Tíminn - 29.09.1953, Blaðsíða 8
ERLENT YFIRLIT í DAG:
]\>r varaarsamningnr
37. árgangur.
Reykjavík,
29. september 1953.
219. blaff.
Þing brezka verkam.fi.
vill fjórveidafund
Þingið felldi í gær till. Revansmanna um
gagnrýni á ntanríkisverxlnn Bandaríkj.
NTB — Þing brezka verkamannaflokksins hófst i Margate
f gær. Þingið felldi tillögu frá Bevans-mönnum um harða
gagnrýni á Bandaríkin vegna aðgerða þeirra í kalda stríð-
inu ©g viðskiptanna rnilli austurs og vesturs.
Þingið samþykkti hins veg- (kommúnista með valdi. Flokk
ar stefnuyfirlýsingu þá, sem urinn vill vinna að samein-
stjórn flokksins hafði lagt ^ ingu Þýzkalands og harmar
íram. Stefnuyfirlýsingin er mistök brezku stjórnarinnar
stuttorð í sex liðum. Flokkur- j í þeim málum.
inn vill framvegis sem hingað j Þá lýsir flokkurinn því að
tíl veita Atlantshafsbanda-: lokum yfir, að mistakist að
laginu fulláh stuðning. Bret- ! koma á friði í Kóreu, eigi S.Þ.
ar verða að framkvæma varn j að leggjast gegn því að stríð
aráætlun sína, en rétt er að sé hafið þar að nýju. Flokk-
taka til athugunar á hverju 1 urinn er andstæður 16-velda
ári herskyldutímann með til- j
liti til ástandsins í heimsmál-
um.
Samveldismál.
Flokkurinn lýsir því yfir,
að hann vísar á bug öllura
skoðunum um rétt hvítra
manna yfir litaða, og öll lönd
innan Bretaveldis, sem ekki
hafa þegar sjálfstjórn, eiga
að fá hana eins fljótt og auð-
ið er talið.
Þá er flokkurinn andstæður
öllum tilraunum til að leysa
Austur-Evrópu undan oki
Þrír með 12 rétta
Úrslitin í ensku deilda-
keppninni á laugardag voru
yfirlýsingunni og er andstæð
ur hverri tilraun til að færa
stríðið út íyrir landamæri
Kóreu.
Varizt einangrunar-
stefnu,segir Truman
Andvari byrjaði háhyrn
inga-velðarnar í gær
Flugvaííargerð haf-
in við Vopnafjörð
Iruman fyrrverandi for- Ejns Qg kunnugt er, hafa hvalavöður gert xnikinn óskunda
seti F.andaríkjanna flutti . netum sj|dveiðibáta sunnan lands unöanfarnar vikur. Hef
í’æðu í gær og skoraði á jr njj verjg tekinn upp sá háttur, að sérstakur bátur hefir
bandarisku rikiss/tjonnna verig gergur ut til þess að drepa hvalina.
að berjast gegn þeirri til- | _____________________________
hneigingu, sem nú geri' Það ér .báturinn Andvari
vart við sig til þess aö frá Keflavik, sem tekið hefir
hverfa aftur til fyrri ein- að sér að flæma hvalina burt
angrunarstefnu í Banda- af sffdarmiðunum. Ekki mun
ríkjunum. Kann sagði að han||“samt ætla að h|^5p hvai
Bandarikin ættu að sýna ina.]jp's
forustu sína í baráttu'
frjálsra þjóffa. Hann sagði. ..... ,x
aff það væri grundvöllur1 W111111 er utbuinn með
bandarískrar utanríkis- htiip'íallbyssu eða hvala-
affrar hys|gz,en það er það éiha, sem
gagfp£ á hvalina. Reynt hef
ir yljlrið áður að flæma þá
buraKmeð selabyssuskotum,
en'S^’sögn- sjómanna kem-
Bandaríkin yrðu að beita ur |^^::ekitert að haldi. Segja
sér fyrir, ef þau ættu að Þe^H|jP.,hvalirnir „hristi bara j
geta talizt þessu hlutverki aí ^^Wurnar og komi svo
stefnu að styðja
frjálsar þjóðir, og það sjón
armið ætti að vera hafið yf
ir flokkaskiptingu. Hann
nefndi nokkur atriffi, sem
sínu trú.
; strógfl&ítur.
Fyi§j§fr- .dagurinn með
fallSýssuna var í gær.
Efeki ér enn kunnugt um,
hvort Andvari varð mörgum
hvölum að fjörtjóni, því að
hann var ekki kominn að
landi seint í gærkveldi. En í
gær mun hafa borið talsvert
mikið á hvölunum suðv. af
Reykjanesi, en þar eru aðal
síldveiðimið Keflavíkur- og
Frá fréttaritara Tímans
í Vopnafirði.
f gær hófst vinna við flug
vallargerð hér í Vopnafirði,
Hefir flugvellinum verið val
inn staður innan við sand-
ana fyrir botni fjárðarins
rétt norðan við Hofsá. Er
það allsæmilegt fíugvallar-
stæði. Unnið er með jarð-
ýtu, og hafa verið vcittar 50
þús. kr. til verksins am sinn.
Vexður að því mikið hagræði
fyrir Vopnfirðinga, er flug-
samgöngur geta hafizt þang
að.
13 smálesta valtari
fiuttur til Grímseyjar
Valtarinu notaður við flugvallagerð
á Sauðárkrók, mi við Grímseyjarflugvöll
„ . f rQ COTT jGrindavíkurbáta. Munu bát- ! Fri frétt«iura á Akr^esi.
Fra fréttaritara Timans í Grimsey. arnjr jiafa heldur óþægilega Finn b&t,ur iandaði síld á
I gær koin áætlunarbáturinn Ester hmgað til Grimseyjar ðið arir við hvaiin = gær n,E hátur ia aaOi s d
með valtara, svo hægt sé að valta þann hluta af fiugveil-' a?minnSta kosti rnSti einn ^kraneS1 1 ®ær‘ V“ Þf
inum, sem jarðýtan er búin að ryðja. Ruddir hafa verið KeflavJkurbátur öll net sín
Einn bátur með síld
til Akraness í gær
640 metrar af vellinum.
Ester kom með valtarann
svo eðlileg, að 3 þáttakendur frá Sauðárkróki, þar sem
í getraun síðustu viku voru hann hafði verig notaður við
með 12 rétta leiki. Skiptist lagningu flugvallarins. Gekk
aukaverðlaunasj óður því á ’ t'lutningurinn vel en valtar-
milli þeirra, en hann hefði inn er tiltölulega auðveldur í
hefði annars gengið óskiptur meðförum.
til þess, sem hefði verið einn]
um árangurinn. í Þrettán smálestir.
í siðustu viku var bezti ár-! Hins vegar er valtarinn |
angurinn aðeins 9 réttir, en gerður öllu þyngri, þegarj
í þessari viku komu 25 raðir j þarf að nota hann. Vegur ’
með 11 réttum og koma 45 hann þá allt að þrettán smá-
kr. fyrir hverja. Er hvoru j lestum. Þessi þyngdaraukn-
tveggja, að seðlarnir eru mis ing hans fer fram með þeim
erfiðir og eins hitt, að þátt-jhætti, að veltirúllurnar eru
takendur eru teknir að kynn ’ fylltar með olíu. Er þetta til
ast félögunum betur. í síð-jmikilla þæginda, hvað allan
ustu viku jókst þátttakan flutning snertir á valtaran-
mjög, enda eru merkin 1, x nm. Einkum er þetta hag-
og 2 engin reikningsþraut, kvæmt, hvað snertir flutn-
heldur aðeins einföld tákn ing á honum til Grímseyjar,
fyrir úrslitin. ! þar sem erfitt er að landa ’
Vinningar fyrir þessa þrjá þungavöru við eyna.
seðla verða kr. 1732 fyrir 32 ■-------------------------
Skírskotun til kín-
verskrar háttvísi
hindraði uppþot
Seoul, sunnudag. And-
og afla vegna aðgerða þeirra.
Öðruvísi en áður.
Keflavíkursjómenn segja,
að háhyrningarnir hafi aldrei
gerzt eins áleitnir og nú í
haust. Áður hafi það verið
gleðiefni sjómannanna, að
sjá háhyrninga upp við land,
því að þá hafi verið von um
kemmúnistiskir fangar siid °S ekki hafi borið á því,
gerðu á laugardaginn upp- að Þeir eyðilegðu síldveiðina
þot og tóku indverskan liðs að n°kkru leyti.
foringja til fanga. Uppþotið ,--------------------------
var þó bráðlega lægt með! rr\ .. p* , i • ,*|
óvenjulegum aðferöum og, lyji T 13l*SklO tll
hugrekki indversks liðsfor- j J "
ingja. Það var yfirmaffur
indversku gæzlusveitarinnar
Thorat majór, sem gekk inn
Stykkishólms í gær
í búffir uppþotsfanganna og
spurði óttalaust og glaðlega:
raða kerfi, 1717 fyrir 27 raðaj
kerfi og 1402 kr. fyrir 8 raða j
seðil. Skipting vinninga var j
annars:
1. vinningur 1392 kr. fyrir,
12 rétta (3). 2. vinningur 45 j
kr. fyrir 11 rétta (25). 3. vinn j
ingur 10 kr. fyrir 10 rétta!
(144).
Síldarbátar ligg.ja
á Hornafirði
Frá fréttar. Tímans, Höfn Hornaf
Ekki hefir gefið til síld-
veiða héðan síðustu daga, og
liggja bátarnir inni. Einnig
liggja hér fjórir Austfjarða-
bátar, sem komnir eru af síld
veiðum austan úr hafi og
ætla að reyna hér út af. Veð-
ur fór heldur batnandi í gær
en sþá ill og óvíst hvort bát-
arnir reyndu að fara út.
Mannlaus bifreið
rennnr á hús
á Laugavegi
í gær vildi það til, að mann
laus vörubifreið rann af stað
þar sem henni hafði verið
lagt á Klapparstígnum,
skammt fyrir ofan Laugaveg
inn. Rann bifreiðin aftur á
bak inn á Laugaveginn og
snarbeygði þar á horninu.
Staðnæmdist hún á horn-
húsinu Laugavegsmegin, þar
sem verzlunin Última er.
Lenti pallur bifreiðarinnar
inn um annan glugga verzlun
arinnar. Tvær stúlkur voru
að þvo gluggana. Varð önnur
fyrir glerbrotum, þegar rúð-
an sundraðist, en hún skarst
ekki alvarlega.
í gær komu enn tvö fjár-
skip frá Barðaströnd' inn til
“þÍö VruðTkrítnir Kínverj Stykkishólms og létu fé á
ar. Hvar er nú hin marg- *land’ en Þaðan.var Það Autt
fræga kínverska gestrisni? , á bílum- Eltt sklP er vænían-,
Þið hafið hvorki boðið gest- j ^ snemma í dag til Reykja
um ykkar sígarettur eða te“. j yíkur‘ Féð> sem sett var a
Kínversku fangarnir voru (land 1 Stykkishólm! i dag,
þessum aðferðum óvanir, og j
þeir létu liðsforingjann taf-í , . . „ . , ,
arlaust lausan, buðu ind- ' eitt sklP a f taka fé á Elldu j
versku liðsforingjunum inn dal 1 dag; Loklf er að fyt3a
í tjald til sín og tóku að Það é’.sem sett vaf f land i
600 íjár á Barðaströnd og
í Stykkishólmi og Olafsvík á
laugardaginn á bílum suður.
1 Þrátt fyrir veðurhaminn
lrafa flutningarnir gengið á-
ifallalaust að kalla.
I í gærmorgun kom síðasti
! fjárbíllinn norðan úr Þing-
eyjarsýslu suður í Árnes-
sýslu.
EHfðl landar karfa
Frá frcttaritara Tímans á Akranesi.
í gær landaði togarinn
ræffa viff þá mál þaff, sem
uppþotinu hafði valdið.
Thorat hafði fariff inn í
búðirnar með tólf menn og
fangarnir réðust á sveitina,
en viff rólega framkomu
hans og glaðieg orff urðu þau
endalok, sem fyrr getur.
GránaÖi ofan aö sjó
Frá fréttaritara Tímans
á Húsavík.
Á laugardaginn gerðl
kuldakast hér og snjóaði; Elliði frá Siglufirði hátt á
nokkuð í fjöll og jörð grán-;annað hundrað smálestum af
aði alveg ofan að sjó um karfa. Karfinn er flakaður
stund. Það tók þó þegar upp fyrir Rússlandsmarkað. Goða
aftur og í fyrradag og gær ■ foss var á Akranesi í gær að
var gott veður. ilesta skreið og karfa.
og sjö tunnur. Sildin er stór
og falleg.
Er stjórnarkreppan
í Danmörku að
ieysast?
NTB — í gærkveldi var
talið meðal stjórnmála-
manna, að svo gæti farið, að
stjórnarkreppan í Dan-
mörku leystist þegar í dag
meff samningum milli Radi-
kalaflokksins og jafnaffar-
manna. ííeötoft bar fram
tilboð viff Radikala í gær og
samstundis neitaði fiokkur
inn að gefa Vinstrimönnum
nokkra tryggingu fyrir
stuffningi. Búizt er viff svari
flokksins til jafnaðarmanna
í dag.
Segir að McLean
og Burgess séu
í Tékkóslóvakíu
Washington 28. sept. —
Bandaríska tímaritið U. S.
News and World Report tel
ur, að hinir liorfnu brezku
stjórnarstarfsmenn Donald
McLean og Guy Burgess,
séu nú í Tékkóslóvakíu, og
bandaríska leyniþjónustan
viti um dvalarstað þeirra.
Tímaritið telur ennfremur,
að McLean og Burgess
starfi nú með hinum komm
únistísku yfirvöldum í
Tékkóslóvakíu og séu ráffu-
nautar þeirra um áróður-
inn gegn Bandaríkjunum.