Alþýðublaðið - 31.03.1920, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 31.03.1920, Blaðsíða 3
ALÝÞÐUBLAÐIÐ 3 Á föstudaginn langa verður brauðabúðin aðeins opin kl. 9—11 f. h. og 4—7 síðd. 1. páskadag verður búðin lokuð allan daginn. Á skírdag og 2. páskadag opið eins og venjulega. Alþýðubrauðgferðin. Axlabönd og sprotar, fjölbreitt úrval, mjög ódýrt, fæst hjá Suém. Siguréssyni klœðskeri. Jtýkomnar nótnr: gróðafólaga, sem eg sé þátttak- takandi í, og vanræki því borgar- stjórastörfin. Eg þori óhræddur að leggja það undir dóm allra þeirra, sem þekkja starf mitt í borgar- stjórastöðunni undaníarin nærfelt 6 ár, hvort eg hafi vanrækt starf mitt, og hvað þátttöku mína snert ir í atvinnu- og gróðafélögum, þá er það satt, að eg á hlut í firm- anu Helgi Magnússon & Co., en engin afskifti hefi eg af daglegum rekstri firmans, og i h.f. „Björk" á eg hlut ásamt fleirum, en eg er ekki í stjórn hlutafélagsins og hefi aldrei stigið fæti inn á skrifstofu þess. Hver önnur atvinnu- og gróðafólög þér eigið við veit eg ekki, því að eg á ekki hlut í neinum öðrum slikum féiögum, nó er á nokkurn hátt við slík fó- lög riðinn. Vænti eg að þér viljið birta þetta bréf mitt í næsta tölublaði Aíþýðublaðsins. Reykjavík 29. marz 1920. K. Zimsen“. Hr. K. Zimsen segir að hann hafi ekki skrifað grein þá í Mgbl., er Alþbl. eígnaði honum, og ber því að trúa því að hann hafi ekki skrifað hana. Hins vegar heldur Alþbl. enn þá að það hafi verið að undiriagi borgarstjóra, að grein- in var skrifuð, og meðan hann ekki lýsir því yfir skýrt og skorin- ort, að svo hafi ekki verið, leyfir Alþbl. sér að efast um að hr. K. Zimsen geti frammi fyrir guði sínum sagt sigj frían af því að hafa verið sá, sem innblés nefnda grein. Viðvíkjandi gróðafyrirtækjum og öðrum atriðum í bréfinu, sjá Al- þýðubl. siðar. Yeðrið í dag. Reykjavík ..... logn, hiti 0,4. ísafjörður..........logn, hiti 0,0. Akureyri ............ SV, hiti 1,0. Seyðisfjörður . . . logn, hiti 3,0. Grimsstaðir .... logn, hiti 2,0. Þórsh., Færeyjar. . logn, hiti 6,2. Stóru stafirnír merkja áttina. þýðir frost. Loftvog næstum jafnhá og stíg- andi. Stilt veður. Frostlaust. bla og mislit, saumuð á vinnustoíu minni, seljast nú ó<lýrt &uém. Siyurésson klœðskeri. Togaramanns stígvél lítið notuð til söiu með gjafverði á afgr, Alþbl. Herlið Eistlendinga. Alls hafa faliið, særst og horfið 552 fyiirliðar og 9210 óbreyttir liðsmenn úr herliði Eistlendinga, í stríði þeirra við bolsivíka. Eist- lendingar hata nú samið frið við Bolsivíka, svo sem sagt heflr ver- ið frá í skeytum hér í blaðinu, og hafa sent heim mestan hiuta herliðs síns. Eistlendingar eru náskyldir Finn- um, og eins og þeir og Norður- landabúar, mótmælendatrúar. Scala Teatrets succes Numre. Albion Z<zz — Honolulu — Hvor har du været i Nat — Hawain Butteifly — Sikke han kan — Det er længe side det — Un soir á Maxim (nýr vals eftir Ribot) — Balrnelodier 1919—20 — Moderne Balalbum — Nyt Balalbuin: ,Röde Mölle", Smiles o. fl Lille Under- fulde — Kærlighedens Labyrint —. Den forbudne Frugt — Marie lad rull (úr „Blot til Lyst”) — Alle söde Piger smaa — Missouri — Desteny — Coster Valsen — Lanc- iers — Hver mands Eje — Dur og moll — Rruthards Klaverbog — Ungd. Melodier — Danmarks Melodier (öll bindin) — Svenske, Norske Folkeviser — Hjemmets Bog — Stefifen Hellers Etuder (öll heftin) — Schytte Pedalstudier — Hornemans Schyttes Klaverskole — Czerny Etyder 1 , 2., 3 og 4, hefti o. fl o. fl. til gags og skemtunar. (við Laugavegs Apótekið). Pantaðar nátur eru. menn beðnir að sœkja sem fgrst. Sá sem vill vera viss um að verka- Iýðurinn lesi auglýsingar sínar, verður að auglýsa í Alþýðublað- inu, sem er eign verkaiýðsins og gefið út af honum.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.