Tíminn - 29.09.1953, Blaðsíða 6

Tíminn - 29.09.1953, Blaðsíða 6
6 TÍMINN, þrigjudaginn 29. september 1953. 219 Wa<J. &m)j PJÓDLEIKHÚSIÐ • > Koss í haupbuíti * Sjning í kvöld kl. 20. Topas Sýning miðvikudag kl. 20. 75. sýning. Næst siðasta sinn. Einhalíf Sýning fiirantudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15 til 20. Tekið á móti pönt- unum. Sima'r 80000 og 8-2345. Stúlka ársins Óvenju skemmtileg söngva- og gamanm^'nd í eðlilegum litum. Æska, ástir og hlátur prýðir myndina, og í henni skemmta tólf hinar fegurstu stjörnur Hollywoodborgar. Aðalhlutverkin leika: Kobert Cummings og Joan Caulfield. Sýnd kl. 5, 7 og 9. NÝJA BÍÖ Sysuluga konnii (Die Sunderin) Ný, þýzk, afburðamynd, stór- brotin að efni, og afburðavel leikin. Samin og gerð undir stjórn snillingsins Willi Forst. Aðalhlutverk: Ilildigard Knef, Gustaf Frölicli. Danskir skýringartextar. Bönnuð börnum yngri en 16 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9. TJARNARBÍÓ Æ vintýraey j an (Road to Bali) Ný amerísk ævintýramynd í lit- um með hinum vinsælu þre- menningum í aðalhlutverkun- um: Bing Crosby Bob Hope Dorothy Lamour Sýnd kl. 5, 7 og 9. BÆJARBIO — HAFNARFIRÐI — Bri&ðaa*k|óllinii Ný amerísk mynd eftir sögu eft- ir Bess Stret-Aldrick, sem þér muniö seint gleyma. . Martlia Scott, WiIIiam Gargan. Myndin hefir ekki verið sýnd hér á landi áður. Sýnd kl. 7 og 9. trtbreimff XírnanM AUSTURBÆJARBÍÓ ©fsirást (Possessed) Mjög áhrifamikil og vel leikin ný amerísk stórmynd, byggð á samnefndri skáldsögu eftir Ritu Weiman. Aðalhlutverk: Joan Crawford, Van Heflin, Raymond Massey. Bönnuð börnum yngri en 16 ára Sýnd kl. 9 Ég lndti Niki Sýnd kl. 5 og 7 GAMLA BÍÓ Engar spurningar (No Questions Asked) Afar spennandi, ný, amerísk sakamálamynd. Barry Sullivan, Arlene Dahl, Jean Hagen, George Murphy. Sýnd kl. 5, 7 og 9. . (Bönnuð börnum innan 14 ára. TRIPOLI-BÍÓ Iliiin sakfelldi (Xry and get me) Sérstaklega spennandi, ný, am- ] erisk kvikmynd, gerð eftir sög- ! unni „The Condemned" eftir í Jo Pagano. Frank Lovejoy, Lloyd Bridges Ricliard Carlson. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. HAFNARBIO Ilrói Huttnr og | litli Jón Afar spennandi og skemmtileg ný amerísk ævintýramynd um afrek Hróa Hattar og kappa hans. Robert Clark Mary Hatcher Sýnd kl. 5, 7 og 9. Gerisf 'áskrifendur ab l imanum n. Sslojuliiigaljíoííir (Framhaid af 3. síðu). hvoli, ásamt konu sinni og tveimur sonum þeirra. Það er geng'ið út í hjartan sunnu- dagsmorgun. Heillandi er feg- urð héraðsins. — Mjúk er mold fósturjarðar. — „Hug- ann grunar hjá grassins rót —' gamalt spor eftir lítinn fót“ — Ljúfar minningar leika um hugann. — Þannig var stundin, er hann var kallaður burt. Hvar mun betra að deyja en með hlýjan hug á hjart- fólgnum stað? En eins og ég hygg að ver- ið hafi um þessi hinztu spor, eins er um minningu hans. Hún er ljúf og björt í huga mínum. Heiðríkja um hana og hlýtt þakklæti í hjörtum ástvina hans og vor allra, sem þekktum hann. — Slík eign er góð og varanleg, verður ekki frá neinum tekin. „Evigt ejes kun det tabta“. Mig bar fyrst á vegu Ósk- ars Tliorarensen fyrir 35 ár- um. Svo leist mér hann þá, að ég hefði vel kunnað for- ustu hans og forsjá. Ég hef oft komið á heimili þeirra hjóna hin síðustu ár, og er þakklátur fyrir þær stundir. Og‘ ég vil mega votta þökk þjóðarinnar allrar fyrir hið .mikla og góða starf, sem þar hefir verið unnið. Blessun Guðs sé yfir þeim reit, og þeim, sem þar búa. E. Þ. &1ARGARET WIDÐESVIER: IINDIR GRÆNUM PÁLMUM : Eyja skelfinganna 74. Þásuaölr vltm «8 jfjefass tyíilr hrlnsunum frá SIGURÞÓR, Hafnarstr. «. Margar gerðir lyrlrliggjandl. Sendum gesm pórvter,vfu. Blikksmiðjan GLÖFAXI Hraunteig 14. Sími 7236. | Erlent yfirlit (Framhald af 5. síðu). M. a. hafa þeir í því skyni lagt kapp á fi'jálslynda stjórnarhætti í hinum spanska hluta Marokkó og unnið sér fylgi Araba á þann hátt. Frjálsræði þar mun jafnvel á ýms- an- hátt rneira en heima fyrir á Spáni. Þá dregur það ekki úr á- nægju Araba, að þeir telja samn- inginn gera Bandaríkin óháðari Frökkum en ella, en Arabar telja nú Frakka mestu andstæðinga sína. í Bandaríkjunum mælast samn- ingarnir vel fyrir. Yfirleitt hljóta þeir líka vinsamlega dóma í Vest- ur-Evrópu. Heildarsvipurinn á dóm um erlendra blaöa um samninginn er sá, að þeir séu sigur fyrir þá stefnu, sem miðar að því að styrkja varnir gegn kommúnistum og stuðlar þannig að því, að þeir freistist síður til árásar. Bygging I»a nka st j ór an s (Framhala af 6. Bíðu) vegna þess, að aðrir menn taka til sín og sinna þarfa of mikið byggingarefni og of- mikið af möguleikum þjóðar innar, til þess að geta sjálfir búið í vegleguin húsaskynn- um. X. Notið Chemia Ultra- sólarolíu og sportkrem. — Ultrasóiarolía sundurgreinir sólarljósið þannig, að hún eyk$ ur áhrif ultra-fjólubláu geisl-1 anna, en bindui' rauðu geisl-# ana (hitageislana) og gerirf því húðina eölilega brúna, en| hindrar að hún brenni. —▼ Fæst í næstu búð. HLJÓMS VEITIR - SKEMMTIKBAPTA8 RAD.VI\G4RSKRIfSI0M s m t SKIMMTIKRAIIA ■ “ Austurstiæti 14 - Simi 5035 jf Opið kl 11-12 og 1-4 UppL t sima 2157 á oOrum t HUÓMSVEITIR - 3KEMMTIKRA7TA1 lOlHXmWMBOSKWKt | Þetta var bútur af einni af hornstoðum hússins. En það var ekkert hús. Aðeins stór öskuhrúga var sjáanleg. Stuna kom frá einhverri svartri þúst, skammt frá þeim. Lani kraup niður. Kaldar hendur hennar beindu ljósi lukt- arinnar á konuna, sem lá þar. Um leið og hún sá konuna, hækkaði trumbuslátturinn hjá villimönnunum, sem voru að dansa við bálið í fjarska. Laní sá að þetta var Lvao, Samoakonan. „Hvar eru þau? Hvar eru þau?“ hrópaði hún og laut nið- ur að konunni. „Þau eru dáin“, stundi Lvao. „Er ég.... kom til baka, jfann.... ég þau dáin í húsinu. Slæmu mennirnir voru farnir og ég brenndi húsið til að vernda líkama þeirra fyr- ir þeim. Þeir tóku mann minn. Farðu. Flýttu þér, Laní. Ég er að dauöa komin“. „Þú getur ekki hjálpað henni, komdu“, sagði Vaimai. „Nei. Við berum hana til eintrjáningsins“. Og án þess að sinna um hættuna, sem voföi yfir, beygöi hún sig niður í og tók undir axlir Lvao. „Lyftu henni“, sagði hún einbeitt- jlega við Vaimai. En hreyfingin olli því, að það tók að blæða ' úr svöðusári á höfði konunnar. Höfuð hennar féll aftur og hún varð máttlaus í höndum Laní. j „Hún er dáin, komdu“, sagði Vaimai í gegnum bumbu- sláttinn, sem sífellt færðist nær. „Þeir eru að koma. Ertu brjáluð? hugsaðu um barnið“. ! „Þeir skulu ekki ná henni. Hún bjargaði þeim frá að j lenda í höndum þeirra“, sagði Laní. Hún neyddi Vaiami til 'að hjálpa sér við að grafa holu niður í öskubinginn. Það var ,ætlun hennar að fela lík hennar þar, unz mannæturnar höfuð' gleymt þessu. Er hún rétti sig við, fann hún til sársaukans. Það lék engin efi á því, að fæðingarhríðarnar voru að byrja. „Það er að koma“, sagði hún við Vaimai. „Við verðum að reyna að komast til Tanna“. „Nei“, hvíslaði Vaimai. „Getur verið að við látum lífið hér. En það hefir örugglega dauðann í för með sér að fæða barn í opnum eintrjáningi á hafi úti. Hér er skógur, þar sem við getum falið okkur. Þú getur haldið aftur af þér : um stund enn. Þeir vita ekki að við erum hér, svo þeir munu ekki leita okkar“. ! Vaimai tók um hönd Lani og dró hana hæglátlega með sér af stað frá rústunum, sem geymdu hinstu leyfar for- eldra hennar. Þær héldu sömu leið til baka og stefnu í átt- ina, þar sem þær höfðu skilið eintrjáningin eftir. j „Hamlaðu á móti, næst þegar þú færð kvalir“, sagði tVaimai. Þetta er fyrsta barn. Það getur orðið langt þar til það kemur“. ! Þær réru, eins og þær gátu með fram strönd eyjunnar í myrkrinu. Laní fannst, að það væru margar klukkustund- ir liðnar, siðan þær hófu róðurinn. Þær stigu síðan á land og gengu í hnéháu grasinu til skógarins. Fæðingarhríðarn. ar voru nú orðnar tíðari. Henni fannst að þetta væru ó- bærilegar kvalir. Mikið verri kvalir en hún hafði nokkru sinni orðið að líða fyrr. „Hér er góður felustaður, sagði rödd Vaimai í myrkrinu. „Ég held að það sé öruggt að vera hérna. Og mundu að hljóða ekki hærra en brýn nauðsyn krefur. Réttu mér luktina“. „Á ég að leggjast niður“? „Nei, gakktu um gólf. Þú munt hafa þörf fyrir að hvíl- ast síðar. Þessar kvalir munu gera þig mjög slappa. Að- 'eins að olían á luktinni endist“. Það er dunkur með olíu í eintrjáningnum, sagði Laní þar sem hún gekk aftur og fram í grasinu og gætti þess í að ganga aðeins stutt í burtu á meöan Vaimai fór og sót'ti jolíuna. Hún mátti ekki hljóða, hún gat stunið og bitið hendur sínar, en ekki hljóðað. Villimennirnir gátu heyrt jþað og drepið barnið. j Hún hafði gripið um trjábol og reyndi að halda niður í 'sér hljóðunum, þegar Vaimai koin til baka. Hún fann smá- ar hendur konunnar fara um sig. | „Þetta mun ganga vel“, sagði Vaimai. „Þegar þetta sárs- aukakast er hjáliðið, þá skalt þú ganga meira“. j Laní heyrði, þegar hún fyllti luktina af olíu. í Klukkustundnirnar liðu. Undir það síðasta var Laní í hálfgerðu móki. Og henni fannst allt renna saman í huga hennar, eins og sársauki hennar væri samslungin fjarlægum bumbuslætti villimannanna. Hún gat aldrei munaö, hvern- ig það bar að höndum. Hún minntist aöeins, að hún heyrði barnsgrát, eins og í fjarska og einnig það, að hún hafði gengið á eftir. Einhvernveginn hafði henni tekizt að stíga í fæturnar. Svo mundi hún næst eftir sér, þar sem hún lá niðri í eintrjáningnum og hélt á einhverju, sem hreyfðist örlítið öðru hverju, einhverju, sem skipti hana afar miklu máli. „Ég verð að sigra vegna þess“, heyröi hún sjálfá sig segja. Og hún heyrði Vaimai segja, þar sem hún sat fyrir aftan hana og réri. „Við munum sigra“. Þegar hún vaknaði, fann hún að sársaukinn var horfinn henni. Hún opnaði augun, og fann að kaldur vindur lék

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.