Tíminn - 16.09.1953, Page 4
TÍMINN, miðvikudaginn 16. september 1953.
208. blað.
...........1
Daðey IVSarta Pétursdóitir j
7. desembea* 1949 — 3. september 1953
:,Drýpur, drýpur
íögg á fald við
lóuhljóm.
:<rýf)ur, krýpur
:;uðs að fótskör
lautarblóm".
|„Ein einatt ragnarök
hinsta'ráðin ofar stjörnum
verða sorgarsök
sárust foldarbörnum“
lítið
Þegar vér á björtum vor-
norgni sjáum nýgræöinginn
'axa frá skauti móður jarð-
nr, og breiða krónu móti
úrtu og il, finnst oss sem lífs
rú og lífsmáttur hræri
ívern streng í bljósti voru
>g þá er ekkert fjarlægara
)ss en umhugsun um frost-
íætur og fölnuð blóm. Eins
;r þetta þegar vér stöndum
undspænis litlum börnum og
esum úr bliki blárra augna
ramtíðarvon og lífsþrótt,
þá verða allar hugleiðingar
ím gröf og dauöa langt
: jarri.
Það kemur því eins og kald
iv og óvæntur gusíur úr óra-
jarlægð, þegar vér á öldum
ijósvakans fáum þá fregn að
ítil stúlka hefir villst af al-
::araleið og látið líf sitt fyrir.
Þessi sorgarsaga verður
ljótlega alþjóð kunn og það
^r sem skyndilega dragi
iökka bliku um vorbjartan
úmin. Á svo að segja hvérju
íeimili vaxa upp lítil börn.
pessi atburður hrærir því
iýpstu og viðkvæmustu
ij artastrengi allrar þj óðar-
:nnar.
Ung hjön hafa farið í sum
arleyfi heim í átthagana.
?ar skyldu vera gleöidagar.
jitla stúlkan nær fjögurra
; tra gömul er tekin með. Fjör
.nikiö og elskulegt barn, sem
:t að gera þessa sólbjörtu
íiumardaga ennþá yndis-
J'.egri.
Þrátt fyrir það að allt er
gjört, sem mannlegur mátt-
uv og fórnarvilji fær áorkað,
finnst ekki litla vegvilta
stúlkan fyrr en of seint. Eins
og lítið blóm hefir hún hnig
ið til jaröar í húmi haustnæt
i urinnar og lokað þreyttum
iaugum.
j Sorg ástvinanna er sár.
' Við þetta barn hafa þeir
| bundið bjartar framtíðar-
j vonir, vonir sem nú geta
laldrei rætst á þann veg sem
j þeir hafa trúaö. En hún,
Jsem nú er horfin, hefir skil-
ið eftir, foreldrum sínum og
ástvinum öllum, hugljúfa
minningu, eign, sem er þeim
öilu dýrmætari og aldrei verð
ur frá þeim tekin. Bjartur
skuggalaus vormorgun hefir
stafað geislum inn í líf
þeirra frá saklausri sál lítils
barns. Þessi birta mun á ó-
komnum árum verða ljós á
þeirra vegum.
Og nú, þegar litlu stúlk-
unni er búin hinsta hvíla
við skaut móður jaröar, ber-
ast meö haustvindunum
norður um heiðar, hugljúfar
þakkir frá hryggum hjört-
um, til allra þeirra, sem
þessa erfiðu sorgardaga
veittu allt það er þeir gátu
bezt í té látið.
Frá sólroðinni strönd hand
an hins mikla hafs, ljóma
bros úr björtum barnsaug-
um inn í sál syrgjandi vina.
Sá máttur, sem stjórnar
straumfalli
tilverunnar
Bygging Jóhanns
Hafsteins
Borgarstjóraskrifstofan hef
ir nú staðfest frásögn Tímans
af hinu nána og bróöurlega
samstarfi Reykjavíkurbæjar,
að hjálpa Jóhanni Hafstein
bæjarfulltrúa við íbúðarhús-
byggingu hans í Öskjuhlíð-
j inni, með því að lána hon-
(um vinnuvélar, verkamenn
jOg verkstjóra frá bæjarvinn-
unni.
En jafnframt tekur borgar
stjóraskrifstofan fram: „að
sjálfsögðu kemur full
greiösla fyrir/
„Þá vita menn það“, sagði
Víkverji stundum.
Þessar upplýsingar er að
i finna í Mbl. 13. þ. m., og enn
fremur aö fleiri bæjarbúar,
en Jóhann Hafstein, geti orð-
ið þessara hlunninda aðnjót
andi.
Mun hér vera tekinn upp
nýr þáttur í stefnumálum
Sjálfstæðismanna við rekst-
f ur höfuðborgarinnar, að
| keppa við einkaframtakið,
jmeð því að leigja út vinnu-
vélar bæjarins, vinnuflokka
og verkstjóra.
Alltaf gerist nokkuð nýtt
og því var ekki um Álftanes
spáð, að borgarstjóraskrif-
(Framhald á 7. síöu.)
verði þeim styrkur gegn um
árin.
„Svo kveöur ijóminn fold á
förum
að fjallabaki um sólarlag.
Nú sofnar blóm með bæn á
vörum
um bjartan hlýjan
morgundag“.
Þorsteinn Matthíasson
Benedikt frá Hofteigi heldur á-
fram máli sínu, þar sem frá var
horfið í gœr:
Ég kann sögu Hofsprestanna á
17. og 18. öldnni og veit að þeir
voru allir fátækir menn nema helzt
Vigfús Árnason 1638—72. En þá tók
hefir sand af fé og þegar hann er
búinn að búa þar næstum hálfa
öldina þá er Hof metið 856, en
Breiðabólstaður í Fljótshlíð 857 og
Reykjavík 1013. Hverju halda
menn að þetta sæti? Hér kcmur
ekkert annað til en stórbúskapur
séra Guttorms, því þótt Hof sé
Ólafur Gíslason við staðnum, og hlunnindajörð, eigi mikla dún-
1674—75 dóu 230 Vopnfirðingar úr tekju, þá stóð líkt á um fleiri brauð
j sulti, en málnj'tan var mest á Hofi, e*ns °” Sauðanes og Hólma í Reyð-
| en var 6 ær og 2 kýr, og sagði frá ‘"’íirtM, sem alltaf höfðu meiri dún
þessu vopnfirzkur maður að nafni en Hofsbrauð, en komast þó ekki
j Þorsteinn Magnússon, er kom að llosnn 1 tekjumatinu 1853. Séra
Fitjum í Skorradal, þar sem Oddur Halldór bjó líka stórbúi á Hofi og
1 annálaritari skrifaði þetta eftir hon Þá er Hof, 1868, orðið 1545, Breiða-
i um. Eftir Ólaf Gíslason d. 1714 kom bólstaður 1172, en Reykjavík 1524.
í Þorvaldur Stefánsson, og var jafn ,Her Þarf ekkert að efast um það,
‘ an heilsuveill. Árið 1730 kom Pét- { Það er stórbúskapurinn, f jár-
, ur Arnsteð, bláfátækur maður og búskpurinn, á Hofi, sem veldur
I lifði stutt. Eftir hann kom Guðm. Því, að Hof verður bezta brauð
1738 Eiríksson. Hann varð að , landsins og geta ættlerar nútímans,
1 sleppa Hofi fyrir fátæktar sakir,sem setla að kenna þá fræði, að
11757, enda felldi hann allan sauðfé sé meinvættur í löndum dreg
fénað 1756, nema 6 ær. Skafti Árna nokkra lærdóma af þessari sögu.
! son tengdadsonur hans tók við.
Hann dó 1782 og átti ekki fyrir
skuldum (innstæðunum). Árni Þor
En það cr bezt að lofa Guðmundl
að hlusta á aðra sögu, sem réttj
steinsson sótti burtu 1793 og fékk t er a® seSJa f þessu sambandi. Það
Kirkjubæ, og er einn um þá sögu j stendur gamalt býli gegnt Hofi,
Hofspresta að álíta önnur brauð , uustan Hofsár, og hét á síðari tím-
betri en Hof. Einar Stefánsson tók :um Hofsborg, en er hin forna
við af honum og fara litlar ögur
af honum. Var hann þá aldraður
og fékk aðstoðarprest, séra Gutt
Tunga í Vopnfirðingasögu, sem
Oddaverjar rituðu. Þetta býli virð-
ist byggt til eldharðindanna, 1783,
orm Þorsteinsson, 1797, sem fékk | °S langan tíma á 18. öldinni bjuggu
brauðið 1805 og hélt til dauoadags- j Þf™a forfeður mínir, og voru sár-
1848. Það eru ekki miklar líkur til I fátækir menn. Þetta býli var lagt
þess, að Hof hafi farið fram úTTundir Hof um Þetta leyti, og hefir
öðrum brauðum að tekjuhæfni, I Þal' eigi verið búið siðan. Séra Gutt
meðan þessir fátæku prestar sátu j ormur tók upp stórar nytjar at
þar, enda sannar saga Árna Þor- Þesu landi, hafði þar fjölda sauða
steinssonar það, sem sótti í betra j °B við hagbeit, sem venja var. Séra
brauð, enda er Kirkjubær hærri j Halldór gjörði slíkt hið sama og
í tekjumati 1737 en Hof, að vísu'Sldan Þeir prestar, er setið hafa
eldci þegar Refstaður er talinn með, j Hof. Þegar ég fer á barnsaldri að
en hann er 15 í tekjumatinu 1737, hlusta á tal manna um lör.d og
en Hof 52. En 1805 tekur séra Gutt- búskap, er Hofsborgin talin ung-
ormur við Hofi og býr þar stórbúi, CFramh. á 8. »íðu). „
^hi^rtcin sem klæðir yður bezt
Gjörið svo vel og lítið í sýningargluggann í Bankastræti
Þæft efsil
Fjölbreytt Eitavað
Flmm flibbagerðcr [sjálfstífandi]
Hnepptar og franskar
manciiettisr