Tíminn - 29.09.1953, Blaðsíða 1

Tíminn - 29.09.1953, Blaðsíða 1
/ Ritstjóri: Þcrarinn Þórarinsson Útgefandi: FTamsóknarflokkurinn Ekrifstofur i Edduhúsi Fréttasímar: 81302 og 81303 Afgreiðslusími 2323 Auglýsingasími 81300 Prentsmiðjan Edda 37. árgangur. Reykjavík, þriðjudaginn 29. september 1953. 219. blaíri Fulltrúaráðs- íundor í kvöld i j Fulitrúaráð Framsóknar- í manna í Reykjavík heldur j fund í Edduhúsinu við Lind argötu i kvöld kl. 8,39. Umræðuefni verður stjórn málaviðhorfið og flokks- starfið. Frummælandi verð- ur Þórarinn Þórarinsson,' ritstjcri. i Framsóknarvist í Hafnarfirði FiVimsóknarfélag Hafnar fjarðar heldur skemmtun í Alþýðuhúsinu í Hafnar- firði næstkomandi fimmtu dag kl. 8,30 eftir hádegi. Spiluð verður Framsóknar- vist og verðlaun veitt. Eins verða veitt peningaverð- laun samtals kr. 500, þeim sem hæstan slagafjölda hafa á skemmtunum fé- lagsins til áramóta. Auk þes verður skemmtiþáttur og að lokum dansað. Fólk ætti að fjölmenna á þessa skemmtun til þess að geta verið með í spilakeppninni frá byrjun. Samkoma að Hótel Borg fyrir starfs- Forsetanum fagnað í Hafnarfirði Stór skipalest á Faxafióa í I sambandi við flotaæf ingarnar , í síórsjó og stormi fékk tciHdurspillir áfal)l Flotaforinginu komst ckki í Iowa ! í gær veittu menn því athygli, að fjöldi skipa stórra og’ smárra hafði safnazt saman hér í Faxaflóa og allt inn I Hvalfjörð. Ear þar mest á flutningaskipum og olíuskipumu en minna á herskipum. Er hér um að ræða þátt í æfingum. Atlantshafsflotans, og mun hér vera um að ræða skipalest, sem á að verjast hugsuðum árásum kafbáta og flugvéla. Samkvæmt fregnum frá t Komst ekki í lowa. NTB í gærkvöldi haföi storm I Annaö bandarískt beiti- Fp”sctahjónunum var mjög vel fagnað, er þau heimsóttu j Ilafnarf jörð á sunnudaginn. Fjölmenntu menn bæði í Helhs- I gcrði og Alþýðuhúsið. Myndin sýnir forsetahjónin ganga í Heliisgerði í fylgd forystumanna bæjarins. (Ljósm.: G. Ásgeirsson, Hafnarfirði). j fólk B-listans ! Samkoma fyrir starfsfólk B-listans við síðustu kosn- ingar verður haldin að Hótel Borg, föstudaginn 2. októ-1 ber, n. k., og hefst hún með sameiginlegri kaffidrykkju kl. 8,30 e. h. i Veröur margt til skemmt nnar, stuttar ræður, söngur og dans. I Starfsfólki B-listans er öllu boðið á samkomuna, og er það vinsamlegast beðið að sækja aðgöngumiða í skrifstofu Framsóknar- flokksins og Fulltrúaráðsins í Edduhúsinu við Lindar- i götu fyrir fimmtudagskvöld.1 Tveir menn slösuðust i Hafnarfirði í gær MeniílrnÍF iirðu fyrir þuiigii tré og ineidd- ttsí töIwverÉ. Áimai’ þeirra féil í sjóÍEin Það slys varð í Hafnarfirði í gær, að tveir menn urðu fyrir íré, sem féll úr nokkurri hæö. Báðir mennirnir meiddust tölu vert og voru þeir fluttir í sjúkrahús Hafnarf jarðar. Ekki voru meiösli þeirra að fullu rannsökuð í gærkveldi. Mennirnir, sem fyrir þessu slysi urðu, heita Guðmundur Jónsson, Álfa- skeiði 29, Hafnarfirði, og Beneáikt Sveinsson, Urðarstíg 3; Hafnarfirði. kraninn með þeim afleiðing- um, að tréð féll niður og snerti mennina, sem voru að vinna á bryggjunni. ur og fjallháar öldur á æf- ingasvæðinu við suðurströnd íslands bakað flotánum meiri erfiðleika en æfing- arnar sjálfar gera ráð fyrir. Þar liggur flaggskip Thom as S. Comes, varaaðmíráls, og herskipið Iowa, sem er 45 þús. lestir að stærð, og það hefir oltið mjög, segja frétta mennirnir. Og minni herskip einkum tundurspillarnir hafa átt erfiðan dag. Fékk áfall. í þessum stórsjó fékk bandaríska beitiskipið Wor- cester áfall, skemmdist lit- ilsháttar og tók inn sjó. Við- gerðarskip mun þó geta gert við skemmdirnar. Þegar slysið viJdi til, voru menn við vinnu fram á svo- kallaðri gömlu bryggju í Hafnarfirði. Var verið að lyfta þungu tré í krana, sem byggður hafði verið framan á herbifreið. Allt í eínu bilaði Þegar tréð kom á menn- ina, féll Guðmundur í sjó- CFramhald á 7. siðu.) Góð slldveiði í Keflavík Frá fréttaritara Tímans í Keflavík. í gær lönduðu 10 bátar síld: hér í Keflavik, var afli þeirra ■ samanlagour 720 tunnur. —j Nokkuð af síldinni fór i sölt— | un en annað í frystingu. Bát- j arnir voru við veiðar suðvest- j ur af Reykjanesi. Veður var heldur óhagstætt og sneru nokkrir bátanna aftur, sem fóru á sjó í fyrrakvöld. Sóttimeiddanmann til Vopnafjarðar Frá fréttaritara Tímans í Vopnafirði. Á laugardaginn vildi það slys til i Vopnafirði, að mað- ur féll niður stiga í kaupfé- lagshúsinu og meiddist nokk uð. Var það Björn Medúsal- emsson, bóndi á Svínabökk- um. Var hann þar á kaupfé- lagsfundi. Ekki sáust teljandi áverkar á honum, en í gær var Björn Pálsson þó fenginn til að ssekja hann austur. Lenti Björn á söndunum fyrir botni fjarðarins og kom til Reykjavíkur með manninn laust fyrir klukkan átta í gær kveldi. Björn Medúsalemsson hefir verið heilsuveill. Hreindýr hafa haldið sig á útheíð- um og í dölum Austuriands í sumar Ft’iðrik á Hóii hefir skoííð 40 tarfa Fiá iiéttaiitcxa Tímans á Egilsstödum Friðrik á Hóli í Fljótsdal, eftirlitsmaður hreindýra- stofnsins, hefir nú farið tvær eftirlitsferðir inn á hreindýraslóðir á öræfun- um og fellt um 40 tarfa, en mun hafa í hyggju að fella j fleiri. Segir hann, að hrein- j dýrastofninn fari nú mjög vaxandi. Hreindýr á Fagradal. Menn telja þaS og injög: til marks um það, hve hrein j dýrastofninn vex nú ört, að um langt skeio hefir ekki bor j ið eins mikið á hreindýrum! á útheiðum og niðri í dölum I á Austurlandi sem í sumar. Undanfarna vetur hafa hreindýr sótt mjög niður í býggð, en að mestu ha.ldið til öræfa aftur með vori, þangað til í sumar. í allt sumar hafa verið i um 20 hreindýr á Fagradal og mest haldið sig í svonefnd j um Grænum, sem eru ekki í j ýkja Iangt frá veginum. Eru þau spök, enda verða þau! ekki fyrir mikilli styggð, og j láta sig litlu skipta, þótt bíl ar fari um veginn. Hefir J ferðafólk þráfaldlega séð dýrin þarna. Koma niður í Skriðdal. Þá hafa hreindýr verið í sumar á Fljótsdalsheiði utar 1 lega og komið niður í Skrið- dal, jafnvel heimundir bæi. Það eru að mestu tarfar og ungviði og önnur geld dýr, sem halda sig niðri undir byggð, því að kýrnar halda flestar inn til lieiða á vorin, þegar Iíður að burði. Erfitt að vita fjöldann. Þessi dreifing hreindýra- stofnsins mun stafa af þvi, að með fjölguninni verður þrengra í venjulegum hög- um þeirra inni á heiðum, og eins hitt, að á nokkrum und anförnum harðindavetrum hafa dýrin vanizt á göngu þar og orðið fyrir litilli styggð. En nú er orðið mjög erfitt að fylgjast með tölu dýranna og fjölguninni. Friðrik hefir ekki skotið dýr úti á heiðunum heldur aðeins inni á öræfum í sum ar. skip, Des Moines, sem er 17 þús. lestir aö stærð, sem fór til Reykjavíkur til þess að sækja Lynde D. Cormick, að- mirál, yfirmann flota At- lantshafsríkjanna, gat ekki komiö honum um borð í skip hans, Iowa. í fylgd með hon- um voru og allmargir blaða- menn. íbúðarhús við Elliðaár brennur Aðfaranótt mánudags kcm upp eldur í íbúðarskúr inn við Eliiðaár. Eldurinn magnaðist mjög skjótt og komst fólkið, sem þar bjó, fáklætt og nauðuglega út. Slökkviliðið var kvatt á vett vang, en skúrinn var brunn inn innan stundar og var því ekki í öðru að slökkva en rústunum einum, þegar slökkviliðið kom. í íbúðinni bjuggu ein hjón, Jón Árna- son og kona hans. Vaknaðí Jón um nóttina við það, að eldur var kominn upp í hús inu. Var hann þá þegar orð inn svo magnaður, að ekki varð við neitt ráðið. Kona. Jóns mun hafa verið að lesa í bók, þar til um klukkan eitt um nóttina, hefir hún þvi nýlega verið sofnuð, þegar maður hennar vaknaði við að kviknað var í húsinu.. Urðu þau þá að fara út um glugga, því að leiðin til úti- dyranna var ófær. Slökkvi- liðinu var gert aðvart tvær mínútur yfir hálf-tvö um nóttina, en er það kom á. brunastaðinn, voru aðeins veggir uppistandandi. Veður braut trillu- bát í Elliðaey Fra fréttaritara Tímans í Stykkishólmi. | í hvassviðrinu, sem gekk hér yfir Vesturlandið á íimmtudaginn var, brotnaði trillubátur og eyðilagðist í vör við Elliðaey á Breiðafirði. Eigandi bátsins var Stefán 1 Halldórsson bóndi þar. Bát- urinn var í vör, en þar varð . svo mikið sog, að hann sleit ' upp og rak í kletta, þar sem I hann brotnaði.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.