Tíminn - 16.09.1953, Side 1

Tíminn - 16.09.1953, Side 1
 Rltstjórl: iJörfirirm Þórarlnsson ÚtgeíandJ: Framsóknarílokkurinn Bkriístofnr 1 Eddubúal Fréttasímar: 81302 og 81303 Afgreiðslusíml 2323 Auglýsingaafml 81300 FrentsmlSJan jldda 37. árgangur. Reykjavík, miðvikudaginn 16. september 1953. 208. blað. Skipadeild S.I.S. kersiur á verulegri lækkun farmgjalda fyrir skreið Mcð beíri pökkuis var hsegt að koma meiru Hvalir granda síld- í skipin; öiimu* skipafclög fylgja a eftir Yfirlit yfir þróun flug- málanna á flugsýningu Flugsýningin, sem opin er í skála á móti flugturninum á. Reykjavíkurflugvelli, er hin fróöíegasta. Þar má kynnasV. i ýmsu, sem leikmenn hafa gagn og gaman af að vita um. Skipadeild Sambands íslenzkra samvinnufélaga hefir ný- 0í.nn|.,m \ MiStinccm I,róun flugmálanna á íslandi. Sýningin er opin daglega kL lega haft frumkvæði um lækkun fargjalda fyrir skreið, og dl UclUÍIl 1 iVilUÍÍCððJu 5—11 síðdegis og er aðsóknin mikil frá því hún var opnu® Verður þessi útflutningsvara nú flutt fyrir 12%% Iægri farm- j i um helgina. gjöhl en áður. Þessi lækkun verður skreiðarframleiðendum ! Frá fréttarítara Timans í Kcfiavík j til verulegra hagsbóta, því að farmgjaldalækkunin nemur j í gær íóru flestir bátar héð Þegar kemur i sýningarsa um hálfri milljón króna, cf miðao er við 10.000 Iesta útflutn- nn á sjó, en aðeing 13 lönd- inn mæta gestunum hreyfl sngsmagn af skreið. Farmgjöld fyrir skreið voru 200 shillingar fyrir hverja smálest fram yfir mitt sumar en lítið var flutt út af skreið fyrr en með haustinu. Betri pökkun. í júiímánuði lét skipadeild Haustþungi á sum- juðu Sild hér í Keflavík. Voru ar úr farþegaflugvélum. Þar , flestir þeirra með heldur lít er líka sundurtekin skrúfa ! inn aíla. Kokkrir Keflavík- af Douglas og er næsta fróð- urbátar voru við veiðar í legt að' sjá hve margbrotinn I Grindavíkursjó og lönduðu útbúnaður getur verið á einni 'þeir í Grindavík. Var afli fullkominni skrúfu. Frá fréttaritara Tímans í Haganesvík. þeirra betri en hinna bát- J I anna eða að meðaltali 50—60 ; • tunnur hj á hverj um þeirra. • Hér hefir tvisvar sinnum Síidin var feit og frekar stór. SÍS gera athugun á pökkun Verið slátrað fé fyrir sumar-! Tveir Keflavikurbátar er, Á sama borði Iiggur skrúf an af gömlu Súlu, sem er þykkur tréklumpur og ekki margbrotinn. Þar er saga mikillar þróunar á einu borði, sögð af tveimur hlut- um á misjöfnu aldursskeiði. Meðfram veggjum sýning- skresðarinnar og komst að markað. Var sextíu kindum j voru við síldveiðar sunnar- þeirri niðurstöðu, að henni slátrað í hvort sinn. Varjlega í Miðnessjó urðu fyrir hefði farið verulega fram, slátrað í fyrra skiptið þann i miklum skemmdum á net- þannig að skreiðin væri ekki 26. ágúst, en í síðara skiptiðjum sínum vegna hvala, sem' arskálans eru sýningarskáp- eins rúmfrek og hún áður þann 8. þ. m. Dilkar lögðu'þar voru að verki. Nokkrir ar ýmissa fyrirtækja, svo sem ihafði verið. Reyndist því sig mjög vel og var skrokk-j Sandgerðisbátar urðu einnig flugvéla, flugskólans Þyts, meira magn komast í sklp- þungi þeirra að meðaltali, fyrir tjóni fyrir aðgerðir hval tryggingafélaga og Orlofs. in og þannig vera grund- sem svarar haustþunga. I anna. ‘ völlur fyrir farmgjaldalækk í einum sýningarskápn- um er fróðlegt kort með myndum yfir flugferðir (FramhnlU á 2. fcíöu). nn. Tilkynnti skipadeildin því 31. júlí, að hún hefði lækkað farmgjöldin úr 200 shillingum niður í 180. Eimskipafélag íslands hélt sig við 200 shillinga farmgjald ið þar til seinast í ágúst, að það tilkynnti lækkun niður í 175 shillinga, og gerði þá SÍS háð sama, lækkaði sitt farm- gjald niður í 175. Hafði frum kvæði Sambandsins þannig orðið' til þess að koma á 12V2% lækkun. Uppsátursútbúnað- ur í Haganesvík Fra frctlaritara Tímans í Hagancsvík, Hér í Haganesvík hefir að undanförnu verið unnið að við'bótarbyggingu við bryggj una. Hefir verið steypt plan sunnan við bryggjuna til að auðvelda uppsetningu báta. Framkvæmdum þessum verð ur lokið í þessari viku. í þetta plan eru steyptir eik- Sjónvarp Samvinnutrygginga arbitar, sem eru þár í stað- Fjárflutningarnir að norð- an hefjast á föstudaginn Á föstudagsmorguninn leggja fyrstu fjárflutningabifreið- arnar af stað frá Akureyri, sem flytja fé til Árnessýslu. Milli 60—70 bifreiðar munu annast flutningana. Flytja á um sjö þúsund f jár á svæðið milli Hvítár og Þjórsár cg Hvítár, Sogs og Þingvallavatns. _____ inda. — i Góður afli á fs- iandsmiðum Fjárflutningarnir verða með sama sniði og 1 fyrra og munu þeir Guðmundur Guð- mundsson frá Efri-Brú og Vig fús Guömundsson á Selfossi OSLO — NTB. Sildarafli rek- stjórna flutningunum sinn í netaskipa á íslandsmiðum í hvorum landshluta. sumar hefir orðið góður, og koma flest skipin full heim. Móttökustaður fyrir Norsku skipin munu hafa afl hverja sveit. að alls um 220 þús. uppsaltað ( Féð, sem flutt verður í Ár- ar tunnur. Afli sænsku skip- nessýslu, er tekið af svæðinu anna er um 230 þús. tunnur milli Jökulsár á Fjöllum að og rússseska flotans um 100 Fnjóská. Ekkert fé verður tek ið vestan Fnjóskár. Fénu verð ur síðan dreift um Árnessýslu á milli Hvítár og Þjórsár og Sogs og Þingvallavatns. í hverri sveit verða svo ákveðn jir móttökustaðir fyrir féð og jþaö síðan flutt til sinna nýju eigenda. 1600 gr. undan eiira kartöflugrasi Sýningardeild Samvinnu- inn fyrir hlunna. Þessi út- trygginga vekur þar at- búnaður er til mikilla þæg- hygli. Þar er komið fyrir, eins konar sjónvarpi, þar sem sýndar eru kvikmynd- ir, er varða tryggingastarf- semi. Fyrir gafli sýningarinnar cr komið fyrir útbúnaði flug björgunarsveitarinnar, sem er vel skipulagður og dug- legur félagsskapur og til fyrirmyndar. Þar sjást björgunarbúningar notaðir við hinar erfiðustu aðstæð- ur á fjöllum og jöklum og síðast en ekki sízt súrefn- istæki, sem búin eru bein- Iínis að bjarga mörgum mannslífum. þús. tunnur. Hekla flaug á met- tíma frá Ameríku í gær í svifflugum eins og Um þessar mundir erviða fuglinn fjjúgandi. unnið af ákafa við kartöflu upptökuna, og það starf er ^ miðju sýningaigóli'i er ánægjulegra en oftast áð- öeild svifflugfélagsins og heil ur vegna hinnar góðu upp- sviffluga þar hangándi yfir skeru. Sum grösin hafa svo höfðum manna. Gefur þessi mikinn undirvöxt, að menn öeild skemmtilega innsýn í verða alveg hissa. töfraheim svifflugsins, þar Lömb. Eins og í fyrra, er fé'ð lömb frá því í vor. Mun Vigfús Guð Hekla, flugvél Loftleiða, niundsson taka við því, er það flaug á mettima milli New kemur að norðan og sjá umL York og Reykjavíkur í gær. flutning þess um þann hluta, ^VlKBJíP 1 IiyjM IIHSI Var flugvélin il klukkustund Árnessýslu, sem norð'lenzkt ■ tíniKlvno'Í ir og 10 minútur á leiðinni fé verður flutt í. 1 h hingað. Flugstjóri var Magnj ús Guðmundsson. i Vestfirzkt fé. Flugvélin fór eftir skamma] í Grafninginn, Selvog !sem ungir menn og konur Kona ein í Reykjavík, njóta tilverunnar við það að sem garö á í nýja kartöflu- íáta hmn gamla draum um j landinu við Þvottalaugarn- að fljúga í liki fuglsins verða ar í Reykjavík, fékk 50 kart aö veruleika. öflur undan einu grasi, og___________________________________ voru það rauðar ísíenzkar. Af þessum 50 lcartöflum voru 26 af góðri útsæðis- stærð, en hinar stærri eða (Framhald á 2. síðu). Með krónupening fastan í vélindanu Frá fréttaritará Tímans á ísafirði. í fyrradag bar svo við hér á ísafiröi, að eins árs gamall drengur náði í krónupening og gleypti hann með þeim afleiðingum, að krónan sett ist föst neðarlega í vélinda drengsins. Var hann fluttur í sjúkrahúsið en ekki tókst að ná peningnum þar. Björn Pálsson var beðinn um að sækja drenginn í sjúkraflug vélinni, en í gærmorgun var ófært. En í gær flaug kata- línabátur Flugfélags íslands til Flateyrar, og mun barnið hafa verið sent með honum til Reykjavíkur, þar sem bú- izt er við að gera þurfi skurð aðgerð til að ná peningnum. Foreldrar drengsins eru Ólöf Steinarsdóttir ®g Pétur Pálsson. viðdvöl áleiöis til Noregs og; Þingvallasveit, vestan Þing- fer þaðan um Kaupmanna- \ vallavatns, verður aftur á höfn og Hamborg til Aust- móti flutt vestfirzkt fé og I gær var slökkvilið'ið kvatt að Kópavogsbraut 3. Hafði og kviknaö þar í gólfi i ný- urlanda, alla leið til Hong Kong í leiguflugi hjá Braat- hen. „ , munu þeir flutningar hefjast um svipað leyti og flutning- arnir aö norðan. byggðu húsi. Varð að rífa nokkuð til að komast að því að slökkva eldinn. Tókst brátt að ráða niðurlögum eldsins og skemmdir urðu ekki verulegar. rimaður á Sansu lézt af slysförum Frá fréttaritara Tímans í Hornafirði. Um klukkan fimm í fyrradag varð annar stýrimaður á sanddæluskipinu Sansu, sem vinnur að hafnardýpkuninnl hér, fyrir stálvír, sem slitnaði, með þeim afleiðingum, að hann lézt í fyrrinótt. Ráðgert var að flytja hann til Reykjavikur í sjúkraflug- vél 1 fyrrakvöld, en flugveð'ur gaf ekki. Lézt hann svo um klukkan hálf-fimm í fyrri- nótt. Líkið verður flutt flug- leiðis til Reykjavíkur sem fyrst. Maðurinn er danskur og hét Harry Knudsen, kvæntur og átti tvö börn. Vírkaðallinn slitnaði við átak og hraut í höfuð honum. Missti hann meðvitund og fékk aldrei rænu eftir það.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.