konuna sem þægilegast í bát og róa henni yfir vatnið til Þingvalla. Gekk sú för að óskum og var konan siðan flutt til Reykjavikur. Barnaskóli Hafnarfjaröar Börn, sem voru í 1. og 2. bekkjum s. 1. vetur, mæti í skólanum föstudaginn 4. sept. kl. 11 f. h. — Börn fædd árið 1946 mæti sama dag kl. 2 e. h. i Tilkynna ber um öll börn, sem verða skólaskyld I á þessu ári (fædd 1946), ef þau mæta ekki á tilteknum 4 tíma. — Viðtalstími skóiastjóra kl. 10—12. Sími 9185. I SKÓLASTJÓRI. I UVWW.VWAVJVJWAWAWAWAV/ r.VV.*.V\W,VAV.W ! í Öllum vinum og vandamönnum þakka ég hjartanlega ^ dýrmæta gripi, blóm og árnaðaróskir á sextugsafmæli £ mínu 26. ágúst s. 1. — Og konur í Leirár- og Melasveit! Beztu, hjartans þakkir fyrir stórhöfðinglegar gjafir. I; Heill og heiður sé ykkur öllum. Signi ykkur blessuð f sól. Salvör Jörundardóttir, ljósmóðir. ■. 'UWVVVVWWVrtAJVWVWWWVW.fiJVWVWVVWVWWVVVVVWWVWI

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.